Morgunblaðið - 07.10.1955, Page 1

Morgunblaðið - 07.10.1955, Page 1
16 síður 42. árgangur 228. tbl. — Föstudagur 7. október 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsins BUENOS AIRE3, 6. oktöber — Argentínustjórn sencíi í dag orð- sendingu til stjóraurinnar í Paragvæ, þar sem þess: er beiðst að stjórnin vísi Peron fyrrum Argentínueinvaldi þegar á stað úr landi. Það var hinn nýi utanríkisráð- herra Argentínu sem afhenti orðsendinguna. —Reuter. on f forsæfi DENVER — Líðan Eisenhovers var í dag sögð á öruggum bata-' vegi. Nixon varaforseti stjórn- aði í dag fundi öryggisráðs Bandaríkjanna og mun á morgun sitja í forsæti á ríkisráðsfundi. —Reuter. Þessar tvær myndir úr bæjar- lífi Reykjavíkur bera vott um skemmtilega breytingu. Þær eru teknar á sama eða svipuðum _^,stað. Myndin hér að ofan er 20 NýstjórníGriI Taíið aS hún valdi sunduriyndi cg klofningi Aþenu 6. október. — Frá Reuter-NTB. PÁLL Grikkjakonungur tók í dag eið af hinni nýju ríkisstjórn Grikklands undir forsæti Constantine Karamanlis fyrrum at- vinnumálaráðherra. Páll konungur fól honum að mynda stjórn þegar eftir að tilkynnt var á þriðjudaginn að sjúkdómur sá er lengi hafði þjáð Papagos forsætisráðherra hefði dregið hann til aauða. ★ SKJÓT LAUSN KREPPUNNAR Það að Karamanlis skyldi vérða fyrir valinu hefur vakið mikla athygli í Grikklandi. — Töldu menn að alllöng kreppa væri framundan. Reyndar hafði kreppan byrjað fyrr, því á meðan Papagos var þungt haldinn í sjúkrahúsi mátti landið heita án forsætisráðherra. Þannig var ástandið er Grikkir sátu hina misheppnuðu Kýpur- málaráðstefnu í Lundúnum. ★ VALDABARÁTTA Þá tók brátt að bera á valdastríði milíi tveggja mæt- ustu vina Papagos, þeirra Stephanopolusar utanríkisráð- herra og Kanellepolus aðstoð- arforsæftisráðherra. En Papa- gos tók af skarið aokkrum tímum áður en hamn lézt og tiinefndi Siephanupoins tíl að gegna embætti sínu. Framh. á bls. 7 ára gömui. Þá var það lítið ann- að en steinveggurinn sem skýldi húsunum á Sólvaliavötunni — á mynclinni hér að neðan sézt hve gróðurinn hefur vaxið á 20 árum. „Það grær allt sem að er hlúð“. Þá hefur og sú breyting orðið, að telpurnar sem sjást á gömlu myndinni með dúkkuvagna sína, aka nú allar „alvöru-vögnum“! Flugvél með Varaform. bæjarstjórnar í Klakksvík segir: ærð/V eftir danskar kylfur liggja sak- lausir rúmíastir Kiakksvíkingar fiýja heimili sín vegna ófta við dönsku iögregluna Kaupmannahöfn 6. okt. — Frá NT3. FREGNIR um það sem er að gerast í Klakksvík eru nú mjög óljósar. Sumar fréttir herma, að allt sé með kyrrum kjörum og að einungis fáir fiskibátanna séu komnir heim. Aðrar fréttir herma að danska lögregluliðið hafi gert sig sekt um dólgslegar árásir á Klakksvíkurbúa og að hundruð kvenna og barna hafi flúið bæinn vegna ótta við yfirgang hinna dönsku lögreglumanna. Papagos — hann sameinaði Grikki. Nú feerfir til sundr- ungar er hann er látinn. týnd DENVER 6. okt. — Fjögurra hreyfla farþegavélar með 64 farþegum innanborðs var í dag saknað. Var hún á leið frá Denver til San Francisco via Salt Lake City. Flugvélin er frá „United Airlines“ flug- félaginu. Þegar V/z tími var liðinn frá því að vélin átti að vera komin til ákvörðunarstaðar, sendi flugfélagið fyrstu til- kynningu út um að hennar væri saknað. Margar flugvél- ar