Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 12. okt. 1955 Islendingur tæknilegur ráðunautur í Pakistan Þjóðleikhúsið: Góði dátinn Svæk TÉKKNESKI rithöfundurinn Jaroslav Hasek hlaut heimsírægð fyrir hina meistaralegu skáldsögu sína um „góða dátann Svæk“, þó að hann hefði ekki nærri lokið , verkinu er hann féll frá fertugur að aldri. Er bókin af fróðum mönnum talin frægasta rit eftir tékkneskan höfund enda hefur hún verið þýdd á fjölda tungu- mál. En hér á landi á Svæk marga góðkunningja af þýðingu Karls ís feids er kom út fyrir allmörgum árum. í bók þessari deilir höf- undurinn með vægðarlausu skopi og háði á hernaðarbrjáiæðið og hermennsku svo að betur verður tæpast gert. Svæk er persónu- gerfingur tékknesku þjóðarinn- | ar og reyndar allra þjóða, sem ÍÐA eru íslenzkir menn að verki og víða er Morgunblaðið lesið ; stynja undan hörmungum styrj- alda, — vesæll og hrjáður hrak- fallabálkur, „löggiltur fábjáni“ eins og hann segir sjálfur, en engu að síður er ádeila hans í orðum og athöfnum þung og áhrifamikil að baki gáskanum og sitt. í Sind eru íbúarnir j hinni góðlátu kímni. Ævintýri góða dátans Svæk » með athygli. Á myndinni hér að ofan sjást ung íslenzk hjón, Eirík Eylands vélfræðingur og Þórunn Kristjánsdóttir (frá Akur- eyri) vera að lesa Morgunblaðið sitjandi á dyraþrepinu á heimili sínu, í borginni Queíta í Baluchistan í Pakistan. NOTKTIN STÆRRI yiNNUVF.LA Eirik Eyiands vinnur sem tæknilegur sérfræðingu.r á veg- um FAO stofnunar Sameinuðu þjóðanna, fyrir stiórnina í Pakistan, og hefir dvalið þar í landi síðan í apríl í vor og starf- að að því að skipuleggja vinnu- brögð með stærri vinnuvélum við stíflugerðir vegna áveitu- framkvæmda og þessháttar. Heimili þeirra hjóna er nú í Quetta, sem er höfuðborg hins gamla indverska ríkis Baluchist- an. Quetta er lítið eitt norðan við 30° norðlægrar breiddar og á 67° austlægrar breiddar, 930 km. norður af höfuðborginni í Pakistan, Karachi, sem stendur við Arabiska hafið, skammt frá ósum Indusfljótsins. Quetta er ekki mikið stærri borg en Reykja vík, íbúar um 70 þúsund. Borg- in liggur í 5700 feta hæð yfir sjó og er loftslag þar bærilegt Evrópumönnum. Heitasti tími ársins júní, júlí, ágúst, þá er hitinn að jafnaði „ekki nema“ 40—45° C. Úrkoma er mjög sjald- an og lítil, eða um 200 mm. á ári, og helst í janúar og febrúar. 80% LIFA AF LANDBÚNAÐI Baluchistan-ríkið er 43.400 fer- mílur eða heldur stærra en ísland allt flestir hirðingjar sem búa í strá- kofum gerðum af nokkrum , , . _ bambusstöngum og mottur , hafa «nr!lg vanð hvlkmyndnð strengdar yfir. Þeir betur settu búa í leirkofum, sem venjulega þarf að byggja að nýju eftir rign- ingar hvort sem er. Það sem verst er að öll uppskera sópast burt og ekki er auðvelt að bæta . . * , , úr því ekki er of mikið af hveiti seglr _slg ®]alft,að ?rf,,tt. or aö bua sett á leiksvið. — Sl. laugardags- kvöld var frumsýnt í Þjóðleik- húsinu leikrit um Svæk, er Karl ísfeld hefur umsamið með hlið- sjón af leikriti eftir enska rit- höfundinn Evan Mac