Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 3
MiSvikudagur 12. okt. 1955 MORGVNBLAÐIB 3 Hollensku ganga- dreglarnit eru nýkomnir aftur í öllum breiddum og f jölda fallegum litum. Einnig okkar vinsælu Cocosgólíteppi í mörgum litum, mjög ódýrt. „GEYSIR" H.f. Teppa- og dregladeildin Vesturgötu 1. Hiutabréf í fiaiskip Tilboð óskast í nokkur liluta bré'f í Eimskipafélagi Is- lands. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð, merkt: „Eimskip — 19“, til afgr. blaðsins fyrir 14. þ.m. Einbýiishús í Austurbænum, á hita- veitusvæði og í Kópavogi. 2ja herb. ibúðir í Austurbæn um. 3ja herb. íbúð við Efstasund 3ja herb. íbúð við Njálsg. 4ra herb. íbúð við Brávalla götu. 4ra herb. íbúð við Lindar- götu, ásamt risi og bíl skúr. Sér inngangur, sér hitaveita. 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæði, í Túnunum, í skipt um á stærri íbúð. Fokheld íbúð við Hagamel. 3ja herb. íbúð í Lambastaða túni. — Eignarlóð á Seltjarnarnesi. Hornlóð í Austurbænum. Hef kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, víðs- vegar um bæinn og í ná- grenni hans. Jon P. Emits hdl Málflutningur — fasteigna- sala. Sími 82dl9, Ingó!f3 gtræti 4. — TIL LEIGU Bústaðurinn Fagranes í ’Hólmslandi er til leigu nú þegar. Upphitun frá elda- vél. Rafmagn væntanlegt á vetrinum. Uppl. í síma 5210 og 6658. TIL SÖLU Hálf húseign í fokheldu á- standi við Bugðulæk 5—6 herbergi og eldhús á 1. hæð. 3ja lierb. íbúð í kjallara, með sér inngangi. Bíl- skúrsréttindi. Selst í einu eða tvennu lagi. Uþþl. í síma 6155 milli kl. 12—13 og 18—20. Kvennærfdt kr. 27,50, settið TOLEDO Fischersundi. 2 millilandasjómenn óska eftir 3ja herbergja í- búð. Tilboð merkt: „Reglu- semi“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. Hús i Norðurmýri til sölu, í skiptum fyrir ■stærra hús. Haraldur GuUnmmlawt lögg. fasteignasaii, Haín. 11 Slmar 5415 og 5414, heima TIL SÖLU 3ja herb. fokheld íbúðar- hæð á Seltjarnarnesi. Út- borgun kr. 80 þús. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð við Hagamel. Hita- veita. 3ja herb. fokheld kjallara- íbúð á Seltjarnarnesi. Ut- borgun kr. 60 þús. 4ra herb. fokheld íbúðar- hæð á Seltjarnamesi. 5 lierb. fokheld íbúðarhæð við Hagamel. Hitaveita. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Hlorgunkjólar og svuntur. — Vesturgötu 4. Háreyðandi KREIH Hárlagningar-Iögur V alderma-krem Heima-permanent UJ J4ofU. 2 stulkur vanar saumaskap og tfrá- gangi, óskast strax. Prjónastofan Iðunn Nýju Grund, Seltjarnarnesi. Sími 80435. JzqS eyAur anayjunQ' 08 <jony<t l hreinum oy tfef joresto&inv /o/am. X£ y/f/D WöSKÍPT/N EFmmm GLÆS/E 3ja herb. ■buðarhæð í Laugarneshverfi, til sölu. Söluverð kr. 240 þús. IVý 4ra herb. íbúðarhæð í Vogahverfi, til sölu. 4ra herb. risíbúð í Blöndu- hlíð, til sölu. 4ra herb. íbúðarhæð með 2 eldhúsum, við Baugsveg, til sölu. Útborgun kr. 150 þúsund. 6 herb. íbúð ásamt bílskúr, við Langholtsveg, til sölu. 4ra herb. portbyggð risíbúð, við Sogaveg, til sölu. Sér inngangur og sér hiti. 4ra herb. íbúðarhæð við Bl’á vallagötu, til sölu. —Sér hitaveita. 