Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIB Föstudagur 14. okt. 1955 ^ T i ' I dag er 287. dagur ársims. Föstudagurinn 14. október. ÁrdegisflæSi kl. 5,16. Síödegisflæði kl. 17,29. Læknavörður allan sólarliríng- Inn í Heilsuverndarstöðinni, — ■ími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Iður.ni, sími 7911. — Ennfremur ®ru Holts-apótek og apótek Aust- ttrbæjar opin daglega til kl. 8, ttema laugardaga til kl. 4. Holts- ttpótek er opið á sunnudögum milli íd. 1 og 4. — HafnarfjarSar- og Keflavíkur- ttpótek eru opin alla virka daga #rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. P—16 og helga daga frá kl, 13,00 K1 16,00. — m Helgafell 595510147 — VI — 2. 1. O. O. F. 1 -- 13710148% = Rkv. 13----------------------□ • Veðrið • 1 gær var noxðaustan stinn- ingskaldi um aHt land og élja- gangur Norðanlands. — 1 Rvík var hiti 4 stig kl. 15,00, 2 stig á Akureyri, 0 stig á Galtar- vita og 3 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00 mældist á Kirkjubæj- arklaustri 5 stig og minnstur 3 st. frost á Möðrudal, — 1 London var hiti 15 stig um hádegi, 14 stig í Kaupmanna- höfn, 16 stig í Farís, 13 stig í BerHn, 13 stig í Osló, 14 stig í Stokkhólmi, 10 stig í Þórshöfn í Færeyium og 17 etig í New York, U-----------------------□ • Alþingi • Efri deild: 1. Toiiskrá o. fl„ frv. 2. umræða ef leyft verður — 2. Gjaldaviðauki 1956, frv. 2. um- ræða, ef leyft verður. — 3. Hvíld- ttrtími togaraháseta, frv. 1. umr. IVeðri deild: 1. Tollskrá o. fl., frv. 1. umræða. — 2. HvíldartSmi togaraháseta, frv. l.'umr. • Afmæli • 70 ára afmæli á í dag Eristín -Tensdóttir, Linnetstíg 6, Hafnar- firði. 60 ára er í dag frú Kristin Ketilsdóttir, Lönguhlíð 21 — Nú dvelzt hún í stofu 10, í Landa- kotsspítala. • Hiönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sólveig Guðlaugsdótt- ir, Bergbórugötu 6B og Ámi Filippusson, Vestmannaeyjum. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Stella Stefánsdóttir, Skúlagötu 80 og Aðalsteinn Þor- bergsson, Skeggjagötu 8. • Skipafrétíir - Eúnskípafélag íslanda Ii-t .: Brúarfoss fór frá Bbulogne 11. þ.m. Væntanlegur til Hamborgar í gærdag. Dettifoss fór frá Lysekil 12. þ.m. til Gautaborgar, Ventspils, Leningrad, Kotka og þaðan til Húsavíkur, Akureyrar og Reykja- víkur. Fjallfoss er í Reykjavík. — Goðafoss kom til Riga. Fer þaðan til Gautaborgar, Flekkefjord, Ber- gen og þaðan til Reyðarfjarðar. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss fer frá Wismar 14.—15 þ.m. til Hamborg ar, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til Dubl- in, Liverpool og Rotterdam. Trölla foss er í New York. Tungufoss fór frá Akureyri 12. þ.m. til Húsa vfkur, Raufarhafnar, Reyðarfjarð ar, Stöðvarfjarðar og þaðan til Ítalíu. Drangajökull iestar í Ant- werpen ca. 25. þ.m, til Reykja- víkur. — Skipaútgerð ríkísins: Hekla er á Austf jörðum á norð- urleið. Esja var á Isafirði í gær- kveldi á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun til Breiðafjarðarhafna. Þy rill er á leið frá Frederikstad til Reykjavíkur. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyj a. I Skipadeild S. f. S.: I Hvassafell er á Raufarhöfn. —• Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór 12. þ.m. frá Reyðarfirði áleiðis Jtil London. Dísarfell fór 11. þ.m. frá Þórshöfn áleiðis til Bremen, 'Hamborgar og Rotterdam. Litla- fell losar olíu á Vestfjarðahöfn- um. Helgafell er væntanlegt til ísa j f jarðar á sunnudag. % Eimskipafélag Rvikur h.f.: | Katla lestar síld á Norðurlands- ■höfnum. • Flugferðir * Loftleiðir h.f.: „Saga“ er væntanleg kl. 18,45 í kvöld frá Hamborg, Kaupmaima- höfn og Gautaborg. Flugvélin fer ki. 20,30 til New York. Pan