Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 7. okt. 1955 6 STLLSCDR \mi\u nú þcgar til afgreiðslu- og yeitingastarfa. — Upplýs- ingar á Laugavegi 11 kl. 5-7. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir HERBERGI nálægt Miðbænum, sem fyrst Tilíb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir kl. 5 í dag, merkt: — „Reglusamur — 1452“. Vel með farið N. S. U. til sölu. Upplýsingar á verk stæðinu Fálkinn h.f. Aburðar- eða fóðurmfal Tilboð óskast í rúml. 10 lest- ir af skemmdu síldarmjöli, sem nota má til áburðar og ef til vill að ein'hverju leyti til fóðurs. — Mjölið er til sýnis í mjölgeymslu Lýsis og Mjöls h.f., við Hvaleyr- arbraut í Hafnarfirði, í dag og á morgun. Samvinnutryggingar Póstkvittunarbók tapaðist frá Eauðarárstíg að Pósthússtræti. Skilist gegn fundarlaunum í Lamp- inn, Laugavegi 68, sími 81066. — Námsflokkar Reykjavíkur Innritun aðeins í dag og á morgun í Miðbæjarskólan- um kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. (Gengið inn um norðurdyr, frá Lækjargötu). Námsgreinar: Islenzka, norska, danska, enska, þýzka, franska, — spænska, reikningur, bók- færzla, vélritun, sálarfræði, upplestur, sniðteikning, -— kjólasaumur, barnafata- saumur, útsaumur, föndur. Innritunargjald kr. 40,00 fyrir hverja námsgrein. — Fyrir flokka í saumura, föndri og vélritun kr. 80,00. Afnot af ritvélum og sauma vélum innifalið í innritunar gjaldinu. — Fyrir frönsku I og þýzku I kr. 60,00. — Þátttakendur greiða ekkert kennslugjald nema innrit- unargjaldið. — Hófum til sölu kola og olíuofna og ennfremur vatnstanka ca. 900 lítra. Sölunefnd varnarliðseigna. Matsvein og háseta vantar á reknetabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. SKRIFSTGFIISTIJLKA óskast. Ensku og dönskukunnátta nauðsynleg. Tiiboð merkt: „1. nóvember — 1442“, sendist blað- inu fyrir 12. þ. m. Ný þýzk kjólaefni Hausttýzkan Glæsileg kápulau nýkomin, tweed og camelull. \)ev'zlimivi L.j. Laugavegj 4. • ivi E D A L /Cltl GRÆNN FYRIR VENJULEGT HAR Hcntnr flcstum konum. Þessi tegund tryggir fallcga, eðlilega og varanlega hárliðun fyrir allt venjulegt hár. jmi STERKT hyyiA' b l á r FYRIR HAR, SEM TEKUft ILLA HARLIÐUN Ef hár yðar tekur illa hórliðun; er Jretta heppilcgasta tegundin. —- Einnig fyrir mikið pcrmanent. Vijtt tníHútna VEIKT /C?**' gulur FYRIR HÁR, SEM TEKUR,' VEL HÁRLIÐUN Ef háríð hefir verið lýst eða lifáí^ þá kjósið (>essa tegund. Einnig fyri* lítið permanent. — ÞER GETIÐ VALIÐ UIU ÞRJAR TEGTJNDIR —. Veljið þá tegund, sem bezt hentar hári yðar, og farið ná- kvæmlega eftir leiðbeiningunum. Engin tímaáætlun, jafn- vel byrjendur fara ekkí villu vegar. Nýja 15 mínútna hár- liðunaraðferðin er auðveídust, hraðvirkust og gefur hári yðar eðlilegustu Iiöina. Reynið þetta nýja Toni strax í dag. 15 mínútna TONI Veljið þá teg und, sem hent ar yður. Verð kr. 27/- itiar allt háh á aiemá /5 ftiÍHtítunt, D, að 15 minútna TÖNI hárliðúnaraðfcrð. Farið þvi ílega eftir lciðbeiningunum. T O N I v e i k t fyrir IítiiJ permanent. / 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.