Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 8
MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. okt. 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá VigUT. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Dr. Páll ísólfsson er einn af fimm snjöllusfu organleikurum heims [ HINGAÐ t inn; Nýlendusfefnan og andsfœðingar hennar í [SLAND var einu sinni nýlenda annarar þjóðar. Hvert manns- barn á landinu þekkir þá sögu. En ísland er í dag frjálst og full- valda lýðveldi. Nýlenduástandið tilheyrir því liðnum tíma í hug- um íslenzku þjóðarinnar, að því er varðar hana sjálfa. En enn þann dag í dag ríkir nýlenduskipulagið í heilum heimshlutum. Það er að vísu á hröðu undanhaldi. Fjöldi þjóða, sem fyrir skömmu voru nýlend- ur Evrópuþjóða eru nú frjálsar og sjálfstæðar. Þar, sem nýlendu- skipulagið er ennþá við lýði rík- ir stöðugt upplausnarástand. Sést það greinilegast í hinum gömlu nýlendum Frakka í Norður- Afríku. Þar eru sífelldar upp- reisnir og byltingar. — Franska stjórnin verður að senda aukinn herafla þangað og blóðsúthell- ingar og átök milli „hinna inn- fæddu" og yfirþjóðarinnar eru daglegt brauð. Samþykkt AHsherjarþingsins Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti fyrir skömmu að taka mál Algiers á dagsskrá sína. íslendingar áttu sinn þátt í því, að sú samþykkt var gerð með því að greiða ekki atkvæði gegn henni. Hefur þessi afstaða íslands vakið mikla at- hygli og orðið til þess að Frakk- ar hafa talið okkur sýna sér ó- vináttu. Hefur þá sérstaklega ver ið til þess vitnað, að Frakkar og íslendingar væru bandamenn og samherjar í Norður-Atlantshafs- bandalaginu. Það er að vísu aukaatriði í þessu sambandi, en á það má þó benda, að ekki hafa Bretar hikað við að láta útgerðarmönnum sín- um líðast það, að beita íslendinga hreinu ofbeldi, enda þótt báðar þjóðirnar séu aðilar að varnar- samtökum hinna vestrænu þjóða. Frakkar hafa líka verið svo elskulegir að klaga íslendinga fyrir Evrópuráðinu fyrir að freista að hindra eyðileggingu ís- lenzkra fiskimiða. Þeir hafa líka mótmælt þessum sjálfsvarnarað- gerðum íslenzku þjóðarinnar. Þetta er þá sú tillitssemi, sem íslendingar hafa mætt af hálfu tveggja bandamanna sinna og öndvegisþjóða vest- ræns lýðræðis. Þessar gömlu vinir okkar, sem við höfum um langan aldur rækt við vin- áttu og átt við mikil menning- arleg- og efnahagsleg við- skipti, hafa með öðrum orð- um gert yfirlætislausa tilraun til þess að svelta okkur í hel!! íslenzka þjóðin hefur hinsveg- ar haft þroska til þess að skilja, þrátt fyrir þessa framkomu gagn vart henni, að varðveizla hins sameiginlega öryggis frjálsra þjóða er of stórt mál til þess, að hún geti hvikað frá þeirri stefnu, sem hún hefur þegar markað sér á því sviði. Öryggi og frelsi ís- iands er undir því komið að hin- ar vestrænu lýðræðisþjóðir standi saman og byggi upp þær varnir, sem hindra árásir og ofbeldi í al- þj óða viðskiptum. Afstaðan til Algier Frakkar segja að samþykkt Allsherjarþingsins um að ræða Algiermálið sé íhlutun um innan- landsmál sín. Algier sé nefnilega hluti af Frakklandi. Lagalega séð er þetta rétt, á sama hátt og Færeyjar og Græn- land eru hluti af Danmörku. En Algier er fyrst og