Morgunblaðið - 02.10.1955, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 02.10.1955, Qupperneq 15
! Sunnudagur 2. okt. 1955 UORGUNBLAÐIB 15 4an<nn»<»<' • « Bíleigendur - Bíleigendur Höfum opnað Bí/amálningar- stofu að Skipholti 25 Sími 82016 undir nafninu BÍLAMÁLARINN og tökum að okkur allar bílamálningar og einnig bónum við bíla og ryksugum að innan. — Leggjum áherzlu á fljóta og góða afgreiðslu og sanngjarna þóknun. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Munið Bílamálarinn, Skipholti 25 Sími 82016 Virðingarfyllst, GUNNAR A. PÁLSSON ALBERT JÓHANNESSON .................... Okkur vantar ungíinga til að bera blaðið víðsvegar um bæinn. Talið við skrifstofuna eftir kl. 10 f.h. D>« Sendisveinn Okkur vantar röskan, ábyggilegan dreng eða ungling til sendiferða og innheimtu allan daginn eða hálfan. — Uppl. í skrifstofu okkar mánudag og þriðjudag kl. | 11—12 og 2—4. MAGNÚS KJARAN VINNA Hreingerningar Sími 4932. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks .vinna. Félagslíi Suntlfélapið Ægir Sundæfingar félagsins verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 6,55 til 8,30 e.h. og á föstudögum kl. 7,35 til 8,30 e.h. Sundknattleiks æfingar á þrið.judögum og fimmtu dögum kl. 9,45 til 10,40 e.h. Vinsamlegast, geyrnið auglýs- inguna. — SundfélagiS Ægir. .('fií.ii.H, to'trmz I. O. G. T. St. Framtíðin nr. 173! Fundur annað kvöld kl. 8,30. — Kosning og innsetning embættis- manna. Guðmundur Hagalín les upp. — Æ.t. Barnastúkan Æskan nr. 1 1. fundur vetrarins verður hald inn í dag kl. 2 í G.T.-húsinu. Rætt verður vetrarstarfið. Fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Eftir fund verður kvikmyndasýn- ing. — Gæzlumenn. St. Víkingur! Fundur annað kvöld. Innsetning embættismanna o. fl. •■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ gjf Samkomur Fíladelfia! Sunnudagaskólinn settur kl. 10,30. Brotning brauðsins kl. 4. — Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn Guðni Markússon og Tryggvi Eirí’ksson. — Allir vel- komnir. — Fíladelfía. Z I O N! Sunnudagaskólinn hefst í dag hér kl. 2 e.h. og í Hafnarfirði kl. 10 f.h. Að Óðinsgötu 6A verður almenn samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 8,30. —— Hafnarfirði verð ur samkoma í dag kl. 4 e.h. Verið hjartanlega velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34! Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. — iisicnnar íumkomur. Bcðun Fagnaðarerindialna er á ^cnnudögum kl. 2 og 8 e. h„ Aust- argötu 6, Hafnarfirði. Þakka innilega auðsýndan vinarhug á fimmtugsafmæli mínu 16. september s. 1. — Guð blessi ykkur öll. Helgi Pétursson, Gröf. Gufustmujóvnið er kjörgripur hœsmæðronna 31 : t H oover-umboðið ■■» Tvær XVWm duglegur stúlkur vantar til eldhússtarfa frá 10. október og eina “ S T Ú L K U, sem er vön að baka. Heimavist skólanna, Laugarvatni. Uppl. í síma 9, Laugarvatni. ■ ■■10 Sendisveinn Duglegur og áreiðanlegur sendisveinn óskast nú þegar. — Uppl. í skrifstofunni. Landssmiðjan Umboðs- og heildverzlun momm Afgreiðslustúlku óskast í sérverzlun í Miðbænum. — Aldur 22—30 ára. Hátt kaup. — Umsóknir með upplýsingum um fyrra starí og meðmæli, ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „1330“. "ii."1'...... Allft fyrir kjöftverzlanir. Simi 80360 * Þórður H. Teitsson • Grettisgötu 3 Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður ÞÓRARINS BJARNASONAR fiskimatsmanns. Gu'ðrún Hansdóttir, Þórunn Kristinsdóttir, Bjarni Þórarinsson, Guðný Frandsen, Ove Frandsen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.