Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 29. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 9 Kaupmannahafnarbréf -------effjr Pál Jónsson - KAUPMANNAHÖFN í sept.: — TVEGGJA MÁNAÐA HITABYLGJA SEPTEMBER kom með svalara veður og regnskúrir um land allt eftir tveggja mánaða hita- bylgju. En áður en vika var lið- in, kom sumarveðrið aftur. Og síðastliðna daga hefur verið 20 •—25 stiga hiti um hádaginn. Þetta merkilega sumar verður snönnum vafalaust lengi minnis- Etætt. Það voru látlausir hitar frá 7. júlí til 31. ágúst. Svona langvarandi hitar eru næstum eins dæmi í Danmörku. Menn muna ekki eftír öðru eins sumri. 1 tvo mánuði hefur fólk getað setið úti á svölum og í görðum á hverjum degi langt fram á kvöld, jafnvel lengi eftir sólset- ur. Margir hafa aldrei borðað ínnan dyra þessar 8 vikur. SJÁVARHITINN við BELLEVUE 22 STIG I LOK ÁGÚST . í júlí var hámarkshitinn suma daga rúmlega 30 stig í skuggan- um. Margir hefðu verið náægðir með minna. Sjávarhitinn við Bellevue-baðströndina var 22 st. í lok ágúst. Hinn 15. júlí var sneðalhiti sólarhringsins í Kaup- snannahöfn 26,7 stig. Þetta var 'iheitasti sólarhringurinn síðan 1788. Veðurfræðingarnir eru ekki feúnir að reikna út meðaltölur sumarsins nema fyrir Kaup- mannahöfn. Þar var meðalhitinn S júlí og ágúst 19,6 stig. Meðal- hiti þessara mánaða hefur ekki verið svona mikill síðan 1834. Þá var hann 20,3 stig. Veðurfræð- ángarnir kalla það sumardaga, þegar hámarkshiti dagsins kemst upp í 25 stig eða meira. Það voru 14 sumardagar í júlí og 15 í ágúst. í fyrra voru 24 rigningardagar í júlí og nálega eins margir í ágúst. í sumar kom ekki dropi úr lofti í Kaupmannahöfn í heil- an mánuð, þ. e. a. s. frá því í toyrjun júlí og þangað til í byrj- un ágúst. Og þegar loksins fór að rigna, þá voru það aðeins staðlegir þrumuskúrir. Það rigndi t. d. einn daginn heila klukkustund í miðbænum í Kaup mannahöfn, en það kom ekki dropi úr loftinu í norðurhluta toæjarins. Svona var það víðar um land. Sumstaðar rigndi dá- lítið, en annarsstaðar voru sí- felldir þurrkar. GÓÐVIÐRIÐ FÆRÐI DÖNUM 350 MILLJÓNIR t FERÐAGJALDEYRI Þetta óvenjulega góða sumar- veður hefur m. a. gert að verk- um, að ferðamannastraumurinn til Danmerkur hefur aukizt að miklum mun í sumar og sett nýtt imet. Rúmlega 400.000 erlendir ferðamenn hafa heimsótt Dan- mörku á þessu ári og fært land- inu kringum 350 milljónir kr. í erlendum gjaldeyri. Sérstaklega í sumar hefur ferðafólki, sem toýr í tjöldum, fjölgað að mikl- um mun. FURRKARNIR KOMU AÐ MINNI SÖK EN ÆTLAÐ VAR Bændur voru farnir að ótt- ast að hinir langvinnu þurrkar og steikjandi sólarhiti mundu draga mjög úr öllum gróðri og valda landbúnaðnum miklu tjóni. En það rættist að ýmsu leyti betur úr þessu en horfur voru á. Heyskapurinn gekk vel. Heyslætti var lokið, áður en sól- in fór að svíða grasið. Og vegna þurrkanna hefur hirðing heyj- anna verið með afbrigðum góð. BÆNDUR ÁNÆGÐIR MEÐ KORNUPPSKERUNA Kornuppskerunni er nú lokið og alit kornið komið í hús. — Bændur (eru yfirleitt ánægðir með árangurinn. Þurrkarnir ollu að vísu tjóni á ökrum, þar sem Iveggja mánaða hifabylgja — Mikill ferðamanna- slraumur — Uppskera yfirleití góð — Hækkað mjélkurverð—Nýir ráðherrar—Fjarsfýrður