fremst hluti af j annari heimsálfu en Frakkland liggur í. Þar býr að vísu ein milljón franskra manna. Hinir „innfæddu" munu þó vera um það bil átta sinnum fleiri. Þeir eru arabaættar og að sjálfsögðu fjarskyldir Frökkum. Arabarnir hafa sína þjóðernis- tilfinningu. Flestir þeirra líta á nýlenduskipulagið sem svarnasta óvin sinn. Þeir vilja ekki að land þeirra sé hluti af Frakklandi, enda þótt þeir njóti við það ýmsra fríðinda, svo sem jafn- réttis á við Frakka á mörgum sviðum. Vitanlega hafa Frakkar lagt mikið fé í framkvæmdir í þess- ari gömlu nýlendu sinni. En þeir hafa líka grætt á henni. Yfirleitt hafa stórþjóðir eignast nýlendur til þess að græða á þeim. — Þar hefur ekki verið um neina góð- gerðarstarfsemi að ræða. íslendingar þekkja þetta mjög vel af eigin reynslu. — Þessvegna er það fyllilega í samræmi við skoðanir almenn til bæjarins er kom- að tilhlutan Fálkans h. f., Mr. P. L. Green, útflutningsdeild arstjóri His Masters Voice íyrir Norðurlönd, í þeim tilgangi að kynna sér hér möguleika á aukn- um viðskiptum við félag sitt og jafnframt kynnast íslenzkri tón- listarmenningu og tónlistarmönn- um. Þegar Morgunblaðið hitti hann að máli á Hótel Borg, þar sem hann býr, og innti hann eftir erindi hans hingað, varð honum fyrst að orði: — Ég hef haft þá ánægju að kynnast dr. Páli ísólfssyni og lék hann fyrir mig nokkur lög, meðal annars eftir Bach, á hið ágæta orgel dómkirkjunnar. Dr. Páll er ¦ mikill orgelsnillingur, enda telja Sqmtal v/ð P. L Green fulltrúa His Masters Voice listdómendur H. M. V. hann einn af fimm snjöllustu orgelleikurum heimsins. — Og hverjir eru hinir? — Þeir Germani, Power-Biggs, Geraint Jones og öldungurinn Albert Schweitzer. — Dr. Páll hefur, sem kunnugt er leikið inn á sex venjulegar plötur ýmsa Bach-músik fyrir H. M. V. og hefur nú verið ákveðið að flytja þennan orgelleik doktorsins á hæggenga plötu fyrir heimsmark aðinn, — og þá með nokkrum úrfellingum, sem listamaðurinn ákveður sjálfur. PLÖTUR MEÐ ÍSLENZKUM TÓNVERKUM — Hefur H. M. V. hug á að gefa út fleiri plötur með islenzk- um tónlistarmönnum? — Já. — í ráði er að dr. Páll ísólfsson spili inn á nýjar plöt- ur lög eftir sjálfan sig og önnur íslenzk tónskáld. Verður það gert hér í Dómkirkjunni, og gef- ið út á hæggengum plötum. — Þá koma bráðlega á markaðinn nokkrar plötur með píanóleik Gísla Magnússonar, en hann lék inn á þær fyrir H. M. V. í Milano. tekur um 50-60 mmutur björnsson. — Þá koma einnig innan skamms á markaðinn plöt- ur með kórlögum, sem Fóstbræð- ur sungu inná fyrir H. M. V. 1 London s 1. haust. Verða þær lák- lega hæggengar. TÓNLIST TEKIN Á SEGULBAND — Eru ekki á ferðinni tækni- legar nýungar í upptöku og plöt- um? —, Merkilegustu framfararnar eru þær, að nú er farið að taka tónlistina á segulband, svokallað „Stereosonic Sound". Hafa H. M. V. og Columbia-félagið forustuna í því efni. — Hvernig er þessu háttað? — Það yrði of langt mál að skýra það til hlítar, en við það eru notuð tvö mikrófón-kerfL Verður tónninn við það hreinni og fær eðlilega „dýpt", nokkurs- konar þrívidd, — eins og maður heyrir hana leikna í konsertsal. En á þetta hefur nokkuð vantað hingað til. — Á árinu sem leið var hafin sala á sigildum