Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 1
nttMttM 16 szður 42r. árgangur 226. tbl. — Miðvikudagur 5. október 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins DANSKA LÖGREGLAN í KLAHKS- ¥ÉK ER MEÐ HJÁLMA OG HEFIR FENGIÐ VÉLBYS5UR I HENDVR FAsenhowei a batavegi DENVER, 4. okt. — Líðan Eisen- howers Bandaríkjaforseta batn- ar nú hröðum skrefum. að því er læknar segja í skýrslu sem gefin var út í dag. Forsetinn hlustaði einkum á tónlist í dag og réð krossgátur og þrisvar sinnum kom forseta- frú Mamie og heimsótti mann sinn. ~^> 14. september ræðsi harkalega á Dani Klakksvík, 4. okt. — Einkaskeyti til Mbl. fré NTB. H. C. HANSEN forsætisráðherra Dana sagði á þingfundi í dag, að allir þeir sem kynt hefðu ófriðarbálið í Klakksvík yrðu dregnir fyrir dóm og látnir sæta ábyrgð gerffa sinna. Ræða kröfu indónesíumanna LUNDUNUM, 4. okt. — Alls- herjarþing S. Þ. samþykkti á fundi sínum í dag að taka fyrir til umræðu kröfu Indónesíu- manna til vesturhluta Nýju Gíneu. Hollendingar hafa mót- mælt. ^BÖRÐU BÖRN OG KONUR? í dag réðst 14. september, blað Lýðveldisflokksins í Færeyjum, harkalega á þá ákvörðun dönsku stjórnarinnar að senda lögreglu- lið til Klakksvíkur. — í rit- stjórnargrein blaðsins segir Er- lendur Patursson, að lögreglan hafi ráðizt á litla stúlku sem hélt sig utan dyra. Enn fremur segir blaðið, að lögreglumenn hafi barið tvær konur sem einnig Einna mesta athygli vakti á skákmótinu í Gautaborg hinn ungi „föli" argentínski skáksnillingur Panno, en hann varð þriðji í röðinni með 13 vinninga, á eftir þeim Bronstein og Keres. — Hér er hann að glíma við' eina skákina. Herman Pilnik segir t. d. um Panno, að hann sé einn af efnilegustu skákmönnum, sem nú eru uppi; að hann taki skákina alvarlega og lesi mikið skákbækur, — og að hann sé snillingur í erfiðum stöðum. Kauphækkanir hafa valdib röskun í efnahagslífinu Qlafur Tissrs fersæfisráíherra ræddi sfjérnmálavið- hsrfiS á Mllrúaráisludi í gær OLLUM landsmönnum er nú orðið augljóst að kauphækkanirnar á síðasta vori hafa sett allt fjármálalíf þjóðarinnar úr skorð- um og valdið jafnvægisleysi á efnahagskerfi þjóðarinnar. Þessar staðreyndir hljóta að verða efst á baugi, þegar rætt er um stjórnmálaviðhcrfin í dag. Komu þær og glöggt fram á fjöl- mennum fur.di í íulíírúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, sem haldinn var í Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. Ólafur Thors forsætisráðherra hélt þar ýtarlega ræðu um stjórn- málaviðhorfin, bæði þróun mála i sumar og það sem framundan er, en Alþingi kemur væntanlega saman i vikulokin. Nýtt met: Yf ir 1900 f lóH amenn komu til Yesfur-Berlínar um h Yfir 100 þús. flóHamanna hafa komið til Vesfur-Þýzkalands á érinu Einkaskeyti til Mbl. i frá Eeuter. BERLÍN, 4. okt. — Yfir 1900 ] flóttamenn komu til V-Berlínar! um helgina og báðu um dvalar- ; leyfi í Vestur-Þýzkalandi. Er þetta algjört met. Áður höfðu 1600 flóttamenn komið til V- | Berlínar á tveimur dögum. Það var skömmu eftir uppreisn verka- lýðsins 17. júni 1953. LÉLEG LÍFSKJÖR Flóttamannastjórnin í Vestur- Berlín segir, að þriðjungur flótta mannanna sé ungir menn sem kommúnistar ætluðu að skrá i alþýðulögregluna. Vildu þeir ekki fyrir neinn mun ganga í þennan austur-þýzka kommún- istaher og flýðu til Vestur-Berlín ar. — Aðra ástæðu kveða þeir vera almenna velmegun manna í Vestur-Þýzkalandi og léleg lífs- kjör í austurhlutanum. HA TALA Nú hafa 104,600 flóttamenn flúið frá Austur-Þýzkalandi það sem af er þessu ári og leitað hælis vestan járntjaldsins. VERÐHÆKKANIR BEIN AFLEIDING Forsætisráðherra brá í ræðu sinni upp skýrri mynd af því, hvernig kauphækkanirnar síðast Duiles bjartsýnn WASHINGTON, 4. okt. — Ðulles sagði í