Morgunblaðið - 12.10.1955, Síða 1

Morgunblaðið - 12.10.1955, Síða 1
16 síður 42 árgangur 232. tbl. — Miðvikudagur 12. október 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Er stofnun skammt undanf NEW YORK, 11. okt. — frá Reuter. SOVÉTSTJÓRNIN gaf í dag vssbendingu r/m, að hún í aðalatriðam fallist á tillögu Vesturveldanna um síofn- un alþjóðaráðs er hafi það mark- mið að vinna að friðsamiegri notkun atomcrkunnar á sem allra flestum sviðum. Ósamkomulagið stendur því nú nær einungis um það hverja stöðu þetia nýja al- þjóðaráð fái innan ramma Sam. þjóðanna. Það var aðastoðarutanríkisráð- herra Rússa, sem sagðí á þingi S. þ. í dag að Rússar vildu vinna ! að framkvæmd tillögu Vestur- i veldanna þegar í stað. Vesturveldin höfðu stungið upp á að hið nýja ráð starfaði innan S. þ. á sama grundvelli og UNNRA og UNESCO og aðrar S.þ.-stofnanir. — Aðstoðarutan- ríiksráðherrann vill hins vegar að nýja ráðið sendi stöðugt skýrslur til öryggisráðsins og alls herjarþingsins. Afhendir frúnaðarbréf siff sem sendiráðherra Þin^ verkamannatiokksíns brezka Bevan ,bólan' / Eng- landi er hjöðnuð Bevan kolféll við kosningu til gjaldkera verkam.fi. og lillögur hans manna feildar MARGATE, 11. okt. — frá Reuter-NTB BEVANKLÍKAN í brezka verkamannaflokknum beið herfilegan. ósigur í atkvæðagreiðslum í 5 málum er fram fóru á lands- fundi flokksins í dag, en í dag lauk 54. ársþingi flokksins. Það er Gaitskell fyrrv. fjármálaráðherra, sem nú stendur með pálmann í höndunum en milli hans og Bevans hefur á landsfundum flokksins á fyrri árum verið hið grimmilegasta stríð. Herra Torgeir Anderssen-Rysst, sem nýlega hefur verið skipaður ambassador Noregs á íslandi, afhenti í gær forseta íslands trún- aðarbréf sitt við hátíðlega athöfn að viðstöddum utanríkisráðherra. Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri. Á henni eru: Dr. Kristinn Guðmundsson (t. v.), Torgeir Anderssen-Rysst og Ásgeir Ásgeirsson forseti. BUENOS AIRES, 10. okt. — Ríkisstjórn Paragvæs tilkynnti argentínsku stjórninni á sunnu- dag, að hún mundi koma í veg fyrir, að Peroni verði leyft að láta ljós sitt skína í blöðum landsins. Eins og kunnugt er sagði Per- oji í, viðtali við dagblað í Para- gvæ, að hann hefði verið neydd- ur til að leggja niður völd. Þá kvaðst hann sannfærður um, að Perónistar mundu fá 75% greiddra atkvæða í væntanlegum þingkosningum í Argentínu. — Þessu reiddist Argentínustjórn op krafðist þess, að Peron yrði framseldur. NTB-Reuter. Tveir ..hinna stærstn44 frá ✓ / störfum vegna veihindá Adenauer liggur í lungnabólgu. ADENAUER forsætisráðherra Þýzkalands, liggur nú í lungna- bólgu. Gamli maðurinn, sem verður 80 ára í janúar mun af þeim sökum taka sér frí frá störfum um stundarsakir. Hann hefur aflýst allmörgum mikilvægum fundum, sem hann hafði ákveðið í þessari og næstu viku, og mun halda sér við rúmið í 9—10 daga. Heimsálfur tengjast HLJÓÐLEGA hvarf hann í svalt hafið þráðurinn þessi, sem siðar mun bera óteljandi mannsraddir heimsálfanna á mi!Ii. Myndin er tekin í síðustu vikn, er verið var að ljúka lagningu fyrsta sæ- símaþráðarins milii Breílands Bandaríkjanna. 5>að verður ekki fyrr en á næsta ári sem sæsím- inn verður tekinn í notkun. ★ KVIDNIR Meðal stjórnmálamanna í Bonn ber nokkuð á kvíða vegna veik- inda Adenauers og eru menn einkum kvíðafullir vegna þess, að menn telja að hann, svona aldraður, kunni að eiga lengi í sjúkdómi sem lungnabólgu. ★ VEIKINÐIN Adenauer ofkældist í bílferð frá Luxemborg til Bonn á íimmtu daginn var. Læknar segja, að úr kvefinu hafi orðið bronkítis og nú hafi það enn versnað, en þó sé lungnabólgan væg. Franz Blucher aðstoðarforsæt- isráðherra tekur nú við opin- berum skyldum Adenauers, á meðan hann liggur veikur. ★ Á BATAVEGI Annar þjóðhöfðingi, Eisenhow- er forseti er frá störfum og hvíl- ist í Denver í Bandaríkjnum. — Hann er á „góðum batavegi og ör- uggum“ segja læknar og í dag átti hann sinn vyrsta fund um stjórnmál eftir að hann varð fvrir