Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐiB Þriðjudagur 11. okt. 1955 -FráþingiSÞ Kramh. af bls. 9 Afríku, sem hafa verið rædd ár- ! um saman. Umræðum um það mál hafa fulltrúar Suður-Afríku stöðugt mótmælt með sömu rök- um og Frakkar notuðu nú, sem sé að málið væri innanríkismál : og kæmi S.Þ. því ekki við. Menn trúa því, að yfirleitt geti aðeins gott eitt leitt af því, að mál sem þessi séu rædd af þingi S.Þ. í fyrra var Túnis-málið t.d. tekið á dagskrá þrátt fyrir mótmæli Frakka, en afleiðingin af þeim umræðum varð sú, að samkomu- lagsumleitanir fóru fram á milli Frakka og Túnisbúa. Marokkó-málið er nú á dag- j skrá, en alkunnugt er hversu ' törmulegt ástand rikir þar, þar sem mannvíg eru á báða bóga í ( stórum stíl. Frakkar hafa vafa- ! laust fullan hug á að leysa þessi mál, enda þótt þeim hafi ekki tekizt það ennþá, og umræður «m málin á alþjóðavettvangi íettu að stuðla að lausn þeirra. ÖNNUR MÁL .............................................. : . s j Föroy Sngaf éiaglð j ■ j • heldur aðalfund leygardaginn 22. október, í Að- : ■ alstræti 12. : : Reykjavík 10. okt. 1955. ■ Stjórninn. ■ H'úsnæði fil leigu ; þann 1. janúar 1956. — 80 ferm. hæð í vönduðu stein- * ■ ... , , . . ■ 1 husi við Miðbæinn. — Heppileg fyrir skrifstofur, lækn- Z • . ■ ■ ingastofur, hárgreiðslustofur o. fl. — Tilboð merkt: „1. • ■ jan. 1956 — 1498“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. ■ ■ HÚSIMÆÐI ■ ■ ; á hentugum stað óskast til kaups fyrir tannlækmngastofu, : ■ • : þarí ekki að vera við Miðbæinn. Rúmgóð 2ja herb. íbúð ; ■ eða lítil 3ja kemur vel til greina. ■ GUNNAR SKAPTASON : : Sími 5895 og 80795 : Af öðrum málum, sem sérstaka athygli vöktu á þinginu, mætti einkum nefna Kýpur-málið og Nýju-Guineu. Á Allherjarþinginu 1954 báru Grikkir fram tilmæli um að taka mætti á dagskrá sjálfsákvörðun- arrétt Kýpurbúa. TiSboð óskast ■ ■ ■ í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis hjá Arastöð- ■ inni við Háteigsveg föstud. 14. þ. m. kl. 1—3 siðdegis. — ■ Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4. : ■ >4 Þdrscafi Dansleikur í Þórscafé í kvöld kl. 9. K.K. kvartettinn leikur — Söngvari Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. FÉLAGSVIST IÐflRfillGJþtóá í kvöld kl. 8,30. Gömlu dansamir kl. 10,30. Hljómsveit Svavars Gests — Miðasala kl. 8. Góð verðlaun — Mætið stundvíslega. Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér : hlýhug á sextugs afmæli mínu með heimsóknum gjöfum og kveðjum. Olöf Jónsdóttir, Auðsholti, Ölfusi. WHAT A LAUGH f...YOU *->X KNOW I CANT EVEN HOLD A GUN, LET ALONE SHOOTj ...WHAT SORT OF GUFF rw" \ V GIVING ME? T BOO LIKES SKEET AND GUNNING, AND IF VOU'D LEARN TO SHOOT WELL... NO, JACK, Vtt\ NOT ‘ ...X KNOW THAT YOU WANT BOO TO LIKE YOU A LCn; AND I KNOW A < WAY THAT t WOULD HELP! J """'■WlllllIUM V ........ ÍY’i'wiiuiitoj, Sendinefnd íslands taldi þá, og telur enn, að okkur beri söguleg og siðferðileg skylda til þess að styðja sjálfsákvörðunarrétt þjóða og greiddum við því atkvæði með því í ár, eins og áður, að taka málið á dagskrá, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að fá okkur til þess að greiða atkvæði á móti því, að Kýpur-málið væri tekið á dagskrá. Því miður nægði ekki atkvæði íslands að þessu sinni til þess að fá málið tekið fyrir, enda gengu nú öll stórveldin, að Rússum undan- skildum, á móti Grikkjum Eins og kunnugt er slepptu Hollendingar yfirráðum yfir hin- um miklu nýlendum sínum í Suð austur Asíu nokkru eftir síðari heimsstyrjöldina. Upp úr þessum nýlendum reis hið nýja og mikla ríki Indónesía. Hollendingar áttu þá eftir einn landskika þar aust- ur frá, hluta úr Nýju Guineu. Nú hafa Indónesíumenn gert kröfu um það, að Hollendingar afhendi þeim þennan landskika. Hollendingar hafa neitað og Indónesíumenn hafa skotið mál- inu til S.Þ. Fór svo, að samþykkt var að taka málið á dagskrá. Við íslenzku fulltrúarnir greiddum atkvæði gegn þvi. Teljum við, að Indónesía eigi ekki frekar rétt til þessa landssvæðis en Hollend- ingar, því að ibúamir þar eru Indónesíumönnum óskyldir, og engin ósk hefur komið frá þeim um að sameinast Indónesíu, enda eru íbúarnir frumstæðir villi- menn. Finnst okkur því krafa Indónesíu byggð á löngun til landvinninga, en eigi reist á grundvallarreglu sjálfsákvörðun- arréttarins. — En mannréttindi og sjálfsökvörðunarréttur þjóð- anna eru þeir homsteinar, sem bygging SÞ hvílir á. Ég hef í þessum fáu orðum skýrt frá þeim málum, sem mesta athygli hafa vakið á 10. þingi S.Þ. og greint frá afstöðu ís- lendinga til þeirra. Framkoma íslands hefur ýmist verið löstuð eða lofuð, eftir því hver í hlut hefur átt. Vert er að geta þess, að atkv. Islands, minnsta ríkisins í Sam- einuðu þjóðunum, er jafn þungt á metaskálunum og atkvæði stór- veldanna. íslenzku fulltrúarnir hjá S.Þ. gera sér því Ijóst, hve mikil á- byrgð hvílir á þeim við atkvæða- greiðslu í hinum vandasömustu málum. Þeir munu því r.ú sem áður fylgja sannfæringu sinni hver sem í hlut á og hafa að leiðarsteini grundvallarreglur um mannréttindi og sjálfsökvörð- unarrétt þjóða hvort sem þær eru stórar eða smáar. Sölunefnd varnarliðseigna. Vefnaðarvöruverzlun óskar eftir STÚLKU til afgreiðslustarfa nú þegar. Þarf helzt að hafa einhverja reynslu. Umsókn merkt: „Afgreiðslu- stúlka —1496“, sendist Mbl. fyrir 13. þ. m. 12 tonna vélbátur til sölu. — Byggður úr eik og furu með 45 ha. Munktell vél og Atlas dýptarmæli. — Hagstæðir greiðsluskilmál- ar, ef samið er strax. Ingi R. Helgason, lögfræðingur Skólavörðustíg 45 — Sími 82207 ATE JIIVYEL Nokkur stykki af bessum vinsælu þýzku heimiliskæliskápum, sem orðið hafa fyrir lítilsháttar hnjaski í flutn- ingi til landsins verða seldir með afslætti í dag og á morgun milli kl. 1—7 að MJÓSTRÆTI 3 KRISTJÁIM ÁGIJSTSSOIM Umb. og heildv. sími 82194 MARKÚS Eftir Ed Dodd f------- ^ S ALL THIS Gb L?..,I THIN.K — T.RYING TO PULL « tt Y LSG ! F - • A3 OKAY, r. I'LL K- PLAY » SUCKER ...WHAT ? 1) — Hvað á þetta allt að þýða? Ég gruna þig um að ætla að leika á mig. 2) — Nei, Jakoh. Ég veit að þú sjálfur villt, að Birna elski þig og ég held að ég geti hjálpað þér. — Jæja, ég skal vera sæta- brjótssykur. Hvað svo? 3) — Sjáðu til, Birnu finnst gaman að því að skjóta í mark með byssu. Ef að þú gætir lært að skjóta. 4) — Það var dásamlegt. Og þú veizt, að ég get ekki einu sinni haldið á byssu, hvað þá skotið at henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.