Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 5. okt. 1955 MORGUNBLAÐIB 9 Færeyskur ritstjóri vinarheimsókn / íslenzk áhrif / leiklistarlifi Færeyja Mynd þessi er af fjárrekstri á Skaftártunguafrétt Áður fóru Síðumenn Fjallabaksveg og voru 9 daga til Reykjavíkur Björn í Holti segir frn erfiöri rekstrnrferð óður en jökulvötnin voru brúuð A1 , ÐUR en jökulvötnin skaft- fellsku voru brúuð, urðum Tið Síðu-menn að fara kaupstað- arferðir okkar, lestaferðir og með fjárrekstra Fjallabaksveg, norð- ®n Mýrdalsjökuls. Þannig mælti Bjorn Runólfsson bóndi í Holti á Síðu, þegar ég gekk í bæinn, en ég var á stuttri ferð um Skaftafellssýslu. Góður bílvegur liggur nú heim í hlað í Holti og að sjálfsögðu fara allir flutningar nú fram eftir bílvegin- um frá Vík. Ég hafði greint frá því hvernig Múlakvísl hefði verið yfirferðar og brátt snerist talið að því, hve Skaftfellingar höfðu átt við ramman reip að draga, þegar öll jökulvötnin voru eins ©g Múlakvísl nú í sumar, óbrúuð og hættuleg viðureignar. Rifjaði hinn aldni og frásagnargóði bændahöfðingi upp ýmsar minn- ingar sínar um erfið ferðalög út frá og heim til sveitanna milli Eanda. ) SLOPFIÐ VIÐ MÖRG JÖKULFLJÓT — Já, þá fórum við oft Fjalla- baksleið og þekktum hana vel. Við höfðum í rauninni meiri sam- ekipti við Rangæinga en Mýrdæl- ína. Kom fyrir, að þangað var Jæknir sóttur og verzlunarvið- skipti sóttum við írekar út á Eyr- arbakka en til Víkur. Með fjár- irekstra til Reykjavíkur kusum við fremur að fara upp á fjöll og ireginóbyggðir, heldur en að flytja sauðféð yfir hvert jökulfljótið á ffætur öðru, Hólmsá, Sandvatnið, Jökulsá á Sólheimasandi, Mark- arfljót og Þverá og auk þess Rangárnar. Slíkt hefði vart verið vinnandi vegur. Athugaðu það eitt, að það kom oft fyrir að íerðamenn urðu að bíða í viku- 'tíma við Jökulsá á Sólheimasandi eftir því að hún yrði fær. Með því að fara Fjallabaksveg stungum við hinsvegar þessum Sllfæru jökulfljótum ref fyrir rass. Þar komumst við næstum sþurrum fótum yfir. Ekki nema smásprænur á þeirri leið. Leiðin «r líka lítið lengri fyrir okkur en Keiðin sunnan jökla, en að vísu '.iiggur hún um óbyggðir. — En Skaftá hafið þið þó orðið að fara yfir? — Já, að sjálfsögðu, en hún er ■einmitt einna greiðust yfirferðar efst í Skaftártungunni. Þar breið- ir hún úr sér, er lygn og frekar grunn. Þegar neðar kemur þreng- ist hún fremur og dýpkar. Nú svo eftir Fjaltabaksveg Rangár- vallasýslumegin komum við nið- •ur Land og Holt og þegar ég man fyrst eftir þessum ferðum voru bæði Þjórsá og Ölvusá brúaðar. — Það hefur verið langt fyrir ykkur, Björn að reka sauðfé alla þessa leið til Reykjavíkur. Hvað tók reksturinn að jafnaði 1-angan tíma? — Ef allt var með felldu, var það 9 daga rekstur héðan frá Heiðar-rétt, sem er við næsta bæ hér fyrir austan Holt. — Nú, ekki hafa þetta verið diikar, sem þið rákuð alla þessa leið? — Nei, svarar Björn og hlær við. Dilkasalan er seinnitíma fyr- irbæri, eftir að bílar og Slátur- félagið komu til sögunnar. í þá Björn Runólfsson bóndi að Holti á Síðu. daga var stunduð cnnur og