Morgunblaðið - 14.10.1955, Síða 2

Morgunblaðið - 14.10.1955, Síða 2
• MORGUISBLAÐ19 Föstudagur 14. okt. 1955 J t I Magnús Jochumsson íorseti •« Alliance Francaise Fré aðalfundi félagsins s.l. miðvikudag. AÐALFUNDUR Alliance Franc- aise í Reykjavík fór fi-am 6. 1. miðvikudagskvöld í Tjarnar- café. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf, samþykkt nýrra félagslaga og önnur mál. Björn L. Jónsson, varaforseti félagsins, setti fundinn og stjórn- eði honum. Hóf hann mál sitt með því að minnast hins nýlátna formanns félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar stórkaupmanns og hins mikla og fórnfúsa starfs hans í þágu félagsins. Bað hann fundarmenn rísa úr sætum í virð ingarskyni við minningu þessa mikla velgerðarmanns Alliance Francaise. FÉLÖGUM FER FJÖLGANDI Varaforsetinn rakti síðan störf félagsins á s. 1. og yfirstandandi ári. Það hefir, svo sem áður, halaið uppi námskeiðum í frönsku og frönskum bók- menntum, þar sem annazt hafa kennslu ungfrú Marguerite DeJa'naye sendikennari við Há- ekólann og Magnús G. Jónsson. Þá hefir og bókasafn félagsins aukizt allverulega. Gengizt var fyrir allmörgum fikemmtifundum, sem voru bæði vel sóttir og vinsælir. Tala fé- lagsœanna hefir stöðugt farið vaxandi og nemur nú 238 manns. BATNANDI FJÁRHAGUR Gjaldkeri félagsins, Magnús Jochumsson póstmeistari, las síð- an upp reikninga félagsins. Fjár- hagur þess hefir farið batnandi Og nam sjóðseign þess um s. 1. áramót kr. 8853,92. Hafði hún aukizt um tæpar 6 þús. krónur á áriau. — Reikningarnir hlutu eamhljóða samþykki fundarins. Þá var lagt fyrir fundinn upp- kast að nýjum félagslögum, með nokkrum breytingum frá þeim eldri, sem aldurs vegna voru að ýrnsu leyti úrelt orðin. Voru hin nýju lög samþykkt samhljóða í öllum greinum. STJÓRNARKJÖR Því næst var gengið til stjórn- erkosninga. Skyldi fyrst kjörinn nýr forseti. Stungið var upp á Magnúsi Jochumssyni, sem gengt hefir gjaldkerastörfum innan fé- lagsins um mörg undanfarin ár, «g var uppástunginni tekið með einróma samþykki og ánægju fundarmanna. Magnús þakkaði Og kvaðst mundu standa í stöðu einni svo sem tími hans og geta leyfði, enda þótt ljóst væri, að vandfyllt væri skarð fyrirrenn- ara hans, Péturs Þ. J. Gunnars- fionar. Því næst voru kjörnir fjórir tneðstjórnendur: Bjöm L. Jóns- on, Magnús G. Jónsson og Sigur- laug Bjarnadóttir, sem öll áttu eæti í stjórninni áður og þar að auki Frans E. Siemsen, sem ekki hefir verið í aðalstjórn áður. — Stjómin skiptir með sér verk- um. í varastjórn voru kosnir Geir G. Jónsson og Albert Guðmunds- eon, og endurskoðendur þeir Magnús Víglundsson og Finnbogi Kjartansson. Vara endurskoðandi var kjörin Margrét Lund Hansen. FRANSKIR TÓNLISTARMENN *TIL ÍSLANDS? Að stjórnarkjöri loknu voru tekin fyrir ýmis mál. Kom m. a. fram tillaga um, að stjórn félags- ins skyldi falið að gera fyrir- fipurn til Frakklands um, hvort möguleikar væru á að fá hingað fræga franska tónlistarmenn til hljómleikahalds hér á vegum Alliance Francaise og með hvaða fikilyrðum. Hét Jón Leifs, form. Tón káldafélags fslands, stuðn- ingi sínum við athugun á fjár- hagslegum möguleikum á, að j>etta mætti takast. — Fékk til- laga þessi góðan byr á fundinum, Tímarit félagsíns, „Islande — France" er nú í prentun og mun verða sent innan skamms til fé- lagsmanna. Kjarval Framh. af hla. J leitazt við að gefa sem bezta heildarmynd af hinum fjöl- breyttu listaverkum hins sjötuga meistara. Þarna eru olíumálverk, teikningar, vatnslitamyndir, túss- myndir