Coll. Það þó ekkert skolist burt. Þar að auki er erfitt að afla búpenings á ný. Góður úlfaldi kostar um 600 Rupees, og þegar meðal árs- tekjur fjölskyldu á þessum slóð- um eru ekki nema 200—300 Rupees, þá skilur maður að ekki svo mikið verk í leikritsform og i ekki fer hjá því að þeir sem lesið ; hafa söguna sakni margs úr I henni. En hér hefur orðið að velja og hafna og er þá undir hælinn lagt og smekksatriði hversu tekst. Finnst mér Karl hafa komist i furðu vel frá þessu vandaverki, er fljotgert að bæta skaðann. — , , , t - , , þegar fra eru talin leikslokm, sem Em Rupia jafngildir rumlega 4^ ,,, , , krónum eru hroplega endaslepp. En ekki mun Karl uro-það að saka heldur leikhússtjórnina eða leikstjórann, sem felt hafa í burtu 22. atriðið (lokaatriðið), í krá Paliveks. Hefði einmitt farið ágætlega á því að láta leikinn enda þar eins og hann byrjaði. Ýms önnur Hollvlnaskrá Yeril- unarsl ÞEGAR verzlunarskólahúsið við atriði leiksins kunna að orka tví- Grundarstíg var keypt þá var; mæiis. Sum hefði mátt stytta, svo leitað til íjölmargra kaupsýslu- sem atriðin þrjú, á þjóðveginum, manna um fjárframlög í þessu t. d. fella eitt þeirra niður, og skyni. Stofnað var hlutafélag um 1 einnig finnst mér fyrra atriðið í þessa húseign, og keyptu imargir I kapellunni of langdregið Fannst kaupsýsluinenn hlutabréf í því. I mér það atriði yfirleitt einna lak- Tilgangurinn með félagsstofnun-: ast, enda augljóst, að Benedikt inni var ekki sá að afla hluthöf- | Árnason, er lék hinn drukkna , „„ _ ,, , , unum fjár, heldur að styrkja herprest, hafði hlutverkið ekki í uata an er 3, mi j. n a s bua yerziunarsjjóla íslands og sjá nægilega á valdi sínu. Ekki hefur Mm 76 mdljomr manna i Pakist- honum fyrir hentugu skólahús. höfundunum tekist að tengja pn. Talið er að ym 80% af þjoð- næði Snni stundi landbúnað. Mest er , , , iræktað- hríserión hveiti oe Marglr afhentu Þe§ar 1 UPP' nrisgr;lon> hveitl og hafi framlög sín til Verzlunar- baðmull. Bufenaður er: naut- gripir, böfflar, hross, sauðfé, geit- ur, úlfaldar, asnar, alifuglar o. s. frv. Ekki eru þjóðartekjur í Pakistan taldar vera nema um 51 dollar á mann. Baluchistan-búar eru flestir Múhameðstrúar, en nokkuð er þó af kristnum mönnum. Aðalmálið er Urdu, en auk þess tala marg- ir Parsdu, sem er af sama stofni. Dagblöðin koma út á Urdu og ensku, en flestir sem eru læsir, en það er líklega ekki nema um 5% af fólkinu, geta lesið ensku. FLÓÐIN í PAKISTAN Um hin miklu flóð og vatna- vexti, sem nýlega ollu miklu tjóni í Pakistan skrifar Eirik Ey- lands meðal annars á þessa leið: Það er hálf öfugt allt sem við- kemur vatni hér. Það þarf ekki að rigna nema nokkrar mínútur í fjöllunum til þess að allt verði vitlaust í flóðum, en að öllu jöfnu er allt að skrælna i þurrki, iekki gott að hemja rigningar- ívatnið sem veltur fram kol- Jnórautt af leir. Flóðin í Vestur- Pakistan hafa í betta sinn verið mest í héruðunurn Sind og Punjab. Ekki eru neinar áreið- anlegar tölur um manntjón og eigna, en vafalaust skiptir mann- tjón