veru- legri sauðfjárrækt. Það voru spik feitir sauðir, sem komu af fjöll- unum. Lömb hefði verið miklu erfiðara eða ófært að reka held ég. Við urðum jafnvel að hlífa sauðunum og fara gætilega með þá fyrsta dag í rekstrinum. NÍU DAGA Á LEIÐ TIL REYKJAVÍKUR — Hvað höfðuð þið margt fé í rekstri? Það var nokkuð misjafnt. Þetta 300 og allt upp í 700. Væru þeir 300 var talið að þyrfti 3 rekstrar- menn og ef þeir voru 700 þurfti 5 menn, þá var einn hestamaður, svo að af þessu má ráða að ekki voru sauðirnir erfiðir í rekstri. Hver maður hafði sinn hest og þar að auki var einn hest- ur með trússi. Við áningarstaði á Fjallabaksveg stóðu kofar og hjá þeim voru gerði til að geyma féð í yfir nóttina. — Og hverjir voru þá helztu áningarstaðirnir i rekstri suður til Reykjavíkur? — Afangarnir voru að jafnaði þessir: 1) Frá Heiðarétt út að Skaftárdal og yfir Skaftá að Bú- landi. 2) Norður fyrir Svartanúp. 3) í Kýlinga við Tungnaá, 4) í Landmannahelli, 5) Niður að Galtalæk eða að I.ækjarbotnum, 6) í Kambsrétt í Flóa, 7) Út í Ölvus, 8) Að Kolviðarhóli, og 9. dag til Reykjavíkur. — Svo eftir þessu að dæma hafið þið verið að minnsta kosti þrjá daga í óbyggðum. — Já, tvo daga að fara yíir austurfjöllin og einn dag yfir vesturfjöllin. Og satt að segja fengum við misjafnt veður. Þeg- ar rekstrar voru, var að sjálf- sögðu komið fram á haust og var oft von hinna verstu veðra á fjöll um. Er þarna oft hinn mesti veð- urofsi á haustin, hvassviðri, hríð- arbylir og þokur. Var það sann- arlega mesta mildi að ekki skyldi slys af hljótast. Einkum minnist ég einnar rekstrarferðar, sem var hin mesta þrekraun og urðum við að stríða við einhver þau mestu illviðri, sem ég man eftir. SLARKFERÐIN ERFIÐ Þetta byrjaði strax, þegar við tókum féð í Heiðarrétt. Vorum með rúmlega 300 fjár í rekstrin- um. Skall á þá strax rokna óveð- ur. Komumst við fyrsta kvöldið ekki nema með nokkuð af fénu út yfir Skaftá, en sumt varð að bíða austan vatns um nóttina. Næsta dag lukum við að flytja það yfir Skaftá og upp í Svarta- núp. Þann dag allan var stormur og mikil rigning. Morguninn eftir lögðum við af stað frá Svartanúp í býtið. Var þó komið bjartviðri og norðan- átt. Gekk ferðin vel alla leið í Kýlinga, en þó hafði þykknað upp um kvöldið og rauk hann upp í dimmunni á útnorðan. Var ofsarok um kvöldið og nóttina með roknabyl. Við rekstrarmenn- irnir höfðumst við í kofanum í Kýlingum, en féð var í fjallinu. Um morguninn lygndi nokkuð. Ætluðum við að fara af stað en aftur rauk hann upp og biðum við enn um sinn, þar til hann lægði um hádegið. Vildum við þá ekki una því að sitja lengur í kof anum, þar sem allténd var rat- ljóst. Söfnuðum við fénu saman og lögðum af stað. En ekki komumst við lengra en út í hlíðar Kirkjufells, sem mynd ar suðurvegg Kýlings. Þá var veðrið svo ofsafengið, að ekki var viðlit að halda ferðinni áfram. Snerum við til baka, aftur í Kýling, en þannig nefnist þessi ágæti áningarstaður, þar sem féð ]l/|ÉR HAFA alltaf þótt Fær- lf J. eyingar ágætis menn. — Kannski er það vegna þess, að þeir eru nánustu frændur