Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.10.1955, Blaðsíða 12
MORGVNBLAÐIB Laugurdagur 8. okt. 1955 J2 Nixds Bohr sjöiugur Kaupmannahöfn, 7. okt. Reuter-NTB. # HINN heimsfrægi danski kjarneðlisfræðingur Niels Bohr varð sjötugur í dag. — P^jöldi manns þ. á. m. konungshjónin og íorsætisráðherrann H.C. Hansen, heimsóttu hann. Hópur fimmtíu iðjuhölda og vísindamanna færðu honiun að gjöf 650 þús. kr. (d.), sem bætast eiga við sjóð þann, sem stofnaður var, þegar prófess- orinn varð sextugur. í kvöld klukltan 9. Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 6. —Wesl Framh, af bls. 7 MERKAR TILLÖGUR Þessu til viðbótar hafa Banda- ríkin lagt til að starfsemi eftir- litsnefnda á jörðu niðri yrði gert ennþá víðtækara en Rússar hafa hingað til lagt til. Myndi það veita ennþá frekara öryggi fyrir J)ví, að ekki gæti komið til óvæntrar skyndiárásar. Er þar einníg lagt til að þessar eftirlits- nefndir fái að dveljast með her- en ekki aðeins fyrir fram ákveðnum stöðum eins og Rússar hafa viljað. Fengju eftir- litsmennirnir þannig frjálsan að- gang að öllum stöðvum landhers, flughers og flota, eftir því sem J>eir teldu nauðsynlegt á hverjum tíma. Stassen hefur hvatt afvopnun- arnefndina til þess að taka hina ýmsu þætti afvopnunaráætlunar til meðferðar í „réttri röð“. Hlyti eftirlitsvandamálið að hafa þar forgangsrétt, og þá fyrst og fremst hverjar leiðir væru farn- ar og taldar færar til þess að koma í veg fyrir skyndiárás. „Þangað til vísindamenn hafa ftmdið upp aðferð til þess að finna faldar birgðir af kjarnorku efnum og kjarnorkuvopnum", Bagði Stassen, „hlýtur fulJkomið eftirlit að vera undirstaðan undir væntanlegt samkomulag um raun hæfa og gagnkvæma afvopnun.“ TILLÖGUM FRAKKA IIRÓSAÐ Fulltrui Frakklands í afvopnun amefnd S.Þ. er hinn kunni stjórn málamaður og fyrrverandi for- sætisráðherra Jules Moch. Er hann skýrði afstöðu stjórnar sinn ar, lagði hann sérstaka áherzlu á nauðsyn þess að haft yrði Btrangt og nákvæmt eftirlit með fjárveitingum og útgjöldum til hernaðarþarfa. Tillögur í þessa átt voru fyrst þornar fram af Edgar Faure, forsætisráðherra Frakklands, á Genfarfundinum, en Moch skýrði þær enn frekar á fundum afvopnunarnefndarinn- ar. Sagði hann að franska ríkis- stjórnin hefði áhuga á því að sam eina allar þær tillögur, sem fram hefðu komið og beindust í þessa átt. Einnig lýsti hann því yfir að Frakkar væru því fylgjandi að hluta þess fjármagns, sem þannig myndi sparast, væri varið til þess að hjálpa þeim þjóðum, sem skammt eru á veg komnar efnahagslega og á sviði menning- armála. Svo virðist sem alJir hinir full trúarnir hafi tekið mjög vel und- ir mál Machs og Stassen hrósaði fc-önsku tillögunum. Einkum sagð ist hann vilja taka undir þá hug- mynd að hluta af því fé. sem kynni að sparast við minni víg- búnað, yrði varið til þess að hjálpa öðrum bágstaddari þjóð- nm, en eins og Moch hefði tekið fram var sú tillaga i fyrstu borin fram af Eisenhower Bandaríkja- forseta í aprílmánuði 1953. Stassen tók sérstaklega