Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 2
r 2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. okt. 1955 ^ Gísli Þorkeisxon gfnaverkíræðiagiir: t f b. f't .h'fi. g|f I . . Q,'.0Q j Filing iðnaðar í Kópavog í>Af3 er ófögur lýsing, sem odd- vitinn gefur í blaði sínu Kópa- vogur 21. þ.m., á atvinnuástand- inu hér í Kópavogi, en þar segir að af 930 skattgreiðendum hafi aðeins 45 þeirra atvinnu hjá at- vinnurekendum innan kaupstað- arins og greiði aðeins 3% af út- svörunum. Aldrei þessu vant ger- ir oddvitinn ástandið í atvinnu- xnálum jafnvel ennþá verra en J»að er, þar sem nokkrir Reykvík- ingar stunda atvinnu hér í Kópa- vogi. Þessi ónákvæmni oddvitans etafar þó ekki af því að honum sé tamt að gera minna úr verkum 6Ínum og annarra kommúnista, en rétt er, heldur munu þessar tölur eiga að styðja sýndarstefnu kommúnista, sem er sameining við Reykjavík. Raunar hafa allir flokkar lýst sig hlynnta samein- ingu við Reykjavík, og fylgir annars staðar meir hugur máli en hjá kommúnistum. Atvinnuástandið í Kópavogi er vissulega bágborið, enda hafa kommúnistar setið hér við stjórn frá byrjun, og aldrei gert neitt til að laða að ný atvinnufyrirtæki. Hinsvegar notuðu þeir sér at- vinnuástandið óspart til að hræða fólk með atvinnumissi í Reykja- vík, ef Kópavogur fengi kaup- etaðarréttindi og atvinnuleysi yrði. Á atvinnuleysistímum stæði rétt á sama hvort Kópavogur Væri hreppsfélag eða kaupstaður. Þá stoðar lítt samkomulag um gagnkværn atvinnuréttindi. Sér- hvert bæjar- eða sveitarfélag yrði Þá að vera sjálfu sér næst og bjargast á eigin spítur. Eina raun- hæfa leiðin til þess að skapa at- vinnuöryggi í Kópavogi er, að hér eéu stofnsett og rekin atvinnu- fyrirtæki, sem geti veitt öllum jþorra vinnufærra Kópavogsbúa atvirmu. Þá og fyrst þá er at- vinnuleysisvofunni bægt frá Kópavogi. Enda þótt öllum sé ljóst, að blómlegt atvinnulíf er undirstaða allra framfara, athafnafrelsis og menningar, hafa kommúnistar vanrækt svo herfilega sem raun her vitni að skapa hér atvinnu og atvinnuöryggi í bænum, þrátt fyrir það að hér eru hin ákjósan- legustu skilyrði fyrir margskonar iðnað, eins og Sveinn Einarsson verkfræðingur sýndi fram á í ræðu hér í fyrra, er birt var í Vogum, Hér er nóg landrými og vinnuafl til iðnaðar, rafrnagn frá Soginu, bezta fáanlegt vatn, og Kópavogur liggur við mestu sam- göngumiðstöð landsins og hefur aðgang að sjó. Hversvegna hefir þá ekki skap- azt hér iðnaður í líkum mæli og t. d. í Reykjavík? í fyrsta lagi hefir ekkert verið gert til þess að laða hingað at- virmurekendur. Skattar hafa ver- ið jafnháir og jafnvel hærri en í Reykjavík og hér hefir skort á ýmsa þá þjónustu, sem iðnfyrir- tækjum er nauðsynleg. En síðast en ekki sízt hefir stiórn hrepps- málanna, einkum fjármálastjórn- in, verið svo handahófskennd, að meira að segja eigin fjárhagsáætl- ánir sínar hefir hreppsnefndar- meirihlutinn haft að engu. Skipu- lagsmál kaupstaðarins eru í mggn asta óiestri og alger óvissa ríkir Um þau. Sjálfstæðismenn hér í Kópa- vogi hafa frá upphafi bent á nauð eyn þess og barizt fyrir því að reynt yrði að laða hér að arðbær fyrirtæki, einkum iðnaðarfyrir- tæki, sem veiti Kópavogsbúum atvinnu og taki þátt í útsvars- greiðslum. Hinir flokkarnir hafa raunar stundum talið sig berjast fyrir auknu atvinnulífi hér, en án þess þó að nefna