Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLABiB Föstudagur 7. okt. 1955 Sigurður Björns- son, vélstjóri — Vefrarsfarfsemi Sfúdenfafél. Reykfavíkur er hafin Kvöldvaka á faugardag og uinræðu- fundirnir að hefjasf STtJDENTAFÉLAG Reykjavíkur hefur nú hafið vetrarstarfsemi sína. Efnir félagið til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu á laugar- daginn kemur og er mjög til hennar vandað að venju, enda hefur félagið ætíð kappkostað að hafa menningarbrag á starfsemi sinni. Fæddur 6. júlí 1898. Dáinn 27. sept. 1955. í>EGAR við kveðjum kæran vin, sækja að okkur ýmsar minningar frá liðnum tímum. Þannig hefir farið fyrir mér. Þær minningar, sem ég á um minn kæra vin, Sigurð Björnsson, eru allar á einn veg, hugljúfar og fela í sér gleði. Þannig hygg ég, að þeim, sem af honum höfðu nokkur kynni finnist einnig. Við eigum oft bágt með að sætta okkur við þann raunveru- leika, að dauðinn geri ekki boð á undan sér. Þannig var það einnig nú. Hann var kátur og hress að venju kl. 3 þennan dag, þegar ég gekk að heiman, en þegar ég kom heim kl. 5 var mér sagt, að hann væri ekki lengur í tölu lifenda. Það er sorglegt að þurfa að sætta sig við svona fréttir, en við huggum okkur við það að þetta er vegur okkar allra. Sigurður var góður drengur. Hann var vinur vina sinna, frek- ar ómannblendinn, stórbrotinn í hugsun, en gamansamur i orðum Og hrókur alls fagnaðar, ef því var að skipta. Börnin hér á heim- llinu elskuðu hann og það var hans ánægja að gleðja þau og fylgjast með þeim. Hans mesta áhugamál var að bkkur systkinunum gengi vel í lífinu. Hann hvatti okkur til að læra og hugsaði um okkur sem faðir. Sigurður Björnsson var fæddur í Kvíarholti, Holtahreppi, 6. júlí 1898. Foreldrar hans voru Kristín Þórðardóttir frá Lýtingsstöðum í Holtum, en faðir hans Björn Ein- arsson frá Kúhóli í A.-Landeyj- um. Sigurður fluttist með foreldr- um sínum að Fagurhóli í A.-Land eyjum árið 1912, og var þar til tvítugs aldurs, en eftir það stund- aði hann sjóróðra frá ýmsum verstöðvum sunnanlands, lengi Vel frá Vestmannaeyjum. Hann var ætíð vélstjóri á mótorbátum þá. Árið 1932 fluttist hann til Eeykjavíkur og stundaði einnig sjóróðra þaðan í nokkur ár, en vann svo við ýmsa vinnu í landi þar til árið 1947, en þá kenndi hann fyrst lasleika og varð að hætta allri erfiðri vinnu. Þrátt fyrir það vann hann ómetanleg Btörf innan heimilisins til hinsta dags. Við kveðjum þig vinur með miklum söknuði og þökkum þér fyrir ógleymanlegar samveru- Btundir. ' Guð blessi minningu þína. Jóhann Líndal. Starfsemi Stúdentafél. Reykja- víkur hefur verið með miklum blóma undanfarin ár, eins og mönnum er kunnugt, og hafa bæði skemmtanir þess og um- ræðufundir náð miklum vinsæld- um. Núverandi formaður Stúd- entafélags Reykjavíkur er Guð- mundur Benediktsson lögfr. FJÖLBREYTT DAGSKRÁ Kvöldvakan á laugardag hefst Gangið í Almenna Bókafélagið Sími 82707. YETRARGARÐURINN DANSLEIKVR £ Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8 V. G. LYFTI-VAGNAR Benzín — Diesel — Rafmagns-drifnir CONVEYANCER FORK TRUCK LTD. iÞiminiNssoNtiOHnsoN Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296 FELAGSVIST OG DAI\ÍS i G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Auk heildarverðlauna, fá minnst 8 þátttakendur kvöldverðlaun hverju sinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sírii 3355. kl. 9 með ávarpi sem Tómas Guðmundsson skáld flytur. Þá flytur Lárus Pálsson ljóðasöng og Magnús Jónsson óperusöngv- ari syngur einsöng með undirleik Fritz Weisshappels. — Að öllum líkindum verður þetta seinasta kvöldvaka félagsins fyrir áramót. Þá má loks geta þess, að um- ræðufundir félagsins hefjast i þessum mánuði. Þúrscafé Dansleikur f Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. kvartettinn leikur. — Söngvari Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. I amif Silfurtunglið DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. Hljómsveit José M. Riba. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. SILFURTUNGLH) m I 1 INGOLFSCAJra Gömlu dansarnir f Ingólficafé f kvöld klukkan 9 Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar Aðgöngumiðar aeldir frá kl 8. Sími 2828. STUDENTAFELAG REYKJAVÍKUR K VOLD VMXJi verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, laugardaginn 8. október n. k. og hefst klukkan 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Ávarp, Tómas Guðmundsson, skáld. 2. Ljóðasöngur, Lárus Pálsson, leikarj (Ætlast er til að viðstaddir taki undir). Hljómsveit hússins aðstoðar. 3. Einsöngur, Magnús Jónsson, óperusöngvari. Undirleik annast Fritz Weisshappei. 4. Dans. ATH.: Þetta verður að öllum líkíndum seinasta kvöld- vaka félagsins fyrir áramót. Aðgöngumiðar vérða seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 í dag, föstudag, og kl. 5—7 á morgun laugardag. Ágóði rennur í Sáttmálasjóð. STJÓRNIN ■ nvi MARKÚS Eftir Ed Dodd 1) — Jæja, Kobbi, hvað ætl- aðirðu að segja við mig. — Ég kom hingað og ætlaði að bjóða Eirnu í bíó. Þá segir hún mér, að hún ætli út með mér. 2) — Þess vegna ætla ég að segja þér, Markús, að vera ekk- ert að blanda þér í mín einka- mál, eða þú getur haft verra af. — Kobbi, af hverju læturðu svona. 3) — Þú ættir að vera heima og leika þér að blómum, 4) .... heldur en að þykjast vera eitthvert kvennagull og taka frá mér kærustuna mína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.