5 herb. risíbúð í Sogamýri, til sölu. Fokbeld hæð, 126 ferm., með sér inngangi og verður sér hiti, við Rauðalæk, til sölu. Útborgun kr. 75— 100 þúsund. Fokheldur kjallari, 90 ferm. við Rauðalæk, til sölu. Bankastr. 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. 1 herhergi og eldhús til leigu. — Fyrir- framgreiðsla í 1 ár. Tilboð merkt: „1515 — 20“, send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. íbúð óskast keypt Er kaupandi að 3ja—4ra herb. íbúð, milliliðalaust. — Góð kjallara- eða risíbúð kemur til greina. Einnig í- búð í smíðum. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Góð ibúð — 22“. Við höfum spindilbolta í eftirtaldar bílategundir: Chevrolet fólks- og vöru- bíla. Ford fólks- og vörubíla Dodge fólks- og vörubíla International fólks- Og vörubíla Studebaker folks- og vöru'bíla Jepp Station Kaiser Pontiac Buick Oldsmobile Verðið sérlega hagstætt. Bifreiðaverzlunin ROFI Laugav. 70. Sími 5362. Hvítu peysurnar komnar aftur. Kvenskór með uppfylltum hæl, lítið eitt gallaðir, seldir ódýrt. Garðastræti 6. 4AUPUM tíir. Kopar. Aluminii Bíml 6570. TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir á hitaveitu svæðinu í Austurbænum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð unum. — 4ra herb. kjallaraíbúð við Ægissíðu. 4ra herb. hæð í Vogahverf- inu. 4ra herb. íbúð á hitaveitu- svæðinu. 4ra herb. einbýlisliús í Kleppsholti. 5 lierb. íbúð í Hlíðunum, — laus í vor. Fokheld 5 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk. Hef 3ja herb. íbúð í skipt- um fyrir 4ra til 5 herb. íbúð. Hef 3ja herb. íbúð í skiptum fyrir einbýlishús, með stórri lóð. Margs konar skipti á íbúð- um geta komið til greina. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala. Ingólfstræti 4. Sími 2332. Brennum aðeins beztu teg- und af RlO-kaffi Reynið einn pakka í dag og þér munið sannfærast um að SANA KAFFI er bezta kaff ið Söluumboðið: Heildverzlun Valg. Stefánssonar Ákureyri. — Sími 1332. Köflótt efni í skólakjóla \Jent Jnqií* nýi'ittartfcir Lækjargötu 4. Húsgagnasmiðir Vantar húsgagnasmiði strax Löng vinna. — Upplýsing- ar í sima 7834. Þýzk BARNAKOT með og án sokkabanda OLYMPIA Laugavegi 26. Hafblik tilkynnir Nýkomið: — Amerískar kvenblússur, ný gerð. Dömu fingravettling- ar. Þýzkir náttkjólar. Barna n'áttföt í miklu úrvali. H A F B L I K ‘Skólavörðustíg 17. Drengjahúfur með og án loðkants. Barna- úlpurnar köflóttu fást hjá okkur. Barnagallar með loð- kanti á 1—3 ára. ÁLFAFELL KEFLAVÍK kr. 5,90 seljum við eldhús- þurrkurnar. Gæsadúnn, hálf dúnn, horn í koddaver. Á- teiknuð koddaver og stramma-motiv. Milliverk í sængurver með áletruninni: Góða nótt. B L Á F E L L Símar 61 og 85. KEFLAVÍK Kuldafatnaður á kvenfólk, karlmenn og börn, fáið þið hjá okkur. S Ó L B O R G Sími 131. Vantar bílskúr í mánaðartíma fyrir jeppa. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir 16. þ.m. merkt: „426 — 21“. IXíýkomið vatnsþétt nælonpoplin, rautt blátt, grænt. Einnig úlpu- krækjur og opnir rennilásar Verzlunin Tau og tölur Laugavegi 10. Mýkomnir Bifreiðavarahlutir í Brad- ford og Armstrong. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.