neinar raunhæf- ar úrbætur í því skyni. Kommún- istar, sem verið hafa við stjórn, liafa ráunár aldrei eygt aðra at- 'tfinnumöguleika en þessa hafnar- xíefnu oddvitans og sóað í hana fé sem ætlað var til nauðsynlegra þjónustustarfa. Alþýðuflokks- menn vilja að bærinn setji á stofn eigin fyrirtæki eða kaupi, án þess að nokkur fjárhagsgrundvöllur sé til slíkra framkvæmda. Fram- sóknarmenn hyggja helzt á stofn- un samvinnufyrirtækja, þ. e. SÍS- fyrirtækja, en slík fvrirtæki yrðu nærri skattfrjáls og myndu því velta allri útsvarsbvrðinni vfir á bæjarbúa, en launa annan at- vinnurekstur, sem yrði þá að taka | á sig hluta þeirra útsvara, sem SÍS-fyrirtækjunum bæri. Til þess að byggja hér upp blómlegt atvinnulíf, þarf að fá heilbrigð iðnaðarfyrirtæki til þess að setjast hér að, er veita bæjarbúum atvinnu og taka rétt- látan þátt í útvarpsgreiðslum. Hér þarf að gera ýmsar umbætur, sem gera það ennþá fýsilegra að stofnsetja hér iðnað en nú er. Meiri festa þarf að ríkja í stjórn á máleínum bæjarins, einkum fjármálastjórn. Skipuleggja þarf sérstök landsvæði undir iðnaðar- fyrirtæki. Nú ríkir hér í lóða- og byggingarmálum hið mesta öng- þveiti. Kveður svo ramt að því, að kommúnistar og þjóðvarnarmenn hafa alveg lagt aðalstefnuskrár- atriði sitt, sameininguna við Reykjavík, til hliðar og helga baráttu sína afskiptum Hannesar Jónssonar af lóðamálunum, en ekki er við því að búast að nein lausn fáist á þessum málum, þó að Finnbogi Rútur og Hannes rífist um einstök lóðamál. Eina varanlega lausnin á þessum mál- um er að bærinn eignist allar lóðir sínar, en á meðan svo er ekki, verður ávallt hætta á að lóða- og byggingamál verði póli- tísk ágreiningsatriði. f sambandi við landsvæði und- ir iðnaðarfyrirtæki í Kópavogi hefir mér einkum komið til hug- ar svæðið meðfram Fossvogi sunn anverðum, allt út að Kársnestá. Á þessu svæði eru íyrir hendi öll helztu mannvirki til þjónustu við hverskonar iðnað. Þar eru nú þegar komnar tvær verksmiðjur, Málning h.f. og niðursuðuverk- smiðjan Ora. Virðast þær báðar ágætlega staðsettar, en þarna gæti farið vel um ýmiskonar iðn- að. Til dæmis er þarna tilvalið að byggja bátasmíðastöð og drátt- arbraut. Við Reykjanesbraut er ennfremur stórt óbyggt svæði, er vel hentar fyrir ýmiskonar þjón- ustuiðnað og einnig vegna legu sinnar með tilliti til auglýsinga. Nú má segja, að Reykjavík hafi upp á flest hin sömu hlunnindi að bjóða og auk þess fullkomnari þjónustu í ýmsum greinum, en þar er nú farið að þrengjast til muna um góð landsvæði til iðn- aðar. Til þess að hvetja menn til þess að setja hér á stofn iðnaðar- fyrirtæki þarf Kópavogur að hafa upp á einhver sérstök hlunnindi að bjóða, sem ekki eru í Reykja- vík. Þegar stofna skal ný fyrirtæki, er byrjunin ávallt erfiðust. Bein- asta leiðin að hjörtum þeirra, sem eru að stofna ný fyrirtæki er að létta af þeim einhverjum af byrj- unarörðugleikunum. Framsókn- armenn hafa útsvarsfríðindi á stefnuskrá sinni, án þess að geta þess á neinn hátt í hverju þau fríðindi skuli fólgin. Slík fyrir- heit eru lítils virði og til þess eins fallin að blekkja kjósendur. Eftirgjöf útsvars eða hluta út- svars hefir yfirleitt gefizt illa og verið misnotað. Eðiilegri leið og vafalaust mun giftudrýgri, er svo- kölluð hröð afskrift eigna. Þessi leið, sem víða hefir gefizt vel er- lendis, er í því fólgin, að