Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 29.,,sept. 1955 IT O RG V N B lrA B f Ð .15 PULLKOMNASTA RYKSUGAN MLFISK-umboðið Sími 2606 Ið Suburgötu 10 VINNA Hreingerningar, gluggahreinsun! Sími 7897. — Þórður og Geir. (•••••••••••••••••••■•»■•■•••••••■■ Samkomur BraeSral>orgarstíg 34 Sam'koma í kvöld kl. 8,30. Gefið gaum að oiði Drottins. «■■■ B ; ■í Máluskólinn Mímir Tungumálakennsla fyrir unga sem gamla. — Þér lærið að tala hið erlenda tungumál, þjálfist í notkun þess og venjist því að hlusta á það án mikillar fyrirhafnar. Kennsla hefst um mánaðamótin. Enska — Þýzka — Franska — Spænska — Italska Kennarar: Emar Pálsson, Ute Jakobshagen, Jose Antonio Romero, Franco Belli. Innritun daglega frá kl. 5—8 síðdegis. Málnskóliim Mímir Sólvallagötu 3 — Sími 1311 1 Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn til innheimtu- og sendiferða. iÉi itemmiófavi Brautarholti 24 — sími 7529. rettit' Filadelfía! Samkoma fellur niður í kvöld vegna viðgerða á samkomuhúsinu. Fíladelfía. HJÁLPRÆÐISHERINN Æskulýðssamkoma í kvöld kl. 8,30. Kapt. Guðfinna Jóhannes- dóttir stjórnar. íawmmc «•»»»9■««n mmmmei ■ *m1*>n«1WK I. O. G. T. St. Frón nr. 227! Fundur í Bindindishöllinni í kvöld kl. 8,30. Vetrarstarfið rætt. Æ.t. St. Andvari nr. 265! Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundar efni: Kosning embættismanna. — Fjölsækið. —- Æ.t. KjÖtiðnaðarmenn Vér viljum vekja sérstaka athygli á Toledo KJÖTHÖMRUM Kjöthamar Sýnishorn af þeim o. fl. kjöt iðnaðarvélum eru á Rauð- arárstíg 1. — G. Helgason & Melsted h.f. Hafnarstr. 19, sími 1644. Rauðarárstíg 1, sími 1647. •■■.■■■■•■•< Enskar kápur í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyrr. MARKAÐURINN Laugaveg 100 ■.uajuwAa.wjuuuuiuMaflUBuai SILICOTE Household Glaze Hásgagnagljáinn með töfraefninu „SILICONE44 Heildsölubirgðir: ólafur Gíslason & Co. h.f, Sími 81370. Bifreiðar óskast öskum eftir 4 og 6 manna bifreiðum, árg. ’46—’55. — Einnig nýlegum vörubifreið um. Kaupendur ávallt á bið- lista. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 5852. Ég þakka innilega vinum mínum og venzlafólki gjafir' 3 blóm og skeyti á 60 ára afmseli mínu. j 1 Kær kveðja til 'ykkar allra. M Einar Magnússon. j C ■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»•»■■■■■■■■■»■■■■■■■•«• * • & « «.«■■■■•■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■■ ■■■■■■••■■ GOLD-ELSt HVEITIÐ ER BEZTA HVEITIÐ Ódýrasta HVEITIÐ - M ÉE A BR.t bK „HOVÍh H V 5 Ibs. Pappírspokar Heildsölubirgðir: KATLA h.f. Hö£5atún 6. Sími 82192 (Wia mnaomvif Vön skrifstofustúlka óskast Þarf að geta unnið sjálfstætt við enskar bréfaskriftir. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. éJinaróóon &T* jftáióóon k.f Skólavörðustíg 3 A •nn STEFÁN VALDEMAR SVEINSSON andaðist 26. þ. m. Fyrir hönd ættingja Vilbert Stefánsson, Jón Rósberg Stefánsson. Sonur minn Séra EINAR prófastur STURLAUGSSON frá Patreksfirði, andaðist í Landsspítalanum 23. þ. m. — Minningarathöfn fer fram í Dómkirkju Reykjavíkur fimmtudaginn 29. september og hefst kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Guðbjörg Jónsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir MAGNÚS JÓHANNSSON sem lézt 25. þ. m., verður jarðsunginn frá Skaftholti, laugardaginn 1. október kl. 14. Vandamenn. JENSÍNA H. JENSDÓTTIR, Urðarstíg 7, verður jarðsungin föstudaginn 30. þ. m. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á minningarsjóð Jens Ágústs Jóhannessonar læknis. Fyrir hönd vandamanna, Aðalsteinn Elíasson, Kristján S. Elíasson. Okkar innilegasta þakklæti’ til allra þeirra, er sýndu okkur hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður STEINUNNAR JÓNSDÓTTUR. Fyrir hönd aðstandenda Guðrún Ólafsdóttir, Eyjólfur Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.