Morgunblaðið - 02.10.1955, Side 8

Morgunblaðið - 02.10.1955, Side 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 2. okt. 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstíóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Bæiaiyfirvöldin reyna að leysa lóðavandamólið eftir föngum OSKÖP er það broslegt þegar Alþýðublaðið er að skrifa um gæðinga! Það er eins og að nefna snöru í hengds manns húsi þegar blaðið ber sér þetta orð í munn. Það eru komnir nýjir menn að blaðinu. Þeir gá ekki að því að þeir eru komnir í það hús þar, sem ekki má minna með einu orði á afdrif húsbændanna. Það er þó alkunnugt að enginn íslenzkur stjórnmálaflokkur hefur átt sér fleiri gæðinga. Hanga ekki allir flokksforingjarnir á einhverjum metorðasnaga, sem flokkurinn krækti þeim upp á, meðan hann var og hét? Enginn flokkur, nema Alþýðuflokkurinn, byggist hreint og beint á slíkum gæðingum því fylgi almennings við flokkinn fer alltaf hrakandi. Það er þessvegna dæmalaust óvarkárt af þeim hjá Alþýðublaðinu að nefna gæðinga á nafn í sínu eigin húsi. Óheppilegt tilefni - Gullbrúðkaup 1 Framh. af bls. 2 Patreksfirði, Björgvin prentari og Hafliði garðýrkjuráðunautur, báðir búsettir í Reykjavík. Alls eru barnabörnin orðin 17 og eru 15 þeirra á lífi. Munu þau öll safnast saman hjá ömmu og afa á gullbrúðkaupsdegi þeirra og má því nærri geta, að það verð- ur mikill fagnaðarfundur á heimili Hafliða garyrkjuráðu- nauts að Fossvogsbletti 14, hér í bænum, en þar verða þau Jónína og Jón stödd á þessum sínum merkisdegi I Eins og gefur að skilja, voru heimilisstörfin að mestu á herð- um Jónínu, umhverfis hana hreyfðist fyrst og fremst hinn stóri barnahópur sem daga og ir handa sjálfum sér eða fyrlr nætur þurfti sinnar miklu um- aðra. Vöxtur Reykjavíkur önnunar við á allan hátt. Til byggist ekki á neinum „gæð- mömmu var leitað, á mömmu var ingsskap“, jhrópað, að mömmu bárust ótelj- Bæjaryfirvöldin hefðu auðvit- andi verkefni er kröfðust skjótra að viljað að unnt hefði verið að úthluta fleiri lóðum. Því miður vantar margt fólk lóðir undir ný húsakynni. En það kostar geysi- legt starf að undirbúa ný bygg- ingahverfi, þannig að hægt sé að byrja að byggja þar Er reynt að hraða undirbúningi þeirra eftir föngum. Munum Reykjalund f DAG er berklabarnadagurinn, dagur Sambands íslenzkra berkla sjúklinga. Þann dag minnast allir íslendingar Reykjalunds í Mos- fellssveit, og þess starfs, er þar framtíð. er unnið. Þar er merkilegasta stofnun á íslandi, stofnun sem hefur lagt fram glæsilegan skerf aðgerða og úrlausnar En þrátt fyrir langan vinnudag og marg- ar vökunætur, var þess eins kraf- ist, að meiru væri fórnað af eig- in kröftum til heimilis þarfa. Mætti Guð gefa þjóð vorri þús- undir af slíkum mæðrum. Ég vil á 70 ára afmæli þínu, Jónína, óska þér allrar Guðs I blessunar Og þessi afmælisdag- ur þinn, sem jafnframt er gull- brúðkaupsdagur ykkar hjónanna megi hann verða ykkur dagur mikillar gleði og hamingju. Þökk kæru hjón, fyrir hverja stund, er við sameiginlega höfum mátt gleðjast í Guði Frelsara okkar. Drottinn gefi ykkur farsæla Með aukiniL'i og betri menntun batna kýörin Frá setningu VéískóSans í gær VÉLSKÓLINN í Reykjavík var settur í gærmorgun að viðstödd- um fjölda núverandi nemenda og gamalla. Tímamót eru í sögu skólans nú. Hann hefur starfað í 40 ár og lætur nú M. E. Jessen af skólastjórn, en við tekur Gunnar Bjarnason, sem verið hefur