Morgunblaðið - 14.10.1955, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.10.1955, Qupperneq 5
j Föstudagur 14. okt. 1955 VOHGUNBLABim T KEFLAVIK Til sölu notað mótatimbur. m Upplýsingar Túngötu 17. ÍBIJÐ Ung hjón með eitt lítið barn óska eftir 1—2ja herb. íbúð. — Uppl. í sima 4081. Sendiferbabifreið óskast Má vera í ógangfæru standi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Lítill — 60“. Enskukenrtsla og talœfingar Amerískur framburður. Hef dvalið fjölda ára í Banda- ríkjunum. Adolf Petersen Bókhlöðustíg 8. Heima eftir 5 e. h. 30% afföll Til sölu 10 stk. 15 ára ríkis- tryggð skuldabréf, hvort að upphæð kr. 10.000,00, með 6% % ársvöxtum og jöfnum árlegum afborgunum skv. útdrætti, seljast með 30% afföllum. Uppl. kl. 6—7 e.h. Jón Magnússon *- Stýrimannastíg 9. Sími 5385. Allf á sams stað Hjólbarðar fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 500x14 700x15 760x15 475x16 500x16 525x16 5.50x16 450x17 165x400 H.f. Egill Vilhjálnisson Laugav. 118, sími 8-18-12 Ódjru prjónavörurnar seldar í dag eftir kl. 1. Ullarvörnbúðin Þingholtsstræti 3. Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldliús. Tilboð sendist til Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Rólegt — 63“. B Fagrir litir. • Þornar fljótt. <9 Mjög auðvelt að þvo. 2ja herbergja íbúð til leigu í Innri-Njarðvík. Uppiýsing ar í kvöld og á morgun. — Nóatúni, Innri-Njarðvík. BERBERGI fII leigu gegn smávegis húshjálp eða barnagæziu. — Upplýsingar í síma 7626. Svefnherbergis- húsgögn úr ljósu birki, bókaskápar og lágt eikarborð, til sölu. Til sýnis á föstudag og laugardag. Drápnhlíð 20. B. S. A. mótorhjél til sölu á Grartdavegí 37B. Upplýsin.gar eftir kl. 4 á föstudag. Ný -sending: MATTAR Filt og velúr koma í búðina í dag. — Hattabúð Reykjavíkur Vatteraðir SLOPPAR síðir og hálfsiðir. Hattabúð Reykjavíkiir Lóð í Kópavogi Hef lóð til umráða, vantar byggingafélaga. — Tilboð merkt: „Byggingafélagi — 59“, sendist afgr. Mbl., fyr- ir 18. þ.m. Óska eftir 2—3 herbergja ÍBIJÐ Fyrirframgreiðsla. — Upp- lýsingar í síma 5142. HERBERGI 2 stúlkur óska eftir herb., helzt í Laugarneshverfinu. Smávegis húshjálp kæmi til greina. Æskiiegt að fá fæði á sama stað. Uppl. í síma 81278 milli kl. 1 og 4,30 í dag. — Jarðarberjasulta Hindberjasulta Bl. ávaxtasulta Jarðrberjasaft Litað sykurvatn —x— Katarinebjerg eciik Borðedik Ediksýra H. Benediktsson & ( o h.f. Hafnarhvoll. — Sími 1228. N. S. U. hjálparmótorhjól, til söiu, á Bergstaðastræti 17. Upplýs- ingar í síma 7970, kl. 5—7. Kona óskast til eldhússtarfa á kvöldin, í Breiðfirðingabúð. — Upp- lýsingar í skrifstofunni. Sem ný Sílver Cross Barnakerra ásamt kerrupoka, til söiu á Suðurlandsbraut 94D. KONA óskar eftir ráðskonustaöu Tilb. merkt: „Fámennt — 36“, sendist afgr, Mbl. fyrir kl. 4 á laugardag. Ford 1947 Ford vörubifreið, model ’47, í fyrsta flokks lagi, er til sölu. Uppl. á vörubílastöð- inni Þrótti. — Sími 1474. Eólksbifreiðar Höfum til sölu og sýnis í dag, Buiek ’47 6 manna og Mercury ’49 6 manna, Bílasalan Klapparstiíg 37, sími 82032. fwy***- Sendiferða- bifreiðar Höfum til sölu Morris ’47 og Bedford ’47. Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 82032. HERBERGI Tveir ungir, ábyggilegir menn, óska eftir herbergi. Mætti vera tvö lítil. Koma til með að verða lítið heima í vetur. Uppiýsingar í síma 6080 í dag. H úsgagnabólstrarr óskast strax. Húsgagnavinnustofa Axels Eyjólfssonar Skipholti 7. Sími 80117. Mafnfirðingar Athugið að við framleiðum góð og ódýr föt á mjög skömmum tíma. Ensk efni fyrirliggjandi. KJæðskerarnir, Austurg. 28 Hafnarfirði. Peru-slifnr kaffisett með 2 könniun, sykur- kari, rjómakönnu, sultukrús á- samt bakka. — Sérstakt tæki- færi að eignast silfur frá PERU Aðeins þetta eina sett til á Islandi. — Laugavegi 39. í? IjlI ® *• JL baltk|ot nýkormð í hálftunnum og kvartelum. Garðar Gíslason h.f. SÍMI 1500. Stuitkvæmisjfikkar Höfum fengið nokkra sérstakíega fallega samkvæmisjakka Kjólaverzlunin ESsa Laugavegi 53 | Mjög iallegur pels ■ ■ ■ Mink Blended Muskrat til sölu með ■ tækifærisverði. ■ Kjólaverzlunln Elsa : Laugavegi 53 ■ ■ ■ ■ ■ : Mikið úrval af ■ ■ ■ í Barna- og unglingakápum ■ : Verzl. Kristín Sigurðardóttir, ■ : Laugavegi 20. VÉLVIRKI óskast — Þarf að geta unnið sjálfstætt. Véiaierkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Skúlatún. 6 Sími 5753. Byggingaverkamenn óskast Nokkrir vanir byggingaverkamerm óskast til vinnu nú þegar. Byggingaféiagið Bær h.f. Símar: 7974 og 2976. RNDISVEIM mm Sverrir Hem köft Lf. Austurstræti 10 iOIOJlMJUOUUllll| 5 UEUlM«JOUJL»UU»JMUJXSJS»íi«iI|| £tj»■ ■ «IIÍJWMII•••■»»•««• ■ MU«.1X01 {uJLUJUI-MJÍMAÚ.UI.UMlimiAjj I M

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.