Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.10.1955, Blaðsíða 12
n MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 11. okt. 1955 -FráþingiSÞ ií'ramh. af bla. 9 AMku, sem hafa verið rædd ár- um saman. Umræðum um það mál hafa fulltrúar Suður-Afríku stöðugt mótmælt með sömu rök- um og Frakkar notuðu nú, sem sé að málið væri innanríkismál og kæmi S.Þ. því ekki við. Menn trúa því, að yfirleitt geti aðeins gott eitt leitt af því, að mál sem þessi séu rædd af þingi S.Þ. í fyrra var Túnis-málið t.d. tekið á dagskrá þrátt fyrir mótmæli Frakka, en afleiðingin af þeim umræðum varð sú, að samkomu- lagsumleitanir fóru fram á milli Frakka og Túnisbúa. Marokkó-málið er nú á dag- skrá, en alkunnugt er hversu ^örmulegt ástand ríkir þar, þar *em mannvíg eru á báða bóga í §tórum stíl. Frakkar hafa vafa- Jaust fullan hug á að leysa þessi Biál, enda þótt þeim hafi ekki fekizt það ennþá, og umræður »m málin á alþjóðavettvangi ásttu að stuðla að lausn þeirra. ONNUR MAL Af öðrum málum, sem sérstaka athygli vöktu á þinginu, mætti einkum nefna Kýpur-málið og Nýju-Guineu. Á Allherjarþinginu 1954 báru Grikkir fram tilmæli um að taka mætti á dagskrá sjálfsákvörðun- arrétt Kýpurbúa. Sendinefnd íslands taldi þá, og telur enn, að okkur beri söguleg og siðferðileg skylda til þess að styðja sjálfsákvörðunarrétt þjóða og greiddum við því atkvæði með því í ár, eins og áður, að taka málið á dagskrá, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til þess að fá okkur til þess að greiða atkvæði á móti því, að Kýpur-málið væri tekið á dagskrá. Því miður nægði ekki atkvæði íslands að þessu sinni til þess að fá málið tekið fyrir, enda gengu nú öll stórveldin, að Rússum undan- skildum, á móti Grikkjum Eins og kunnugt er slepptu Hollendingar yfirráðum yfir hin- um miklu nýlendum sínum í Suð austur Asíu nokkru eftir síðari heimsstyrjöldina. Upp úr þessum nýlendum reis hið nýja og mikla ríki Indónesía. Hollendingar áttu þá eftir einn landskika þar aust- ur frá, hluta úr Nýju Guineu. Nú hafa Indónesíumenn gert kröfu um það, að Hollendingar afhendi þeim þennan landskika. Hollendingar hafa neitað og Iadónesíumenn hafa skotið mál- inu til S.Þ. Fór svo, að samþykkt var að taka málið á dagskrá. Við íslenzku fulltrúarnir greiddum atkvæði gegn því. Teljum við, að Indónesía eigi ekki frekar rétt til þessa landssvæðis en Hollend- ingar, því að íbúarnir þar eru Indónesíumönnum óskyldir, og engin ósk hefur komið frá þeim um að sameinast Indónesíu, enda eru íbúarnir frumstæðir viíli- menn. Finnst okkur því krafa Indónesíu byggð á löngun til landvinninga, en eigi reist á grundvallarreglu sjálfsákvörðun- arréttarins. —- En mannréttindi og sjálfsökvörðunarréttur þjóð- j anna eru þeir hornsteinar, sem . bygging SÞ hvílir á. Ég hef í þessum fáu orðum skýrt frá þeim málum, sem mesta athygli hafa vakið á 10. þingi S.Þ. og greint frá afstóðu fs- lendinga til þeirra. Framkoma íslands hefur ýmist verið löstuð eða lofuð, eftir því hver í hlut hefur átt. Vert er að geta þess, að atkv. Islands, minnsta ríkisins í Sam- einuðu þjóðunum, er jafn þungt á metaskálunum og atkvæði stór- veldanna. fslenzku fulltrúarnir hjá S.