okkar, og tala svipaðasta tunguna. Þó held ég að það sé meira af því, að allir þeir, sem ég hefi kynnzt hafa verið yfirlætislaus prúðmenni, vin- fastir og skemmtnir í við- ræðum. Og allir hafa þeir viljað rækja frændsemina við íslendinga af heilum hug, ef til vill frekar en við af okk- ar hálfu. * RITSTJÓRI DAGBLAÐSINS Hér um daginn bar einn þeirra að garði, blaðamann og ritstjóra Dagblaðsins í Þórshöfn, sem þar að auki er sinn eigin auglýsingastjóri og blaðeigand- inn að auki. Knut Wang Hann heitir Knut Wang, mað- ur rúmlega þrítugur og talar íslenzku sem innfæddur væri. Er- indi Wangs hingað»var að rita greinar um ísland í blað sitt í Þórshöfn, kynna land og þjóð, eins og hann sagði. Wang er þó enginn nýr gestur hér á íslandi. Fyrst sá hann íslandsstrendur sem 17 ára skipsdrengur á kútt- er, í annað sinn kom hann hing- að við lýðveldistökuna 1944, sem blaðamaður og nú loks rúmum áratug seinna í kynnisför. ★ GÓÐUR LEIKARI Auk blaðamennskunnar leggur Knut Wang gjörva hönd á margt, er hálfgerður þúsund þjala sviðsútbúnaði, andlitsförðun o. fh Má segja að við höfum veriS heldur fáfróðir og aftur úr í þessum sökum og því var koma Ernu okkur færeyskum leikur- um mjög kærkomin. Mýs og menn, sem hún setti á svið, var sýnt alls 11 sinnum í Þórshöfn í vetur og eru það* mun fleiri sýningar en fara fram á flestum öðrum leikritum í Færeyjum. Og ekki nóg-meiÞ það, sýningar hefjast aftur * haust. Annars þurfum við nú að byggja nýtt Sjónleikahús, hið gamla er orðið of lítið og iuf sér gengið. Yrði nýja húsið þá einnig kviR myndahús. * MIKIL BLAÐAÚTGÁFA — Hvað segirðu mér af blaða- útgáfunni í Færeyjum? — Færeysk blöð eiga hugsa ég, við svipaða erfiðleika að etja og' íslenzk blöð, sem gefin eru út utan Reykjavíkur. Fjárhags- grundvöllurinn er oft æði óör- uggur. Stærsta blaðið í Færeyj- um er Dimmalætting. Er það- mólgagn Sambandsflakksins. Það kemur út í 4.500 eintökum, 2—3 í viku, en það er vanalegur útkomufjöldi færeyskra blaða. Næst kemur Dagblaðið, málgagn Fólkaflokksins. Það kemur út í um 3000 eintökum. Þá er 14. september, málgagn þjóðveldis- flokksins, sem er jafnstórt og Sósíalisturinn, málgagn sósíal- ista, nokkru minna. Fyrir skömmu hætti eitt blað- ið útgáfu sinni, vegna fjárhags- örðugleika. ! Var það Tingakrossurinn, en. það blað var málgagn Sjálfstýri- flokksins, sem nú hefir aðeins 2 menn á þingi. Nokkuð hefir verið rætt um að sameina beri gamla Sjálf- stýriflokkinn og Fólkaflokkinn, segir hann. í fáum orðum skilgreinir hann núverandi flokka í Færeyjum á þessa lund. * FÆREYSK FLOKKASKIPAN Sambandsflokkurinn hefir sjö menn á þingi og er stærsti flokkurinn. Hann vill halda sam- bandinu við Danmörku áfram óbreyttu. Þá kemur Fólkaflokk- urinn með sex þingmenn. Hann er frjálslyndur flokkur, sem starfar á borgaralegum grund- velli. Fólkaflokkurinn er á móti núverandi ástandi í sambands- smiður. helztu Er hann m. a. leikurum og einn af-'málunum, og vil aukið sjálfstæði leikhús- er mikið til sjálfgirt, af Tungnaá, mönnum Eyjanna. I vetur lék Kýlingsvatni og Kirkjufelli Urð- um við