Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLABim Fimmtudágúr 29. scpt. 1955 § ■ ■ ■JLPJijUUtH ■ Gólfteppi Komið og sjáið mesta úrval í bænum. ; ■ ■ Höfum fengið nýja sendingu sem eiga við léttu ; ■ húsgögnin. i m m Fást með afborgunum. 1 Teppi h.i. á horni Njálsgötu og Snorrabrautar. Til sölu íbúð, 4 herbergi, eldhús og bilskúr í Vogunum. — Nán- S |ari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. ■ ! Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar • IPéturssonar, Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. Stúlku vantar í kjötverzlun : I | ■ : : ■ s g m !*• helzt vana, þó ekki skilyrði, á aldrinum 25—35 ára. Upplýsingar Kjötverzlun Tómasar Jónssonar Laugavegi 32 Verkamenn Nokkra verkamenn vantar til vinnu í hraðfrystihúsinu Kópavogi. — Talið við verkstjórann í síma 7868. Vegna flutnings að Vestnrgötu 4, verður lokað í fáeina daga. Vigfús Guðbrandsson & Co. Klæðaverzlun og saumastofa. Hnappar í miklu úrvali Tölur í skyrtur, sloppa og peysur Heildverzlun Björns Kristjánssonar, Sími 80210. Lyfjabúð í Kópavogi Hentugt húsnæði fyrir lyfjabúð í Kópavogi óskast til kaups eða leigu. — Tilboð sendist Málflutningsskrifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar, Austurstræti 7, fyrir 5 okt. n.k. Dugleg sfúlku óskast í eldhús Kópavogshælis frá 1. okt. n. k. Uppl. gefur matráðskonan í síma 3098. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA Hin nýja rétt Tungnamanna er hið mesta mannvirki. Ljósm. Gunnar Rúnar. Snöggklæddir gungnumenn á Kili ÞAÐ sáust sólbrenndir Sunn- lendingar við Biskupstungna- réttir á réttardaginn 21. þ. m. Þetta eru gangnamennirnir, sem eru að koma úr viku göngum inn á Tungnamannaafrétt. Sögðu þeir fagurt veður á fjöllum all- an tímann og muna vart eftir mðru eins. Köstuðu þeir úlpunni og gengu „á skyrtunni“ á hverj- um degi. Settu ekki upp vettlinga ■ allan tímann og þá er mikið sagt. Að þessu sinni var allmikið af unglingum í göngum, bændumir veigruðu sér við að fara frá bú- um sínum, ef þurrkurinn skyldi nú loksins koma. En allt fór vel undir öruggri forustu hins marg- reynda fjallkóngs Einars bónda í Holtakotum. Einasta óhappið var að traktorinn sem var með vistir gangnamanna, vegna þess að ófært er bifreiðum, komst ekki alla leið á Hveravelli, en þá var það að þarfasti þjónninn bjarg- a.ði öllu við og fór í raun og veru vel á því. Það hljómar einhvem- veginn ekki vel að senda traktor í göngur, þótt heimavið sé hann víða ómissandi. Þegar miðað er við að Tungna- menn eiga nú líklega liðlega 15 þúsund fjár þegar allt er með- talið, var safnið ekki stórt og stafar þetta af því hve margt fé var komið niður áður; hefur það hafzt illa við á afréttinni í sum- ar, sökum látlausra illviðra og eru þó dæmi til þess að sömu menn hafa rekið tvisvar og jafn- vel þrisvar sinnum. Bændum lízt betur á lömbin en þeir bjuggust við þeim, en þó munu þau vart í meðallagi. RÉTTAÐ í NÝJUM RÉTTUM í sumar voru byggðar hér ný- ar réttir, sem þykja hið mesta mannvírki. Réttirnar sem em hringmyndaðar eru 80 m í þver- mál, byggðar úr steinsteypu og svokölluðu dexjónjárni. — Eru þetta járngrindur, sem skrúfað- ar eru saman, og vírnet strengt á þær. Þessu er mjög haganlega fyrir komið og er fljótlegt