Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 7. okt 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík, Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá VigUT. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Haustmót Taflfélags Reykjavíkur Ömuricgir vikapilfar FYRIR nokkru birti brezka stjórnin hvíta bók um mál tveggja starfsmanna brezka utan- ríkisráðuneytisins, þeirra Burg- ess og Macleans. En 25. maí 1951 hurfu þessir menn. Er nú sannað að þeir munu hafa farið til Rússlands, enda höfðu þeir um langt skeið veitt Rússum allar þær upplýsingar úr brezkri ut- ríkisþjónustu, sem þeir komust yfir. Hin hvíta bók er merkilegt plagg til að kynnast sögu og sálarástandi tveggja manna, sem gengið hafa í þjónustu alheims kommúnismans, manna, sem voru orðnir flækt- ir í net alheims njósnara og skemmdarverka Rússa. Þessi hörmulega saga virðist hafa byrjað á því, að ungir að aldri hafa þessir menn orðið spehntir af kennisetningum kom múnismans. Þeir tóku brátt að umgangast aðra róttæka menn, sem eins var ástatt um, mæta á sellufundum o. s. frv. Á dögum spönsku borgarastyrjaldarinnar komust þeir báðir í samband við njósnadeild rússneska sendiráðs- ins í London. Eftir það þykir nú sannað, að þeir hafi báðir verið svo flæktir í njósnastarfsemi Rússa, að þeir hafi verið tilneydd ir til að halda áfram á sömu braut. Á yfirborðinu störfuðu þeir á- fram, sem traustir starfsmenn lands síns og brátt koma að vísu þeir tímar, þegar hagsmunir Breta og Rússa féllu saman. En jafnvel þá, meðan Rússar létu sem bræðraband tengdi þessar tvær þjóðir, héldu þeir áfram að taka við leynilegum upplýsingum frá þessum tveimur mönnum og verðlauna þá fyrir áframhald- andi svik við sitt föðurland. Gegnum þykkt og þunnt héldu þeir áfram þessum landráðum. Maclean komst til allhárra met- orða í utanríkisráðueyti Breta. Hvað eftir annað gekk hann að kvöldi dags út úr ráðuneytinu, með skjalatösku fulla af leyni- skjölum sem hann kom áleiðis til rússneska sendiráðsins. Það voru þau ljósmynduð og síðan skilað aftur. Það má vera að þegar þessir menn fyrst ánytjuðust kommún- ismanum hafi þeir álitið hann stefnu til framfara. En allar lík- ur benda til þess, að eftir að kommúnistar tóku að sýna sitt rétta innræti hemaðaræðis og gerræðis eftir styrjöldina, þá hafi þessum vesalings mönnum liðið illa. Virðist hegðun þeirra sýna það með ýmsum hætti. Maclean tekur að halla sér að flöskunni og drekkir áhyggjum sínum í víni og sama er að segja um Burgess, að hann hverfur á vit nautnalyfja og sjálfsblekk- inga. Virðist ljóst, að þeir eigi í miklu sálarstríði. En áfram halda þeir viljugir nauðugir njósnastarfseminni, fara með Ijósmyndavélar um skjalasöfn brezka utanríkisráðuneytisins og vinna að því allar nætur milli þess sem þeir fara á túra. Síðast þegar hringurinn þrengist eiga þeir ekki önnur ráð en að flýja úr landi. Þetta er ömurleg saga og þetta ger- ist í landi þar sem kommún- istar þó hafa lítið sem ekkert fylgi. Hún sýnir, að hvergi hafa Rússar verið í vandræð- um að finna létta vikapilta, FJÓRÐA umferð á haustmóti T. R. hófst á miðvikudagskvöld- ið að Þórskaffi. { Úrslit: . Ingi 1, Jón Einarsson 0 j Jón Þorst. 