kennari við skólann s. 1. áratug. • AFHENTI LYKLAVÖLD i Skólasetningarathöfnin mót- aðist að verulegu leyti af þess- um þáttaskilum í skólasögunni. M. E. Jessen bauð nemendur og gesti velkomna. Drap hann síðar, i baráttu þjóðarinnar við hinn Tilefni þess að Alþýðublaðið er hvita dauða. að tala um gæðinga eru bygginga- Að Reykjalundi er stöðugt ver- málin í Reykjavík. Blaðið heldur ið að byggja og skapa bætta að- því fram, að bæði fyrr og nú stöðu til þess að fólkið, sem er að hafi „gæðingar" meiri hluta bæj- byggja upp heilsu sína geti starf- arstjórnar haft forgangsrétt fram að þar fyrir sjálft sig og þjóð sína. yfir alla aðra um húsabyggingar Þess betur, sem almenningur í í bænum. landinu tekur börnunum, sem í Blaðið gat varla fundi ó- dag selja merki SÍBS, þeim mun heppilegra tilefni til að tala hraðar og greiðlegar ganga bygg- um „gæðinga". Skyldu ibúarn- ingarnar á Reykjalundi. Sigurður Vigfússon. Merklí, sem klæðlr landið. Gunnar Bjarnason skólastjóri á nokkrar minningar frá fyrstu dögum skólans og þá byltingu, sem orðið hefði á allri véltækni hér á landi síðan og hversu nauðsynlegt væri fyrir þjóðina að hafa góðum og velmenntuðum vélstjórum á að skipa. Beindi hann síðan orðum sín- um til hins nýja skólastjóra, 'Uelualc , _ . /. / fí 'eli/ahandi áhrifar: ir í smáíbúðahverfinu, vilja teljast „gæðingar bæjarstjórn- armeirihlutans", þó bærinn stuðlaði að byggingu hverfis- ins? Eða íbúarnir í Bústaða- vegshúsunum? Nú eru i smíð- um í Reykjavík talsvert á ann- að þúsund íbúðir. Skyldi ein- hverjum, með sæmilegu viti, detta í hug að slíkar bygginga framkvæmdir séu orðnar til fyrir „gæðinga" tiltekins stjórnmálaflokks? Fjölmargir góðir og gegnir Al- þýðuflokksmenn hafa fengið lóð- ir og hafa byggt sér hús á allra .siðustu tímum eða eru nú að byggja þau. Alþýðuflokkurinn fékk fyrstur og raunar einn allra stjórnmálaflokka lóð í bænum undir eigið stórhýsi, þetta sama hús, þar sem ekki má nefna snöru Liverpool vann. ÞÁ skortir svosem ekki áhugann á menningarmálum, blessaða vitringana hjá Sambandinu, þótt þeir hafi lítinn tíma til að leggja sjálfir orð í belg, þegar mest ríður á. Það láir þeim þó enginn, því að fáir hafa um eins mikið að hugsa í erli dagsins og kapp- hlaupi kaupmennskunnar. Og j hvernig er hægt að ætlast til, að þeir geti sjálfir fundið upp eitt , lítið hentugt orð yfir sjálfsaf- j greiðsluverzlun, fyrst þeir töpuðu 1 kapphlaupinu við Liverpool og Þessvegna skulum við öll kaupa merki dagsins. Með því erum við að gjalda þakklætis- skuld okkar við starfið þar og baráttu þeirra manna, sem á undanförnum árum hafa haft forystuna um útrýmingu berklaveikinnar í landinu. Prinsessan sfoppar \ SOKkmn Sinn |vöknuðu loks upp v,0 það, að MÖRGUM blöðum í Evrópu hef- stundum verða hinir síðustu ur orðið skrafdrjúgt um það und- fyrstir — og öfugt. anfarið, að Anna litla Breta I prinsessa, sem nú er 5 ára er far- J Dýrasta orðið. in að stoppa í sokkana sína. Þykir £(jáifsafgreígsiUVerzlun. Jú, þetta sæta töluverðum tíðindum minna má nú gagn gera, um svo tigið barn. I hvorki meira né minna en 23 Kjarni málsins er þo sa, að ekk t gtafir> _ oft var þörf> en nú er og sama húsið þar, sem Alþýðu- , , _ , ... ------, —- ■— —,----------- blaðið er skrifað!! i ®rtícbai'" a að Ierf haflf ■ nauðsyn- — Og hendur eru líka ; það að læra að vmna. I þvi felst (játnar stan(ia fram úr ermum. mikil hætta, ef vel efnum bumr' Lóðir