tugum þúsunda og þar að auki hafa hundruð þúsunda misst saman leikatriðin svo að úr yrði góð heild. Er því hér, svipað og í ! fslandsklukkunni, um svipmynd- skólans og síðan hafa allmargir ir að ræða og bjarga öllu nú gefið skófanum hlutabréf sín,! sem þá hraðar sviðsbreytingar. enda var það ætlun félagsins að , indriði Waage hefur sett leik- inn á svið og annast leikstjórnina. í afhenda Verzlunarskóla íslands liúseignina Grundarstíg 24, að Hefur honum í flestum atriðum gjof, þegar lokið yrði greiðslu tekist hvorttveggja mætaveþ sem a óllum ahvilandi skuldum. •— vænta mátti, því Indriði er einn Verzlunarskólinn á nú um helm- ing alls hlutafjárins. í sambandi við fimmtíu afmæli skólans, sem minnst þann 15. þ. m., hefur komið fram áhugi hjá mörgum velunnurum skólans, sem ennþá eiga hlutabréf í þessu íélagi, á að gefa skólanum bréf sín við þetta íækifæri. Skólinn hefur látið gera vand- aða bók, með það fyrir augum, að í hana yrði skráð nöfn þeirra manna, sem gæfu skólanum þessi hlutabréf eða styrktu hann á ann- an hátt nú og í framtíðinni. Með þessu móti gætu varð- veitzt í skólanum á verðugan hátt nöfn þeirra manna og sam- taka, sem heiðruðu skólann með gjöfum eða veittu honum brauta- gengi á annan hátt. Athygli allra þeirra mörgu, er áhuga hafa fyrir velferðarmálum Verzlunarskóla fslands, er hér með vakin á þessu. allra snjallasti leikstjóri, sem hér starfar, listrænn, öruggur og ara smekkvís, með auga á hverjum nú verður i Leikstjóri: Indriði Waage Svæk (Róbert Arnfinnsson) fingri, svo að ekkert fer frara hjá honum. Var því heildarsvipur sýn ingarinnar einkar góður og á Lár- us Ingólfsson ásamt leikstjóran- verið að láni erlendis frá, og leyst rvorttveggja af hendi með mikl- um ágætum. Lýsingunni var nokkuð ábótavant í upphafi, en um mikinn þátt í því.Hefur Lárus Hallgrímur Bachmann, ljósa- málað tjöldin og séð um búning- meistari bætti fljótlega úr því. ana, aðra en þá, sem fengnir hafa Persónur leiksins skipta tugum Kati (Bryndís Pétursdóttir) og Svæk BEZT AÐ AUGEfSA t MORGUmLAÐlNU í fangaklefanum: Jón Aðils, Jóhann Pálsson, Haraidur Adólfsson, Róbert Arnfinnsson, Höskuldur Skagfjörð og Ævar Kvaran. og held ég að mátt hefði fækka þeim eitthvað að skaðlausu. En aðalpersónan, sem yfir alla gnæf- ir.og allt snýst um er hinn víð- frægi „heimspekingur“ Josef Svæk, sem fyrir rósemi hjartans kemst óskaddaður út úr hinni miklu og miskunnarlausu striðs- vél, sem annars malar allt. Hann sér hið broslega í hverju atviki og hann hefur alltaf sögur á reið- um höndum til að styðja sínar heimspekiiegu álj'ktanir. Aðrar persónur leiksins standa í skugga þessa frábæra íurðuverks skáld- legrar hugkvæmni og pví lítið um þær að segja. Róhert Amfinnsson leikur Svæk. Hlutverkið er mikið og afar vandasamt, en Róbert xemst frá því með miklurn sóma, cnda er hann í fremstu röð íslenzkra leikara,. gáfaður og fjölhæfur listamaður. Gerfi Róberts cr mjög í samræmi við persónuna, svip- Framh. á bls. 11 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.