Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 4
1 4 MORGVNBLAÐiB Laugurdagur 8. okt. 1955 LæknavörSur allan sólarhting- fnn í Heilsuverndarstöðinni, — sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfrenrar eru Holts-apótek og apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, nema laugardaga' til kl. 4, Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. —- Haf narf jarðar- og Keflayíkur- apótek eru opin alla vírka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — □ MÍMIR 595510107 — atkv. • Messur • Á MORGUN; Dómkirkjan: — Messa kí. 11. — JSéra Óskar J. Þorláksson. — Síð- idegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árna- eon. — Kl. 2 e.h. messa, séra Jak- oh Jónsson. — Engin barnaguðs- J)jónusta. Nesprestakall: — Messað i kap- ellu Háskólans kl. 11 árdegis, — (Breyttur messutími vegna út- varps). Séra Jón Thorarensen, Bústaðaprestakall; — Messað í Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gurmar Árnason. Langholtsprestakal!: — Messa f Laugarnesskirkju kl. 11 f. h. :(iFerming). — Árelíus Nielsson. Grindavík: — Messa kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. Háteigsprestakall: — Messa í Jiátiðasal Sjómannaskólans kl. 2. :Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan: — Messað ki. 5. — Séra Þorsteinn Björnssoii. Laugarnessókn: — Messa fellur niður vegna fermingar í kirkjunni úr Langholtssókn. — Séra Garð- ar Svavarssoon. LógafelLsókn. — Bainaguðs- þjónustan fellur niður. — Séra Bjarni Sigurðsson. EHilieimilið: — Guðsþjónuita kl. 2. Séra Jón Pétursson. (Athugið breyttan messutíma). Hafnarfjarðarkirkja: — Messa ld. 2 e.h. Séra Garðar Þorstemsson. Keflavíknrkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Jónsson, Reynivallakirkja: — Messað kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. • Bruðkaup • 1 dag verða gefin samau í hjónaband af séra Óskari Þor- lákssyni, ungfrú Unnur Björns- dóttir frá Siglufirðí og Rögnvald- ur Þórhallsson, sjómaður. Heimili Jjeirra verður að Stangarholti 26. Einnig: Ingunn Ólafsdóttir og Svafar Árnason. Heimili þeirra verður að Bergstaðastræti 30 B. Gefin voru saman í hjónband 1. október s. L, Anna Fia Hrings- dóttir og Ari Guðjónsson. Heimili Jteirra er að Hringbraut 78, • Hionaefni • 1. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ■Stella Kristjánsdóttir, Grettísgötu 82 og Hreinn Pálsson frá Sauðár- króki. 1 fyrradag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Auður Eiríksdóttir, hárgreiðsludama, Stykkishólmi og Benedikt E. Sigurðsson, flugvéla- virki, Langhooltsvegi 61. S. 1. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Helga Óskars- dó.ttir, hjúkrunarkona og Jón Ferdinandsson, starfsm, veðurstof unnar í Keflavík, • Afmæli • Vilborg Jónsdóttir, Elliheimxlinu Grund, er níutíu ára í dag. Vil- borg var x-æstingakona hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur um 30 ára skeið. 60 ára er í dag Gestur Grmn- laugsson, Sandi, Meltungu, • Skipafréttir • Etmskipafélag fslamk kf.: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj «m 6. þ.m. til Boulogne og Ham- borgar. Dettifoss fór frá Reykja- ík 6. þ.m. tíl I.ysekil, Gautaborg- i’, Ventsj ls, Kotka, Leningrad Gdy: '. '. Fjallfoss er í Hull. — Dagbók Goðafoss fór frá Helsingfors í gærdag tii Riga, Ventspils, Gauta borgar og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss I kom til New York 5. þ.m. frá ! Reykjavík. Reykjafoss er í Ham- | borg. Selfoss fór f rá Hafnarfirði | í gærkvöld til Rvíkur. Tröllafoss j fór frá Reykjavík 29. f.m. til New j York. Tungufoss fór frá Reykja- vík 6. þ.m. vestur og norður um land til Ítalíu. Drangajökull fór frá Rotterdam 6. þ,m. tíl Rvíknr. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær- kveldi austur um land í hringferð. Esja verður væntanlega á Akur- eyi’i í kvöld. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald- breið verður væntanlega á Akur- eyri í dag. Þyrill er á leíð tii Frederikstad í Noregi. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavik í gær til Grund arfjarðar og Stykkishóims. j Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er á Skagaströnd. — Arnarfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er á Húsavík, Dísarfell er á Sauð árkróki. Litlafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell lest- ar kol I Stettin, I Fimskipaféiag Riikur h.f,: Katla er í Reykjavík. Sutmudagaskóla frestað Sunnudagaskólinn í húsi UMF Reykjavíkur við Holtaveg fellur niður þangað til skólar byrja aftur Kennsia í norsku Byrjendur í námslceiði í norsku fyrir almenning eru beðnir að mæta n. k. þriðjudagskvöld, 11. þ. m. kl. 8,15 í VI. kennslustofu há- skólans. Nemendur, er stunduðu norskunám í fyrra komi til viðtals : fimmtudagskvöld, 13. þ.m. kl. 8,15 ! í VI. kennslustofu háskólans. — Stúdentar, sem ætla sér að taka norsku til B—A-prófs, eru beðnir að skvá sig hjá háskólarítara. — Kennslan er ókeypis. Veikleiki gega úfengisneyzlu getur verið arfgengnr. Veljið yður bindindismenn að vimrni, UmAæmisstúkfin. Fundur Kvæðamamiafélagsins Iðunn, í kvöld, fellur niður, Námsflokkar Kvíkur Síðasti innritunardagur er í dag Innritun fer fram í Miðbæjarskól- anum kl. 5—7 og 8—9 síðdegís. Kvenfélag Neskirkju Fundur verður í Tjarnarkaffi, uppi, mánudag, 10. okt. kl. 8,30. iFundarefni: Vetrarstarfið. Iþróttamaðurinn Afh. Mbl.: J Á kr. 50,00; N N kr. 100,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. MbL: G S krónur 50,00. — Umgangisi hindindissinnað fólk, sem mest. U-mdxmis&túkan, M ek’-yrðsxr Fai :ð verður til melskurðar aust ur í Rangárþing í fyrramálið kl. 7,80 frá Bifreiðastöð Islands, — Œtangæingafélagið í Reýkjavík 'skorar á fólk að fjölmenna í för- ina og hafa með sér nesti og skurð arhníf. — Ókeypis fargjald og auk þess verður fólki greitt kaup fyrix daginn. Teygífast að láta áfengið vera. UmdændsHúkan. Kvöldsamkomur Kvöldsamkomur fyrir aimenning verða haldnar í húsi KFUM við Amtmannsstíg, dagana 9.—16. okt. etns og auglýst er á öðrurn stað hér í blaðinu. Samkomur þessar eru haldnar á vegum Sambands íslenzkra kristniboðsfélaga og verð ur mikið alúð lögð við undirbúning þeírra, Verða margir ræðumenn, mikill söngur og góð músikk, eins og veríð hefur á samkomuvikum þess undanfarin haust. Aðalræðu- maður fyrsta kvöldið verður vígslu hiskup, dr. teol. síra Bjarni Jóns- son, en mánudagskvöld 10. októ- ber tala þeir Eggert Laxdal og Ól- afur ólafsson kristniboði. Sam- komurnar hafa jafnan verið mjög vel sóttar af almenningi hér í bæ, og er vonast til að svo verði enn. Stefnir, félag ungra Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn n. k. mánudagskvöld kl. 8,30. Aðalfundur Ásaklubbsins var nýlega haldinn. — Formað- ur stjórnarinnar er nú Kristján Lhinet, fyrrverandi bæjarfógeti. K. F. U. M. og K„ Hafnarfirði Sunnudagaskóimn feílur niður að þessu sinni. Læknar f jarverandi Grímur Magnússon, 3. sept. til 15. okt. Staðgengill Jóhannes Bjömsson. Stefán Bjömsson 26. sept. til 11. okt. Staðgengill: Skúli Thor- oddsen. Kristjana Helgadóttlr 16. sept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til 6. nóvemher. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Bjöm Guðbrandsson 27. sept. til 10. okt. Staðgengili: Oddur Ólafs- son. — Sveinn Gunnarsson 27. sept. — Óákveðinn tíma. — Staðgengill: Ólafur Heleason. Ólafur ólafsson fjarverandi óá- kveðinn tíma. — Staðgengill: ól- afur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. Mlnningarspjöli Krabbameinsfél. Islands fást hjá öllum póstrfgTeRhánti tMsdsing, lyfjabúðum 'Á ReykjaTli og Hafnarfirðl <nexn» i*ajfaTeg. og Reykjavíkur-ap6tefcsi!Bi), — fc- et*dia, Elliheimilintt Grtmd o gkrifstofu krabbameis*félag*®n» Blóðbankanum, BarónastÍK, «tn 3947. — Minningaikorttn era « prcidd gegnum eíma «S47 Málfundafélagið Öðinn Skrifstofa féiagstns er opin i> föstudagskvöldum frá kL 8—10 Sími 7104. Féiagsmenn, sem eigt Ógreitt árgjaldið fyrir 1955, en vinsamlega beðnir um að gera sxi f skrifstofuna n.k föstodafirskvSM 8 Gengisskraning • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. lcr. 45,70 1 Bandaríkjadollar — 16,32 1 Kanadadollar .. — 16,56 100 danskar kr.....