Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 1
16 sáður wc$mfflttoi!b 42. árgangur 234. tbl. — Föstudagur 14. október 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsint // Einar Ólafsson" í hafsnauð út at írlandi „ ,. W] f Mikiil leki. Úvist um björgun Heldur stjorn ' * Faures velli? Forsætisráðherrann mun leggja fram lausnarbeiðni sína, verð/ stefna stjórnarinnar i Algier gagnrýnd PARÍS, 13. okt. — Reuter-NTB FRANSKI forsætisráðherrann Edgar Faure berst nú fyrir því að bjarga samsteypustjórn sinni frá falli, en hún er — eins og kunnugt er — all hætt komin í umræðunum um Algier-málin í franska þinginu. Búizt er við, að atkvæðagreiðsla um Algiermálin fari fram á þingfundi seint í kvöld eða í nótt, og bíða menn úr- slitanna með mikilli eftirvæntingu. Faure mun ekki gera samþykkt stjórnarstefnunnar í Algier-mál- unum að fráfararatriði. En sam- þykki þingið að gagnrýna stefnu stjórnarinnar í Algier, mun for- sætisráðherrann þegar leggja fram lausnarbeiðni sína. Vill stjórnin, að Algier og Frakkland verði tengd fastari böndum stjórn málalega, og franska stjórnin gangist fyrir félagslegum og efna- hagslegum umbótum í Algier. • Jafnaðarmenn hafa komið á framfæri vantráúststillögu á stjórnina, vegna stefnuleysis hennar í Algiermálunum, og beinist athygli manna einkum - að henni. Það voru jafnaðar- . menn, sem studdu stjórnina í umræðunum um Marokkó, en ; í Algiermáiununi eru þeir and vígir Faure — einkum vegna þess, að stjórnin vill gera Algier enn háðara Frakklandi. í umræðunum í kvöld hvatti forsætisráðherrann stjórnina til að samþvkkja áætlun, sem stjórn- in heitir að koma í framkvæmd. Er áætlun þessi í fjórum höfuð- atriðum og kölluð Soustelle- áætlunin. kennd við landstjórann Jaques Soustelle. Er þetta bráða- birgða áætlun, sem miðar að því, að efla atvinnulíf landsins, fé- lagslegar framkvæmdir og tryggja frjálsar kosningar í Algier. Faure sagði í ræðu sinni í dag, að Algiermálin séu umfangs- mesta og erfiðasta vandamálið, sem Frakkar eiga nú við að stríða. Áleit hann, að Frakkar yrðu fyrst og fremst að vinna að bættum efnahag landsins — efling ei'nahagslífsins yrði að sitja í fyrirrúmi fyrir stjórnmálaleg- um framförum. Efla yrði iðnaðinn og auka land búnaðinn. Hét hann því, að bætt um að fá ríkisins. embætti í þjónustu Innlimun Algier hefði það í för með sér, að Algier myndi tilheyra Frakklandi áfram, en stjórnin mun gangast fyrir því; að ýmsar þjóðfélagsstofnanir — svo scem löggjafarþingið — héldust ó- breyttar og færðu út starfsemi sína msð tímanum. ÍSLENZKT skip, Einar Ólafsson, 300 tonna flutningaskip héðan úr Reykjavík, var statt í hafsnauð út af írlandi, þegar síðast fréttist. Mikill leki var kominn að skipinu. Þrjú kanadisk herskip og margar flugvélar voru á leið á vettvang, þegar síðast fréttist, en höfðu ekki enn náð til hins nauð- stadda skips, samkvæmt fréttum BBC á miðnætti í nótt. Átta manna áhöfn var á skipinu, en skipstjóri var ólafur Stefánsson. 1200 monns fctrnst í fldðum NÝJU DELHI, 13. okt: — Talið er, að um 1200 manns hafi farizt í hinum miklu flóðum, er nú geisa í norð-vestur hluta Ind- lands. í Punjab-héraðinu hafa um 1000 manns farizt. Baðmullar- uppskeran á þessu svæði mun vera eyðilögð að miklu leyti, mik- ið tjón hefir orðið á búfénaði, um 250 þús. hús munu hafa eyðilagzt. Heilbrigðisyfirvöldin hafa sent hjálparsveitir á vettvang — eink- um til að sótthreinsa brunna og reyna þannig að koma í veg fyrir, I að kólera breiðist út. * Það var á hádegi í gærdag, sem loftskeytastöðinni á norðurodda írlands, Malin Head barst neyðarskeyti frá loftskeytamanninum á Ein- ari Ólafssyni. Skýrði hann frá því, að leki væri kominn upp í vélarrúmi skipsins og bað hann um, að nærstödd skip kæmu þegar í stað til hjálpar- Þá var Einar Ólafsson staddur um 200 mílur norð vestur af ír- landi. Var skipið á leið til