Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 11. okt. 1955 UORGU TiBLAVlB II : Dugleg stúlka óskast í eldhús Kópavogshælis. — Uppl. gefur matráðskonan í síma 3098. Skrifstofa ríkisspítalanna. I Reykjavík — Kjalarnes ¦¦— Kjós: Frá Reykjavík: sunnudaga kl. 10 mánudaga kl. 7,30 og 17 miðvikudaga kl. 17 fimmtudag kl. 17 laugardaga kl. 16 Frá Hálsi: sunnudaga kl. 16 mánudaga kl. 9 þriðjudaga kl. 9 fimmtudaga kl. 9 föstudaga kl. 9 laugardag kl. 19 JÚLÍUS JÓNSSON, Bifreiðastöð ísiands, Sími 81911 Wfm I ATVIMMA Heildverzlun óskar eftir manni til skrifstofu- ©g afgreiðslustarfa. Tilboð sendist Morgunblaðimi fyr- ir fimmtudag n.k., merkt: „Atvinna—1942". fia 1 SKRIFSTOFA áfengisyfnnn- nefnda kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði er í Veltusundi 3 — Sími 82282 Opin til viðtals og leiðbeininga miðvikudaga og laugardaga kl. 3—5. | AUGLÝSING m 9 S : Athygli söluskattsskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin í I: á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar • I um söluskatt fyrir 3. ársf jórðung 1955 rennur út 15, þ.m. / í Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum : fyrir ársfjórðunginn til Tollstjóraskrifstofunnar og af- 1 henda henni afrit af framtali. '¦ m :¦ Reykjavík, 10. október 1955. 1 SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK 1 TOLLSTJÓRINN í REYKJAYÍK R. 4690 Hudson bifreið % tonn með skúffu palli, smíðaár 1947, er til sölu. — Bifreiðin er í mjög góðu lagi. ...... Upplýsingar (ekki síma) eia- oa ra f zftœkjavwzlvínm h.f. Kiave-rzí Bankastræti 10 Við undírritaðar höfum opnað verzlun á Laugavegi 27 : undir nafninu • Verzlunm HKUIMD og numiim við ver2la með hatta og ýmsan kvenfatnaS. • Gjfírið svo vel og reyníð viðskiptin. • Sigríður Lárusdóttir Hrefna Sigfusdóttír jj ¦BB0ÍMWWUCIUUUU1UIUÍ.1JIJUU.M ¦ ¦ ¦ » KMJMMUULUUia ¦ Vantar 3—4 herbergja ÍBÚÐ Greiði háa leigu. Tilboð send ist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 15". Aœtlunarferbir Rafha-eldavél til sölu. Uppl. í síma 80512 milli kl. 3 og 6 í dag og naestu daga. Vantar gott IJERBERGI Mjög reglusamur. — öragg greiðsla. — Sími 6380. Stúlku utan af landi vantar HERBERGl sem fyrst. Húshjálp eða barnagæzla gæti komið til greina á kvöldin. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Her- bergi — 16". Atvinna - Keflavík Duglegar, reglusamar stúlk ur vantar nú þegar á veit- ingastofu í Keflavík. Gott kaup. Frítt fæði og húsnæði Uppl. Vatnsnesbar við Vatns nestorg. er til sölu á Bergþórugötu 51, II. hæð. Upplýsingar eftir kj. 6 á kvöldin. 2 ungar stúikur óska eftir að taka AuLkavinnu á kvöidin. Barnagæzla kem ur'til greina. Uppl. í sízna 3068 eftir kl. 8, næstu kvöld. Herbergi til leigu með húsgögnum og aðgang að síma, hentugt fyrir fólk, sem dvelur stuttan tíma í baenum. Fseði á sama stað. Tilb. merkt: „Central — 17" sendist Mbl. Bilí 6 manna bíll óskast til kaups. Allar tegundir koma til greina, en ekki eldri en '42. Greiðist með jöfnum mánaðargreiðslum. Tilb., er greini verð, tegund og greiðsluskilmála, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „Bíll — H". Crænt baösett til sólu Handlaug með krönum, W. C, með kassa, baðkar (lítils háttar gallað), ásamt hlið og gafli, allt nýtt, til sýnis og sölu á Bústaðavegi 101, uppi, eftir kl. 21,00, alla næstu viku. Steypustyrktatjárn 8 mm. 10 mm. 12 ntm. nýkomið. Þeir, sem hafa gert pantanir, eru beðnir að hafa samband við okkur hið fyrsta. H. BENEDIKTSSOM & CO. H.F. Hafnarhvoll — sími 1228 ETVMMMm Dugleg stúlka óskast strax. Einnig óskast unglings- stúlka til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. hjá verkstjóranum Efnalaugin Lmdini h.f. Skúlagötu 51 ingur Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetian í Reykjavík. • 4 • •l i l • ¦» : piltur eða stúlka óskast til sendiferða nú þegar. Atvinnumálaráðuneytið Amarhvoli. Ungllngur Unglingspiltur eða stúlka óskast til innheimtu- starfa og sendiferða Sindri h.f. Hverfisgötu 42 Nýkomiö Handklæði, 9 kr. stk. — Kjólaefni, margar gerðir. : Molskinnsbuxur drengja, allar stærðir. | Alullarkvenkápur, Gardínuefni, mikið úrval. : Sendum í póstkröfu. : Vefnaðarvöruverzlunin, Týsgata 1 Simi 2335. i Nauðnigofuppboð, verður haldið að Brautarholti 22, hér í bænum, þriðju- daginn 18. okt. n. k., kl. 1,30 e. h. og verða eftirtaldar bifreiðir seld»r eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, bæjargjaldkerans í Reykjavík, Gústafs A. Sveinssonar hrl.. Guðjóns Hólm hdl., Hafþórs Guðmundssonar hdl., o. fl.: R-224, R-392, R-485, R-582, R-1295, R-1304. R-1540, R-1665, R-1765, R-1870, R-1918, R--2048, R-2242, R-2309, R-2391, R-2979, R-2999, R-3445, R-3492, R-3649, R-3732, R-4473, R-5101, R-5452, R-5575, R-5791, R-6070, R-6082, R-6351, R-6446, R-6456, R-6730, R-6756, R-7168, R-7195, R-7528, R-7750, P-220. ¦•»•¦¦«»««..¦«>>¦¦¦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.