Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Gerizt með/imir NEYTENDASAMTAKANNA Árgjald aSeins 15 krónur. — Hringið í sima 82722, eða skrifið í pósthólf 1096. — Leiðbeiningabæklingar eru innifaldir í árgjaldinu. Nýir bæklingar verða sendir meðlimum, jafnóðum og þeir koma út. — Út er komið: „Heimilisáhöld“, „Heimilisstörfin“, „Að velja sér skó“ og „Leiðbeiningar um kaup á notuðum bílum“. I haust koma út leiðbeiningar um: Vefnaðarvörur, blettahreinsun, kæliskápa, nælonsokka o. fl. Meðlimir geta menn orðið, hvar sem þeir búa á landinu. Morgunblaði5 Hafnarfirði Unglingar óskast til blaðburðar. Einnig koma til greina börn , sem ekki fara i skóla, fyrr en kl. 1 Upplýsingar í afgreiðslunni Strandgötu 29, sími 9228 FYRIRLIGGJANDI: tfandklæði Barnasokkar, háir Drengjaföt, sið Kvenblússur, fgöldi tegunda 0. J0HNS0N & KAABEH H.F. ............ Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum gerið aðeins þetta 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýraíeiti Framlcidá í Englandi • Ilreinust, endingarbezt Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta jurtafeiti er í POLMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. nonnrv »• • *in ■ ■ ■ a EFrá Éþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Vetrarstarfsemi skólans hefst 1. október. Leikfimi fyrir stúlkur á mánudögum og fimmtuögum kl. 7—8 síðdegis. — Innritun er hafin. Kennari: Ástbjörg Gunnarsdóttir, sími 3764. Baðstofan verður til afnota frá kl. 10 árdegis til kl. 10 síðd. Hún er opin fyrir almenning, sem hér segir: Á mánudögum kl. 4—6 síðd. fyrir konur, laugardögum kl. 6—9 síðd. fyrir karla. Eldri baðflokkar mæta á venjulegum tímum. Nokkrir nýii baðflokkar geta fengið ákveðinn baðtíma á morgn- ana eða um miðjan daginn. Nánari upplýsingar í skólanum, Lindargötu 7, sími 3738. Jón Þorsteinsson. iírsmiðir - Gullstniðir Ungan mann, 24 ára, vant- ar að komast í nám í úr- eða gullsmíði. Laginn, — reglusamur. Tilboð sendist Mbl., merkt „666 — 1295“. BEZT AÐ AVGLYSA I MORGlimLAÐim IBUÐ með húsgögnum til leigu í vetur. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og uppl. um fjöl- skyldustærð, inn á afgr. Mbl., fyrir annað kvöld — merkt: „íbúð — húsgögn — 1292“. — Stúlka, sem unnið hefur er- lendis við tannsmíðar, eitt ár, talar og skrifar góða ensku, hefur kunnáttu í vél- ritun, óskar eftir einhvers konar Atvinnu helzt við tannsmíðar. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Fljótt — 1297“, fyrir 5. október. Cja'vba héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa Gamla Bló, Ingóifsstr. •— Sími. 1477 RAFGEYMAR 6 og 12 volta, ýmsar stærðir. BHEMSUBORÐAR frá 1%” til 6” breiðir. FROSTLÖGUR í litlum og stórum hrúsum ORKA H.f. Laugavegi 166. N Ý SENDING Peysur 5 gerðir. — Fallegir litir, Meyjaskemman Laugavegi 12 a*UUifdl RAFMAGINiSROR allir gildleikar. Rafmagnsídráttarvír 1,5—25 qmm. Plast- kaball, flestar gerðir. Útilínur, plasteinangraðar 10 og 16 qmm. Gúmmíkaball, ýmsar gerðir. Rofar, tenglar, dósir, lampar og flest allt annað til raflagna. — Komið fyrst til okkar, það sparar tima og tíminn er dýr. Véla- og raftœkjaverzlunin h.f. Tryggvagötu 23 — Sími 81279 í KEFLAVÍK: Hafnargötu 28. Atvinna Stúlka eða piltur óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. §íld & Fiskur Bergstaðastræti 37 Glæsileg umboð í boði: Fyrirtæki, sem hefur víðtæk sambönd og umboðsménn um allt land, getur fengið einkaleyfi á Chenille- (jóla- og páska) vörum. Verð á vörum okkar er ótrúlega lágt. Við sendum vörur til 37 landa í Evrópu og utan. Fa. Fr. Elkjær, Vodroffsvej 19, Köbenhavn. Nauðungaruppboð verður haldið í tollskýlinu á hafn- arbakkanum, hér í bænum, föstudaginn 30. sept. n. k. kl. 1,30 e. h„ eftir kröfu Magúnsar Árnasonar hdl. o. fl. Seldar verða alls konar vefnaðarvörur tilheyrandi Vörumarkaðnum h.f., svo sem nærfatnaður kvenna, karla og barna, náttföt og náttkjólar, kápur, kjólar, pils, skyrt- ur, kvenskór, drengjaföt, vinnuföt, kjólaefni, glugga- tjaldaefni, borðdúkar, handklæði, sokkar o. fl. Enn fremur verða seld útvarpstæki, samlagningarvél, ritvél, peningaskápur, stofuskápfur, sófasett og fleiri húsgögn og áhöld. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. ■■■■■■■■••■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■• amt Sendisveiim óskast nú þegar Almenna byggingafélagið h.f. BorgartTmi 7 FLUGMODEL PAPPIR margir litir og þykktir TÓMSTUNDABÚÐIN, Laugavegi 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.