Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.10.1955, Blaðsíða 11
MORGVNBLAÐIÐ [ Miðvikudagur 12. okt. 1955 ■ Ifpeiðslustúlkii | óskast stroH ; ■ ■ ■ Uppl. í skri£síofunni. Lykteyðandi og lofthreinsandi : undraefni — Njótið ferska loftsins ■ innan húss allt árið ■ AIRWSCK j hefir staðist allar eftírlíkingar | AIRWICK j er óskaðlegt. : ■ Aðalumboð: : iílaÍBr Gúlasen & Ca. Iii. | Sími 81370 | l II söiu j a J e 2 samliggjandi fasteignir í Miðbænum. — Uppl. gefur : | RAGNAR JÓNSSON hrl. j g Laugavegi 8 ; I óskast í skóverzlun í Miðbænum. — Aldur 20—35 ára. Hátt kaup. — Umsóknir með upplýsingum um fyrra j sfarf og meðmæli, ef til eru, sendist afgreiðslu blaðsins j fyrir 18. þ. m. merkt: „35“. • ja , \ í^’ísu^iijiagairtEppöíöð, j : r ■ p sem auglýst var í 11., 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins j C 1955 á hluta í Hlunnavog 3, eign Vilhjálms Ingólfssonar, j ■ » fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, Harðar : ; Ólafssonar hdl., Einars Gunnars Einarssonar hdl. og toll- j |E stjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. j ;S nóvember 1955 kl. 5,30 síðdegis. : jS Borgarfógetinn í Reykjavík. I — Morgunblaóið með morgunkatfinu — — I. Guilfinnsson j' Framh. af bls. 7 ■ ann. Átti það oft ótrúlega mikið : fé af launum sínum og aflahlut ■ liggjandi inni í fyrirtækinu og : finnst mér einhvern veginn allt- ■ af, að ég eigi Bolvíkingum stóra : skuld að gjalda. Hefi ég viljað ■ láta viðskiptamenn mína og sam- : starfsmenn njóta þess, eftir því ■ sem ég hefi bezt getað. Vona ég, : að ég eigi á ókomnum árum eftir ■ að hafa jafn vinsamleg samskipti : við fólkið, sem þetta borp bygg- ■ ir, og aðra viðskiptamenn mina, : eins og ég hefi hingað cil haft. ■ TÍMARNIR BREYTAST — Aðstaða verzlunarinnar \ breytist mikið með tilkomu nýja : verzlunarhússins. ■ — Já, bað er orðin mikil breyt- \ ing á f>'á því ég opnaði verzlun ■ mína í ,,Litlu-búðinni“ fyrir rúm : um 30 árum. Tímarnir breytast ■ á þessu sviði eins og öðru og fólk : gerir meiri kröfur til verzlunar ■ og allrar þjónustu nú, en gerðar : voru fyrir 30 árum, og að því ■ verður auðvitað að stefna, að fólk : geti fengið allar nauðsynjar sín- ■ ar keyptar á sama stað. Að því : viljum við stefna með þessari ■ nýju verzlun og að fólk fái hér : sömu þjónustu og það fær annars ■ staðar á landinu. Að því verðum : við að stefna, því að ef fólkið ■ fær það ekki hér leitar hugurinn : til þeirra staða, sem hafa upp á " betra að bjóða. —J. .. — Þjóðleikhúsið Framh. af bls. 6 urinn bráðskemmtilegur og fram- sögnin þar eftir. Segja má að Róbert leggi ef til vill ofmikla áherzlu á hið broslega í fari Svæks, svo að alvaran og ádeilan er að baki býr, njóti sín ekki til fulls. En hvað sem því líður. þá var leikur Róberts yfirleitt hinn skemmtilegasti, end.a tóku leik- húsgestir honum með miklum fögnuði. Af öðrum leiltendum er helzt að nefna Arndísi Björnsdótíur í hlutverki frú Múller. Er gerfi hennar afburðagott og allur leik- ur hennar svo öruggur og hnit- miðaður að aldrei missir marks. Hlutverkið er ekki mikið að vöxtum, en Arridís