flokkur tilefni. Sumir koma þeir til þess að sjá Geysi gjósa — og fara aft- ur án þess að sá duttlungafulli jötunn hafi hlýðnazt þeim. Aðrir koma til þess að líta Heklu eig- in augum, tignarleg fjöll og stór- skorna náttúru. Enn aðrir koma hingað bara til þess að ferðast af hreinni flakklöngun, rétt eins og þeir heimsækja Tíbet og Góbí- eyðimörkina, eða haldnir því sem Þjóðverjar nefna hinu góða nafni Wanderlust. FYRIR helgina átti ég tal við aldraða konu, bandaríska að ætt og kyni. Hún kom ekki hingað af neinum þessara ástæðna. Hún kom til þess að sjá norðurljósin. Ekki þarf víst að taka það fram, sagði gamla konan, að mér varð ekki að ósk minni,' því að norðurljósin prýða ekki himinhvolfin, né þjóta um há- loftin á þessum tíma árs. En um það vissi hún ekkert heima hjá sér í Minnesota. í hennar augum var ísland land pökla, fossa og norðurljósa, kalda vetur, sem sól- H. C. Hansen, forsætisráðherra (t. h.) ræðir við nýju ráðherrana, sumur l Um hugrakka, gamla ; ! konu, sem trúði á Island í ■ ■ Gullfoss er fegurri Niagara, segir hún UTLENDINGAR leggja hingað veik og ævilöng vinkona skip- land undir fót í margs konar verjanna, þegar í höfn var kom- Enst Christiansen, vara-utanríkisráðherra (t. v.) og Kai Lindberg, samgöngumálaráðherra (í miðju). jörðin er sendin og mögur. En ur verið sagt, að það sé einum á góðum jörðum hefur uppsker- manni ofvaxið að gegna þessum an verið góð og er í landinu sem tveimur ráðherrastöðum til heild í góðu meðallagi. Hún er lengdar. En H. C. Hansen telur j því miklum mun betri en í fyrra, æskilegt, að hann hafi utanrík- en þá ollu rigningarnar miklu ismálin í sínum höndum, enda • tjóni á korninu. í sumar voru viðurkenna jafnvel andstæðingar þurrkar allan uppskerutímann. hans — að kommúnistum und- Kornið hirtist því óvenjulega | anteknum — að hann hefur ver- , En þegar hún var komin hing- vel. Ekkert hefur farið til ónýt- is. Og kjarnarnir eru þurrir og stórir. Það eru mörg ár síðan, að kornið hefur verið eins gott og nú. Þar við bætist, að uppskeran hefur í manna minnum ekki ver- ið eins auðveld og í sumar. Korn- ið lá hvergi í legum og það urðu engar tafir vegna votviðra. — Vinnulaun við uppskeruna voru því miklu minni en í fyrra. DRÓG ÚR KARTÖFLUM OG RÓFUM Þótt heyskapurinn og kornupp skeran hafi tekizt vonum fram- ar, þá hafa hinir langvinnu þurrkar valdið tjóni á ýmsum öðrum sviðum, m. a. dregið mjög úr gróðri í kartöflu- og rófna- görðum. Sérstaklega verður kartöfluræktin lítil, líklega 25% minni en í fyrra. Sumstaðar eru ið góður utanríkisráðherra. Til j þess að hann geti gengt þessum tveimur ráðherraembættum til langframa, hefur verið nauðsyn- legt að létta ýmsum störfum af honum. Þetta var gert með breyt- ingum þeim, sem gerðar voru á stjórninni h. 30. ágúst. Tveir nýir ráðherrar bættust þá við í stjórnina. Ernst Christi- ansen utanríkismálaritstjóri stjórnarblaðsins „Socialdemo- Frú John Connell. kraten“ var skipaður ráðherra án sérstakrar stjórnardeildar og Kai að urðu það henni þó engin von- Lindberg, ritari verkalýðssam- brigði að norðurljósin skyldu um bandsins danska tók við sam- J þetta leyti flest vera í vist hinum göngumálaráðuneytinu. megin á hnettinum. Landið Ernst Christiansen