Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. okt. 1955 FULLTRÚARAÐSFUfelDU Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, þriðjudaginn 4. október n. k. kl. 8,30 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. — Formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, forsætisráðheira er málshefjandi á fundinum um viðhorfið í landsmálum. Fulltrúar sýni skírteini við innganginn STJÓRN FULLTRÚARÁÐSINS T**S ) / fcl 1 < ) / Sr K. t 4 s f ,11«., t Hvað er hægt að kemisk hreinsa? Allar gerðir af úlpum með skinnfóðri. — Poplinfrakka Regnfrakka Pelsar Keipar Gæruskinn og aðrar skinn vörur, hreinsast sérlega vel úr Frichlor-hreinsun. — VfVm <*&&& Sólvallag. 74, sími 3237. Barmahlíð 6. SGGERT CLASSEN «g CCSTAV A. SVEINS-SO* hæstaréttarlögmenn. *6r»hamri viS TemplarasoBii SKmí "llffT Mý Itöls PLI Delicious (Sfark) Kalfer Böhtner (Kössler) Rome Beaufy (Kössler) Væntanleg með m. s. Tungufossi um miðjan nóvember. - Eingöngu valin vara, bestu stærðir. E^ oravin f ^3rA ram UTSALA Á KARLMANNASKÖM MIKIL VERÐLÆKKUN Skóverzlun Þóríar Péturssonar & Co. Aðalstræti 18 [331(12313 Ensk iataefni | Kamgarn í kjóla og smókingsföt. — Cheviot og : pipar og saltefni. — Pantið samkvæmisfötin í tíma. 5 Lítið í gluggana um helgina. Klæðaverzl. Braga Brynjólfssonar Laugavegi 46 Fjölbreytt MARKADURINN Hafnarstræti 11 • ¦rcwmam Hlntavelta Kiennadeildar SlysavaraaféSogsins hefst í dag kl. 2 e. h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut Borðin .svigna undir beztu munum, svo sem: Kjötskrokkum, borðbúnaði, klæðnaði og hveitisekkjum. — Auk þess eigið þér kost á að hljóta nokkur tonn af kolum og olíu. — Ennfremur farseðla til Kaupmannahafnar, Kópaskers eða hvert sem þér viljið á landinu. Og síðast en ekki sízt getið þér hreppt ávísun á gervitennur, jafnvel báða gónia, frá einum af tannlæknum bæjarins! — Líf og fjör — músik og margar stúlkur, sem afgreiða yður fljótt og vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.