Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 4
MORGLNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. okt. 1935 Lœk'navörður allan sðlarfiring' Inn í Heilsuverndarstöðinni, — •ími 5030. — Nieturvörður er í Reykjavíkur •póteki, sími 1760. — Ennfremur «ru Holts-apótek og Apótek Aust- tarbæjar opin daglega til kl. 8, tema laugardaga til kl. 4. Holts- •pótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. - Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- *pó ek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. V—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. RMR — Föstud. 7. 10. 20. — HS — Mt, — Htb. ! I. O, O. F. 7 = 1371058% = I S’ P- • Afmæli * 1 Frú Gróa Ámadóttír, Smára- ^úni 15 er 85 ára í dag. I • Briíðkaup • ■ Síðastliðinn sunnudag voru gef- fn saman í hjónaband í Keflavík, f>uríð#r Þórðardóttir og Elintinus Júlíuslón. Heimili þeirra er á Túngötu 16. j • Skipafréttir * Einnkipafélag íslands h.f.: | iBrúarfoss fór frá Keflavjk síð- degis í gærdag til Reykjavíkur. — Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld j;il Lysekil, Gautaborgar. Vent- fepiis, Kotka, Leningrad og Gdynia t'jalifoss fór frá Rootterdam í gær til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer væntaniega frá Helsingfors -6. Í). m. til Riga, Ventspils, Gauta porgai' og Reykjavíkur. Gullfoss ^r £ Kaupmannaböfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 26. f.m. tii New Vork. Reykjafoss er í Hamborg, Belfoss fór fiá Patreksfiiði .8. þ. in. til Bíldudals, Flateyrar, Isa- íjarðar og Hafnarfjarðai. Trölia- foss fór frá Reykjavík 29. f.m. til Nw York. Tungufoss er í Kefla- yík. Baldur fór frá Leith 30. f.m, til Reykjavíkur. Drangajökuil lest J Rotterdam til Reykjavíkur. ^Skipaútgerð ríkisins; : Hekla kom til Reykjavikur í gær kveldi að vestan úr hringferð. Esja kom til Reykjavíkur í gær að aust án úr hringferð. Herðubreið er á jft.ustfjörðum á norðurleið. Skjald breið fór frá Reykjavík í gær vest ur um land til Akureyrar. Þyrill ár á leið til Frederikstad í Noregi. Skaftfellingur fór frá Reykjavík I gærkveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S.: ; Hvassafell er á Rauíarhöfn. -— Arnarfell átti að fara 8. tíkt. frá Rostock til Hamborgar. Jökulfell er á Hvammstanga. Dísarfeli er í Reykjavík. Litlafell er í Hafnar- firði. Helgafell er væntanlegt til Stettin í dag. Etnnkipaféla" Rvikur h.f.: i Katla er í Reykjavtk — ^_ * Flugferðir • Loflleiðir h.f.: „Edda“ er væntanleg til Rvík- ur kl. 09,00 í fyrramálið frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Stavanger, Kaupmannahafnar, — Hamborgar kl. 10,30. — Einnig er „Hek!a“ væntanleg til Reykjavík- ur kl. 17,45 á morgun frá Stav- anger og Osló. Flugvélin fer áleið is til New York kl, 19,30, • Aætlunarferðir • Bifreiðastöð íslands á morgtrn; Akureyri; Austúr-Landeyjar; Eyjafjöll; Gaulverjabær; Grinda vík; Hveragerði—Auðsholt; ísa- fjarðardjúp; Keflavík; Kjalarnes —Kjóss; Laugarvatn; Reykir—- Mosfellsdalur; Vatnsíeysuströnd —Vogar; Þykkvibær, Bókauppboð í Sjálfstæðishúsinu Sigurður Benediktsson heldur úppboð á fágætum bókum í Sjálf- étæðishúsinu á morgun. Bækurjjar « i til sýnis í dag kl. 2—7 og lö -4 á morgun. Dagb' Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta Fundur í II. kennslustofu há- skólans í dag kl. 5. Áríðandi mál. Verjið og verndið æskufólk, — meyjar og pilta, gegn áfenei*- freistiiigunni. — Umdæmisstúkan. Tii Hallgrímskirkju í Saurbæ hef ég nýlega móttekið enn eina gjöf til minningar um Helga Jóns son frá Stóra-Botni, 50,00 kr. frá J. Þ., og aðra gjöf, 50,00 kr. frá Halldói'i Jónssyni, Reykjavík. Matthías Þóróar.wn. Tíl kaupcnda Morgunblaðsins Ali-mikil truflun verður æfin- lega á útburði biaðsins um þetta leyti, vegna skólagöngu barn- anna. Þetta lagast venjulega, þeg ar börnin, sem ætia að bera blað- ið ut áfram, fá vitneskju um skóla tíma sinn. Eru kaupendur vinsam lega beðnir að sýna þolinmæði og afsaka vanskii á blaðinu þessa dagana. Gætið vina yðar gegn áfengis- :iej"/!lunni. — U mdsemisstú kan. Áfengisneyzlan er félagslegs eðlis. Varist slíkan félagsskap. — Umdæmisstúk'm, Námsflokkar Rvíkur I Innritun daglega kl. 5—7 og 8 —9 síðdegis í Miðbæjarskólanum. I. .... Listsýning Nínu Sæmundsson er opin dag bvern í Þjóðminja- safninu kl, 1—10 síðdegis, Sólheimadreng urinn : Afh. Mbl.: 1. krónur 20,00, — Farsóttir í Reykjavík vikuna 18.