dag, að hann gerði ráð fyrir því, að góður árangur næðist á væntanleg- um fundi utanríkisráðherr- anna í Genf í þessum mánuði. „Ég hygg", bætti ráðherrann við, „að einkum megi búast við góðum árangri þegar rætt verðnr á fundinum um fram- tið Þýzkalands. •Jt Þegar utanríkisráðherrann var spurður um Alsírs- og Kýp- ursmálin, sagði hann: Ég geri ekki ráð fyrir, að þessi mál munu skaða málstað vestræuma þjóða á fundinum né stofna samstarfi þeirra í voða. liðið vor hafa sett allt fjármála- lífið úr skorðum. Leiddi hann athygli manna að því að all- ar þær verðhækkanir, sem orðið hafa á landbúnaðaraf- urðum og þjónustu stafi beint af, þeim verðhækkunum. Minnti hann í þessu sambandi á orð sín ', úr síðustu áramótaræðu, þegar! hann varaði þjóðina við kaup- hækkunum, sem ekki ættu sér stoð í auknum þjóðartekjum. ALVARLEG MISSMH) Af þessu hefur risið upp ný verðhækkunarskrúfa. — Hún leiðir til þess að stöðugt er heimtað meir af framleiðslu Iandsmanna en hún getur borgað. Þá verður framleiðsl- Frh. A bls. 2. D--------------------------? Dulles segir v/ð Rússa: Stöðvíð vígbúnaðarkapp- hlaup Arabaríkjanna Washington, 4. okt. DULLES utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í dag, að hann vildi benda Molótov, utanríkisráðherra Rússa, á, að það væri ekki lóð á metaskálar friðar í heiminum að selja Arabaríkjunum fyrir botni Miðjarðarhafs vopn. Kvaðst ráðherrann hafa minzt á þetta áður í einkasamtölum við Molótov. OKKUR vantar nú þegar börn og unglinga til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Látið ekki drágast að koma á af- greiðsluna og ráða ykkur í starf- ið. — Gott kaup. ?-------------------? VOPN FYRIR BAÐMULL Tékkar hafa ákveðið að selja Egyptum allmikið magn af vopn- um í staðinn fyrir baðmull og fleiri vörur. Dulles sagði þó, að samningar um þetta hafi ekki verið undirritaðir og sagðist hann vona, að enn væri tími til að hindra vígbúnaðarkapphlaup Mið j arðarhaf slandanna. Skora á ráðherr- ann að se«; ja af sér PARÍS, 4. okt. — Franska þing- ið kom saman til funtiar í dag að loknu sumarleyfi. S*.uttu áður en þingfundur hófst samþykkti meiri hluti utanríkismálanefnd- ar þingsins að skora á Marokkó- ráðherra Frakka að segja af sér. Kampmann segir: Ospektir borga sig ekki KAUPMANNAHÖFN, 4. okt. — Kampmann, fjármálaráð- herra Dana, kom í dag til Kaupmannahafnar með flug- bát frá Færeyjum, þar sem hann hefir dvalizt undanfarið vegna ástandsins í KlakksvJk. Ráðherrann sagði við komu sína til Kaupmannahafnar, að ró yrði komin á í Klakksvík áður en lángt um liði, enda væru bæjarbúar farnir að sjá, að óspektir borgi sig ekki. Ekki kvaðst ráðherrann vita enn, h*;» lengi Hróifur kraki mundi verða í Klakksvík. íbúarnir sjálfir b.ífðu það í hendi sér. Hann bætti því við, að á slíkum óróatímum sem þessum, yrðu saklausir menn stundum fyrir barðinu á rétt- vísinni. í dag fé.kk danska lögreglu- liðið í Klakksvík liðstyrk frá Þórshöfn. VorH 12 lögreglu- menn sendir þangað. —NTB. voru úti á götu og ræddu þar saman. VÉLBYSSUR Tilkynnt hefur verið i Kaup mannahofn, að lögreglumenn- irnir sem fyrst í stað voru lítt vopnaðir hafi fengið stál- hjálma og vélbyssur. BARA ÁRÓBUR f nótt var þó allt með kyrrum kjörum í Klakksvík. — Lög- reglustjórinn í-Þórshöfn segir 1 viðtali við Ekstrablaðið í dag, að það sé ekkert nema áróður, þeg- ar bæjarstjórn Klakksvíkur seg- ist vera að undirbúa brottflutn- ing kvenna og barna úr bæn- um. Kom til óeirða arokkó PARIS, 4 okt. — Það kom til nokkurra óeirða í Marokkó í dag, á landamærum Marokkós og Alsírs. — Frönskum hersveitum tókst þó að ráða niðurlögum þjóðernissinna og kveðast hafa hemil á innfæddum stríðshetjum þar um slóðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.