— 236,30 100 norskar kr.....— 228,50 100 sænskar kr.....— 315,50 100 finnsk mörk .... — 7,09 1000 franskir frankar. — 46,63 100 belgiskir frankar — 32,90 100 svissneskir fr. .. — 376,00 100 Gyllini .........— 431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 lírur . .......... — 26,12 Safn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og mlðvlkn- daga kl. 1.30—3.30 frá 16. sept til 1. des. Síðan lokaö vetrar mánnðina. Ungur maður, með verzlun- arskólamenntun, nýkominn frá Ameríku, óskar eftir einhvers konar aukavinnu nokkra daga vikunnar. Hefi bíipróf. Tilb. sendist M.bl., merkt: „Aukavinna — 1480. $T!J!«£A óskast tii saumastarfa, — Upplýs- ingar í síma 80730. — HERBERGI vantar strax, helzt í Laug- arneshverfi eða sem næst því. — Upplýsingar í síma 5827, — STtJLKA óskast í vist hálfan eða all- an daginn. Upplýsingar Æg issíðu 96, uppi, Sími 3235. Takið eftir Af sérstökum ástæðum eru nýieg húsgögn til sölu, með tækifærisverði. Sérstaklega smíðaður, bogadreginn sófi, og tveir djúpir stólar. Til sýnis að Blönduhlíð 14, — kjallara, éftir hádegi í dag. Sími 5316. — ALMENNA BÓK AFf LAGIÐ: Afgreiðsla í Tjarnargötu 16. —« Sími 8-27-07. J • Utvarp • Laugardagur 8. október: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 13,30 Setning Alþingis: a) Guðsþjónusta í DómkirkjunnJ (Prestur: Séra Kristj'án Bjarna- son á Reynivöllum. Organleikarií Páll Isólfsson). b) Þingsetning. —■ , 15,30%Miðdegisútvarp. 16,30 Veður fregnir. 19,00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). í 19,25 Veðurfregnir. — 19,30 Þing ! fréttir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Tónleikar (plötur): 'Tvö fiðluverk eftir Ravel: „Piéce en forme de Habanera" og „Tzi- gane“ (Thomas Magyar leikur). 20,45 Upplestur: Edda Kvaran leikkona les smásögu. 21,05 Tón- leikar: Ástarlög — flutt af ýms- um söngvurum (plötur). — 21,25 Leikrit: „Bókin horfna“, eftir Jakob Jónsson. Leikstjóri: Valur Gíslason. Leikendur: Þóra Borg„ Valur Gíslason, Sigríður Hagalín, Jón Aðils, Róbert Arnfinnsson, Ævar Kvaran og Klemenz Jóns- son. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok. i 1 Gancið í Almenna bókafélagið, 6».Sag allra Islendinga. Ámesingafélagið hvetur meðlimi sína og aðra Árnesinga til þáttöku í ferð að Gunnarsholti til melskurðar. —• Farið verður á morgun kl. 8,30 árdegis frá Bifreiðastöð íslands. Greitt verður fyrir vinnuna og ferðir friar. Fólk er minnt á að hafa með sér nesti og hníf. Listsýning Nínu Sæmundsson er opia daglega í Þjóðminjasafninu frá kl. 1—10. PARÍS: — Skýrsla sýnir, a ð Frakkar eyða sem nemur 80 milljónum dollara á mánuði I baráttunni gegn þjóðernissinnum í Marokkó, Alsír og Túnis. Þetta er mun meira en Indó-Kínastyrj- öldin kostaði á sínum tíma á hverjum mánuði. Franski ríkis- sjóðurijm verður sennilega gjald- þrota ef þessu heldur áfram 3 marga mánuði. , » . r&f:í ■■ % ‘ r ÖKUMENN! Enginn sér gegnum holt og hæðir! Öllum ökunönn- um ætti því að vera Ijóst, að það er stórhættulegl að aka Iram nr öðrum við hæðarbrún, eins og á myndinni sé:t. Sij. ^ Vrtrnaftíagið. Mýjar plötur: A1 Hibbler: Unchained Melody Daybreak Bing Crosby & Gary Crosby: Down by the Riverside What a little Moonligth candoo Davíd Wliitfield: Mama/Ev’rywere Armstrong: Pledging my love Sincerely Four Aces: Melody of love/There’s a tavern in the Town Saimny Davis, jr.: Love me or leave me Something’s gotta give Slim Wliitman: Rose Marie/We stood at the aitar/Indian love cali/China doll Frank Sinatra: Learning the hlues If I had three wishes Just one of these things You my love Ferko String Band: Alabama Jubilee Sing n Jíttle melody Sömuleiðis 45 snúninga plöt- ur í miklu úrvali. III jóðfærahúsið Bankastrætí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.