og í sumum myndunum er mikið brons notað. ♦ LISTAMAÐURINN Á SJÁLFUR EINA MYND! Þessar tvö hundruð myndir, sagði Valtýr Pétursson, eru að- eins örlítið brot af því sem hinn afkastamikli Kjarval hefur gert á löngum starfsdegi. Og það er athyglisvert að af þessum rúm- lega 200 myndum, sem á sýn- ingunni eru, á listamaðurinn sjálfur aðeins eina mynd. Ein- staklingar hér og þar eiga ann- ars listaverkin utan það að Lista- safn ríkisins á 5 þeirra, en sú stefna réði að láta ekki þær myndir Kjarvals, sem Listasafnið á, vera á þessari sýningu, því myndir safnsins má sjá daglega í sölum þess þegar það er opið. ♦ 1905—1955 Það var mikið verk fyrir Valtý og Þoorvald að ná saman öllum þessum fjölda mynda, sem einstaklingar hér og þar eiga og tók „leitin" tvo mánuði. Elzta myndin er frá 1905 en hin nýj- asta er gerð 1955. Þetta ætti því að vera gott sýnishorn af æfi- verki listamannsins, enda var að því stefnt að svo gæti orðið. Tveir sniilingar TVEIR hljóðfærasnillingar hafa enn verið hér á vegum Tónlist- arfélagsins, þeir Julius Katchen píanóleikari, sem ekki hefur farið um hálfan hnöttinn, heldur allan og leikið fyrir þjóðir heimsins í skal — eitt af því óumflýjanlega öllum heimsálum, og Ruggiero — er það þannig um flesta, að Ricci, fiðluleikari, sem talinn er þeim verður misjafnlega við að meðal mestu kunnáttumanna í frétta andlát kunnugra og ekki list sinni, þeirra, sem nú eru uppi. hvað sízt ef þeir vera brátt Báðir eru þessir listamenn amer- kvaddir. ískir borgarar. Julius Katchen er aðeins 29 ára gamall, háskólalærður í bók- menntum heimsins jafnt og tón- lát starfsíélaga míns, Ólafs H. Albertssonar, póstfulltrúa, fór fvrir mér sem mörgum, að ég átti erfitt með að átta mig á hlut- Óluiiir H. Albertsson péstfullfrúi — minning %ÓTT öllum sé það ljóst, að ljóst, sem til þekkir, að slíkur dauðinn er það sem koma vinnustaður og aðbúnaður hefir ekki alltaf verið til að auka 4 andlegt og líkamlegt heilbrigði eða vellíðan. Veit ég og að Ólafi, sem og öðrum starfsbræðrum hans, féll mjög þungt þær að- stæður og aðbúnaður er íslenzka I Þegar ég frétti hið skyndilega I póstmannastéttin á við að búa, við þau nauðsynlegu og margvís- legu störf er hún vinnur í þjóð- félaginu. Ólafur tók virkan þátt í störf- um síns stéttarfélags, Póstmanna- félags íslands, sat margsinnis 3 stjórn þess og var um skeið vara- formaður þess. Þá tók hann og þátt í störfum Skagíirðingafé- lagsins hér í bæ, og átti um tíma sæti í stjórn þess ,enda unni hann sínum átthögum. Hann fylgdi fast á eftir mál- um sinnar stéttar, var einarður og stefnufastur og veit ég engan betri samherja á slíkum vett- vangi, að öllum félögum mínum ólöstuðum. Þessi einkenni Ólafs urðu að sjálfsögðu til þess að honum var fyrir mörgu trúað af sínum stétt- arbræðrum -— og á hann sinn ríka þátt í öllu því bezta sem að þeim snýr í starfi þeirra ídag._ í nafni Póstmannafélags Is- lands færi ég honum mínar beztu þakkir fyrir vel unnin störf í þágu póstmannastéttarinnar, — sem metin eru að verðleikum. Matthías Guðmundsson, £*jotugur: Nrarinn Helgason frá Látrum í MYNNI Mjóafjarðar, er gengur suður úr ísafjarðardjúpi, stendur bærinn Látrar. Þar er gott undir bú og umhverfið hlýlegt og fag- urt. Á Látrum bjó Þórarinn Helga- son í 37 ár. Hann hætti búskap þar s.l. voru. Og í dag á þessi heiðursbóndi 70 ára afmæli. Þórarinn er fæddur á Látrum. Foreldrar hans, þau Þóra Jó- hannesdóttir og Helgi Einarsson bjuggu þar í fjölda ára. Og son- ur þeirra tók