fram á föstudag að tillögur Eisen- howers, sem nú lægju fyrir af- vopnunarnefndinni, væri einung- is ætlað að vera fyrsta skrefið í áttina að afvopnun, spor er myndi síðan leiða til þess að hægt væri að ná samkomulagi um fram [ kvæmd almennrar afvopnunar, er hafa myndi í för með sér tryggan og öruggan frið. J -,«sSSk-r.a DANSLEIKDR I | jí ^CbsíCP^Cb^CP^Q^P^C^íp^Cb^CpsC^iJ^SQ^íJ^CbsíCPSQs^ú^CUytfpSQsíCpíCiaíO : i.o.g.t. : ■ m Skemmtikvöld ■ ■ minningarsjóðs Sigríðar Halldórsdóttur, ■ verður í Góðtemplarahúsinu n. k. mánudagskvöld ■ kl. 8,30. 5 ^ ■ Skemmtiatriði: 1. Ávarp. 2. Frúrnar þrjár, Fúsi ■ og Gestur. Leikþættir, gamanvísur og eftirhermur. ■ 3. Félagsvist. — Góð skemmtun. Öllum heimill aðgangur. • Nefndin. i : Norræna félagið — Tónlistarfélagið: Einar Andersson Þórscafé Gömlu dansurnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvartettinn leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. *wnm* í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 HLJÓMSVEIT CARLS BILLICH Söngvari: Sigurður Ólafsson. Gunnar Bogason stjórnar dansinum. Aðgöngumiðasala frá kl. 8, sími 3355 ■■■«.■ ■jujtmiuusMSM operusongvan heldur Söngskemmtnn á morgun, sunnudag kl. 3 siðd. í Austurbæjarbíói. Dr. Urbancic aðstoðar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, L. Blöndal og við innganginn. Söngskemmtunin verður ekki endurtekin. Alþýðuhúsið Hafnarfirði: Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hijómsveit Rúts Hannessonar. Góður dansstjóri. Miðar seldir frá kl. 8. — Sími 9499. Skemmtinefndin. Skipstjdro- og stýriimuinafélagið Aldon ■ ■ heldur aðalfund sunnudagiun 9. þ.m. kl. 16 í skrif- ■ stofu félagsins (Hafnarhúsinu). ■ ■ Félagsstjórnin. : Silfurtunglið Dansleikur í kvöld og annað kvöld kl. 9 Hijómsveit José M. Riba. Aðgöngumiðar seldir kl. 3—4. SILFURTUNGLIÐ VETRARGARÐURINN_________ DANSLEIKVM ! Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9- Hljómsveit Karis Jónatanssonar. Miðapantanir í síma 6710 milli kl. 3—4. V. G. Húseign 4 herbergja íbúð óskast til kaups. Góð útborgun. Sími: 5189. Selfossbíó: Selfossbíó. DANSLEIKUR í Selfossbíói í kvöld kl. 9. • Óiafur Gaukur og tríó leíka • Söngvari Haukur Morthens kynnir ný dægurlög Ferðir frá B.S.R. kl. 7,30 og til baka að afloknum dansi. Selfossbíó: Selfossbíó. a •■í Viðgerð á gúiumiskófatnaði Sjóðum neðan á gúmmískófatnað. Sjóðum einnig karfahlífar á sjóstígvél. Tekið á móti í Efstasundi 22 og í Hjólbarðanum h.f. Hverfisgötu 89. Gúmmísteypa Þorfinns Kristjánssonar, Efstasundi 22, sími 80677. ■■« 1) — Eg þoli þig ekki lengur, Markús og......... 2) .... ef ég hefði nokkurn styrkleika í handleggjunum, skyldi ég .... — Ko'uLi, þú mátt ekki tala með þessum hætti við Markús. 3) .... og meðan þú ekki hegð- ar þér betur, vil ég ekkert hafa með þig að gera. — Bíddu, Birna, ég er ekkert fyrtinn. Og mér líkar ágætlega að heyra, að það er skap í pilt-t inum. 4) — Þið tvær ættuð að ganga inn. Ég þarf að tala við Kobba,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.