—24. sept. 1955, sam- kvæmt skýrslum 24 (20) starfandi lækna: Kverkabólga ........ 64 ( 62) .............................. Kvefsótt .. 167 (118) Iðrakvef . . 45 ( 37) Influenza ... 1 ( 0) Hvotsótt , .. 1 ( 1) Kveflungnabóiga ... 5 ( 7) Taksótt . . . 1 ( 0) Mænusótt . . . 3 ( 0) Munnangur ■ , . . 2 ( 0) Hiaupabóla ( 6) Nýkomið V. I. R. DRENGJA og STÚLKU Barnaútpur atlar stærðír wam Atvinna Röskur og handlaginn maður, getur fengið atvinnu nú þegar. Nýja skóverksmiðjan h.f. Bræðraborgarstíg 7 — sími 81099, Afslöppun Námskeið í afslöppun fyrir barnshafandi konur hefjast í Reykjavík um miðjan október. Sérfræðit ,-jur í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp mætir á námskeiðunum. Nánari upplýsingar í síma 9794, kl, 9—10 f. h. Áheit á Strandarkirkju Um hendur próf. Matth. Þórð- arsonar hefi ég veitt viðtöku gjöf (áheiti) til Strandarkirkju í Sel- vogi frá Z, að upphæð kr. 750,00. Bískupsskrifstofan í Reykjavík 30. sept. 1955, Sveinn Víkingur. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. — Sími 8-27-07. • Gengisskranmg • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,5í 100 danskar kr. ..... — 236,30 100 norskar kr. ..... — 228,50 100 sænskar kr. . .... — 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini ........ — 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur . .......... — 26,12 Gangið í Almenna bókafélagið, t«lag allra írícndinga. Læknar fjarverandi Grímur Magnússon, 3. sept. til 15. okt. Staðgengiíi Jóhannes Bfjörnsson. Stefán Björnsson 26. sept. til 11. okt. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Bjarni Jónsson 1. sept. til 4. okt. Staðgengill: Karl Sig. Jónasson. Kristjana Helgadóttir 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Gnðnason 28. sept. til 6. nóvember. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Bjöm Guðbrandsson 27. sept. til 10. okt. Staðgengill: Oddur Olafs- son. — Sveinn Gunnarsson 27. sept. — óókveðinn tíma. — Staðgengill: Ólafur Helgaaon. Ólafur Ólafsson fjarvei-andi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: Ól- afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. Minnlngarspjöii KrabbameinsféL Islanis fást hj& öllum póstaigTeiðíiI teudsinB, lyfjabúðuBa S JRaykjwri/ og Hafnarfirði (neasa Lr.ug3.vegB og Reyicjavíkur-apótaicutaf.), — ter ■aadla, Elliheimilinu Grund a Bkrifatofu krabbameÍKsfélagaíut* Blóðbankanum, Barðnsstíg, sía 6947. — Minnmgakortlo ara » trreidd gegnum sima $9471 Málfundafélagið Öðinn Skrifstofa félagsins er opin i föstudagskvöldum frá kl. 8—10 Sími 7104. Féiagsmenn, sem eigs ógreitt argjaldið fyrir 1955, ert vinsamlega beðnir um að gera skíí 1 skrifstofuna n.k. föstudagskvöld Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvlka* daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sepL ttl 1. des. Síðan lokað vetrar< mánuðina. I: • Ö’tvarp • Miðvikudagur 5. okt. 8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00—13.15 Há- degisútvarp. 15.30 Miðdegisút- varp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikarí Óperulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur: Dr. Matthías Jónasson les kafla úr bók sinni: „Nýjum menntabrautum“. 20.55 Einsöngur: Kínverska söngkonara Sú Feng-Chuan syngur; WunY-lÍ leikur undir (Hljóðr. í útvarps- sal 5. f. m.) 21.15 Upplestur: Anna Stína Þórarinsdóttir les ljóð eftir Hannes Pétursson og Þorstein Valdimarsson. 21.25 Tónleikarar: Blásarar úr Sin- fóníuhljómsveitinni leika stutí tónverk eftir Handel, Bach, Moz- art, Couperin og Purcell. 