Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.10.1955, Blaðsíða 11
f Sunnudagur 2. okt. 1955 MORGXJISBLAÐIÐ 11 301 vinningar fylgja merkjnnum. Allt eigulegir munir. — Aðalvinningur er ný MOEEIS-MINOR bifreið Vistmenn að starfi Aðalvinningur í inerkjum „dagsins' Þegar að liðnum Berklavarnadegi mun borgarfógeti láta draga eitt númer úr númerum hinna 300 vinningsmiða. Sá, sem á merki með liinu útdregna númeri, HLÝTUR AÐALVINNINGINN, HINA GLÆSILEGU nýju MORRISBIFREIÐ. Heildarverðmæti vinninganna er 85 þúsund krónur. KaupiB /oerki „dagsins I þvi getur leynst eignarréttur yðar ab nýrri fólksbifreið Sýning á leikfongum, sem framleidd eru i Reykja- lundi, er i glugga Málarans4 i Bankastræti Timarit SIBS „Reykjalundur verður á boðsfólum og kostar 10 krónur Öllum hagnaði af sölu merkja og blaða verður varið ril að styðja sjúka iil sjáíísbjargar „Hér eru að gerast stórmerki, og hér munu gerast stórmerki, eins og allstaðar þar sem mannúð, mannást og menning fá að ráða. Hér fer fram jarð- nesk endurfæðing. Þess vegna er Reykjalundur svo merkileg stofnun, að menn hafa ekki gert sér grein fyrir því enn“. Arni Óla, ritstjóri. (Ur blaðagrein). Mannúð og hagsýni eiga auð- velda samleið þegar stefnan er rétt. — Minnist þess á fjár- söfnunardegi S. í. B. S. Börn og full- orðnir, sem selja vilja blöð og merki mæti i skrifstofu SIBS kl. 10 i dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.