Þ. gera sér því ljóst, hve mikil á- byrgð hvílir á þeím við atkvæða- greiðslu í hinum vandasömustu málum. Þeir munu því r.ú sem áður fylgja sannfæringu sinni hver sem í hlut á og hafa að leiðarsteini grundvallarreglur um mannréttindi og sjálfsökvörð- unarrétt þjóða hvort sem þær eru stórar eða smáar. Faroyingafélagið heldur aðalfund leygardaginn 22. október, í Að- alstræti 12. Reykjavík 10. okt. 1955. Stjórninn. Búsnæði fil leigti þann 1. janúar 1956. — 80 ferm. hæð í vönduðu stein- húsi við Miðbæinn. — Heppileg fyrir skrifstofur, lækn- ingastofur, hárgreiðslustofur o. fl. -— Tilboð merkt: „1. jan. 1956 — 1498", sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. Ðansleikuir í Þórscafé í kvöld kl. 9. K.K. kvartettinn leikur - Söngvari Sigrún Jónsdóttir. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. 95"=S»^^^^^^:>^^^^;^^;^^^ HUSIMÆÐI á hentugum stað óskast til kaups fyrir tannlækningastofu, þarí ekki að vera við Miðbæinn. Rúmgóð 2ja herb. íbúð eða lítil 3ja kemur vel til greina. GUNNAR SKAPTASON . Sími 5895 og 80795 FELAGSVIST REIÐFIRЫ«á í kvöld kl. 8,30. Gömlu dansarair kl. 10,30. Hljómsveit Svavars Gests — Miðasala kl. 8. Góð verðlaun — Mætið stundvíslega. i ¦í f ÍIOOÖ OSfCCfSf I ¦ Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér ; : • hlýhug á sextugs afmæli mínu með heimsóknum. gjöfum : í nokkrar fólksbifreiðar, er verða til sýnis hjá Arastöð- ¦ : og kveðjum. : inni við Háteigsveg föstud. 14. þ. m. kl. 1—3 síðdegis. — • J Ólöf Jónsdóttir, • Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 4. ; • Auðsholti, Ölfusi. ¦ : 1 ; Sölunefnd varnarliðseigna. ; ,\..............................................................."i .......................................................................". ••¦¦••••••»•••¦•¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦»¦•¦¦¦¦¦.............................•¦¦¦¦¦¦]¦¦ j Vefnaðarvöruverzlun óskar eftir I / f fl|III«l Vff^ 1 ll"íf 11f" i * : ¦ j ^ "T |/ I j ¦ ¦ til sölu. — Byggður úr eik og furu með 45 ha. Munktell : : W ¦ ¦ vél og Atlas dýptarmæli. — Hagstæðir greiðsluskilmál- 3 " i-ni ¦* i í t - -u x.ii.ii^T-j! :I ar> ef samið er strax. 3 : til afgreiðslustarfa nu þegar. Þarf helzt að hafa ¦ ; : : einhverja reynslu. Umsókn merkt: „Afgreiðslu- ¦ ¦ Ingi R. Helgason, lögfræðingur : ; stúlka —1496", sendist Mbl. fyrir 13. þ. m. ¦ ¦ Skólavörðustíg 45 — Sími 82207 | T—-.....¦* ¦""¦'¦¦¦¦»»¦»'¦¦—> ATE JUWEL Nokkur stykki af þessum vinsælu þýzku heimiliskæliskápum, sem orðið hafa fyrir lítilsháttar hnjaski í flutn- ingi til landsins verða seldir með afslætti í dag og á morgun milli kl. 1—7 að MJÓSTRÆTI3 KRISTJAIM ÁGÍJSTSSON Umb. og heildv. sími 82194 MARKÚS Eftir Ed Dodd C-'ni 1) — Hvað á þetta allt að þýða? Ég gruna þig um að ætla að leika á mig. 2) — Nei, Jakob. Ég veit að þú sjálfur villt, að Birna elski þig og ég held að ég geti hjálpað þér. — Jæja, ég skal vera sæta- brjótssykur. Hvað svo? 3) — Sjáðu til, Birnu finnst gaman að því að skjóta í mark með byssu. Ef að þú gætir lært að skjóta. 4) — Það var dásamlegt. Og þtS veizt, að ég get ekki einu sinni haldið á byssu, hvað þá skotið af henni. ,_J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.