Bilbao á Spáni með saltfiskfarm. Það næsta sem gerist, er sam- kvæmt frásögn brezka útvarps- ins, að skipið sendir annað neyð- i.i i..i i — i,nit»^g»...». q»i ^whM^..iiiK[W|W ! ::::: ¦.., - 1^»« yrðu kjör þeirra 300 þúsundj Algierbúa, sem vinna hjá frönsk- um iðnfyrirtækjum í Algier. — Auðveldað yrði innfæddum mönn Skagaströnd — eitt af málverkum Kjarvals á sýningunni. List Kjarvals 1905-1955 Sýning opnud í dag á verkum hans til heiðurs honum sjötugum I arkall út kl. 3 e. h. Var þá gefin upp staðarákvörðun 200 milur norðvestur af Londonderry á ír- landi. Þrjú kanadisk heitiskip, sem hafa verið í flotaheimsókn í írsk- um höfnum, héldu um það leyti hinu nauðstadda skipi til aðstoð- ar. Þá voru sendar upp flug- vélfar frá bækistöðvum brezka flughersins í Norður-írlandi. — Veðurathugunarskip, Explorer að nafni hélt og Einari Ólafssyni til hjálnar. Flugvélarnar leituðu að skip- inu í ratsjám sínum, þar sem þykk þoka var skollin á. Um kl. 6,30 í gærkvöldi var eitt kanad- iska herskipið, Prestonian, kom- ið á slóðir Einars Ólafssonar, en fann ekki skipið. KI. 7 sendi Einar Ólafsson loftskeyti- sem stöð í landi náði, þar sem loftskeytamað urinn skýrir frá því, að skip verjar hafi séð eina leitar- flugvélina fljúga yfir skipið hálfri stundu fyrr og hafi skipverjar gefið henni ljós- merki. Jafnframt skýrði hann frá því, að lekinn væri að aukast í vélarrúminu og bað aftur um aðstoð þegar í stað. Þetta skeyíi er þao siðasta, sem um miðnætti í nótt hafði heyrzt frá skipinu, samkvæmt fregnum BBC á miðnætti. Var þá að hvessa á þeim slóðum, sem skip- ið var statt á, en leitarskipin komin þangað út. Morgunblaðið sendi hraðskeyti til Reutersfréttastofunnar kl. 10,30 í gærkvöldi og spurðist fyr ir um frekari fregnir en kl. 1 í nótt, þegar blaðið fór í pressuna, hafði ekkert svar borizt. Frh. á bls. 12. Sýningin verður opnuð boðsgesti kl. 2 í dag. BEIRUT, 13. okt. — Ráðstjórn- arríkin hafa tjáð sig fús til að auka viðskipti sín við Líbanon og boðizt til að veita Líbanon alla þá aðstoð — tæknilega og * GÓÐUR HEILDARSVIPUR efnahagslega, sem ríkið þarf á að | Blaðamenn áttu í gær kost.á halda. Tiboð þetta var gert, er að skoða sýninguna og skemmst D A G klukkan fjögur verður opnuð almenningi sýning á um 200 listaverkum Jóhannesar Kjarvals. Sýningin verður í sölum Listasafns ríkisins í Þjóðminjasafnsbyggingunni. Er það mennta- málaráð sem stendur að sýningunni og er til hennar efnt til heið- urs Kjarval, sem nú stendur á sjötugu. Aðgangur að sýningunni verður ókeypis og er hún opin frá kl. 1—10 síðdegis alla daga. fyrir Og þar munu vera samtals eitt- hvað rúmlega 200 myndir. FJOLBREYTT SYNING Valtýr Pétursson og Þor- valdur Skúíason hafa valið mynd rússneski sendiherrann í Berrut frá að segja er sýningin mjög irnar er á sýningunni eru og og forsætisráðherra Líbanon, fjölbreytt og heildarsvipur henn- Rachid Karame ræddust við í gær, ar góður. Allir salir listasafns- morgun. ' ins eru teknir undir sýninguna komið þeim fyrir. Valtýr sagöi blaðamönnum í gær að þeir hefðu Frh. á bls. 2. Sáðustu iréttír! KL. 1.15 I NOTT barst Mbl. eftirfarandi svarskeyti við fyr- irspurn um leitina frá Reuter: „Herflugvélar brezka flotans vísuðu kanadisku beitiskip* unum leið til þess svæðis, sem Einar Ólafsson var staddur á síðari hluta dags í dag. Flugvélar frá flugstöð flotans í Ballykelly komu auga á skipið í kvöld. — 20 manns eru á Einari Ólafssyni (hér mun vera um misskilning hjá frétta- stofunni að ræða. — Mbl.). Skipið sendi enn eitt skeyti í kvöld, sem hljóðaði svo: Mikill leki, sendið strax hjálp. Leitarflugvélarnar skýra svo frá að skipið sé þó EKKI í bráðri hættu að sökkva. Áætlað var að beitiskipin kæmu til togarans um miðnætti. Staðarákvörðun skipsins er: 56 gr. norðlægrar breiddar, 12 gráður vestlægrar lengdar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.