0, Guðm. Ágústsson 0 Pilnik og Guðm. Pálmas. biðskák Ásmundur og Þórir bisðskák Arinbjörn og Baldur biðskák Pilnik hafði hvítt á móti Guð- mundi og lék kóngspeði, eins og hann hefur gert það sem af er 1 þessu móti, þegar hann hefur haft hvítt. Guðmundur svaraði með Sikileyjarvörn, drekaafbrigð inu, sem mikið var teflt um eitt skeið. Honum tókst að gera en hún sýnir einnig, að þeir nauðsynlegar aðgerðir á drottn- sýna slíkum starfsmönnum ingarvæng og átti kost á að setja sínum enga vægð. hrók á hálfopna c-lír.u, en kaus heldur að tryggja kóngsstöðuna. Pilnik náði nú frumkvæðinu og Svikin við kjosendur í KOSNINGARIMMUNNI í þó átti Pilnik tvö peð á drottn- Kópavogi síðasta hálfa mánuð- ingarvæng gegn einu. Guðmund- inn lét efsti frambjóðandi fram- ur átti að vísu einu peði meira sóknar mikið á sér bera og stund- kóngsmegin, en ef aðalmennirnir um með furðu afkáralegum sem eftir voru skiptust upp mátti hætti, svo að minnti á amerískar búast við að hvítt ynni. Skömmu skrumauglýsingar. Var ljóst, að áður en skákinni var frestað náði hann vissi bezt um það allra Guðmundur aftur frumkvæðinu. manna, að hann sjálfur væri til. f blindleik gat hann náð drottn- Létu Framsóknarmenn í það ingakaupum og unnið mikilsvert skína, að þeir væru hinir traust- Peð, sem naumast nægir þó til ustu andstæðingar kommúnista. vinnings, en tryggir honum ör- Með svonefndum „samtökum ugglega jafntefli. Enginn veit samvinnumanna“ sögðu þeir að hvort hann hefur valið þennan binda skyldi enda á „alla vald- kosl> °S ekki heldur víst að hann var mjög tvísýn, og er líklegt níðslu og rangsleitni kommún- ista-oddvitans“. Að vísu var það ekki hin sterka hlið Framsóknarmann- anna að ræða málefnalega fjár- hags og framkvæmdamál Kópa- vogskaupstaðar. En til að breiða Konráð Arnoson skrifar um 4. umf. hafi komið auga á hann, því hann ’ að ýmsum hafi veitt betur, en var engan ve^inn augljós, en loks fjaraði sókn Guðmundar út. hverja leið sem hann hefur val- | Ásmundur og Þórir tefldu ró- ið má telja víst að hann tapi lega skák með svipaðri stöðu all- ekki skákinni. | an tímann. Þórir átti þó sizt lak- Ingi hafði svart á móti Jóni ara ÞeSar skákinni var frestað. Einarssyni og tefldi líka Sikil- I Baldur mætti ekki til leiks, eyjarvörn, en ekki sama af- varð að fara í embættiserindum brigði og Guðmundur. — til útlanda en verður kominn að Hann fékk gott tafl í byrjun, I öllu forfallalausu áður en næsta en þóttist þurfa að setja sig í umferð hefst, en það verður á hættu til þess að geta teflt upp mánudagskvöld. Þá á hann að á vinning, gaf færi á fórn. Jón tefla við Pilnik og hefur hvítt. fórnaði manni, eins og sjálfsagt Áhorfendur voru svo margir, var, og fékk mjög hættulega sem húsrúm frekast leyfði, og er sókn í staðinn, Ingi varðist vel, Það bending til forráðamahna en allt virtist ætla að koma fyrir skákmálanna að tryggja rýmra ekki. Áhorfendur fullyrtu að Jón húsnæði, þegar þeir Friðrik og hefði átt vinningsleið og mun Pilnik byrja að tefla, en nú er það vera rétt, en Jóni sást yfir ákveðið að þeir heyi einvígi að hana. Þessi skák dró mjög að sér mótinu loknu og mun margan athygli manna meðan slagurinn fýsa að fylgjast með þeirri við- stóð sem hæst þó í mörg horn i ureign. væri að líta. Jón Þorsteinsson hafði hvítt á móti Guðmundi Ágústssyni. Allt komst þar í uppnám á svip- stundu. Jón hrókaði drottningar- megin og Guðmundur hóf kóngs- sókn, og fór þá allt í uppnám eins og áður segir, því Jón svar- aði með gagnsókn og hirti minna um að verja kóng sinn, enda erf- itt að koma vörnum við. Staðan 1) Ð i /. / r, VeluakancU áhnfar.’ Súdt í broti. yfir málefnaskortinn ákvað efsti Tl/fARCíIR hafa verið að beia sig o* 1TA upp undan þvi, að gestum maður Framsóknarlistans að „skora á“ oddvitann til einvigis í illyrðum. Þessu tóku kommún- Þjóðleikhússins sé ekki heimilt að reykja á göngum leikhússins. istar að sjálfsögðu fegins hendi Þeir ver®h eins og kunnugt er, og hefur einvígisfundinum verið að fara út í forsalinn eða niður lýst svo að þar rifust framsókn- 1 kjallara til að svala þessari armenn og kommúnistar um það astríðu iíkamans. °S finnst þeim °g það súrt í brotið. „hvorir, hefðu ruplað meir rænt af lóðum“. I En tilgangur Framsóknar-' Ef við eigum mannsins með þessu uppátæki . Þau ekki sjalfir. var auðséður. Það var að láta ÁSTÆÐAN tiJ þess að Þjóðleik- líta út fyrir að Framsóknar- ^húsið vill ekki leyfa reyking- liðið í Kópavogi væri sterk- ar a göngunum er einkum sú, að asta og öruggasta andstaðan Þeir eru aillr Ingðiy dýrindis gegn kommúnistunum. ‘ teppum og eru menn síður en svo En nu vill svo undarlega til,1 ekki nema tveimur dögum eftir J kosningar, að blað Framsóknar- flokksins lýsir því í forystugrein, hve haldgott reipi hann er í baráttunni við kommúnista. . | í svartleiðara Tímans í gær, gerist enn einu sinni það undar- lega fyrirbæri, að Framsóknar- flokkurinn veltir sér á aðra hlið, og þá sjá menn að kviðurinn á dýrinu ber undarlega rauða slikju. Þar er m.a. reynt að gefa þessa skýringu á kosningunum í Kópavogi: j „Á síðustu árum hefur tek- izt samvinna um sveitarstjórn ir í ýmsum bæjarfélögum og kaupstöðum milli vinstri sinn- aðra manna .... Sterkar lík- ur benda til, að þetta sjónar- m mið hafi verið þyngst á met-1 unum til að ráða úrslitum í; ginkeyptir fyrir því, að þau verði Kópavogskosningunum“. Jöll í brunagötum og útbýuð í Þannig eru Tímamenn ekki 'sígarettuösku. Er skiljanlegt, að lengi að snúa við blaðinu. Fyrir jÞjóðleikhúsið treysti ekki betur á kosningar þykjast þeir standa í umgengismenningu okkar fslend- herferð gegn kommúnistum, gera inga, enda hefir það margsýnt sig, andstöðu sína við ofríki þeirra að að við erum skeytingarlausir um aðalmálinu. — Eftir kosningar jverðmæti, einkum ef við eigum svíkja þeir svo jafnskjótt alla þá , Þau ekki sjálfir. kjósendur, sem glæptust til að Líkamans nautn. ÉAÐ er því engin ástæða til að veita þeim fylgi og byrja að biðla til kommúnistanna. Þetta dæmi er ekkert ein- f láta hinn gamla Adam full- stakt. Það gerðist einnig við nægja þessari líkams nautn á síðustu Aiþingiskosningar út göngum Þjóðleikhússins. Hléin um allar sveitir landsins. — í eru nógu löng til þess, að menn kosningabaráttunni þá létust geti skroppið út að kveikja sér í forsprakkar Framsóknar vera sígarettu. Þjóðleikhúsið er allt einu traustu andstæðingar svo gljáfagurt og svipmikið, að kommúnismans. En þegar þeir þar er ekkert rúm fyrir stubba og sneru baki við kjörstöðunum, eldspýtubrot á göngunum. þá sviku þeir jafnskjótt kjós-1 endur sína og formaður Fram-' Augnhárin á Matthíasi. sóknarflokksins lýsti yfir löng 17'N hver er nú reynslan af um- un í samlag við hálfan komm-. l-i gengni leikhússgesta? Er únistaflokkinn. hægt að treysta þeim eða ekki? Sennilega er hægt að gefa já- kvætt svar við því — og þó. Hvað haldið þið, að sumir þeirra hafi verið að dunda við í hléunum? Jú — að teikna augnhár og annað skraut á hvítar gips- og marmara- styttur góðskáldanna okkar, sem settar hafa verið uppí Krystalsal. Einkum varð Matthías illilega fyrir barðinu á þessum hugul- sömu fagurkerum og tók óratíma að þvo skrautið af honum, bless- uðum. Þið gætuð svo ímyndað ykkur, hvernig