við búinu af þeim. Þórarinn bjó lengstum stórbúi og var meðal fjárflestu bænda við Djúp. Átti hann gott fé enda kunni hann mjög vel með það að fara. Látrabóndinn var enginn flysj- ungur í skapi. Þórarinn er með afbrigðum traustur maður, vin- fastur og öruggur. Hann er ágæt- lega gefinn og fjölfróður. Munu t. d. fáir honum fróðari um ættir Djúpmanna. Enda þótt hann nyti ekki langrar skólagöngu er hann þó ágætlega að sér í íslenzkum bókmenntum. Þessi ísfirski bóndi er maður fáskiptinn og hógvær í öllu dagfari. En hann hefur til brunns að bera kýmnigáfu, sem oft hefur gert orð hans og tilsvör hnyttin og skemmtileg. Þórarinn á Látrum hefur unnið mikið um dagana. Þess sér m. a. stað vestur í Mjóafirði, þar sem hann sléttaði og fegraði tún jarð- ar sinnar. Sveitungar hans sáu eftir honum þegar hann varð að yfirgefa sveit sína. Það var ánægjulegt að heimsækja hann að Látrum og móttökurnar voru aldrei húsbændunum utangarna. Þórarinn dvelur á sjötugsaf- mælinu á heimili Heiga sohar menntun. Hann hefur verið bú- unum> það settust að mér ýmsar settur í París síðan hann var um mvndil. og margar spurningar um tvítugt. Tækni hans er mikil, svo lengra verður ekki komizt. Hann er alvörugefinn listamaður og kemur það alltaf fram í allri túlkun hans; tekst honum oftast að ná sierkum tökum á verkefn- unum. Var leikur hans í A-dúr- sónötu Mozarts og „Myndasýn- ingu“ Moussorgskys frábærlega fagur og áhrifarikur, svo að að- eins sé minnst á fátt eitt af öllu því, er hann lék. Meðferð hans á Waldsteinsónötu Beehovens og Wandererfantasíu Schuberts var einnig heillandi, enda þótt þessi verk hafi áður heyrst hér betur leikin. Ruggiero Ricci er 33 ára gam- all, búsettur í Bandaríkjunum. Hann er hinn mesti galdramað- ur, og á það sérstaklega við um leikni hans með bogann. í d-moll hinar torráðnu gátur lífsins, þær fiðlusónötu Brahams náði hann hinar sömu sem kynslóðir eftir einna sterkustu tökum á áheyr- kynslóðir hafa leitað eftir svör- endum, en þó hreif hann áheyr- ( um við. endur mest með töfrandi leik sín-1 En í þessum efnum sem öðrum um í smærri hlutverkunum og sjá skáldin e. t. v. lengra en aðr- þá einkum í verki eftir Paganini. ir, a. m. k. segir eitt þeirra ein- hversstaðar: „Engan of snemma hinn alvitri kallar, sá ungur andast er ungur fulorðinn". Ólafur H. Albertsson var fædd- ur 15. júní 1897 að Páfastöðum í Skagafirði og hefir því verið rúmlega 58 ára er hann lézt að heimili sínu s.l. laugardag. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Eiríku Eiríksdóttur, 14. október 1933 og eru því í dag, á útfarardegi Ólafs, liðin rétt 22 ár frá brúðkaupi þeirra. Það er erfitt að setja sig í spor syrgjandi eiginkonu, sem nú verður að sjá af maka sínum eftir ástríka sambúð. En það er hugg- un harmi gegn, að nú verður Aheyrendur fögnuðu þessum góðu gestum ákaft og léku þeir hvor um sig mikið af aukalögum á tónleikum sínum. Ernest Ulmar lék á píanóið með Ricci og leysti hlutverk sitt mjög vel af hendi. P. í. síns, að Barónsstíg 61 hér í bæn- um. Honum munu í dag berast margar vinarkveðjur og árnaðar- j Þetta tímabil, í huga hennar, sem 22 undurfagrar rósir, er lyfta huganum á æðra svið og lýsa fram á leið til hins ókomna. Það ber Ólafi fagurt vitni, hvernig hann bjó að heimili sínu — og hversu fagurt er ekki for- dæmið sem hann gaf með fram- komu sinni gagnvart tengdamóð- ur sinni, háaldraðri, sem hjá þeim hjónum dvaidi, henni reynd ist hann sem ástríkur sonur. Það er bjart yfir minningu slíkra manna og mikil heiðríkja á heimilum þar sem slíkt hugar- far ræður ríkjum.