leyfa nýjum fyrirtækjum meiri árlega afskrift af eignum til útsvars, en þeim er leyfilegt til skatts. Til greina gæti komið allt að 24% ár- leg afskrift af eignum fyrirtækj- anna. Með þessu móti er útsvarsbvrði mikið létt, af fyrirtækjuhUm" fyrstu árin, en þau efld til þess . ^ð byggja upp starfsemí sína. r Enda þótt ýmislegt mótlæti hafi mætt Bjarna Jónssyni er hann þó gæfumaður. Dugnaður hans og fjölhæfni hafa skapað honum mikinn árangur af stax-fi sínu. Hann nýtur almennra vin- sælda og virðingar meðal sam- borgara sinna og á fjölmarga góða vini. Heimili hans á Galta- CULLBRÚÐKAUP Á MOPGUN, mánudag, á frú Stefanía Erlendsdóttir, Kvisthaga 16 hér í bæ sextugsafmæli. Enda þótt ég hafi heyrt, að hún yrði fjarverandi úr bænum á afmælis- daginn sinn, ætla ég engu að síð- ur að senda henni stutta afmælis- kveðju. Frú Stefanía er fædd hinn 3. október 1895 að Breiðabólsstöð- um á Alftanesi, dóttir hjónanna Erlendar hreppstjóra og bónda þar Björnssonar og Maríu Sveins dóttur, sem bæði eru látin fyrir nokkrum árum. Að Stefaníu standa hinar traustustu ættir, enda ber hún það vissu- lega með sér í sjón og reynd. Hún er kona svo heilsteypt og hreinskiptin að fágætt má telj- ast, og má sannarlega fullyrða, að hún muni aldrei hafa komið fram með óhreinskilni eða und- irhyggju við einn eða neinn á lífsleiðinni. Hrekkleysi hennar hefur hinsvegar, því miður, kost- að hana sár vonbrigði, og sár- ust þegar þeir brugðust, sem mestar vonir voru tengdar við. Það hefur alltaf verið aðals- merki allra þrekmikilla islenzkra manna og kvenna að leggjast eigi í hugarvíl eða að halda að sér höndum þótt á móti blési, heldur gleyma andstreymi og vonbrigðum með því að taka til fangbragða við hverskyns störf og finna í þeim þreyðan frið og sanna gleði. Slík viðbrögð ei-u að skapi Stefaníu, enda hefur hún alla sína æfi verið hin mesta hamhlevpa til vinnu, og háfa þar farið saman mikil afköst og ein- stök vandvirkni. Hún rekur nú blómlegt fyrirtæki hér í bænum ásamt tveim konum öðrum og vinnur við það sjálf af sinni venjulegu alúð og árvekni. Á MORGUN, 3. október, eiga 50 Kæra vinkona, ég vil nota ára hjúskaparafmæli hin mætu þessi tímamót á æfi þmni til að ^ hjón, Jónína Guðrún Jónsdóttir þakka þér allar ánægjustundirn- og Jón indriðason skósmiður á ar, sem ég hexi átt á þinu elsku- j Vatnseyri við Patreksfiörð. Hafa lega heimili x undanfarna tvo í.,,it Vn",ií nxia cnnfra Vnicínn áratugi. Einnig stjóri frá Gsltafelli EINN af vinsælustu borgurum felli við Laufásveg er fagurt og þessa bæjar, Bjarni Jónsson frá smekklegt. Hann á góð börn, sem Galtafelli, á 75 ára afmæli á erft hafa ýmsa eiginleika hans, morgun, mánudaginn 3. október. svo sem listfengi, góðvild og Æviatriði þessa mæta manns drengskaparlund. verða ekki rakin hér. Það hefur j verið gert áður. Starf hans hefur verið margþætt og fjölbreytilegt. Ungur gerðist hann ráðsmaður hjá foreldrum sínum austur á Galtafelli. Þar heima hóf hann einnig smiðar og kom fljótt í ljós að hann var þjóðhagasmiður. Frá tréskux-ði og húsgagnasmíði lá leið hans yfir í kvikmyndahús- rekstur. Þá atvinnu hefur hann stundað í rúm 40 ár. En öðrum þræði hefur hugur hans verið við srníðar og bú- rekstur. Bjarni á Galtafelli hefur aldrei gleymt ættaróðali sínu. Þar hefur hann gert stórfelldar umbætur, sem lengi munu bera svip hans. Bjarni