hefur með tólkun sinni á því og næmum skilningi, stækkað það svo það verður mjög athyglisvert. Haraldur Björnsson leikur varðstjóra, vínsvelg mikinn og löðurmenni. — Fer Haraldur all- vel með þetta hlutverk, en ýkir þó um of á köflum. — Rúrik Iíaraldsson leikur Lúkas höfuðs- mann, hressilegan náunga, sem vel kann að meta vín og konur. Gerir Rúrik hlutverkinu hin áCTætustu skil. Brynd:s Péturs- dóttir leikur Kati, vinkonu höf- uðsmannsins. Hlutverkið er ekki mikið en Bryndís fer vel með það og er plæsileg á að líta. Margir leikendur fara þarna með tvö hlutverk eða fleiri svo s^m Baldvin Halldórsson, Gestur PáUeon, Jón Aðils, Ærar Kvaran cv Klemens Jónsson. Sérstakleaa pthvglisverður var leikur Bald- vjivs í hlutverki dómarans í 3. atriði op Bessa P.iarnasenar er leiVur Pali’,Qk. veitinvamann, og r'ðar. í atriðiou á hersp'talanum, einn af hinum skrónandi stríðs- mönnum. í því hlutverki var leivur Bessa prýðisgóður. Hér verða ekki nefnd fleiri vöfn, enda vrði það of langt mál. Hhitverkín eru öll fremur lítil, tn vfir'ei+t vel með þau farið. B”. P’-Vucic sá um tónlistina við leikinn. K’rl befur b”ið leikinn kiarngóðu máli og fýkur þar mör«r safarik fvndni. Er Karl, sem kunnu"t er. manna orðhagastur, Off gætir b-’ss i ríkum mæli í bes«u '<7erki hans. T eikhúsgestir tóku leiknum miög vel ng hviltu að ieikslokum Rikendur og ieiksióra, .—- en þó s^rstaklepa Róbert Arnfinnsson og var hann vissulega vel að því kominn. Sigurður Grímsson. 11 1 Reynslan er réttlátur dómari Ég hefj í 30 ■ ár þvegið ; ■ þvotía og- reynt Z að fylgjast jj með öllum nýjungum í ; ■ þvottaefnum. : Mín reynsla er að ; þvotturinn ; w ■ verði : ■ fallegastur og bezt þveginn, ef • ■ hann er lagður : í HENKO og | síðan þveginn úr PERSIL ■ Guðni Pór Ásgeirsson | ■ ■ hefur stofnað inn- og útflutningsfyrirtæki í ; ■ New York, sem heitir Thor Trading Co. ■ 309 - W - 104th Street N.Y.C. 25 \ ■ ■ ■ ■ Annast umboðsverzlun á allskonar vörum. — Sérstök : ■ áherzla lögð á að iðnfyrirtæki hérlendis láti í té sýnis- jj horn af þeim efnum sem notuð eru og mun verða leitast . ■ við að ná hagkvæmara verði og gæðum en völ hefur ; verið á hérlendis undanfarið. — Allskonar iðnaðarvélar : í miklu úrvali. — Umboðslaun greiðist að mestu í ís- « lenzkum gjaldeyri. — Dvel hérlendis til 21. þ. m. ■ ■ ■ ■ ■ GUÐNI ÞÓR ÁSGEIRSSON • Sími 5504, kl. 3—7 e. h. j Box 1139, Reykjavík Þriggja til fjöprra herbergja ibiié óskast nú þegar, eða sem fyrst. Tilboð merkt A -|- B — 31, sendist Mbl. Naaðnngarappboð ■ ■ verður haldið í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4, : ■ ) fimmtudaginn 20. okt. n. k. kl. 1,30 e. h. og verður seldur • | víxill útgefinn 16. marz 1955 af Gunnlaugi Ásgeirssyni, ; | Hagamel 21, og samþykktur til greiðslu 20. maí 1955 af ; Ásg. G. Gunnlaugsson & Co., að fjárhæð kr. 20.000.00. Gr eiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík.. Ei kaupandi að hæð og risi eða 5—6 herbergja hæð, helzt nýtt. — Útborgun kr. 300—400 þúsund. — Tilboð sendist í Box 293, merkt: „Hæð og ris“. ■ ■i t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.