Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 3
Laugurdagur 8. okt. 1955 MORGUNBLAB19 S Kuldaúlpur á telpur og drengi, allar stærðir. Gæruskinnsúlpur fyrir kvenfólk og karlmenn. — « Kuldahúfur allar stærðir. Nýkomið. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. TIL SOLU lítiS einbýlishús í Kópavogi í grennd við Hafnarfjarð arveginn. Einbýlishús í Kleppsholti. 5 herb. íbúS í Hlíðunum. 4ra herb. íbúS á hæð við Langholtsveg. 4ra herb. kjalIaraíbúS í Vogahverfi. 4ra herb. kjallaraíbúS við Ægissíðu. 3ja lierb. íbúSir i Austur- bænum. 3ja berb. íbúSir í Hlíðunum. Tilbúnar undir tréverk og málningu. 4ra herb. fokheld kjallara- ibúð. — 5 lierb. fokheldar íbúðir á hitaveitusvæðinu. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Ford Ford vörubifreið, model ’38, með vélsturtum og á góðum gúmmíum, hentug fyrir byggingarmenn. Til sýnis og sölu að Bergstaðastræti 36, milli kl. 1 og 3. Kópavogshúar Mig vantar 1—2 herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Má vera sumarbú- staður. Upplýsingar í síma 2458. — KAPUR vandaðar og ódýrar. Verð frá 750. Úrval af góðum kápuefnum. Saumum einnig úr tillögðum efnum. GuSIaug Jóbannesdóttir dömuklæðskeri. Vonarstræti 12. LítiS íbúðarhús til sölu og flutnings, — 2 herb. og eldhús, klósett. —- Uppl. á Eikjavog 24 eða í síma 82634. Lóð getur kom- ið til greina. KEFLAVIK Skjaláþýðandi óskar eftir 2 —3 herb. íbúð, strax. Góð leiga og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 332 kl. 1—8 eftir hádegi. Teppafilt Verð kr. 32,00 meterinn. TOLEDO Fischersundi. Nýr Phillips itadíófónit til sölu. Upplýsingar í síma 6427 milli kl. 8 og 9 í kvöld og næsta kvöld. Einbýlishús til sölu. Haraldur GuBmnndaa— logg. fasteignasali, Hafn. Símar 6415 og 5414, heima. ÍIL SOLU 3ja herb. ibúSarhæð við Hjallaveg. Útborgun kr. 100 þús. 3ja herb. kjailaraíbúS við Nesveg. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúS við Hagamel. — Sér inngangur. Sér hitaveita. Aialfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Stjörnufræðingar sannfærast æ meir um að lif sé á Marz. — Verið á undan tímanum og lesið bókina „Vélfræðingur ferðast með „fljúgandi disk“ og boðskapur Marz-búa til jarðarbúa. VerS 15 kr., — (lækkað verð). Fæst hjá Ey- mundsen, Lárusi, Isafold og Bækur og ritföng, Lauga- vegi 39. Útgefandi. Ytri-Njarðvik Stórt herbergi til leigu. Upp- lýsingar að Holtsgötu 28, — uppi, næstu daga. Bílavörur nýkomnar: Stefnuljós með tilh. HurSalæsingar og húnar, ytri og innri Upphalarasveifar HurSaþéttingar (gúmmí) Ymislegt skraut á bíla HruSaniælasnúrur Og barkar Beygjanlegar vatnskassa- hosur o. m. fl. Stækkanlegar farangurs- grindur, nokkur stykki fyrirliggjandi. Frostlögur, 4 tegundir BifreiSaviSgerSir og bi f reiSagey msla BílavörubúSin Fjöðrin Hverfisgötu 108. Ný, ensk Sendihifreið óskast til kaups. Sími: 80180. Mý 2ja herh* kjallaraibúð í steinhúsi, á góðum stað í Kópavogs- kaupstað, til sölu. Sölu- verð kr. 150 þús. Getur orðið laus strax. 4ra herb. risíbúS í Hlíðar- hverfi, til sölu. — Getur orðið laus strax. 