úrvals- tónverkum á segulbandi, sem fyrir skömmu þessi tónverk: Svítu VI. í D Minor eftir Bach, Glettur, eftir Pál Isólfsson og þrjú píanóverk eftir sama höf- und. Ennfremur Idyl og Víki- vaka eftir Sveinbjörn Svein- U' ' >¦ '" iha eluahandi dkrifar: K Knattspyrna NATTSPYRNAN er einhver skemmtilegasta og vinsæl- asta íþrótt sem hér er stunduð, enda sker áhugi manna á henni ings hér þegar stjórn landsins ur um þag. pas er svotil alveg sama, hvenær knattspyrnuleikur er auglýstur á Vellinum, alltaf hefur falið sendinefnd okkar hjá Sameinuðu þjóðunum að greiða yfirleitt atkvæði gegn j nýlendustefnunni eða að sýna henni að minnsta kosti hvergi samúð eða stuðning. Nýlendu-' skipulagið er úrelt og fúnandi.' Sjálfsákvörðunarréttur þjóð- j anna á að ráða. Engin þjóð hefur rétt til þess að drottna' yfir annari þjóð. Síðar gefst tækifæri til þess að ræða afstöðu kommúnista til ný- j lendustefnunnar. Þeir þykjast nú vera hinir einu sönnu stuðnings- menn nýlenduþjóðanna. Sjálfir hafa þeir rænt fjölda þjóða frelsi og reyrt þær í viðjar. sem sízt svíður minna undan en fjötrum nýlenduskipulagsins. Hversvegna íigraði Rúiur! skulu Reykvíkingar fjölmenna suðureftir, ég tala nú ekki um, þegar úrslita- og landsleikir eru á ferðinni. ÞAÐ er ómaksins vert, að athuga lauslega, á hverju kosningasigur I Áhrif á heimsmálin kommúnista og Finnboga Rúts ¥»AÐ er ekki aðeins hér á landi í Kópavogskosningunum hafi j * sem menn hafa áhuga á byggzt. Mun nú almennt viður- j knattspyrnu. Það er síður en svo. kennt, að meginástæða hans hafi í flestum menningarlöndum verið sú, að kommúnistar lofuðu heims er hún stunduð af kappi fólkinu, að þeir skyldu vinna og sums staðar er hún þjóðar- allra manna rösklegast að því, að íþrótt, einsog t.d. í Bretlandi. sameina Kópavogskaupstað Knattspyrnan getur líka verið Reykjavík. I pólitísk íþrótt, ef svo mætti að Kommúnistar hafa með öðrum orði kveða. í sumar leiddu Vest- orðum talið það vænlegast til fylgis í Kópavogi, að lofa al- menningi þar, að koma bæjarfé- lagi hans undir stjórn Sjálfstæð- ismannanna í höfuðborginni. Þegar á þetta er litið virðist ur-Þjóðverjar og Rússar saman hesta sína í Moskvu austur og það var eins og um væri að tefla sameining Þýzkalands; slíkur var spenningurinn. Og menn voru ekki í neinum vafa um, að ef ekki ástæða til þess fyrir komm- Þjóðverjar ynnu væri það óneit- únista að láta drembilega yfir anlega tákn þess, að Bulganin kosningasigri sínum. Eftir er svo karlinn skyldi fara að vara sig á að vita, hvernig þeir efna loforð „der Alte". En Þjóðverjar urðu sitt. En auðsætt er að Kópavogs- að láta í minni pokann eftir þá búar hafa fengið þeim meirihluta Stalíngradorrustu, og eftir það í trausti þess, að sameiningu blandaðist engum hugur um, verði komið á við Reykjavík, og hvor mátti sín meira, Rússinn þeim þannig tryggð forysta Sjálf eða Þýzkarinn. En sagt er, að sá stæðismanna um mál sín. síðarnefndi hugsi Rússanum nú þegjandi þörfina: sá hlær bezt sem síðast hlær, stendur einhvers staðar. Ja; það væri synd að segja, að knattspyrnan hefði ekki sitt að segja í heimsmál- unum. Bolti í stað pela VIÐ getum því séð af þessu, að það er skemmtilegra að eiga gott landslið en lélegt. Landsliðið