hjartaáfallinu. Ræddi hann við Dulles utanríkisráðherra. — Dulles sagði, að hann hefði ekki nein „brennandi vandamál“ að ræða við forsetann, en hefði skýrt honum frá gangi málanna á beim tíma sem Eisenhower hefur ver- ið írá störfum og rætt hefði verið um mál sem fyrir utanríkisráð- herrafundinum í Genf liggja. Leita vopna NICOSIA: — Brezkir hermenn eita nú dyrum og dvngjum að kössum af vopnum og skot- færum s®m inníæddir stálu úr birgðaskemmu hersins að nætur- lagi fyrir skömmu. Faure stendur sig PARÍS 11. okt. — Franska þingið hóf í dag þriggja daga umræður um stefnu stjórnarinnar í Algier málunum — en í Algier er nú 120 þúsund manna franskt her- lið til þess að halda uppreist- armönnum í skefjum. Stjórnmálafréttamenn í París telja að mun meiri líkur séu til þess að þingið leggi blessun sína á aðgerðir stjórnarinnar, heldur en hún falli á aðgerðum sínum í þessum málum. —Reuter—NTB TILLÖGURNAR FÉLLU Enginn efast nú lengur um það, að fylgi Beváns innan verkamannaflokksins hefur minnkað verulega. Menn hans báru fram róttækar tillögur, t. d. um afnám herskyldunnar og bann við smíði kjarnorkuvopna í Bretlandi. Þessar tillögur voru kolfelldar — fjórum sinnum fleiri greiddu atkvæði á móti en með. BEVAN: Hann má muna sinn fífil fegurri. ÓSIGURINN Og svo kom hinn persónu- legi ósigur Bavans. Hann var sem á fyrri landsþingum í kjöri til g’jaldkera flokksins Hægwi ilokkurinn jok iylga uan aliaaa JVoreg FYRIR nokkru voru héraðs- stjórnarkosningar í Noregi. — Yfirleitt urðu heldur litlar breytingar á atkvæðatölum, nema það að kommúnistar töp uðu verulegum hluta fylgis síns og Hægri flokkurinn jók fylgi sitt jafnt og þétt yfir allt landið. Vinstri flokkurinn tapaði fremur atkvæðamagni, en þó var það nokkuð mis- munandj eftir héruðum. Atkvæðin hafa að þessu sinni skipzt heppilegast fyrir Verkamannaflokkinn, sem hlaut tiltölulega mesta fjölg- un sveitarstjórnari'ulltrúa. — Hann er enn að sjálfsögðu stærsti flokkurinn í Noregi. Hinsvegar er Hægri flokkur- inn öflugastur í höfuðborg- inni Osló. Aukning eða fækk- un atkvæða fiokkanna var sem hér segir yfir allt landið. Verkamannaflokkurinn jók við sig 25681 atkv., Hægri flokkurinn jók við sig 23,898 atkv. Bændaflokkurinn jók sig 10,050 atkv. og Kristilegi flokkurinn jók við sig 4113 atkv. Hinsvegar töpuðu kommún- istar 9694 atkv. og Vinstri flokkurinn 7791 atkv. gegn Gaitskell, sem er af hinum hægrisinnaða armi flokksins. í fyrra fékk Bev- an 2,023,000 atkv. gegn 4,330,000 atkv. Gaitskells. En í dag fékk Bevan ein- ungis atkvæði 1,225,000 flokksmanna en Gaitskeli 5,475,000 flokksmanna. Af þessum atkvæðatölum .er ljóst að Bevan hefur misst fylgi fulltrúa 3 verka- lýðssambanda og fara áhrif hans innan flokksins nú sennilega hraðminnkandi. Sex af stuðningsmönnum Bev- ans voru nú endurkjörnir í fram- kvæmdastjórn flokksins. Handtökur í Klakksvík KLAKKSVÍK 11. okt. — Danska lögregluliðið í Klakksvík hóf í morgun nýjar handtökur, en áður höfðu fimm menn verið teknir fastir. Þeim, er nú vorú handteknir, var gefið að sök að hafa æst I menn til að loka embættismenn ■ og sjúkrahússtjórn inni á lög- reglustöðinni í Klakksvík nætur- langt. Hinir handteknu voru fluttir um borð í danska skipið „Ternen“ og yfirheyrðir þar. Rússar taka í taummn KAIRO 11. okt. — Sévétstjórnin mun nú hafa gefið Egyptum lof- orð um alla þá hjálp, sem þeir þurfa til þess að koma fram öll- um atriðum hinnar miklu áætl- unar sem ríkisstjórn Nassers gerði. Ráðgerðar eru miklar heræf- ingar í næstu framtíð, sem munu „auka á mátt hers Egyptalands“ eins og hershöfðinginn sagði og ,er talið að Rússar muni þar vera nferri. MOSKVU 11. okt. — Rússneska knáttsþýrnuliðið ZDSA hefur með sigri yfir félaginu Lokomo- tiv komizt í úrslit Rússlands- keppnii.nar. í úrslitum leikur það það Dynamo eða Spartak, en þau lið tvö mætast í undanúrslitum á sunnudaginn. ZDSA er ráðið til keppni í Noregi inna nskamms. —NTB

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.