American: Hin vikulega áætlunarfiugvéi Pan American kemur til Keflavik urflugvallar frá Osló, Stokkhólmi og Helsingfors, í kvöld kl. 20,15 og heldur áfi’am til New York. • Aætlunarferðir • Rifreiðastöð íslasids á niorgun: Akureyri; Biskupstungur að Geysi; Fljótslilíð; Grindavík; — Hveragerði—Þorlákshöfn; Kefla- vik; Kjaiarnes—Kjós; Kirkjuibæj- arklaustur; Landsveit; Laugar- Ivatn; Mosfellsdalur; Reykholt; — Reykir; Skeggjastaðir um Selfoss; Vestur-Landeyjar; Vatnsleysu- strönd—Vogar; Vík í Mýrdal; — Þykkvfbær. Vetrarstarfsemi GuðspekiféSagsins hafitt Guðspekifélagið hefur vetrar- starfsemi sína í kvöld með því að Septimu-fundur er haldinn kL 8,30 í húsakynnum félagsins í Ingólfs- stræti 22. Lesið úr verkum pj’óf, Haraldar Níelssonar, sýndar skuggamyndir og síðan verður kaffidrykkja. Varið yður á áíengum drykkj- um. — Umdjemvistií/ccm. Sólhe i madrengurinn Afh. Mbl.: G J krónur 20,00, — Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Þ V S krónur 100,00, Krabbameinsfélagi Keykjavíkur hefir borizt gjöf að upphæð kr. 1.000,00, til minningar um fröken Margréti Guðmundsdóttur, yfir- ljósmóður. Minningangjöfin er frá ijósmæðrum, útskifuðum árið 1951, Félagsstjórnin færir gefend unum beztu þakkir. Er fluttur Séra Árelíus Níeisson er flutt- ur í Njörvasund 1. Sími 82580. Þingstúka Reykjavíkur heldur fund í Templarahöilínni í kvöld kl. 8,30. V erzlunarskóianemar! vkrifstofu krabbamelasíélagíjrs.s Blóðbankanum, «ti» ®947. — MUmingakorttn or»i a pKtiáá giigaum ofma -SS47. ALMENNA BÓKATÉLAGIÐ: Afgrciðsla í Tjarnargötu 16. — Sími 8-27-07. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa félagsins er opin i föetudagskvöldum frá kl. 8—10 Sfmi 7104. Félugsmenn, sem eig» ógreitt árgjaldið fyrir 1955, eri) vinsamlega beðnir um að gera skf í skrifstofuna n.k. föstudagskvöld • Gengisskrdii * ng • (Sölugengi) Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr 1 Sterlingspund .. kr. 45.7P 1 Bandaríkjadollar — 16,3i 1 Kanadadollar .. — 16,5t 100 danskar kr......— 236,31 100 norskar kr......— 228,5( 100 sænskar kr......— 315,51 100 finnsk mörk .... — 7,01 1000 franskir frankar. — 46,6? 100 belgiskir frankar — 32,9i 100 svissneskir fr. .. — 376,01 100 Gyllini ...........— 431,1( 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391,3( 1000 lirur..............— 26,12 • Ötvarp • 5<öh tiíílagnr 14. október: Fástir Kðir eins og venjulega. 19,10 Þingfréttir. 19,30 Tóníeikar: Harmonikulög (plötur). 20,30 (Jt- varpssagan: „Á bökkum Bola- fljóts“ eftir Guðmund Daníelsson; II. (Höfundur les. 21,00 Kórsöng- ur: Kentucky Minstrels syngja; Leslie Woodgate stjórnar (plötur). 21,20 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flyt- ur. 21,45 Tónleikar (plötur): Píanósónata i g-moll op. 22 eftir Schumann (Miseha Levitzky leik- ur). 22,10 „Nýjar sögur af Dou Camillo" eftir Giovanni Guaresehi |X. (Andrés Björnsson). 22,25 Dans- og dægurlög (plötur): a) Will Glahe og harmonikuhljóm- sveit hans leika. b) Erni Bieler syngur. 23,00 Dagslcrárlok. • Blöð og tímarit • Blaðinu hefur borizt blaðið Heima er bezt, og er efni þess m. a.: Gömul ferðasaga éftir Magnús ’Magnússon ritstjóra, grein um V,- Skaftafellssýslu fyrir Skaftárelda, grein um Bjöm í Lóni, eftir Kol- bein Guðmundsson, greinin Á verði um gullkistuna eftir Guðmund Hagalín, grein um Stíflun í Fljót- urn eftir Guðlaug Sigurðsson. Þá ! er úr heimi vlsindamia, mynda- [ saga, skrítlur og margt fleira er í | heftinu, sem er vandað að öllum fi’ágangi og skreytt fjölda mynda. Hallgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigui’jón Árnason, Æskufólk ætti að tileiuka sér áhugamál, til að standast freisting- ar áfengisins. Umdxmisstúkan. Til