Morgunblaðið - 11.10.1955, Síða 9

Morgunblaðið - 11.10.1955, Síða 9
[ Þriðjudagur 11. okt. 1955 MORGUNBLÁÐIB 9 Ivær íslenzkar konur sátu 50 ara afmælismót L.A.iV. á Ceyion TVÆR íslenzkar konur sátu 50 ára afmælismót Alþjóðakven- réttindafélagsins, International Alliance of Woman, sem hald- ið var í borginni Colombo á Ceylon dagana 17. ágúst til l.sep. s. 1,. íslenzku fulltrúarnir voru þær frú Sigríður J. Magnússon, form,. Kvenréttindafélags íslands og frú Hólmfríður Jónsdóttir, cand. mag. frá ísafirði. Eru þær nýkomnar til iandsins og áttu tal viíý fréttamenn í gær. FJOLMENNUR FUNDUR Þetta 50 ára afmæli I.A.W. var fjölsótt, en alls voru fundarfull- Sendinefnd íslands á þingi S. þ. Xalið frá vinstri: Thor Thors, dr. Kristinn Guðmundsson, Hermann trúar 108 talsins frá 26 löndum, Jónasson og Einar Ingimundarson. íslenzku fulltrúarnir á Jbingi S.Þ. fylgja sannfæringu sinni hver sem í hlut á RIKISUTVARPIÐ hefur óskað þess, að ég skýrði hér nokk- uð frá gangi mála á 10. alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Á þinginu mættu, til að byrja sneð, fyrir íslands hönd auk mín, þeir Thor Thors, sendiherra í Washington, Hermann Jónasson, alþingismaður og Einar Ingi- mundarson,' alþingismaður. Þing þetta var í alla staði hið ánægjulegasta, einkum var það áberandi, hve hófsamlega var tekið á öllum ágreiningsmálum á milli Austur- og Vestur-þjóð- anna. Andinn frá Genfar-ráð- Etefnunni mótaði greinilega við- horf fulltrúa þjóðanna til mála jþeirra, sem til umræðu komu. / að samkomulag verði á milli Austur- og Vesturblokkarinnar um inntökubeiðnir hinna mörgu ríkja, sem vilja gerast aðilar að Sameinuðu þjóðunum. Öllum þeim, sem vilja að gengi Sam- einuðu þjóðanna vaxi, er það ljóst, að því öflugri verða þær sem þátttaka þjóðanna verður almennari. Að þessu sinni olli atkvæða- greiðslan um sæti Kína hjá S. þ. ekki neinum teljandi deilum, en þó er það orðin föst venja á þingum S. þ., að fulltrúar Rúss- lands og Indlands ganga af fundi þegar fulltrúi Þjóðernissinna- stjórnarinnar í Kína heldur ræðu í þinginu. YFIRLITSRÆÐURNAR Þegar atkvæðagreiðsla hafði farið fram um Kína, hófust hin- ar almennu umræður. Fluttu fulltrúar samtals 45 ríkja af 60 yfirlitsræður í þinginu um ástand ið í heimsmálunum. Einkenndust Sameinuðu þjóðirnar vegna allar ræður þessar af bjartsýni Kóreumálsins, og er ekki tilbú- °S trú á friðsamlega sambúð ánn til þess að samþykkja inn- Þjóða. Flestir ræðumanna töluðu göngu Peking-Kína í Sameinuðu um mikilvægi friðsamlegra notk- þjóðirnar að svo komnu máli. unar kjarnorkunnar, og var yfir- Mér virtist líka, að Austurblokk- \ leitt lokið miklu lofsorði á kjarn- inni væri það ekki mikið kapps- orkuráðstefnuna í Genf, sem mál að fá tillögu þessa afgreidda naönnum bar saman um, að hafi að þessu sinni, enða sýndist mér verið einhver hin merkasta ráð- málið sama og ekkert hafa verið stefna, sem haldin hafi verið að KÍNA í upphafi þingsins var rætt nokkuð um sæti Kína á þingi Sameinuðu þjóðana, en það mál hefur verið deilumál á nokkrum undanförnum þingum. Mál þetta bar nú að í samhandi við af- greiðslu kjörbréfa. Hin svokall- aða Austurblokk vildi ekki við- urkenna fulltrúa Þjóðernissinna- stjórnarinnar, og lögðu þeir til, að fulltrúar Pekingsstjórnarinn- ar tækju sætið. Mikill meiri- Muti Sameinuðu þjóðanna