Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugurdagur 8. okt. 1955 HAFIÐ ALUMINIUM í HUGA þegar framtíðaráætlanir eru gerða". Þróunin í notkun aluminium á æ fleiri sviðum iðn- aðar er geysihröð. í dag er aluminum líklegast allra málma til að lækka framleiðslu- kostnað, minnka óþaifa þyngd, og endast vel. Hinir mikilsverðu eiginleikar aluminium eru hátt styrkleikahlutfall miðað við þyngd, mótstaða gegn tæringu, góð hita- og rafleiðni, og auðveld vinsla. Þessir eiginleikar gefa hugmynd um þá möguleika, sem aluminium hefur að bjóða til hverskonar framleiðslu. ALUMINIUM UNION LTD. JOHN ADAMS STREET LONDON W.C. 2 Umboðsmenn: LAUGAVEG 166 Áiffíáishistfsrl Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjötverzlun. — Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „Ábyggileg —1462“. Happdrættisbifreið Landgræðslusjóðs Gerð 220 Aðeins 6000 miðar. — Dregið eftir 14 daga. Kaupið miða í tæka tíð. BEémBaiikar Túlípanar Páskaliljur Crocus Hyjacinthur Scilla Anenione Seucojum Chinodoxa Muscari Önnumst niðursetningu. Hringið í Höfum fengið íslenzka og ameríska % KuEdajakka Landgræðslusjóður Grettisgötu 8 — sími 3422 A BEZT AÐ AVGLTSA A, ▼ / MORGVNBLAÐINV ▼ ; Að gefnu tilefni vekur skólanefnd Lyfjafræðingaskóla I ■ * ■ j Islands athygli á því, að þeir einir, er stunda lyfjafræði- ■ í ■ nám á vegum skólans, geta vænzt þess að öðlast réttindi ; ; þau til starfs og framhaldsnáms, sem próf frá skólanum : ■ ■ ; veitir. : ■ ■ j Reykjavík, 6. október 1955. ■ ■ F.h. skólanefndar Lyfjafræðingaskóla íslands, : ■ ■ ; Kristinn Stefánsson. : Þ ý z k kjólaefni margar gerðir nýkomnar. Verzlunin Spegillinn Laugaveg 48 SKRIFSTOFUSTÍJLKaJ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ vantar á opinbera skrifstofu nú þegar. Æskilegt er að : ■ ■ j hún hafi stúdentspróf, verzlunarskólapróf eða mikla æf- j j ingu í skrifstofustörfum. — Eiginhandar umsóknir, ■ • merktar: „Opinber stofnun — 1469“, ásamt meðmælum * a ■ : sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudag n.k. Skrifstofuhúsnæði ■ ■ 7 herbergi við miðbæinn til leigu. — Tilboð auð- j kennt: xx —1460, sendist Morgunblaðinu. Lokunartími á Hárgreikshstafun hefir verið ákveðinn til 1. maí: Á föstudögum er opið til klukkan 8 e. h. Á laugardögum til kl. 2 e. h. Verð á hárlagningu hefir breytzt úr kr. 20.00 í kr. 25.00. Meistarafélag hárgreiðslukvenna. Fallegur svartur FLYGILL til sölu. — Sanngjarnt verð. Til sýnis eftir hádegi á sunnudag á Kambsvegi 9. íbúð óskast Mæðgur óska eftir tveggja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 80204. Vélamaður ■ m : Maður, sem vanur er meðferð véla, getur fengið fram- ; ; • • tiðaratvinnu við gæzlu verksmiðjuvéla. : : ■ ; Umsóknir, sem greina frá aldri, menntun og fyrra starfi, j ; sendist Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld n. k. merkt: ■ : „Vélgæzla —1464“. ■ tvinna ! ■ ■ Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur vantar til ; iðnaðarstarfa nú þegar. ; '• ^ ■ \JinnufatagJJáfandó L.f \ ■ Þverholti 17 S ■ OBBBJI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.