Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 5
[ iLaugurdagur 8. okt. 1955 f' B V *ORt;UNBLABlB PBANÓ til söht. Verð 6.000,00 kr. — Upplýsingar í síma 5588 — eftir kl. 2. Hafnarfjörður Rafha-eldavél ,harmonika og 2 stoppaðir- stólar, til sölu. — Sími 9226. Bifreiðar óskast Höfum kaupendur að 4ra og 6 manna bifreiðum. Enn- fremur jeppum og nýlegum vörubifreiðum. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 5852. Hafnfirðingar og nágrenni! —. Önnumst raflagnir í hús og alla rafvirkjavinnu. — Reyn ið viðskiptin. Raf tækjavinnustof an Selvogsgötu 1. Sími 9802. Guðmuntlur Þórðarson STÍULKA óskast að Hótel Selfoss. Uppl. á staðnum og í síma 20. — Kristjón Gíslason Trésmiðir Nokkrir góðir trésmiðir ósk ast til að slá upp stórhýsi og fleiri byggingum. Upp- mæling. Sigurður Pálsson byggingameistari Kambsveg 32. Kveiistúdent óskar eftir HERBERGI sem næst Kennaraskólan- um. Kennsla eða húshjálp kemur til greina. Upplýsing- ar í síma 80793, eftir hád. Sauma allan kven- og barnafatnað. Breyti einnig fötum. Sigurlaug Kristjánsdóttir Óðinsgötu 4, 2. hæð. Vil taka að mér enskar Bréfaskriftir í heimavinnu. Les einnig ensku með framhaldsskóla- nemendum. Uppl. í síma 4887, eftir kl. 7. BARNAVAGN : á háum hjólum, til sölu og sýnis fyrir hádegi, að Lauga vegi 46, uppi, bakdyr. — (Verð 700 kr.). Húsnæði undir hárgreiðslústofu ósk- ast, sem næst Miðbænum. Má vera lítið. Tilb. merkt: „Miðbær — 1459“, óskast send á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. NVTT Sófasett alstoppað, Ijómandi fallegt, til sölu. — Kr. 2950,QQ Einstakt tækifærisverð. ■— Grettisgötu 69. Kjallaranum, kl. 2—6. 4—6 trésmiði vantar í mótasmíði í stóru húsi. TiTboð sehdist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöldj merkt: „Trésmiðir — 1458“ Gína sem má-hækka og lækka og stækka, í fjórar stærðir frá 40—46, til sölu. Verðtilboð sendist Mbl., fyrir fimmtu- dag n.k. merkt: „Tækifæri — 1457“. Einhleypur sjómaður óskar eftir HERBERGI á góðum stað í hænum. Upp- lýsingar í dag kl. 11—12 f. h. í síma 5100. TIL SðLU sem ný Everest ferðaritvél, kr. 1100, og norsk unglings úlpa, kr. 500, til sýnis að Fálkagötu 9A, í dag og á morgun, eða í síma 1677. Lager- og skrifstofupláss óskast strax. 2ja—5 herh. íbúð og góður bílskúp kemur til greina. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. merkt: „Fyr irframgreiðsla — 1463", sendist afgr. Mhl. fyrir þriðjudag. Sumarbúsfc&ur í nágrenni bæjarins, til sölu þarf að flytjast. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Keld- ur — 1461“. Ford station ‘42 • til sölu, eða í skiptum fyrir minni bíl. Uppl. á Mánagötu 19, laugard. og sunnud. kl. 1—4. — Húseigendur Byggingameistarar! Tökum að okkur utan-af- slátt og hreinsun á timbri, fljót og vönduð vinna. Tilb. merkt: „Ákvæðisvinna — 1465“, sendist hlaðinu. fyrir 11. þ.m. Húsnaeði 1—3ja herb. íbúð óskast strax. Þrír í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „Strax — 1466“, sendist Mbl., fyrir mánudagskvöld. Til sölu fallegur, amerískur nr. 14. — Svört dragt og tveir eftirmiSdagskjóIar. — Tækifærisverð. Meðalholt 17 vesturdyr. Sími 6914 eftir kl. 2 í dag. HERBERGI vantar einhleypan mann. — Má vera lítið. — Uþplýsing ar í síma 