Morgunblaðið - 11.10.1955, Page 5

Morgunblaðið - 11.10.1955, Page 5
Þriðjudagur 11. okt. 1955 WORGVNBLABim ^ i \ Keflvíkingar 2 góð 1 manns herbergi til leigu nú srax. Skólavegi 3. Bílstjóri Vanan meiraprófsbíl- stjóra vantar strax atvinnu við akstur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Duglegur — 1500". KEFLAVÍK Hcfi opnað aftur verzlunina. Kristín Guðmtuidsdóttir Túngötu 23. , Ráðskena vantar á fámenrtt heimili. Má hafa barn með sér. — Uppl. í síma 7748 kl. 1—6 síðd. Gólffeppi Nýtt Axminster gólfteppi, stærð 2,30x2,70 mtr., er til sölu. Uppl. í Sigtúni 21, I. hæð. IMælonpoplin í úlpur og galla. Góð vara. Sparið peningana, saumið sjálf. P E R L O N Skólavörðustíg 5. Sími 80225. V Ö N hárgreiðslukona óskast seinni hluta vikunnar eða eftir samkomulagi. — Sími 4146. — Tvær stúlkur óska eftir HERBERGi helzt í austurbænum. Smá- vegis húshjálp getur komið til greina. Tilboð merkt: „Prúðar stúlkur — 1491“ sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. Vantar herbergi Kennara vantar herb., nú þegar, einhver fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilb., merkt: „Reglusamur — 1468“, sendist afgr. blaðs- ins fyrir hádegi, næstkom- andi miðvikudag. KEFLAVÍK Amerísk hjón með 1 barn, óska eftir 1—2 herbergjum og elöhús. Uppl. hjá S/Sgt. Jerry L. Harden, Keflavík- urflugvelli, sími 301-W Sumarbústaður ársíbúð í Vatnsendahæð, til leigu nú þegar. Tilb. merkt: „Sumar bústaður — 88“, sendist afgr. Mbl., fyrir föstudag. HERBERGI 2 stúlkur óska eftir 1—2 herbergjum. Barnagæzla get ur komið til greina 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 82013. — Lítið kjallaraherhergi við Víðimel til leigu, — Sér Sturtubað og W.C. Lftilshátt ar húshjálp og barnagæzla 1—2 í viku, æskileg. Tilboð merkt: „Eitt barn — 1487“, sendist blaðinu fyrir 14.þ.m. VIÐ HÖFUM jafnan mikið úrval varahluta í FORD bíla og auk þess mikið úrval, sem allir bíleigendur þurfa á að halda: Snjókeðjur Zerex-frostlögur Champion-frostlögur Sætaáklæði ýmiskonar í Ford 1935—1955, Dodge, Checrolet o. fl. tegundir. Vaxbón Fljótandi bón Kerti Hreinsibón Speglar Loftmælar Flautur Fyrirframgreiðsla Ung hjón vantar 2—3 herb. íbúð, strax. Árs fyrirfram- greiðsla, og góðri umgengni heitið. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Fljótt — 1481“. Oska að kynnast stúlku á aldrinum 30—40 ára. Upplýsingar ásamt mynd sem endursendist, — sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „1485“. Fullri þagmælsku heitið. — 40% afföll Til sölu 100 stk. veð- skuldabréf, hvort að upp- hæð kr. 1000,00 til 10 ára með jöfnum árlegum af- borgunum og 7% ársvöxt- um, tryggð með samhliða veðrétti í 2. íbúðum, 2ja og 4ra herbergja, á hæð sem er alls 150 ferm. að flatar- máli, á eftir kr. 106.000,00. Bréfin seljast öll í einu lagi eða hvert fyrir sig með 40% afföllum. Sparifjáreigendur: Hjá mér getið þér ávaxtað fé yðar, og margfaldað á ýmsa vegu, með tilliti til tímanna. Kynnið yður undramátt peninganna og fylgist með nýja tímanum. JÖN MAGNtJSSON Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Rafgeymar Geymasambönd Jarðsambönd Spegilklukktir — 12 v. Samlokur Fjaðrabl. ýmiskonar Ljóskastarar Ljósaperur Leiðsluvír Coil Húnar ýmiskonar Afturluktir Felgurær Hljóðkútar Felgujárn Rúðusprautur Boltar — rær — skífur og fjölbreytt úrval annara hluta. FORD-UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON h.f. Laugav. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. Segulbandstæki Til sölu sem riýtt segul- bandstæki (Grundig Tk 819) Uppl. á Stýrimannastíg 5. Murari óskast strax til að múra hús að ut- an í vinnuskiptum við mál- ara. Uppl. í Heiðagerði 48. STÍLKA eða kona, vön hússtörfum, óekast á fámennt heimili. Sími 5103. $Biyrfistofavi Ingólfsstræti 16. Simi 80658. Hefi opnað aftur! Fanney Halldórsdóttir Karlmannaskór Karlmannaskór og Moccasimtr Karlmannasokkar Spun-nælon Ull og Naslon Crep-nælon Laugavegi 7. EFNALAUG 1*18— SÍZ2 Skipliolti 1. HREIIMSUM alls konar fatnað og skinna- vörur. — Afgreiðslutími 3 dagar.--- Fatamóttaka Verzl. Sogavegi 122 Kaupfél. Kópavogs, Álfhólsvegi 32. Við höfum mótorventla í í eftirtaldar teg. bifreiða. Buick G M C Chevrolet Dodge Chrysler Ford Ford ’49—’52 International Oldsntobile Packard Pontiac Jepp International Blue Diamond Bifreiðaverziuuin ROFI Laúgav. 70. Sími 5362. Ung, snemmbær kýr óskast Upplýsingar i sima 80098. Karlmannabolir með löngum ermum. Karl- mannahuxur, síðar frá kr. 32,10. — Þorsteinsbúð Sími 81945. Barnasokkar háir. Krepperlonsokkar, — krepnælonsokkar, kven- Og karla. ÞorsteinsbúS Snorrabraut 61. Kápur til sölu Verð frá 900,00 kr. Sauma eftir máli. — Mikið af fal- legum efnum. — Sanngjarnt verð. — Kápusaumastofan DÍANA Miðtúni 78. Öska eftir UNCLING 14—16 ára, sem hefur á- huga á að kynna sér með- ferð búfjár, í vetur. Tilboð ásamt kaupkröfu, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m., merkt: „1484“. Barnlaus hjón óska eftir að fá gefins barn Tilboð sendist blaðinu merkt „Október 1955 — 1482“. Kaupum eir og fleiri góðmálma. — Gott verð. Staðgreiðsla. Málmsmiðjan Hellu h.f. Haga. — Sími 1292. Atvinna Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa sem fyrst. Veitingastofan Bankastræti 11. LEWIS LYE vítissódi ^•nrtviNi* S*VT Mra C* IWJ U-lUOUt«'» 48 dósir í kassa. Fyrirliggjandi. H.ÓLAFSSOM & BERNHÖFT Sími 82790. KEFLAVIK Stór stofa til leigu fyrir reglusaman mann. Upplýs- ingar í síma 514. — Röskur Sendisveinn óskast strax, hálfan eða allan daginn. Harald Faaberg h.f. Simi 1150. Keykvíkingar 2 stúlkur óska eftir herbergi helzt sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 9956 frá kl. 5—8. —- BTLLKA vön afgreiðslustörfum, ósk- ast í matvöruverzlun, hálf- an eða allan daginn. Upplýs- ingar á Framnesvegi 44. BBUÐ Barnlaus hjón óska eftir 2 —3 herbergja íbúð. Upplýs- ingar í Ingólfs-apóteki. — Sími 82257. ffúsnæði 1—2ja herb. íbúð og eldiiús óskast til leigu. Þrer.nt full- orðið í heimili. — Örugg greiðsla. Tilb. sendist Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Sjómaður — 1488“. Timhur til sölu Hreinsað móta- og vinnu- pallatimbur, til sölu. Enn- fremur 6 notaðar, vel útlít- andi hurðir. Ti) sýnis við St. Jósepsspítala í Bafrar firði. — Til sölu Ford ’41 fólksbifreið, sem hefur -út- ið, og Kaiser ’53, í skipt- um fyrir jeppa. Uppl. hjá Bílaleigunni Laugavegi 43. Ökkur vantar I BÚÐ Stóra eða litla. Tver.nt full- orðið. Töluverð fyrirfram- greiðsla í boði. Ti’boð send- ist afgr. Mbl., strax, merkt „Rólegt — 1493“. Sfraubreffin komin aftur. j - ; ■ • .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.