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðm. Kjartansson jarðfræðingur). —. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sögulestur (Andrés Björns- son). 22.25 „Tónlist fyrir fjöld- ann“; Vinsæl, klassisk lög sung- in og leikin (plötur). 23.00 Dag- skrárlok. a BEZT AÐ AUGLYSA A> W í MORGUISBLAÐINU T GETRAUNASPÁ r ARSENAL hefur nýlega keypt báða útherjana frá Cardiff, Tiddy og Nutt, fyrir álitlega upphæð og leikmann í milli. Látið hefur ver- ið uppi opinberlega af félaginu, að það sjái ekki önnur ráð út úr erfiðleikum þeim, sem félagið á í núna, því að það er með neðstu Ijðum 1. deildar, en að kaupa leikmenn, og muni það eyða alit að 100 þús. pundum, ef það fái þá leikmenn, sem það hefur auga- stað á. Einn af þeim lék stórvel á laugardag fyrir Leicester gegn Stoke og skoraði tvö af 3 mórk- um liðsins, en hann er kornungur útherji, Derek Hogg að nafni. Hann hefur ekki verið falur, en Nutt réttlætti þegar á laugardag kaupin með því að skora sigur- markið gegn Aston Villa. Mörg félaganna áttu leikmenn í landsleiknum í Kaupmannahöfn, og kom það fram í árangri sumra félaganna. Manch. City varð að sjá af miðherja sínum, Revie, sem hefur verið þungamiðja leikstíls félagsins og aðalskipuleggjari þess, og tapaði öðrum leiknum á þessu tímabili. Mesta tapið hefur verið hjá Bristol Rovers, sem missti markahæsta leikmann deildanna, Radford, og í fyrsía sinn í haust hefur félagið ekki skorað mark. Leikirnir á næsta seðli, nr. 29: Birmingham — Sunderland 2 Burnley — Huddersfield 1 Charlton Chelsea Ix Everton — Arsenal 1 Luton —> Blackpool 2 Manch. Utd — Wolves 1x2 Newcastle — Portsmouth 1 2 Preston — Cardiff 1 Sheff. Utd — Manch, iCty 1 2 Tottenham — Bolton lx W.B.A. — Aston Villa 1 Bury — Blackburn x Aston Villa 11 1 6 4 10-18 8 Sheff. Utd 10 3 1 6 13-17 7 Chelsea 10 2 3 5 12-18 7 Arsenal 10 2 3 5 12-20 7 Cardiff 10 3 0 7 13-26 6 Tottenham 10 2 1 7 13-19 5 t 2. deild: s L U J T Mörk st Bristol Rov 10 7 1 2 22-14 15 Lincoln 10 7 0 3 22-11 14 Fulham 11 6 2 3 27-16 14 Stoke City 11 7 0 4 25-18 14 Swansea 11 6 2 3 29-22 14 Port Vale 9 5 3 1 15-5 13 Bristol City 10 6 1 3 20-13 13 Leeds Utd 10 5 2 3 14-10 12 Leicester 11 5 2 4 20-24 12 Barnsley 11 3 6 2 15-19 12 Liverpool 10 4 3 3 18-16 11 Sheff Wedn 11 3 5 3 21-18 11 Doncaster 10 3 4 3 22-22 10 Middlesbro 9 2 4 3 12-22 8 Nott Forest 9 4 0 5 17-21 8 Blackburn 9 3 2 4 10-11 8 West Ham 10 3 2 5 20-18 8 Notts Co. 11 2 4 5 18-24 8 Bury 11 2 3 6 16-27 7 Rotherham 11 1 4 6 16-27 6 Blymouth 11 2 1 8 10-23 5 Hull City 10 1 1 8 8-23 3 Lmgnaskoðen , Staðan er nú í 1. deild: L u J T Mörk Blackpool 10 6 3 1 23-13 Charlton 11 5 4 2 21-19 W B A 10 5 3 2 14-11 Manch. Utd 11 5 3 3 19-16 Sunderland 9 6 0 3 28-19 Portsmouth 9 5 2 2 20-14 Everton 11 6 0 5 14-14 Wolves 9 5 1 3 29-12 Bolton 9 5 1 3 16-13 Birmingh. 11 3 5 3 17-15 Manch. City 9 3 4 2 16-17 Luton 10 4 2 4 14-16 Burnley 10 4 2 4 11-12 Preston 11 4 2 5 2i 18 Huddersfiéld 9 ■ 3 7. 4 li 18 . Newcíisue 10 3 2 5 22 93 i .. ÁKVEÐIÐ hefir verið að skoðun fari fram á öllum lungum úr fullorðnu fé, sem slátrað verður, Gildir þetta um allt f illorðið fé á fjárskiptasvæðum, hvort sem því er slátrað í sláturhúsum eða heima. Með lungnaskoðuninni verður fyrst og fremst leitazt við að verða var við mæðiveikisýkingu, sem kynni að leynast í einstökum fjárhópum, en aðeins á þann hátt er unnt að staðfesta sýkingu á ungu stigi og það miklum mun fyrr en með nokkrum öðrum 13 ráðum, segir í tilkynningu frá 13 Guðmundi Gíslasyni lækni að 12 Keldum. 12 j Bændur eru vinsamlega beðn- 12 ir að láta ekki hjá líða að senda 11 j öll lungu úr fullorðnu sláturfé 11 | til skoðunar. Lungun þarf að 11 senda iafnskjótt og slátrun er 10 lokið annaðhvort í næsta slátur- 10 , hús eða frystihús, eða beint til 10 tilraunastöðvarinnar á Keldum. 10 ■ Míkilsvert f-r að vandlega sé bú- 8 ; ið um iungun og þau .reinilegr 8 ir irkt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.