^— Megi guð blessa eiginkonu Ólafs og aðra ástvini, sem nú eiga um sárt að binda. Ólafur H. Albertsson var mað- ur glæsilegur á velli, hár vexti og gjörfulegur, snyrtilegur í út- liti og allri framkomu, svo af bar. ! Hann var trúr sannfæringu sinni, hélt fast á máli sínu og va.r hverjum manni hjálpsamari. Ungur að árum hóf hann nám í gagnfræðaskólanum á Akur- eyri og lauk þaðan gagnfræða- prófi, en settist síðan í Mennta- skólann í Reykjavik, en varð að hætta námi vegna veikinda. Má af líkum ráða, að það hefir ekki verið að skapi hins unga manns, óskir, bæði heiman úr Djúpi og frá öðrum vinum og vandamönn- um. Djúpmaður. ® 5— ÞÚFUM, 13. okt.: — Á morgun, föstudag, verður Þórarinn Helga- son fyrrum bóndi á Látrum, Reykjafjarðarhreppi sjötugur. Þórarinn bjó um langt skeið stórbúi á Látrum og var jafnan að svo fór um skólagöngu hans. í röðum traustustu bænda héraðs-1 Árið 1925 réðist hann til starfa ins og bætti jörð sína á ýmsan í pósthúsinu í Reykjavík og vann hátt. þar fram til dauðadags, er hann Þórarinn er greindur vel, stál- var fluttur heim helsjúkur og var minnugur og bókfróður, vinsæll látfnn innan stundar. og velmetinn. Þórarinn var tví-1 Allan þenna tíma var hann kvæntur og lifa sex börn hans, starfsmaður bögglapóststofunn- flest fulltíða. Hann brá búi s.l. ar, sem er til húsa í kjallara póst- vor og flutiist til Réykjavíkur, 1 hússins, og'má það vc'ra hverjum GÓÐS vinar er saknað. Fram til síðustu stundar var bjart og gott að hitta hann. Vistaskiptin komu snöggt og óvænt. Ólafur H. Albertsson var Skag firðingur, fæddur að Páfastöðum 15. júní 1897. Foreldrar hans voru Albert Kristjánsson bóndi á Páfa stöðum og kona hans Guðrún Ól* afsdóttir. Voru börn þeirra 4 alls og fósturdóttir og eru nú 2 á lífi og fósturdóttirin. Ólafur útskrifaðist úr Akur- eyrarskóla, kom hingað suður til Reykjavíkur, þar sem hann hóf strax starf hjá póstþjónustunnl og starfaði þar samfleytt til þess síðasta. Hann kvæntist 14. okt. 1933 eftirlifandi konu sinni Eiríku Eiríksdóttur, Ketilssonar hrepp- stjóra frá Járngerðarstöðum, og bjó eftirlifandi tengdamóðir hans Jóhanna Einarsdóttir alla tíð hjá þeim. Ólafur var kominn af góðu og glæsilegu fólki. Hann bar ætt- fólki sínu skýrt vitni með per- sónu sinni, lífsstarfi og eðlisgerð. Hann var stór og höfðinglegur maður, myndarbragur var vfir öllu dagfari hans, og í framkomu hafði hann meðfæddan smekk fegurðar og hreinlætis. í lífsstarfi var hann traustur, vinnusamur og reglufastur við skyldur sínar og sízt var það vilji hans að slaka þar nokkuð til, þð hann fyndi til þess stundum, að hann gekk eigi allaf heill til skógar. Að eðlisgerð var hann sá mað- ur, sem vakti traust vina sinna með sterkri skapgerð, ákveðnum skoðunum og einbeittum vilja. Hann hafði skýrar gáfur, áhuga fyrir öllum andlegum uppsprett- um og listum og um leið raun- hæfan skilning á því veraldlega. Það andlega og veraldlega sameinaðist á farsælan hátt í pei? sónu hans, með góðu og göfugU hjartalagi annars vegar og lif- andi skyldutilfinningu hins veg- ar, þar sem hann reyndist vel 1 sérhverju starfi, sem hann leystl af höndum og allra bezt þeim sem treystu á hann, eftirlifandl konu og tengdamóður. Heimilis- líf þeirra var mesta fyrirmynd. Góði vinur! Ég þakka þéf margra ára ljúfa og trygga vin- áttu, bjartar gleðistundir og endurminningar, sem aldre! fölna. Jðn Thorarenseu,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.