undir 2000 íbúðir foreldrar vanrækja að kenna börnum sínum að vinna og inn- ræta þeim virðingu fyrir vinn- unni. Vinnan er móðir allrar far- sældar. í raun og veru á ergjnn rétt á efnalegri velgengni nema Alþýðublaðið segir, að „gæð- ingar“ Sjálfstæðisflokksins sitji íyrir öllum lóðum í bænum. Síðan rýmkvað var um Tveimur háskólaprófessorum, gagnmenntuðum og fjölfróðum íslenzkufræðingum, hefir verið falið að dæma um nýtt orð auk ritstjóra menningartímaritsins Samvinnunnar. Og verðlaunum ............. , , .... _ , * er heitið: — 5000 krónur út í °“!Ur, *.. ;'ar ® "gU..h! -,! han" Vmnl SJ3lfUr með hUg eða j hönd. Svo að augljóst má vera að verið úthlutað í Reykjavík lóðum undir fast að því 2000 ibúðir. Þessar íbúðir eru ýmist í stórum sambyggingum, tví- stæðum húsum eða einstæðum með 4 eða 8 íbúðum o. s. frv. Undir einbýlishús hefur aðeins verið úthlutað um það bil 100 lóðum af öllum þeim mikla lóðafjölda s em látnar hafa verið í té. Hvar sem farið er um Reykjavík er verið að byggja. Það er fullkomin of- rausn hjá Alþýðublaðinu að gefa í skyn, að það séu allt Sjálfstæðismenn, sem standi undir öllum þessum fram- kvæmdum. Menn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa feng- ið lóðir og byggja hús og íbúð- hendi. Þetta verður lítil þjóð eins og við íslendingar ekki sízt að gera okkur ljóst. Sú kynslóð, sem í dag byggir þetta land býr við velmegun og góð lífs- skilyrði vegna þess að forfeð- ur okkar, feður okkar og mæð- ur, afar okkar og ömmur, unnu og unnu mikið. Þau unnu hörðum höndum með fá nýyrðið verður dýrasta orð tung- í unnar um það er lýkur. Enda fer vel á því: — Dýrt er drottins orðið, stendur einhvers staðar. Gamalt nýyrði. U hefir einn ágætur vinur Velvakanda sent okkur línu og langar til að hjálpa uppá sak- j irnar, svona í sjálfboðaliðsvinnu. brotnum og frumstæðum tækj. Hann ætlast sumsé ekki til þess um. Við höfum tekið tæknina j að fá verðlaunin, þótt hann yrði í þjónustu okkar og létt okkur hlutskarpastur í „samvinnukeppn störfin. En við þurfum engu að síður að vinna og kenna æsku okkar að virða vinnuna. inni“. Nei, síður en svo, honum virðist aðeins vera umhugað um tunguna — og Sambandið. Vill Það fræðslustarf má ekkert hann, að hin nýja sjálfsafgreiðslu foreldri og enginn skóli í þessu verzlun Sambandsins í Austur- landi vanrækja. stræti verði kölluð — Gripdeild SIS. Er þessu ágæta nýyrði hér með komið á framfæri. Ágrip veraldarsögu. EFTIRFARANDI bréf hefir H. J. ritað mér: Norðmaðurinn Nordal Rolfson hefur ritað ágrip veraldarsögu. Er saga sú í tveimur heftum. Höfundur dregur upp svo lif- andi myndir í frásögn sinniýað unglingum er fyrirhafnarlítið að nema og muna. Ritlist Rolfsons er aðdáunar- verð. Norskir og danskir sérfræð ingar í söguvísindum lásu hand- rit að sögu Rolfsons. Voru það þeir dr. Alexander Bugge, dr. Hans Olrik og Henrik Schuck. Snillingur Björn Jónsson fyrr ritstjóri og ráðherra þýddi bæði heftin. Svo góð er þýðingin. að ekki sjást þess merki, að þýtt væri. Fyrra heftið kom út árið 1908. Var þá gert ráð fyrir, að síðara heftið kæmi út næsta ár. Söguágrip þetta ,.er svo rétt og áreiðanlegt, sem framast vita þeir menn um vora daga, er söguvís- indi stunda af alúð og ná- kvæmni", segir þýðandinn í for- mála fyrra heftis. Ekki gat orðið úr því, að síð- ara heftið kæmi út árið eftir. Dróst svo útgáfan, vegna ýmsra atvika. Mér var mikið áhugamál, að öll sagan kæmi