á að að- sjálft, litir þess og náttúra urðu stoða utanríkismálaráðherrann, henni ærið nóg umhugsunar og m. a. mæta fyrir hans hönd á aðdáunarefni, stjarnfræðiáhugi þingi S. Þ. og á fundum Evrópu- hennar dvínaði og hvarf fyrir ráðsins. Hann verður í rauninni öllu hinu jarðneska sem hún sá. varautanríkisráðherra, en þessi ' Bandarískar konur eru margar staða er til í stjórnarskránni. — merkar konur. Líklega eru fáar kartöflurnar svo smáar, að það þess vegna var hann skipaður konur sjálfstæðari í veröldinni borgar sig tæplega að taka þær ráðherra án sérstakrar stjórnar- en þær, þær eiga sér brennandi upp úr moldinni. Horfur um deildar. I áhugamál margar hverjar utan rófnaræktina eru dálítið betri, en Um leið og H. C. Hansen fær bús og barna, sem þær sinna af hún verður þó sennilega minni nýjan ráðherra sér til aðstoðar ákafa sem oft gengur ofsa næst. en í fyrra. LÉLEG BEIT MINNKAR NYT KÚNNA Allt graslendi er sviðið eftir í utanríkismálunum, losnar hann Fæstar konur munu vera meiri við Grænlandsmálin. Þau hafa ferðakonur en hinar bandarísku, nú verið flutt úr forsætisráðu- maður sér þær í öllum hornum neytinu til Kjærböls húsnæðis- heims, fyrir framan bókhlöðuna málaráðherra. Hann hefur verið í Alexandríu, í skugga skakka tveggja mánaða steikjandi sól- á Grænlandi í sumar m. a. til turnsins í Písa, ríðandi á úlföld- skin. Kýrnar fá því lélega beit, þess að búa sig undir að taka um kring um Keopspýramídann og . smjörframleiðslan hefur Grænlandsmálin í sínar hendur. í eyðimörkinni. Þær eru óþreyt- minnkað um 15%. Vegna minnk- Kjærböl hefur verið bæði hús- anlegar og þær sjá veröldina andi mjólkurframleiðslu hefur næðismála- og innanríkisráð- fagra og batnandi í gegn um lins- verið nauðsynlegt að skammta herra. En nú hefur Carl Peter- una á myndavélinni sinni, enda mjólkina í Kaupmannahöfn. — sen samgöngumálaráðherra tekið sízt verri veröld sú. Tvennt ber Mjólkursalarnir hafa nú fengið við innanrikisráðherrastöðunni til að ferðaþráin virðist svo mik- leyfi til að hækka mjólkurverðið og Kai Lindberg verið skipaður il með konum Vestmanna, þær um 2 aura kílóið. Vona þeir að sarngöngumálaráðherra. hafa gnægð skotsilfurs handanna verðhækkunin geri að verkum, | j á milli og svo lifir líklega eitt- að meiri mjólk en áður komi til VAR GESTUR LENINS hvað eftir af hinum gamla æv- bæjarins, sérstaklega mjólk, sem í MOSKVU intýraanda landnámsmannanna ið. Hún var ekki fyrr komin í land en hún fékk sér áætlanir bifreiða og flugvéla, sökkti sér niður í þær og tók að ferðast a# miklu kappi. Hún hélt austur, sá Gullfoss (miklu fallegri, tígulegri og svip- hreinni en Niagara), Geysi (hvaðan kemur allt þetta vatn?) og Heklu (ég var búin að sjá Vesúvíus og Hawaii-eldfjöllin, svo mig vantaði bara Heklu). — Aldrei trúði ég því, sagði hún brosandi, að þið gætuð rækt- að banana á íslandi. Ég tók það sem hverja aðra tröllasögu, rétt eins og um halanegrana í Afríku og skrímslið í skozka vatninu. En viti menn. Svo kom ég sjálf til Hveragerðis! Og þá varð ég nú hissa, heilar ekrur af banönum! Ég hef nefnilega svo mikinn áhuga á garðrækt, skal ég segja yður. Því frú Connell er nefnilega kona, sem veit hvað hún syngur og trúir ekki öllu í fyrsta sinn. En hún trúði