lítur hinsvegar svo á, að Peking-Kina standi enn í óbættri sök við Frásögn dr. Kristins Guðmunds- sonar, utanrikisráðherra, i út- varpinu i gærkveldi undirbúið á milli funda. Molotov var mjög hógvær í ræðu sinni og var augljóst, að Rússar vildu ekki vekja deilur um málið á þessu þingi. Afstaða íslenzku sendinefndarinnar í Kinamálinu er og hefur verið sú, að það sé eðlilegt, að Pekingstjórnin fái fulltrúa á þing Sameinuðu þjóð- anna. Hinsvegar höfum við ekki talið réttlætanlegt, að fórna jafn- vel friði og samstarfsvilja þjóð- anna fyrir þetta mál. Vitað er, að ef Pekingstjórnin hefði nú verið samþykkt í Sameinuðu Iþjóðirnar, hefðu Bandaríkin og fleiri lönd sagt sig úr S. þ. og þar með hefðu dagar S. þ. verið taidir. Við vildum ekki eiga hlut að slíkum ófarnaði, og svo var um flestar þjóðir aðrar. Tillaga frá Bandaríkjunum um að fresta að taka Peking-Kína inn i sam- tökin var samþykkt með 42 atkv. gegn 12, en 6 ríki sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. í sambandi við þetta mál er rétt að geta þess, að nú sem stendur liggja fyrir S. þ. inntöku- beiðnir frá samtals 21 riki, sem ékki hafa fengizt afgreiddar vegna ósamkomulags. Fjöldínn af þessum ríkjum á samt fyllsta rétt á því að ganga í samtökin. Ég er sannfærður um, að þess verður ekki langt að bíða, að skriður komist á þessi mál, og undanförnu. Þá gáfu flestir ræðu manna viljayfirlýsingar um sam komulag í afvopnunarmálunum, og var tekið vel í tillögu Eisen- howers um gagnkvæmt eftirlit með afvopnun. Samningar um afvopnunarmálin standa stöðugt yfir. Eru það flókin mál og erfið svo sem kunnugt er. Mun ég þvi ekki fara inn á þau hér, en menn gera sér vonir um jákvæðan árangur af þessu starfi. Eina undantekningin frá hin- um friðsamlega tón i ræðum manna, voru ræður Arabaríkj- anna, einkum Egypta. Gremja þeirra beindist einkum að ísrael og afstöðu S. þ. til arabisku flóttamannana þaðan, svo og að réttarstöðu Araba i Norður- Afríku. Var utanrikisráðherra Egypta svo hvassyrtur í ræðu sinni, að forseti þingsins veitti honum áminningu vegna óheppi- legs orðavals. ALGIER Algiermálið vakti sérstaka at- hygli á þinginu, eins og kunn- ugt er af fréttum, og hefur mikið verið talað um afstöðu okkar ís-* lendinga í því máli. Svo sem kunnugt er lögðu Frakkar Algier undir sig árið 1830, og er landið hluti af Frakk- landi, eða fylki í því. í landinu eru nú um 10 milljónir manna, * en i félagsskapnum eru samtals 36 lönd. — Alþjóðasamtökin voru stofnuð í Berlín árið 1904, en sök- um þess að fundir eru aðeins haldnir þriðja hvert ár, var af- mælismótið haldið nú i sumar. 1 — Stofnandi félagsins var banda rísk kona, frú Carry Chatham Catt og var hún formaður þess í 20 ár samfleytt. Þá tók við for- | mannsembættinu frú Corbett j Ashby frá Englandi og gengdi | hún embættinu einnig í 20 ár. j Hanna Rhyd, sem er fornleifa- 1 fræðingur frá Svíþjóð, var for- maður í 6 ár, en núverandi for- maður er dönsk kona, frú Esther Graff. AÐALLEGA RÆTT UM HAGSMUNAMÁL AUSTURLANDAKONUNNAR Á þessum fundi var aðallega þar af um 1 milljón Frakka, en 9 milljónir Araba og Berba, sem eru arabiskumælandi og múha- ræU um hagsmuná- og réttindl- me s ruai. mál Austurlandakonunnar og Sambúð Frakka og Araba í Algier hefur verið sæmilega góð, en Arabar hafa verið óánægðir með það að njóta minni réttar en Frakkar í stjórnarfarslegum efnum. T. d. fá hinar 9 milljónir Araba í Algier ekki að kjósa fleiri fulltrúa á löggjafarþingið heldur en 1 milljón Frakka, sem þar búa. Það er því greinilega ekki hægt að tala um fullkomið jafnrétti á milli þessara tveggja kynþátta i Algier. Ástand þetta hefur valdið gremju á meðal arabisku þjóð- anna og fóru þær fram á, að mál- ið yrði rætt á þingi S.