3ja herb. íbúSarhæS í Laug- ameshverfi, til sölu. Laus 1. nóv. n.k. Einbýlishús, alls 5 herb. í- búð, ásamt 3000 ferm.. rælctaðri lóð, í Kópavogs- kaupstað, til sölu. Hlýja fasteignasaian Bankastr. 7. Sími 1518. Nýkomin: Úrvals fataefni Kristinn Einarsson klæðskeri. Hverfisgötu 59. Mýfar gerðir af þunnum tvídefnum í mörgum litum, nýkomið. OLYMPIA Laugavegi 26. ELDHUS- KLUKKUR með tímastilli. Magnús Benjamínsson & Co. Sími 3014. Ford sendiferðabill 1955 (Station gerð) til sölu. Tilboð sendist Mbl., fyrir þriðjudag, merkt: „Nýr Ford — 1477“. Iðnaðarpláss í Miðbænum, til leigu. Til boð sendist Mbl., merkt: — „A. B. S. — 1475“, fyrir mánudagskvöld. JEPPI til sölu, ódýrt. Bílasalinn Vitastíg 10. Sími 80059. Mýir kjólar eftirmiðdags- og samkvæmiskjólar Vesturgötu i iAUPUM tSir. Kopar. Aluminim*. Simi 6u70 Pallbifreið smíðaár 1935, Ford pallbif- reið, til sölu. — Bílasalinn Vitastíg 10. Sími 80059. Austin 10 sendiferðabifreið til sölu. Bílasalinn Vitastíg 10. Sími 80059. Stúlka, með barn á 3. ári, óskar ettir herbergi og aðgang að eldhúsi. Vil sitja hjá börnum eftir sam- komulagi. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Reglusöm — 1474“. —- Kjallaraherbergi TIL LEIGU fyrir rólyndan, eldri mann. Reglusemi áskilin. Uppl. á Grettisgötu 49, eftir kl. 1. Atvinna óskast Maður, vanur skrifstofu- og lagerstörfum, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „1473“. Verzlanir Atvinnurekendur! Framleiði úr pressuðum fiber: Sýnishornakassa HiIIukassa Skjalakassa, ýmisk. Sýnishorn í PENSILLINN Laugavegi 4. Uppl. í síma 5767. Vön hárgreiðslukona óskar eftir atvinnu nú þegar. — Upplýsingar í síma 9776, í dag. Húsgögn — Stálþráður Danskt útskorið sófasett, með sófaborði, einnig stál- þráður með innbyggðu út- varpi og plötuspilara, til sölu á Sjafnargötu 6. Selzt ódýrt. — Amertískt TAFT í samkvæmiskjóla, mjög fal- leg, nýkomið. \J*rx£ 3nqihfa?qar J/ohma* Lækjargötu 4. Nýkomið poplin í barnaúlpur 4 litir. — Verð kr. 37,60- 48,25. — SKÚLAVÖBÐUSTSG 22 - SÍMI 62971 KEFLAVIK Nælonsokkar, margar teg- undir. Sokkabandabelti, — krjóstahaldarar, kvenpils, blússur og peysur, í fallegu úrvali. — Opið til kl. 4 í dag. B L Á F E L L Símar 61 og 85. Vel með farinn Silver Cross BARMAVAGM til sölu á Blómvallagötu 11, 3. hæð t. h. Sími 81072. KEFLAVIK Útigallar á börn frá 1—3 ára. Verð frá kr. 156,00 Flauelsbuxur, gallabuxur. SÓLBORG Sími 131. TIL SOLll þrjár nýjar þýzkar dragtir og ein kápa, í Mávahlíð 9, kjallaranum, milli kl. 3 og 5 í dag. KEFLAVIK Ábyggileg stúlka óskast strax til afgreiðslu í tóbaks- og sælgætisbúð. Uppl. í dag frá kl. 1—3 á Hafnargötu 19 (áður Verzlunin Linda). Stór, notaður Stofuskápur til sölu mjög ódýrt. Höfða- borg 43. Fyrirframgreiðsla! — Óska eftir 2ja herb. íbúð nú 'þegar til eins árs. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 5550, milli kl. 6 og 8 í kvöld og 10—og 12 á morgun. Þýzkar, enskar, amerískar MODEL-KVENKÁPUR poplin-waterproof.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.