umhorfs væri á göngum Þjóðleikhússins, ef reykingar væru ekki bannaðar þar. „25 Evu-dætur“ — og gamalt „skass“! KÆRI kollega. Þetta keðjubréf var í upphafi sent af ósköp venjulegum manni, sem er orðinn þreyttur eins og þú, í von um að veita þreyttum mönnum huggun og hamingju. Andstætt flestum öðrum keðjubréfum, þá kostar þetta þig ekki grænan eyri. sendu bara fimm þreyttum kunningjum þínum afrit af þessu bréfi. Því næst skaltu pakka inn þínum „betri helming" ásamt öllum dé.. .. þurrkum og handklæðum á heimilinu og senda svo- heila klabbið efsta manni á listanum hér að ofan. Bættu síðan þínu nafni neðst á listann. Þegar þitt nafn er komið efst þá færðu sendar 25 Evu-dætur og það má heita fjandi hart, ef einhver þeirra er ekki skárri en sú gamla var. Sýndu að þú sért traustsins verður, og rjúfðu ekki keðjuna. Það kom fyrir einn, að hann rauf keðjuna, og veslings maðurinn sat uppi með sitt gamla skass. Láttu slíkt ekki henda þig vinur. — Einn þreyttur. ★ Þetta er keðjubréf. Eitt af þess- um undarlegu bréfum sem menn virðast hafá’ svo mikinn áhuga á að skrifa um þessar mundir. Ég er ekki hissa á því, þótt aumingja maðurinn sé orðinn þreyttur, ef hann þarf að skrifa mörg slik bréf — og sjá um „25 Evu-dætur“ á dag. Þá vildi ég heldur sitja uppi með mitt „gamla skass“. MerklS, sem klæðir landið Þjóðdansa(é!ags Reykjayíkur MIÐVIKUDAGINN 5. okt. hefst vetrarstarfsemi Þjóðdansfélags Reykjavíkur. Starfsemi félagsins mun sem áður verða til húsa i Skátaheimilinu við Snorrabraut. Auk þess verður kennt í Eddu- húsinu og víðar. Síðastliðið ár takmarkaðist starfsemi félagsins mjög vegna húsnæðisskorts og má búast við að svo verði og í ár. Á árinu 1954—1955 æfðu rúmlega 200 börn í 7 flokkum og komust þó miklu færri að en vildu. Barnaflokkar verða starfrækt- ir með svipuðu sniði og áður. Byrjendur 10—12 ára verða í Skátaheimilinu en hluti af yngri börnunum 6—9 ára verða í Edduhúsinu. Verða þar kennd grundvallaratriði dansins og ýms ir dansar. Framhaldsflokkar barna verða allir í Skátaheimilinu. Þá flokka geta sótt börn, sem æft hafa áður hjá félaginu og þau börn sem lært hafa dans áður, þjóðdansa eða samkvæmisdansa. Mikill áhugi ríkti meðal barna í framhalds- flokkunum s. 1. ár og má búast við að svo verði enn, ekki síst þar sem stór hópsýning stendur fyrir dyrum næsta vor, en þá verður félagið 5 ára. Unglingaflokkur verður fyrir þá sem verið hafa áður og einnig kostur á að læra grundvallar- atriði algengra dansa, gömlu dansana o. fl. Þýðingarmikið atriði er að drengir jafnt sem stúlkur læri að dansa á skóla- aldri enda fer drengjum og pilt- um sem sækja tíma félagsins fjölgandi með hverju ári. Starfsemi fullorðinsflokkanna verður mjög fjölbreytt. Hin vin- sælu námskeið í gömlu dönsun- um verða sem áður í Skáta- heimilinu á miðvikudögum. Þá verður kennt í tveimur fram- haldsflokkum og er annar þeirra fyrir þá sem eitthvað hafa lært áður í þjóðdönsum eða gömlu dönsunum. Sýningarflokkurinn mun starfa sem áður og er fyrirhuguð sýn- ing í febrúar. Hópur úr flokkn- um sótti alþjóðlegt bjóðdansa- og þjóðlagamót í Osló s.l. sum- ar og hafa hópnum þegar borizt tvö boð um sýningar erlendis. Nokkrum efnilegum stúlkum og piltum verður bætt í sýningar- flokkinn að undangengnu a. m. k. einu námskeiði hjá félaginu. Kennarar félagsins verða: frk. Fljördís Þórðardóttir, frú Krist- jana Jónsdótfir og frú Sigríður Valgeirsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.