Þ. Mál þetta bar þannig að þing- inu, að dagskrárnefndin sam- þykkti að málið skyldi ekki rætt að þessu sinni, en Arabaríkin höfðu óskað að málið væri tekið upp. Synjun nefndarinnar kom því til umræðu og atkvæða- greiðslu i þinginu og fór svo við nafnakall, að fundargerð nefnd- gerðar margar samþykktir þar að lútandi, en eins og kunnugt er eiga konur í Austurlöndum erfið lífskjör á marga lund. — Voru fluttir margir fyrirlestrar um hin ýmsu málefni, sem varðar réttindi kvenna og uppeldismál. Meðal þeirra sem fluttu erindi voru James B. Orrick, en hann veitir upplýsingaþjónustu Sam- einuðu þjóðanna í Asíu forstöðu, dr. Spencer frá UNESCO, frú Menon frá Indlandi, og Frieda S. Miller frá S.Þ. KVENFÉLÖG HAFA VÍTT VERKSVIÐ Um það bil þriðji hluti af Ceylonbúum eru hvorki læsir né skrifandi og fleiri konur ólæsar en karlmenn. Kvenfélögin hafa það m.a. á stefnuskrá sinni að kenna lands- mönnum að lesa og skrifa. Kon- urnar mæta í kennslustundirnar með börnin sín, — almúgakonan armnarvarfeHdþ. eæ s. bingið vergur að hafa börnin sín með felldi tillogu dagskrárnefndar um að neita að taka málið upp. Islenzka sendinefndin hefur á öllum þingum tekið mjög frjáls- , lega á því að leyfa umræður um mál, sem varða mannréttindi eða kærur yfir að mannréttindi fái ekki að njóta sin í einstökum löndum eða landshlutum. — Það hefði því verið í fullu samræmi við fyrri afstöðu íslenzku sendi- nefndarinnar að segja nei við dagskrártillögunni og st.uðla þannig beinlínis að því, að málið yrði tekið til umræðu. Hinsvegar ákváðum við með tilliti til ým- issa aðstæðna, sem hér verða ekki raktar, að sitja hjá við þessa atkvæðagreiðslu, sem fór þannig, að 28 gréiddu atkvæði gegn því að ræða ekki málið, en 27 með. 5 sátu hjá, þar á meðal íslenzka nefndin, Af þessari atkvæða- greiðslu er augljóst, að enda þótt íslenzka sendinefndin hefði sagt já við tillögu dagskrárnefndar og greitt þar með atkvæði á móti því, að málið yrði tekið á dagskrá þá hefði tillagan um að vísa mál- inu frá, eigi að síður fallið með jöfnum atkvæðum. Um mál þetta er það annars að segja, að Frakkar halda því fram, að hér sé um innanríkismál þeirra að ræða, og komi það því Sameinuðu þjóðunum ekkert við. Um hitt munu þó flestir sam- mála, að ef mál snertir brot á mannréttindum, þá eigi S.Þ. að vinna þeir báðir á vegum FAO láta það til sín taka, samanber [ við að kenha Ceylonbúum að t.d. kynþáttavandmálin í Suður- nota nýtízku aðferðir við fisk- Frh. á bls. 12. veiðar. sér hvert sem hún fer, ef þau eru ekki það stálpuð að hægt sé að skilja þau eftir. Fyrsta skilyrðið að hægt sé að bæta kjör almúgans í þessum löndum er að veita fólkinu menntun og kenna því að not- færa sér þá menntun sem völ er á. Þá er enn eitt, sem veldur því að kjor fólksins eru svo rýr og það er barnamergðin á hverri fjölskyldu og þótt skólaskylda sé eru ekki nægilega margir skólar til þess að taka við öllum