á ísland. Hún segir svo frá, að þegar hún hafi fyrst komið inn á bandaríska ferðaskrifstofu í Boston hafi afgreiðslufólkið rek- ið upp stór augu, þegar hún fór að spyrjast fyrir um ferðir til íslands. í öllum bænum látið yður ekki detta í hug að ferðast þangað, var svarað. Við höfum selt nokkra farmiða þangað, en fólk- ið hefur komið aftur vonsvikið og þreytt, þar er ekki til neitt af neinu, slæmt veður og ömurlegt land. Þangað ferðast enginn með fullu viti, farið þér heldur eitt- hvað annað. En frú John Connell lét ekki*' hugfallast og það heldur ekki, er hún fékk nákvæmlega sömu undirtektir og sízt betri á ann- arri ferðaskrifstofu í New York. Og því þykir mér hún hugrökk kona. Nú býr hún á Hótel Borg og lætur fara vel um sig og er hæst ánægð með landið og fólkið, allt og alla. Næstu daga fer hún aftur til Bandaríkjanna, allt norður í Minnesota. Þar hefur hún og maður hennar rekið svonefnda ,,drug-store“ í 45 ár, en það er merkilegt þjóðarfyrirbæri, sem ekki finnst í öðrum löndum, sam- bland af apóteki, bókabúð, ísbar og jafnvel fleiri verzlunargrein- um. ★ SVO gekk ég með gömlu kon- unni út í sólina á Austurveljj, þar sem Ólafur tók mynd af henni móti suðri. Hún stóð þar mitt í blómabreiðunni, sem henjíi þykir svo falleg og undarleg í norrænu landi. Fegurstar þóttfli henni stjúpmæðurnar, en þser kunni ég ekki að nefna henpi upp á enska tungu, svo hún lærði nafn þeirra á íslenzku og með þann fróðleik siglir hún heim á morgun. ggs. nú fer til ostagerðar. LÉTT RÁÐHERRASTÖRFUM AF H. C. HANSEN, ERNST CHRISTIANSEN OG KAI LINDBERG — LAUS VIÐ GRÆNLAND " i '1' Þegar Hedtoft forsEfetisráð- ( herra andaðist sviplega á ^íðast- 25 árum sneri Christiansen bak liðnum vetri, þá tók H. Cj Han- sen utanríkisráðherra sem ;kunn- ugt er við forsætisráðherfastöð- Unni, en; gengdi þó áfram utan- ríkisráðherraembættinu. OÍt hef- Hinn nýi varautanríkisráð- og fullhuganna, sem héldu í vest- herra var í æsku róttækur jafn- ur, arfur frá forfeðrum þeirra. aðarmaður, gerðist seinna komm Fram að síðustu aldamótum únisti og var um tíma formaður var það bezta heilræðið, sem kommúnistaflokksins danska. Og ungum manni var þar gefið: Go hann var gestur Lenins í Moskvu west, young man. Nú má segja, skömmu eftir að Lenin brautzt að því sé snúið við, rétt eins og til valda í Rússlandi. En fyrir veröldinni síðan, nú er haldið aftur í austurátt. inu að kommúnistum. Síðan hef- Og það gerði líka sú góða ur hann starfað við „Socaldemo- gamla kona, sem ég minntist á kraten“ og skrifað í blaðið fjölda áðan, frú John Connell. ágætra greina um utanríkismál. Hún kom upp til íslands, sem Frh. á bls. 12. farþegi á Tröllafossi, ekkert sjó- Bí! hvolfir við Akranes AKRANESI, 26. sept.: — Það bar við kl. 3,30 í dag, að fólksbifreið úr Reykjavik hvolfdi á Innes- inu á vegarbeygjunni milli Þara- .valla og Innra Hólms. Vegurinn þarna er mjór og beygjan skörp og fór bifreiðin á hvolf ofan í skurð. Fimm manns voru í bíln- um. Var ómögulegt að opna hurð ina, því að bíllinn var í sjálf- heldu. Var því tekið það ráð, að brjóta framrúð.urnar úr bílnum og komst fólkið þannig út. Voru allir heilir á húfi, en bifreiðin talsvert skemmd. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.