að hýrast í kofanum all- an daginn og sá ekki út úr aug- um vegna fárviðris og snjókomu. Minnist ég þess, að þarna skammt frá kofanum, rennur lækur. Fór ég þangað til að sækja vatn í kaffi. Stóð slíkur stormur á móti mér, er ég sneri til baka frá lækn- um, að ég varð að kasta mér nið- ur á jörðina og skríða til baka, já klóra mig áfram með höndun- um. Hríðarveður þetta stóð mest af nóttinni og var ekki skemmtileg vistin í kofanum, því að svo virtist sem fárviðrinu ætiaði aldrei að linna. EINS OG VETRARBYLUR Þó létti til um morguninn og var komið stillilogn. Lögðum við þegar af stað úr Kýlingum og gekk nú vel ferðin. Það þótti mér athyglisvert, að ekki lentum við í neinni ófærð þótt snjókoma hefði verið geysimikil. Stafaði þgð af því, að stormurinn hafði barið fönnina svo saman, að hún var hörð sem grjót Ekki voru hann hlutverk Georgs í leikriti Steinbecks Mýs og menn. Það leikrit er íslenzkum leikhúsgest- um að góðu kunnugt en hitt munu færri vita, að það var ísr lenzka leikkonan Erna Sigur- leifsdóttir, sem stjórnaði leikrit- inu og setti það á svið. Dvelzt hún nú í Færeyjum ásamt manni sínum, Árna Ársælssyni lækni, sem þar starfar. j — Hvað segir þú mér um fær- I eyskt leiklistarlíf, Wang? I — Okkur Færeyingum þykir Færeyjum til handa. Vinnur hann með stjórninni og berst fyrir auknu frjálsræði. Helzt kýs flokkurinn meira frelsi í verzl- unarmálunum, vill auka land- helgisgæzluna, og hefir lögþing- ið veitt 100 þús. krónur til kaupa á færeysku gæzluskipi. Þá vill flokkurinn einnig að jarðir á Færeyjum, sem eru að helming til í eigu Danmerkur, verði færeysk eign. Þjóðveldisflokkurinn berst fyr- ir því að lýðveldi verði komið á í Færeyjum. Foringi hans er Eriendur Patursson. Flokkurinn vænt um leiklistina og njótum er róttækur sósíalistaflokkur og þess að fara í leikhús. Á hverj- \ hefir unnið allmjög á síðustu um vetri sýnir Sjónleikjafélagið ár, m. a. í verkföllum, sem hann hefir staðið fyrir. Sjálfstýriflokkurinn gamli hef- ir svipaða stefnu og Fólkaflokk- í Þórshöfn nokkra leiki. Fara þeir fram í Sjónleikjahúsinu. Það get ég með sanni sagt, að t koma Ernu Sigurleifsdóttur, urinn. Helzti munurinn er sá, að hinnar ágætu leikkonu, til Þórs- . Fólkaflokkurinn er á móti hafnar hafi nýtt blað verið brot- heimastjóm eins og sakir standa, ið í sögu færeyskrar leiklistar.! en Sjálfstýriflokkurinn er Erna hefir flutt nýja strauma og nýja tækni inn í leiklistarlíf okk- ar. í fyrsta lagi höfum við lært stórmikið af því, hvernig við eigurn að setja leikritið á svið og að ýmsu því, sem að leik- stjórn lýtur. Þá höfum við einnig samt allar þrautir okkar úti, því • numið margt af henni í því, sem að þegar leiðin út í Landmanna- ; að tæknilegu hlið leíklistarinnar Frh. á bls. 12. -lýtur, ljósabreytingum, leik- henni fylgjandi. AS lokum segir Wang: — Við Færeyingar fáurn sjálfstæði, um það efumst við ekki. Hitt er vafasamara. hvenær að því kemur. Vel gæti maður sagt, að munur- inn á sjálfstæðisbaráttu Fær- eyinga og íslendinga væri sá, Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.