út í þýðingu Bjarnar. Spurðist ég fyrir hjá nánustu ættingjum þýðandans og öðrum kunnugum þessu máli, hvort ekki væri hægt að finna handritið, en það fannst ekki og er talið glat- að. Er það mikill skaði. Væri nú ekki vegur, að einhver ritfær nqenntamaður þýddi síðari hluta spgu Rolfsens? Þyrfti þýðingin að vera á góðu máli, svo að hattaði sem minnst fyrir, þar sem málfari Bjarnar sleppir. H. J. kvaðst vona að hann ætti eftir að finna þá hamingju í starfi sem hann sjálfur hefði fundið. Afhenti hann síðan lyklavöld og óskaði skólanum alls góðs. Gunnar Bjarnason tók þá til máls og flutti Jessen þakkir fyr- ir vel unnin störf. Kvað hann fáa menn geta litið yfir jafn lang an og góðan starfsdag sem Jess- en. Undir hans stjórn hefðu nem- endur og kennarar verið ánægðir með skólann. Vélstjórastéttin, hélt hinn nýi skólastjóri áfram, hefur þá sér- stöðu að hafa yfirsýn yfir alla sína sögu. Sá sem þekkir þá sögu frá upphafi og sá sem hefur mót- að þá sögu að nokkru leyti er á meðal vor. Ég vil því skora á M. E. Jessen að hefjast handa um að skrá minnigar frá fyrstu dögum hinnar ört fjölgandi vél- stjórastéttar. Slíka skráningu ætti vélstjórastéttin að styðja. Afhenti hann síðan M. E. Jess- en blómvönd sem örlítið tákn þakklætis samkennara hans og nemenda fyrir samveru á undan- förnum árum. • NEMENDAFJÖLDINN 1 í VETUR Vék síðan Gunnar að skóla- starfinu á komandi vetri. Kvað hann enga breytingu gerða á starfstilhögun skólans. Einn nýr kennari kæmi að skólanum, Andrés Guðjónsson. 28 nemend- ur hefðu sótt um inntöku í 1. bekk og 5 í rafmagnsdeild. Kvað hann það vott um sinnuleysi að rafvirkjar notuðu sér ekki þá framhaldsmenntun, sem raf- magnsdeild skólans veitti, en hún væri ákjósanleg og nú væri í ráði að háspennuréttindi hjá Rafnmagnsveitunni yrðu bundin því skilyrði að viðkomandi raf- virki hefði lokið prófi við raf- magnsdeild Vélskólans. Fjöldi hinna nýju nemenda f véladeild er svipaður og vant er. Fyrir þeim nemendum kvaðst skólastjórinn vilja brýna, að taka námið alvarlega. Skólinn væri þungur skóli, en þó ekki þyngri en svo að ef nemandinn ynni af alúð ætti honum að takast að öðlast þau réttindi og þá þekk- ingu er skólinn veitti. Rangt er, sagði skólastjórinn, af nýjum nemendum að vera sí og æ að tala um að skilyrði vélstjóra- stéttarinnar væru slæm. Afstaða nemendans á að vera sú, að mennta sjálfan sig sem bezt. — Vélstjóranemar geta með því að taka námið alvarlega breikkað bilið milli sín og hinna, sem ekki eiga kost menntunarinnar. Ef vélstjórastéttin gerir sig á þann. hátt æ færari til starfa sinna, sem verða æ fjölbreyttari, þá batna kjör hennar að sama skapi, sagði hinn nýskipaði skólastjóri og sagði vélskólann settann. • JESSEN ÞAKKAÐ Þrír menn kvöddu sér síðan hljóðs. Þorsteinn Árnason vél- stjóri færði Jessen þakkir fyrir 40 ára starf og óskaði Gunnari Bjamasyni heilla í hinu nýja starfi. í sama streng tók Friðgeir Grímsson eftirlitsmaður, sem mælti fyrir munn nemenda frá 1933. Þórður Runólfsson, öryggis- málastjóri ríkisins, skýrði frá því að á fjölmennum fundi gam- alla nemenda skólans hefði ver- ið ákveðið að gera brjóstlíkan af Jessen, ef hann væri því sam- þykkur. Nú hefði samþykki hans íengizt og gerðir hefðu verið samningar við Ríkharð Jónsson. myndhöggvara og kvaðst Þórður vona að brjóstmyndin hlyti í framtíðinni góðan stað á lóð skólans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.