Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 6
HORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. okt. 1955 Unglingsstúlka óskast í vist, helzt utan af landi. — Upplýsingar í síma 3595. Áleggshnifur til sölu. — Upplýsingar í síma 6682. íbúð til Seigu 2 herbergi og eldhús til leigu í útjaðri bæjarins. — Tilboð sendist blaðinu fyrir kl. 12 á f-immtudag, merkt: „Ibúð — 1499". Námskeið og einkatímar í Þýzku fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. EDGARD KOCH sendikennari. Sími 3759. VÖN Skritstofustúlka fær í málum, óskar eftir E stöðu hálfan eða allan dag- ;' inn. Tilboð merkt: „Sjálf- stætt vinnandi — 12", send ist blaðinu. íbúoarhús til leigu Ibúðarhús, rúma 40 km. frá Rvík til leigu í vetur. Sann gjörn leiga. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúðar- hús — 13". Ungur, reglusamur maður óskar eftir HERBERGI sem fyrst. Tilb. sendist á afgr. blaðsins merkt: — „Reglusemi — 10". Keflavík - NjarBvík Amerísk hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsaðgangi. — Æskilegt að húsgögn fylgdu. Sendið tilboð á afgr. Mbl., fyrir 15. þ.m. merkt: „Búsnæði — 476". Nýkomnir í eftirtöidum stærðum: — 760x15 710x15 700x16 600x16 550x16 500x16 ¦Bir" I n i; T' ¦ir-,^l,ia.-.-7„..r-w---------vr i -smm Laugavegi 166. Rábskona óskast á gott heimili í Eyjafirði. Má hafa barn með sér. Upp- lýsingar í síma 80007. Einhleyp stúlka óskar eftir lítilli i BUÐ eða 2 herbergjum. Upplýs- ingar í síma 2123. Danskennsla í einkatímum. Kenni gömlu og nýju dansana. Hef fljóta kennsluaðferð. Sigurður GuSmundsson Laugav. 11. Sími 5982. Ung, reglusöm hjón vantar 1—2 herhergi og eldunarpláss. Fyrirfram borgun. Get litið eftir börn um á kvöldin. Tilboð send- ist Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Róleg — — 1494". Stúlka óskasi til afgreiðslustarfa, vakta- skipti. — BakaríiS Laugamesvegi 52. Fóðraðar Gallabuxur á börn, ullargammosíu-hux- ur, fingravettlingar fyrir drengi. — Verzl. ANGORA Aðalstræti 3. Willy's '47 Höfum til sölu Willys jeppa model '47. Bíllinn er í góðu lagi. Selst á hagstæðu verði Til sýnis eftir kl. 1 í dag. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 82032. Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi^ útvarpstæki o. fl. Húsgagnaskálinn. Njálsg. 112. Sími 81570. Vantar 2 herhergi með eða án eldhúss. Þarf að vera hentugt fyrir sauma- stofu. Uppl. í síma 5592, milli kl. 1—6,30 e.h. Stór sólrík STOFA með húsgögnum til leigu, í vestu'rbænum. Afnot af síma geta komið til greina. Tilb. sendist Mbl., fyrir 14. þ.m. merkt: „Hitaveitusvæði — 1498". — PIANO Til sölu píanó, vandað, lítið notað. Einnig bíltæki, 6 volta amerískt, ónotað. Upp- lýsingar í síma 6290. Hússtjóren Stúlka um fertugt, sem vön er hvers konar hússtörfum, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu, góðu heimili í Reykjavík. Upplýsingar í síma 5467. 8ARNAVAGN til sölu á Grenimel 2, efri hæð. — Verð 1200,00. Geymslupláss í Miðbænum, skammt frá höfninni, til leigu. Upplýs- ingar í síma 2505. Kjólar pils, blússur. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Barnahattar og húfur, mikið úrval. Hattabúð Reykjavíkur Nýkomið amerískir morgunkjólar, —¦ svuntur, náttkjólar, frá kr. 49,00. — Hattabúð Reykjavíkur Svissnesk Lllarnærföt Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Kínverskir handsaumaðir kaffidúkar og servíettur. Hattabúð Reykjavíkur D Ö M U- Ermahnappar mikið úrval. — Hattabúð Reykjavíkur Barnastóðl og grind, óskast. — Sími 82568. — 1—2 herbergji og eldhús óskast til leigu. Tvennt í heimili. Vinna bæði úti. — Upplýsingar í síma 7938. — Hafnarfjörður 2 herbergi í risi og 2 í kjall- ara — hálfinnréttuð — til leigu í timburhúsi í Hafnar- firði. Uppl. í síma 1294 miðvikudag og fimmtudag. Bílakassar Nokkrir góðir bílakassar til sölu Uppl. í síma 7961 frá kl. 6—8 í dag. •K6.U. S.MT.Off. BRANO LÍIHBÖND Fyrir heimilið ¦ og skrifstofuna Fyrir iðnað Fyrir pökkun 6.Þ0R8TEIHS80N a JOHNSOIi Grjótagötu 7 — símar 3573 — 5296. ¦ ¦ STJORNU-VORUR | Þar sem við höfum að nýju aukið framleiðslu á hinum ¦ v-insælu efnagerðarvörum okkar, viljum við tilkynna hin- ; um f jölmörgu viðskiptavinum, að i KATLA h.f. hefir tekið að sér heildsöludreifingu á þeim. Viljum við ¦ því vinsamlegast biðja verzlanir að snúa sér til þeirra ; með pantanir. ; Við munum sem fyrr aðeins framleiða fyrsta flokks [ vöru úr beztu fáanlegum hráefnum. ; EFNAGERÐIN STJARNAN Eins og að ofan getur höfum við tekið að okkur heild- ¦ sölu-umboð á framleiðsluvörum Efnagerðarinnar Stjarn- : an, og munum ávallt leitast við að hafa allar vöruteg- S undir þeirra fyrirliggjan.di. ¦ KATLA h.f. Höfðatúni 6 — Sími 82192 \ GRENAA Get útvegað til afgreiðslu í nóvember GRENAA bátavél, : 330 HK, 3 cyl. gegn því að kaup séu samþykkt strax. " 'f' 0. ÓL/L Hafnarhvoli — Sími S0773 KEMISK HREINSÚN GUFUPRESSUN HAFNARSTRÆTlr 5 LAUFASVEGl 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.