3706. Ungtingsstúíka óskast í vist. — Upplýsing- ar í síma 82174. lagerstórf Oss vantar mann, sem hefir bílpróf, til lager- og sendi- staifa, nú þegar. Ekki svar að i síma. — K E I L I R h.f. Elliðaárvogi. BíK,bo(Sdýé6 ’aust tréhús, til að hafa á bílpalli,. er til sölu. Húsið tekur ca. 12 manns. K E I L I R h.f. Símar 6550 og 6500. Nætur- víiktmaBin vantar vinnu. Sími 1622, Afgreiðsíustúlka óskast í vefnaðarvöruverzl- un. Tilboð ásamt mynd, send íst afgr. Mbl., merkt: — „1467“. — Ungur maður, utan af landi óskar eftir HERBERGI helzt sem næst Kennaraskól- anum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 80680, eftir hádegi í dag. KEFLAVÍK Stúlka óskast tíl að ræsta Bíóhöllina. — Upplýsingar Hafnargötu 26, eða í síma 12. — ItsiS óskast Góður 4ra manna bíll óskast Mikíl útborgun. — Tilboð merkt: „24— 1471“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Húsnæói 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykiavík, Hafnar- firði eða Kópavogi. Upplýs- ingar í síma 4215. Nash ’47 til sölu. Útborgun aðeins kr. 5 þús. — BifreiSasalan Njálsg. 40. Sími 5852. ÍGka eftir HERBERGI strax. Er lítið heíma. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl, fyrir mánudagskvöld, mérkt: — > úSjóíhaðöi*'— 14@8“: : Pvanókennsia Svala Einarsdóttir .Skálholtsstíg 2. Sími 1848. Til sölu. Simi 4620. Hafnarfjöröur Til sölu ódýr sendiferðabíll. Upplýsingar á bílaverk- siæði Viihjálms Sveinssonar. Sími 9673 eða 9230. SendiferöabíBS Til sölu Chevrolet, model 1948, l’ú tonn. Til sýnis í dag fx-á kl. 1—7 e.h. á Vest- urvallagötu 5. Brennum aðeins beztu teg- und af Reynið einn pakka í dag og þér munið sannfærast um að S.W A KAFFI er bezta kaffið Sölmcmboðið: Heildverzlun Valg. Stefánssonar Akureyri. — Simi 1332. Við höfum stýrisenda í eftir taldar hílategundir. Ford, fólks- og vörubíla Chevrolet, fólks- og vöru- bíla — Dodge, fólks- og vörubíla Inlernation.il, fólks- Og vörubíla Studehaker, fólks- og vöru bíla — Jepp. herbíla og landbún- aðar — Jepp Station Kaiser Buiek Paekard Ðodge Weapon Verðið er mjög hagkvæmt. Bifreiðaverzhmin ROFI Laugav. 70. Simi 5362. Fundist hefir Kvenarmbandsúr innst á Hverfisgötu. — Sími 3137. — Ford V8 Pilot Keyrður 34 þús. mílur. Til sölu og sýnis á Snorrabraut 65, kl. 5—7 í dag. ÍBIJÐ óskast til leigu, 3—5 herb. Há leiga og fyrirfram- greiðsia. Tilboð sendist Mbh merkt: „3—5 herbergi — 1470“. — Góð íhúð tit ieigu eða sÖíu Góð fyrir þann, sem vinnur á Keflavíkurflugvelii. Allar upplýsingar hjá Hannesi Guðjónnssyni Lindarbrekku, Vogurn, V atnsleysuströnd. Stúlka óskar eftir 7 herhergi og eldhúsi, strax, helzt :iá- lægt Miðbæjarbarnaskólan- um. Get veitt húshjálp og bamagæzlu að kveldi. Tilb. sendist afgr. Mbl. rnerkt: „Strax — 1472“. T V Æ R 166% reglusamar og hreinlátar systur, norðan af lundi vant ar herhergi, helzt sem fyrst. Upplýsingar í síma 82737, milli 7 og 8. N Ý R Radíófónn sem einnig mó nota sem sófaborð, til sölu. — Uppl. á Mánagötu 19, kjallara, í dag og á morgun eftir kl. 1. TSiboð óskast í 5 herbergja risíbuð á Sogavegi 172. Sími 82027. ?ífí$fO»í Nýkomnir í eftirtöljtum stærðum: — 760x15 710x15 700x16 600x16 550x16 500x16 Laugavegi 166.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.