á Galtafelli dvelur nú erlendis ásamt frú Sesselju Guð- mundsdóttur konu sinni. ViniE þeirra hjóna og heimilis þeirra senda afmælisbarninu hugheilaE kveðjur á afmælisdaginn. og enn meira, þakka ég þér þína órofa tryggð og fölskvalausu vináttu — allt frá okkar fyrstu kynnum. Ég bið þér og öllum, sem þér eru hjartfólgnir, allrar blessun- ar! Heill bér sextugri! Vinur. Reknsljaveíði þau búið í litla snotra húsinu sínu á ,,kambinum“, nærfellt í 50 ár, og mun það hús nú vera með þeim elztu, er á Vatnseyri standa. Sem betur fer þá er lífs- starfi þessara hjóna langt frá því að vera lokið, og verður saga þeirra þess vegna heldur alls ekki sögð hér Sennilega verður saga þeiri'a aldi'ei sögð til hlítar, frem- ur en annarra í alþýðustétt. Eða hver mun fá gjört full skil því efni, sem ofið er úr sameigin- legu lífsstarfi þeirra, er eftir að hafa gjörst húsbændur urðu samt sem áður að verulegu leyti, að hafa á hendi þjónustustörf, fullnægja kröftum hagfræðinnar, AKRANESI, 1. okt.: — Níu rek- netjabátar komu hingað í dag með 875 tunnur. Aflahæstir voru sJa um heilsuvernd, uppeldxsmal, þessir þrír, Ásbjörn með 186 sálgæzlu og margt flexra. tunnur, Ásmundur með 165 og Jónína G- Jónsdóttir, fæddxst a Bjarni Jóhannesson með 135. - Patreksfirði 3. október 1885. For- íldin er öll söltuð. , eldrar hennar voru: Jón Krxstjáns son verkstjóri, og Guðrún Þórð- _______________________ • ardóttir, skýrleikskona og skáld- mælt vel. Jón Indriðason fædd- Þessi útsvör kæmu svo aftur til ist að Brekku á Rauðasandi 20. baka eftir að starfsemin er kom- mai 1834, og voru foreldrar hans in í fast hoi'f, sumpart með því hjónin Guðrún Magnúsdóttir og að minna er til afskrifta. Indriði Indriðason bóndi. Fyrirkomulag þetta yrði 1báð-Á 20 ára afmæli Jónínu, eða um til góðs. Fyrirtækin sæjn hag Jjanp. 3. okt. 1905, voru þau Jónína sinn í að festa fé i framleiðslu- og jón gefin saman í hjónaband tækjum, en bærinn fengi betri: af séra Þoi'valdi Jakobssyni, og skattborgara. fór hjónavígslan fram í kirkj- unni að Sauðlauksdal. Á Patreksn firði hafa þau svo búið síðan, og munu þeir nú fáir, er svo langa eða lengri búsetu eiga þar. Þa« hjónin hafa séð Patreksfjörð vaxa upp úr litlu þorpi, með fáa tugi íbúa, í glæsilegt kauptún, með um 900 manns. Eftir alda- mótin nam Jón Indriðason skón smíði hjá Magnúsi Jóhannssyni, er síðar var kaupmaður á Patrekg firði. Kom sú iðn sér vel fyriE Jón, er heimilisþarfir jukust, þv| á vetrum gat hann aflað séll nokkurra tekna með skósmíði. Annars stundaði Jón mest sjó- mennsku, var bæði við þorsk og síldveiðar, og sótti skip til út- landa. Lengst af mun og Jón’ einnig hafa haft útgerð fyrir eig- in reikning. Þá hefir Jón, og tek- ið mikinn þátt í íélagsmálum. i Börn þeirra hjóna voru 14, Tvö fyrstu börnin misstu þaU ung, en það elzta er uppkomst, dóttir er Rannveig hét, dó ] Reykjavík 1952. Var hún gifí Trausta Jóelsyni er lézt stuttH síðar. Var að þeim sár harmuxj kveðinn. Af hinum stóra barna- hóp þeirra Jónínu og Jóns er« þessi á lífi: Sigurður og Gunnar, sem báðir dvelja í foreldrahús- um, Marta og Sólveig, fóstrur | Reykjavík, Þorgerður kennari, búsett á Akureyri, Indriði skó- smiður og,,rón úr Vpr, rithöfund- úr, báðir.jjbúsettir. í Kópavogi, Sigrún og Fjóla, búséttar á| Framh. á bls. 8 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.