Morgunblaðið - 11.10.1955, Síða 15

Morgunblaðið - 11.10.1955, Síða 15
Þriðjudagur 11. okt. 1955 UORGVfiBLAtílB 15 *■■ ' - : 5 Innilegar þakkir til barna minna, tengdabarna, barna- barna, systkina og allra þeirra, er heimsóttú mig á af- mælisdaginn 7. október, með gjöfum, blómum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Aldís Ó. Sveinsdóttir, Hringbraut 111 Þakka innilega vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig og glöddu á 85 ára afmæli mínu þann 5. október með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum. Sérstaklega þakka ég syni mínum, Sigurði og konu hans. Guð blessi ykkur öll. Gróa Árnadóttir, Smáratúni 15, Keflavík, Hjartans þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig á áttræðisafmæli mínu, bæði með heillaóskaskeytum og gjöfum. Guðmundur E. Kristjánsson. MATADOR RAKVÉLABLÖÐ ir hinu heimsfræga sænska stáíi M A T A D O R THiN B L U E STAINLESS u. *■ MÆLON ÞORSKANET útvegum vér frá COUSEN FRERES, Frakklandi. Verðið er ótrúlega lágt, t. d.: Styrkleiki 21 kg. FOB-verð frá kr. 142.00 netið ---- 25 kg. ----- kr. 175.00 — --- 33 kg. --- kr. 220,00 — Dýpt netanna og stærð möskvans er afgreitt eins og hver óskar. Norski fiskveiðiflotinn notar nær eingöngu COUSEN FRERES nælon þorskanetin. Allar frekari upplýsingar hjá umboðsmönnum COUSEN FRERES verksmiðjanna á íslandi: F. JÓHANNSSON & Co. fii. Umboðs- og heildverzlun — Sími 7015 Cousen nælon þorskanetin eru sterkust, ódýrust, veiða mest ■ ■.■■■■■■•■• ■ mTfu~*manm VINNA Hreingerningar Sími 2173 — Vanir og liðlegir œenn. — v Hreingerningar Vanir menn. — Fljót og góð vinna. — Sími 7892. — Alli. Hreingerningai Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Tapol Tapað — fundið! Regnlilíf skilin eftir í Edinborg. Ssiisilsc»m«sr Kristniboðsvika Almenn samkoma á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30 í húsi KFUM. — í kvöld tala þeir Sig- urður Guðmundsson, ritstjóri og Jóhannes Ölafsson stud. med. — Aliir velkomnir. ifBWv m « ■ m * » v * k a » « m v <* « « • «nn m v. « r St. Daníelsher nr. 4 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Kosning emhættismanna. 2. Mælt með umboðsmanni. 3. Blaðið o. fl. — Æ.t. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Önnur mál. — Æ.t. BHssansejii. Félagslii ÍR — Skíðafólk Áríðandi rabbfundur í félags- heimilinu við Túngötu miðvikudag inn 12. þ.m. kl. 9 e.h. — Rætt verð ur um vetrarstarfið, kvikmynda- sýning o. fl. -—• Skíðafólk ÍR, fjöl- mennið og mætið stundvíslega. — Allt skíðafólk velkomið. Skíðadeild Í.R. Bitreiðaeigendur Vil kaupa vel með farinn sendiferða- eða 5 manna fólksbíl, model ’42—’47. — Skipti á fokheldri íbúð í Keflavík, möguleg. Tilb. skil ist á afgr. Mbl. í Rvík, fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: „Bifreið — 475“. HERBERGI Til leigu er stórt herbergi á einum bezta stað í bæn- um. Aðgangur að síma og baði fylgir. Sjómaður sit- ur fyrir. Tilb. merkt: „4932 — 1495“, sendist blaðinu, fyrir fimmtudagskvöld. (yúi& jyiiftuh (JtCMSÍS. Verðið er mjög hagstæft Hjartanlega þakka ég blóm, skeyti og góðar gjafir á ^ 75 ára afmælisdegi mínum 5. október. Ennfremur þakka ég tryggð og vináttu á liðnum árum. Lifið heil. Ástrós Jónasdóttir. ■* Eiginmaður minn STEFÁN STEFÁNSSON bóndi í Fagraskógi, og fyrrv. alþingismaður, andaðist í Landakotsspítalanum hinn 8. þ. m. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 5 síðdegis, en jarðsett verður að Möðru- völlum í Hörgárdal. Kveðjuathöfninni verður útvarpað. Þóra Magnúsdóttir. ------♦•r---TJ"-TI-rrtm-"-~rn--ir--TiT-nT-rni- "rrirrirmnr iiiiiimiiiinlliliirfMiMii Hjartkær eiginmaður, faðir, sonur og bróðir INGVI HRAUNFJÖRÐ lézt af slysförum 8. þ. m. — Jarðarförin ákveðin frá Foss- vogskirkju 14. október kl. 2 e.h. Guðrún Pétursdóttir, börn, foreldrar og systkini. Séra MATTHÍAS EGGERTSSON, fyrrverandi sóknarprestur í Grímsey, lézt aðfaranótt hins 9. þ m. Guðný Guðmundsdóttir og börn. Föðursystir mín ÓLAFÍA STEFÁNSDÓTTIR frá Núpstúni, lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, laugardaginn 8. þ. m. Fyrir hönd ættingja Stefán Þórðarson. í dag kl. 14,00 verður jarðsungin frá Fríkirkjunni móðir okkar ÓLÖF STEINGRÍMSDÓTTIR, er andaðist 5. þ. m. Fyrir mína hönd og bræðra minna Erlingur Pálsson. Systir mín ANNA GUÐNADÓTTIR, Laugateig 48, verður jarðsett frá dómkirkjunni n. k. mið- vikudag kl. 13,30. F. h. vandamanna Ólafur Guðnason. Hjartans þakkir til allra nær og fjær, er sýndu mér samúð og margskonar vinsemd og hjálp við andlát og jarðarför mannsins míns EINARS MARÍNÓS JÓHANNESSONAR Guð blessi ykkur öll. Guðrún Hákonardóttir. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er sýndu samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, fósturmóður og tengdamóður GUDMUNDÍNU S. JÓNSDÓTTUR Túngötu 13, ísafirði. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Sigurðsson, synir, fósturdóttir og tengdadætur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns SIGURÐAR THORODDSEN fyrrv. landsverkfræðings og yfirkennara, María Thoroddsen, börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður míns og afa okkar SIGURFINNS ÁRNASONAR Þórunn Sigurfinnsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir, Sigurður Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.