Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.10.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 5. okt. 1955 HORGUNBLAÐIB 15 :■ Hjartans þakkir til ykkar allra, sem.’glöddu mig með « heimsóknum og gjöfum á 80 áta: afmælinu, ■ 1Ö. fyrra ■ mánaðar. ! Petrína Björnsdóttir, ■ “ Freyjugötu 6. ■ Þakka innilega vandamönnum og vinum fyrir heim- j sóknir, gjafir og skeyti á 60 ára afmæli mínu þann 14. • september s.l. : Kristín Salómonsdóttir, Hafnarfirði. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig 75 ára. Kristín Bjarnadóttir, Karlagötu 3. NYKOMIÐ Mikið úrval af Þýzkam regnkápum og bökkum úr nino-flex og nino-luxe poplin. Stærðir 36—46 EM Þi»' MATSVEllSi vantar strax á reknetabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. AIRtVICK - AIRWICK Lykteyðandi og lofthreinsandi undraefni — Njótið ferska loftsins innan húss allt árið AimiCK hefir staðist allar eftirlíkingar AIRWICK er óskaðlegt. Aðalumboð: ölafur Císlason & Co. h.i. Sími 81370 , | ................. i Sumkomur i Z Í o N! j | j l Samkomafí kvöíd kl. %30. Verið ; ;! Vélkomin. — * * ! | Heiinatrúboð leikmanna. Kristniboðshúsið Hetanía, Laufásvegi 13 Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Ingólfur Guðmundsson og iSigurður Pálsson tala. .— Allir velkomnir. Z. O. G. T. St. Sóley nr. 2421 Fundur í kvöld á venjulegrim stað og tíma. Kosning embættis- manna. Upplestur o. fl. — Æ.t. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í G.'T.-húsinu i kvöld kl. 8,30. Innsetning embættismanna. Hagnefndaratriði: „Spurningar- bókin“ og fl. Félagar! Minnist lof- orða 10 félaga á siðasta fundi. — Æðsti templar. Félaflslíf Skógarmenn K.F.U.M. Október-fundurinn fellur niður í kvöld. — Stjórilin. : i HISNÆDI 50—100 ferm. fyrir iðnrekstur og vörugeymslu, óskast nú þegar. — Uppl. í síma 6770 og 6769. Þjóðdansafélag Reykjavíkur! Allar æfingar falla niður um óá kveðinn tíma vegna mænuveikis- faraldurs. — Þjóðdansafélagið. Sunddeild Ármanns! Æfingar í Sundhöllinni eru bafnar. Kennari er ráðinn Ernst Bachmann. Æfingar í vetur verða sem hér segir: — Sundæfingar: þriðjudaga og fimmtudaga fyrir börn kl. 7—7,40 og fyrir fullorðna kl. 7,30—8,30 e.b. Föstudaga kl. 7,45—8,30 fyrir fullorðna. — Sundlmattleiksæfing ar verða á mánudögum og miðviku dögum kl. 10—10,45. — Mætið vel og stundvíslega. — Geymið aug- lýsinguna. — Stjórnin. : S K Á T A R! J | 1 kvöld kl. 8,30: Sérstök sam- ; , koma. Aðalritari sambands • norskra skátadrengja Odd Hopp, : segir frá albeims Jamboree í Cana : da. — Verið hjartanlega velkomin. ; Bavnasamkoma verður ekki í þess : ari viku. : i Knttspyrnufélagið Þróttur ? I Handlcnattleiksæfing verður í ■« kvöld að Hálogalandi fyrir karla- ' flokka m„ 1. og 2. fl. kl. 6,50— ■ 7,40. Meistara- og 2. fl. kvenna kl. ; 7^40—8,30. — Mætið stundvíslega. « j — Stjórnin. ■ K.R. 1. og 2. flokkur : Áríðandi æfing verður í kvöld ; kl. 6,30 á KR-svæðinu. ; Knattspyrnufélagið Þróttnr j 'Handknattleikstafla félagsins •; • er sem hér segir, í Iþróttabúsi Há- : logalands: — : j Meistarafl. karla, miðvikud. kl. ■ ( 6,50—7,40. Föstud. kl. 10—11. — ; j Meistarafl. kvenna, miðvikud. ; kl. 7,40—8,30. — í KR-heimilinu: • : Meistarafl. kvenna á sunnud. kl. 2,40—3,30. — 3. fl. karla fimmtud. kl. 6,50—7,40. Miðbær — Steinhús — Ein eða tvær Stofur óskast til ritstarfa og geymslu á teikningum og bókasafni. Uppl. í Tjarnarg. 4, efstu hæð kl. 9—12 og í Tjarnarg. 10C, efstu hæð kl. 1—3 e.m. Huseigendur Viljið þið losna við hin bind andi garðyrkjustörf í garði yðar, það er auðvelt ef þér getið Jeigt garðyrkjumanni litla íbúð. 2 fullorðin í heim ili og ungbarn. Algjör réglu semi. Uppl. í síma 6525 í dag og á morgun. Barnanáttföt Vinsælu barna-jersey náttfötin komin aftur í öllum stærðum •j ’ »•) Tilboð óskast í vörubifreiðina R-3152 (Chevrolet ,,Truck“), eign bæjarsjóðs Reykjavíkur. Bifreiðin er til sýnis í porti Áhaldahúss bæjarins við Skúlatún í dag og næstu daga. Tilboð óskast send skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5 og verða þau opnuð þar að viðstöddum bjóðendum, mánudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h. Oss vantar strax tvo duglega og ábyggilega drengi til sendiferða SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS BíJaleigan Takið bíla á leigu og akið sjálfir. Aðeins góðir bílar. Bílaleigan, Laugavegi 43. Útför mannsins míns SIGURÐAR THORODDSEN fyrrverandi yfirkennara, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 7. október kl. 2 e. h. María Thoroddsen. Jarðarför hjartkæra drengsins okkar MAGNÚSAR sem lézt í Landsspítalanum 2. þ. m., fer fram frá Þjóð- kirkjunni fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 3,30 e. h. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Sigríður Þ. Magnúsdóttir, Ólafur K. Guðmundsson. Jarðarför föður míns SIGURFINNS ÁRNASONAR fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 6. okt. kl. 1,30. Þórimn Sigurfinnsdóttir. SIGURÐUR BJÖRNSSON frá Fagurhóli, Landeyjum, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju kl. 1,30 föstud. 7. október. Fyrir hönd vandamanna Guðrún Sigurðardóttir. tajp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.