fjöld- anum. STÉTTASKIPTINGIN GÍFURLEG Stéttaskiptingin er, sem kunn- ugt er, gifurleg í Asíu. Þar eru mestu ríkidæmi veraldar og þar er einnig að finna mestu eymd og fátækt heimsins. Hefðarkona á Ceylon má ekki undir nokkr- um kringumstæðum gera nokk- urn skapaðan hlut af heimilis- verkum sínum og hún hefur oft- ast nær um 8 þjóna. Hver þeirra hefur sitt vissa hlutverk og má enginn annar fara inn á hans verksvið. ÍSLENDINGAR KENNA CEYLONBÚUM Á Ceylon eru tveir íslendingar búsettir, þeir Einar Kvaran véla- verkfræðingur og Jón Sæmunds- son skipstjóri úr Hafnarfirði og Þær Sigriður og Hólmfríður fóru með Jóni til fiskiþorps og sýndi hann þeim báta þeirra inn- fæddu og þótti þeim báðum þa<I merkilegt og fróðlegt. — Fiskur er þarna mikill og góður og stutt að fara á miðin. En bæði er þa<£ að þeir innfæddu eru feikilega latir til vinnu og svo það skil- yrði til þess að geyma fiskinrv eru lítil sem engin, að frekar lít- ið er um fiskveiði, en fiskur ejr í mjög góðu verði. Þegar bátarnir koma að landi koma konurnar niður í fjöru og bera fiskinn í körfum á höfðinu á fiskimarkaðinn. Þær sjá ui» allan fjárhag fjölskyldunnar og skammta eiginmanninum pen- inga til kaupa á arrati, sem er brennivín, unnið úr blómum kókóstrjánna. Sérstætt dæmi ura hve karlmaðurinn hefur meiri réttindi en konan var þeim sagt, að ef lítið veiðist og konan fær ekki nema fáa aura fyrir fiskinn, sinn, verður hún að láta karlinn hafa aura fyrir brennivíni og svo verður hún sjálf einhvern veg- inn að fá peninga til kaupa á mat handa sjálfri sér, karlinum og allri krakkamergðinni! MARGT ATHYGLISVERT Að fundinum loknum þáði frú Hólmfríður boð enskra te-ekru- eiganda og dvaldi á tebúgarði þeirra nokkra daga. Þótti henni teekrurnanar eitt með því merki- legasta, sem hún sá á ferðalag- inu. Fór Hólmfríður heim sjó- leiðis frá Colombo til London, með eins dags viðstöðu í Kairo. Frú Sigríði fannst aftur á móti tilvalið að fara til Indlands, þar sem hún á annað borð var komin svona langt. Fór hún þvi til Nýju Delhi og Akra til þess að skoða hið fræga grafhýsi Tai Mahal, sem er ein af fegurstu byggingum veraldar- innar. — Kom frú Sigríður sjó- leiðis til London frá Bombay. En það sem henni var einna minnisstæðast úr Ceylon-förinni voru hin miklu Hera-Hera-há- tiðahöld, sem eru trúarhátið Ceylonbúa. Gengu þá silfur- skreyttir fílar, um 270 talsins, um götur borgarinnar, Kandy-dans- arar dönsuðu þjóðdansa og bumb ur voru barðar. — Skrautið var gífurlegt og stakk óþægilega í stúf við tötrum klætt fólkið. — Mannfjöldinn var ótrúlegur en ekki heyrðist stuna né hósti frá öllu mannhafinu. Margt fleira ævintýralegt bar fyrir þær stöllurnar á ferðalag- inu, en frá því öllu er ekki hægt að skýra i stuttri blaðagrein. En að lokum tóku þær fram að hvergi í heiminum hefðu þær hitt brosmildara og indælla fólk en á Ceylon og hafa þó báðar ferðast víða og hitt margar þjóðir heim. 1 - X - 2 ÚRSLIT getraunaleikjanna í gær urðu þessi: Birfningh. 1—Sunderland 2 2 Burnley 2—Huddersfield 0 1 Charlton 1—Chelsea 2 2 Everton 1 -Arsenal 1 x Luton 3- Blackpool 1 1 Manch. Utd 4—Wolves 3 1 Newcastle 2—Portsmouth 1 1 Preston 1—Cardiff 2 2 Sheff. Utd 1—Manch. City 1 x Tottenham 0—Bolton 3 2 West Bromwich 1—Aston V 0 1 Bury 3—Blackburn 4 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.