Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.10.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLABim Fimmtudagur 6. okt. 1955 Jersey kjólar fjölbreytt úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Ný sending enskir og amerískir HATTAR MARKAÐURINN Laugavegi 100 ■•««>• •««*«« •« « ■«« •««•■«« •«■••■■«• ■«•««««■«■ ■ ■« ■ ■■«-•«••■ ■ «« ■ ■■«■««««« STLLKA helzt vön, óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingum ekki svarað í síma. VERZL. BALDUR, Framnesveg 29 A f irelðsBustúlka Dugleg afgreiðslustúlka óskast strax. Þarf að vera 5 reglusöm og geta unnið sjálfstætt. Tilboð óskast send ; Morgunbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Afgreíðslu- 5 stúika —1424“. TILBOÐ óskast í 100 kassa af blönduðum ávöxtum í kíló pakkningu. Nánari upplýsingar í síma 1802. 12% Trompettar Nýkomnar 3 gerðir. - Verð frá kr. 1.395,00. - tfarmonikur Hinar margeftirspurðu — Weltmeister-harmonikur, — komnar aftur. \ý inodel. — Stórla-kkað verð fynú send- ing seldist upp á skömmum tíma. Gjörið svo vel og lítið á úrvalið. Gítarar 6 gerðir. Verð frá kr. 255,00. Gítarskóli með gítargripum fylgir ókeypis með hverjum gítar. — Verzl. R I N Njálsg. 23. — Sími 7692. Glómlaukar Túlípanar Páskaliljnr Crocns Hyjacinthur Scilla Anemone Seucojnin Chinodoxa Muscari Önnumst niðursetningu. Hringið í Nýjasta nýttl JELL-O-búðingar (Instant). tilbúnir á 6 mínútum. Notkunareglur: 1. Hellið 2 bollum af mjólk í hræri-skál. — 2. Látið innihald pakkans út í og hrærið hægt með eggjaþeytara þangað til þetta hefir samlagast. Tekur 1 mírtútu. Hrærið ekki of lengi, lögurinn á að vera þunnur. 3. Hellið blöndunni strax í skálar. Látið standa í 5 mínútur. Þetta er öll fyrirhofnin. Handhægt og fljótt. — .Tell-o-BÍJÐINGAR fást í næstu búð. — Verzlunarstjóri m m Ungur og reglusamur maður óskast til að veita ■ skóbúð forstöðu. ■ ■ Tilboð merkt: Skóbúð —1422, sendist afgr. fyrir * föstudagskvöld. Z ■4 »■1 Rósir og Vín j juÁ ADDA ÓRNOLFSDOTTIR Útgefandi Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur s. Lækjargötu 2 — Sínii iM Bifreiðaeigendur Tiiboð óskast í Buick bifreiðina sem stendur í Lækj- arhvammi, fyrir neðan Shell á Suðurlandsbraut- ínni. Til greina kemur að selja hana í stykkjum. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir n. k. mánudag merkt: „Bíll 333 — 1409“. PILTUR siðprúður og reglusamur með gagnfræðamenntun og sem hefði áhuga á verzlunarstörfum, getur fengið atvinnu strax í fatnaðar-verzlun. Umsóknir merkt- ar: „Reglusamur —1413“, sendist afgreiðslu Morgbl. strax. Stúlkur óskast I danstlokk Stúlkur óskast í dansflokk, er ÍSLENZKIR TÓNAR ■ eru að stofna. ; ■ Danskunnátta ekki nauðsynleg ■ ■ Æskilegt að umsækjendur hafi snotra söngrödd. Þær stúlkur, er ráðnar verða í flokkinn, munu ■ Mjóta alhliða danskennslu í vetur. ; ■ Umsækjendur mæti að Laugavegi 68, bakhúsinu, \ ■Hiíii kl. 5—7 á laugardag. ■ Upplýsingar ekki veittar í síma. ■ ÍSLENZKIR TÓNAR * DODGE- ■ ■ f n fólksbifreið m m a a Til sölu er Dodge-fólksbifreið, smíðaár 1946. : ■ ■ Bifreiðinni hefur verið ekið tæpa 75000 ■ km. — Hún er til sýnis á Háteigsveg 42 ■ ■ kl. 4—7 e. h. í dag. ■ ••• BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVmLAÐim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.