að byggja réttir á þennan hátt, hvað sem verður uin styrkleika og varanleika. Þær standa á mjög fögrum stað vestan Tungufljóts nálægt Vatnsleysufossi, nokkm ■neðar en brúin er á fljótinu. Unnið við ljés oð heyþnrrknn Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu. Eiginhandarumsóknir og uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyr- ir 1. okt., merkt: „Aðstoðar stúlka — 1292“. Páll Þorsteinsson frá Borgar- holtskoti í Tungu situr við rétt- arvegginn. Hann er nú háaldrað- ur og búinn að vera blindur í fjölda ára. Hann hefir samt á- nægju af að koma í réttir, heyra jarmið og þreifa á ánum og dilk- unum, þegar þeir koma af af- réttinum, og taka þátt í réttar- gleðinni. (Ljósm. Gunnar Rúnar). Kjarri vaxnar brekkur gera um- hverfið rómantískt og þannig eiga réttir að vera. Fáir núlif- andi menn munu oftar hafa verið í Tungnaréttum en Böðvar bóndi á Laugavatni, en hann er gamall Tungnamaður og hefur haldið tryggð við réttirnar. Lét Björn sig heldur ekki vanta við þessa „vígsluhátíð“ og ég er ekki frá því að hann hafi raulað með þeg- ar menn tóku lagið undir takt- sprota Þorsteins á Vatnsleysu. ÞURKURINN KEMUR Og loksins kom þurrkurinn og stóð í rúma viku og var nær all- an tímann eins og bezt verður á kosið á þessum tíma. Fyrstu næt- urnar eftir að þurrkurinn kom mátti sjá hér þá ljósadýrð, sem áður er óþekkt í hinum myrkv- uðu uppsveitum Ámessýslu. Það voru Ijósin frá ótal dráttarvél- um, jeppum og öðrum farartækj- um, sem lýstu fólkinu við hey- skapinn, því nú var unnið eins og um lífið sjálft væri að tefla, enda var líf bústofnsins í veði. Þegar þurrkurinn hófst munu fáar sveitir hafa verið eins illa settar og Biskupstungurnar, enda er hér líklega minna um votheys hlöður en víðast hvar annars staðar á Suðurlandi eftir því sem næst verður komizt. Umskiptin urðu ótrúleg en afköstin urðu að sjálfsögðu fyrst og fremst í beinu hlutfalli við tæki og mannafla. Til eru þeir bændur, sem eiga allmikil hey, með fyrningum og munu engu farga af stofni sín- um. En allmargir eru, því miður, ver settir og komast vart af án aðstoðar í einhverri mynd. En heyin eru yfirleitt verri en í manna minnum. Þarf því að fóðra með mikilli aðgæzlu í vet- ur og kemur það nú í hlut fóður- fræðinga, dýralækna og annarra ráðunauta bænda að láta Ijós sitt skína og leiðbeina bændum, hver eftir beztu getu, því ekki mun af veita ef allt á að fara vel í höfn. Fóðurbætirinn er góður og að sjálfsögðu nauðsynlegur, en ekki einhlítur. St. Þ. GÆFA FYLGIR trúlofunarh rin gunum frá Sig- orþór, Hafnarstræti. —- Sendir gegn póstkröfa. — Sendlð ná- kvæmt mál. UUII........ Sfuðningsmenn D-listans í D listinn heldur fund í barnaskólanum fimmtu- daginn 29. þ. m. klukkan 8,45 síðdegis. Forsætisráðherra Ólafur Thors mætir á fundinum. Sjálfstæðisfólk og aðrir stuðningsmenn D listans ■ fjölmenmð. 5 ENSKIÍKENNSL4 Einkatímar. — Áherzla lögð á að lært sé að tala málið. j ODDNY E. SEN Miklubraut 40 — Sími 5687 — Keflavík Okkur vantar stúlkur til afgreiðslustarfa nú þegar. — 5 Enskukunnátta nauðsynleg. — Hátt kaup. — Góð frí. — jji Húsr.æði kemur til greina. — Uppl. á Fólksbílastöð : Kefiavíkui og í sima 120. | ■•■•■xamuB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.