sem keppti við Danskinn í sumar var heldur lélegt. Landsliðið á móti Bandaríkjamönnum stóð sig að vísu vel, en það er ekki sterk- asta hlið Bandaríkjamanna að leika knattspyrnu. Við ættum því að fara að spjara okkur, ef við viljum ná góðum árangri i knattspyrnu. Við eigum fjöl- mörg góð efni og við skulum því veita þeim athygli. Það var því ágæt frétt, þegar Knattspyrnu- sambandið gat þess ekki alls fyr- ir löngu, að nú ætti að verðlauna unga drengi fyrir góð afrek í knattspyrnu. Þetta er góð byrjun og raunar það eina sem er væn- iegt til árangurs. Það verður eng- inn góður knattspyrnumaður nema hann eignist fótbolta um leið og hann sleppir pelanum. Þessu höfum við oft gleymt og brennt okkur á því soðinu. Smásagnakeppni Stefnis VELVAKANDI hefir fengið bréf frá S.G, þar sem hann spyr, hvort úrslitin í smásagna- keppni Stefnis hafi verið birt. Velvakanda er ekki svo vel kunnugt um það, en samt minn- ist hann þess ekki að hafa rekizt á það í blöðum. Ætli þau verði ekki birt um leið og næsta hefti Stefnis kemur út, en mér er sagt, að von sé á því í þessum mán- uði. — Að lokum þetta: — Konan sem er „byrjuð að skrifa bók" getur talað við Velvakanda, ef hún vill. Það er ekki hægt að svara bréfi hennar hér í dálkunum. Merkll, sem klæðlr landi*. — Þarf ekki sérstaka grammó- fóna eða útbúnað við þetta? — Nú þegar eru komnir á markaðinn grammófónar með slíkum útbúnaði, en þetta er enn í byrjun og aðeins fá fyrirtæki sem hafa það. H. M. V. kom með það á markaðinn í fyrra. — Hvernig er með djassinn i Englandi? — Þar er ástandið svipað og hér, — einkum unga fólkið sem aðhyllist hann. Annars virðist tónlistarsmekkur fólksins al- mennt vera að þroskast og geng- ur það auðvitað út yfir djassinn. GAMALT OG GRÓIÐ FYRIRTÆKI — His Master's Voice er gamalt og gróið fyrirtæki. — Já, — það var stofnað I London í byrjun þessarar aldar og hefur nú útibú og verksmiðj- ur í öllum álfum heims og stærstu löndum. Á árinu sem leið keypti félagið meirihlutann í ameríska félaginu Kapitol og verður bví í aðalatriðum stjórnað frá London. — Fálkinn h. f. hefur lengi haft umboð fyrir H. M. V. — Já, — þeir eru aðalumboðs- menn okkar hér á landi og erum við mjög ánægðir með starf þeirra og samvinnuna við þá og er vissulega mikils virði hversu gott er samstarf Fálkans h. f. og hinna mörgu umboðsmanna hans hér og annarsstaðar á landinu. — Að lokum vil ég geta þess að ég hef haft mikla ánægju af komu minni hingað, enda hef ég hitt hér marga ágæta menn og notið góðrar fyrirgreiðslu hvar- vetna. S. Gr. I Fiskifréffir af ákranesi AKRANES 10. okt. — Á laugar- daginn komu hér á land 840 tunn ur af sild í dag, mánudag, fengu 8 reknetjabátar alls 800 tunnur. Afiahæstur var Svanur með 198 t. Búið er að salta í 5500 tunnur af síld hjá Haraldi Böðvarssyni og Co. síðan reknetjaveiðarnar hófust. Af því var í s.l. viku salt- að í tæplega 2000 tunnur, haus- skorin og slógdregin síld. Á sunnudag reru þriár trillur, ein þeirra fékk 1000 kg., en lítið var hjá hinum tveimur. I dag voru 7—8 trilubátar á sjó héðan. Afli þeirra var frá 300—1000 kg. Hafnarfjarðartogarinn Röðull landaði í dag 320 lestum af karfa. —Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.