Hallgrítnskirkju í Saurbæ hefi ég nýlega móttekið 1.000,00 kr. frá Othar Eliingsen verzlunar- stjóra í Reykjavík; voru þær af- hentar mér af Lofti Bjamasyni, útgerðarmanni. Ennfremur af- henti mér frá Sigurjóni Guðjóns- syni prófasti, Guðmundur kaup- maður Gunnlaugsson í Rvík 500,00 kr., áheit frá hjónum í Garði, og aðrar 500,00 kr., sem eru gjöf frá M. J. til minningar um hjónin Jónas Sigurðsson og Helgu Er- lendsdóttur, Völlum á Kjalarnesi. Votta ég, fyrir hönd samskota- nefndarinnar og allra hlutaðeig- andi gefendum, innilegar þakkir fyrir þessar veglegu gjafir. Matthías Þóröcvrson. Það er skorað á ykkur að gera hátiðahöldin í tilefni af 50 ára af- mæli skóla ykkar, sem glæsilegust, en það gerið þið með því að f jöl- menna til hátíðahaldanna. Yngri og eldri nemendum og gömlum og nýjum kennurum skal bent á, að j í dag em síðustu forvöð að j Try^g'ja sér aðgang að hófinu sem < verður á laugardagskvöldið. Mið- amir em seldir milli W, 2 og 3 í dag að Hótel Borg. Læknar fjarverandi Björn Guðbrandsson frá 26. sept. til 16. október. — Staðgengill Odd ur Ólafsson. Kristjana Helgadóttir 16. gept. óákveðinn tíma. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Þórarinn Guðnason 28. sept. til <5. nóvember. Staðgengill Skúli Tboroddsen. Sveinn Gunnarsson 27. sept. — óákveðinn tíma. — Staðgengill: ólafur Heieason. Ölafur ólafsson fjarverandi 6á 'weðinn tíma. — Staðgengill: ól- jfur Einarsson, héraðslæknir, — Hafnarfirði. Ganeið í Almenna bókafélagiA *'“Iae allra (glendínga. Safti Einars Jónssonar Opið sunnudaga o* mlffvlkn daga kl. t.30—3.30 frá 16. sept til l. des. Síffan lokaff vetrar mánuffina. Tflnnlngarspjöld ‘Árabbarneinsfel l«t»n«i» fást- hjá ölluxB péstaígreifffU^s indBina., lyfjabúðum Reykrjavii % Hafnarfirðj (nem» Ittttgsivea* >g Reykjavíknr-apút«»in;» 3t» ! x«dia, EHiheimiiintt Grund og Þegar „barnasætan“ skrapp út — Viltu gefa mér . . bara sarn- band við eitthvað nómer . . ég j ætla aff tala við mömnui. . Toíað úr svefni ■— Maðurinn talar svo mikið upp úr svefni. Gerir þinxt maður það? — Nei, hann bara lilæx', og það er svo hræðilega pirrandi. ★ fíann vildi ekki bjána í fjölskylduna Milljónamæringurinn var að tala við tilvonandi tengdason sinn. — Og munduð þér elska hana | Gunxru mina jafn mikið og þér igerið nú, ef hún væri skínandi bláfátæk? — Já, vissulega, herra minn. — Jæja, já. Þér hafið sagt nóg. Við kærum okkur ekki um bjána í fjölskylduna. ★ ÞáS hlýtur áS vera slelpa Móðir Tomma litla hafði legið á sæng og daginn eftir að bamið fæddist og Tommi kom í skólann, spurði kennslukonan: — Hvort var það nú bróðir eða sysrtir, sem þú eignaðist, Tommi minn? — Það hlýtur að hafa verið stelpa, svaraði Tommi. — Eg sá, að mamma var að púðra harnið, ★ fíann ftekkti hana alls ekki Hún: — Ó, það er svo yndislegt að sjá, hve h.iónin hinum megin við götuna elskast heitt og inni- lega. Á hverjum morgni áður en maðurinn fer í vinnuna kyssir hann hana svo innilega. Hvei’S vegna gerir þú það ekki líka? Hann: — Eg? Guð minn góður, að heyra til þín, kona, ég sem þekki hana alls ekki. ★ Lœknar tala saman — Þama fer konan, sem ég elska. — Hvers vegna kvænistu henni ekki? — Hef ekki ráð á því, hún er bezti sjúklingurixxn minn. TIL SÖLU ÖKUMENN! — Akið aldrei réít fyrir aftan annað farartæki, því þá getur farið eins og myndin sý; r. 8VFL Mjög stór hæð (644 fermetrar) í einu stærsta og glæsi- I legasta húsi bæjarins, er stendur við tvær aðalvsrzlunar- ; götur bæjarins, er til sölu. ; ■ ■ Tilvaliö sem skrifstofur fyrir stórfyrii’tæld. I ■ Nánari upplýsingar gefur ■ Sigurgeir Sigurjónsson, hrl. Aðaistræti 3, súni 1043.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.