hófu þegar leit að hinni týndu véi, en sú leit er erfið því líklegt þykir að vélin hafi farizt í hinum miklu fjalla- héruðum í Wyomingríki. Reuter-NTB. Berbar réðast að Frökkum MAROKKÓ, 6. okt. — Menn úr Berbaættbálkinum í Atlasfjalla- héruðunum í frönsku Marokkó, gerðu enn í dag aðför að her- sveitum Frakka á þeim slóðum. Snerust Frakkar hastarlega til varnar og talsmaður herstjórnar Frakka á þessum slóðum segir, að greinilega megi nú sjá „þreytu merki“ á óaldarseggjunum. Hinn fasti fréttamaður Ritzau fréttastofunnar í Færeyjum seg- ir, að búast megi við fleiri hand- tökum en þeim er þegar hafa verið framkvæmdar. Fréttamað- ur Ritzau fréttastofunnar, sem sendur var til Klakksvíkur í til- efni óeirðanna, segir hins vegar að ekki verði um fleiri handtök- ur að ræða næstu daga — eða ekki fyrr en lögregluliðið hefur útkljáð mál þeirra er þegar eru handteknir. Líklegt þykir að mótstaða sjómannanna leiði tíl deilu og ófriðar milli lýðveldisflokks- ins í Klakksvík og stjórnar- innar. Sagt er í Þórshöfn að aðeins fjórir fiskibátanna séu komnir í höfn og að sjómenn- irnir verði nú heima um hríð til að gæta kvenna og barna. Varaformaður bæjarstjórn- arinnar í Klakksvík segir hins vegar, að fleiri bátar séu komnir að og aðrir séu á leið til hafnar. Bæði varaformaðurinn og fréttaritari Ritzau í Þórshöfn eru sa/nmála um að lögreglu- liðið sé mjög illa liðið og bæj- arbuar hundsi lögreglumenn- ina við hvert tækifæri. Fréttaritarinn sem sendur var á staðinn segir hins vegar að lögreglumennirnir séu nú farn- ir að komast í nánara samband við íbúana. Hann segir að eng- inn kona eða börn hafi veriS flutt á brott, en varaform. bæj- arstjórnarinnar segir í símtali við Höfn, að 3—400 börn hafi verið flutt á brott vegna ótta við athafnir lögregluliðsins. Varaformaðurinn segir, að fyrsta kvöldið sem lögreglu- liðið var í Klakksvík hafi það komið mjög harkalega fram við saklausa menn, m. a. sjó- menn frá öðrum bæjum. Voru þeir á leið til báta sinna í Klakksvikurhöfn og voru í bifreið. Þeir voru dregnir út úr bílnúm og slegnir svo hast- arlega með kylfum að þeir voru ófærir um að fara til starfs síns, en urðu þess í stað að fara í rúmið. Margir þeirra liggja enn rúmfastir. Varaformaður bæjarstjórn- arinnar segir að enginn hafi flúið Klakksvík vegna vondr- ar samvizku heldur hafi ótt- inn við framkomu lögreglu- mannanna komið mönnum til að flýja. Hann segir ennfrem- ur, að enginn Klakksvíkur- búi vilji tala við hina dönsku blaðameiin sem komnir eru á vettvang og hann tekur fram að allar írétíir sem danska útvarpið flytji um atburðina í Klakksvík séu rangar. Sýning lim Sæmundsson í Þjó3minjasaíninu §nsfp SAIGON 6. okt. — Stjórnin í Viet Nam hefur fyrirskipað alls- herjaratkvæðagreiðslu meðal landsmanna um það hvern þeir vilji hafa sem æðsta mann lands- ins. Verður þá kosið ub það hvort menn vilja að Bao Dai núver- amdi þjóðhöfðmgi, sem að stað- aitdri dvelst crtan landsins, eigi áfram að sitja við völd, eða hvort Ngo Dien Ðiem eigi að taka við virðingaremjbættinu. Málverka- og höggmyndasýning Nínu Sæmundsson í Þjóðminja- safninu hefur verið ágætiega sótt, en hún hefur nú staðið yfir í viku. — Hér á myndinni sést listakonan fyrir framan nokkur mál- verk sín. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.