Morgunblaðið - 14.10.1955, Side 8

Morgunblaðið - 14.10.1955, Side 8
e MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 14. okt. 1955 nttMðMfc Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmáiaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Um nýlendustefnuna og ufsiöðu Bússo til hennur Ákvæði um stofnun íþróttasjóðs og aðrar breytingar í nýju frum- varpi að íþróttalögum BJARNI BENEDIKTSSON dómsmálaráðherra fylgdi hlaði í Neðri deild Alþingis stjórnarfrumvarpi í gær ur til nýrra íþróttalaga. Rakti hann nokkuð gang þessa máls og helztu breyt- ingar, sem lagt er til að gerðar verði frá gildandi íþróttalögum. Taldi hann að með frv. væri ákvæði íþróttalaga gerð einfaldari og betri og tillit tekið til reynslu sem áunnizt hefur. megi veita til 1) hverskonar mannvirkja og tækja, sem miða að bættum skilyrðum til íþrótta- NÝLENDUSTEFNAN er á fall- anda fæti, og er það vel. Það er skoðun Mbl. að fslendingar hljóti að fagna því, og að allar þær þjóðir, sem berjast við þetta úrelta skipulag eigi samúð okk- ar. Sem betur fer er þetta einnig afstaða flestra menningarþjóða. Það eru aðeins einstök ríki, sem ennþá eiga hagsmuna að gæta í varðveizlu hinna gömlu forrétt- inda, sem reyna í lengstu lög að sporna gegn þróuninni. Það er athyglisvert, að Sovét- ríkin, sem eins og kunnugt er, er stjórnað af kommúnistum, hafa undanfarið lagt mikið kapp á að sýna nýlenduþjóðum, sem berj- ast fyrir frelsi sínu, samúð og velvild. Væri það að sjálfsögðu ekki nema góðra gjalda vert, ef því mætti treysta, að þessi fram- koma væri byggð á einlægu og falslausu hugarfari. En því er ekki að heilsa. Reynslan sýnir að Sovétríkin eru ekki verndarar smáþjóðanna. Hinir kommúnísku leiðtogar þeirra virða sjálfs- ákvörðunarétt þjóðanna einskis, ef hagsmunir Rússlands eru ein- hversstaðar á öðru leitinu. Öllum er t. d. kunn harmsaga Eystrasaltslandanna. Fyrir síð- ustu styrjöld voru þrjú sjálfstæð smáríki við Eystrasalt, sem voru í óða önn að byggja upp efnahag sinn og pólitískt sjálfstæði. Það voru Lettland, Lithaugaland og Eistland. Þessi ríki áttu gamla menningu, sem þau lögðu mikla rækt við og höfðu góða aðstöðu til þess að taka framförum á komandi árum, ef þau hefðu not- ið friðar til þess að berjast fyrir tilveru sinni í kyrrlátu starfi. En ógæfa þessara þjóða var sú, að þær áttu sér voldugan og landagráðugan nágranna. Sovét-Rússland leit strand- lengju Eystrasalts hýru auga. Þegar nazistar slepptu herjum sínum lausum á Pólland hugðu kommúnistar sér einnig til hreyfings. Rauðir og brúnir herir tóku að leggja undir sig hverja smáþjóðina á fætur annari. í þessari gerningahríð týndu Eistland, Lettland og Lithauga- land sjálfstæði sínu. Rússar her- námu þau fyrst í stað „af öryggis- ástæðum“. Þeir sögðu þjóðum þeirra að þær myndu halda sjálf- stæði sínu. En þau loforð voru svikin. Og nú hafa þessi þrjú smálönd öll verið formlega inn- limuð í Sovétríkin. Þau eru hluti af hinu stórrússneska heimsveldi. á sama hátt og Ukraina og Hvíta- Rússland. Lettar, Litháar og Eistlending- ar eru nú undirokaðar þjóðir. Þær dreymir um fornt frelsi, gamla og þjóðlega menningu sína, biómaskeið uppbyggingar landa þeirra, þegar þróunin gekk í rétta áit, frelsið færði þeim stöðugt betra og fegurra líf. Nú er öldin önnur. Dvölin undir járnhæl einræðisins er ekkert sældarbrauð. Og Eist- lendingar, Lettar og Litháar eru engin eftirlætisbörn vald- hafanna í Kreml. Á þá er þvert á móti litið sem nýlendu lýð, ófrjálst fólk, sem engan rétt á, sízt af öllu til þess að lifa sjálfstæðu menningarlífi. Það er þannig sannað, að Rúss- ar reka nú einhverja kaldrifjuð- NEFNDIN SEM ENDUR- SKOÐAÐI ÍÞRÓTTALÖG | Hinn 23. júlí 1951 skipaði þá- verandi menntamálaráðherra iðkana, einkum' efniskaupa og Björn Ólafsson þriggja manna aðstoðar iðnaðarmanna, — 2) til ustu nýlendustefnu, sem tíðkast nefnd til þess að endurskoða íþróttakennslu og námskeiða og á okkar tímum. Þeir hafa ekki íþróttalögin. Áttu sæti í nefnd-|3) til útbreiðslu íþrótta og auk- hikað við að ráðast á sjálfstæðar inni Sigurður Bjarnason alþing- | innar íþróttamenntunar. þjóðir, svipta þær frelsi ^þeirra ismaður, sem var formaður ] og innlima þær síðan í sjálf nefndarinnar, Benedikt G. Waage forseti ÍSÍ og Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi. Nefnd- in lauk störfum í nóvember í fyrra og skilaði þá drögum að Sovétríkin. Hvernig er hægt að treysta yf- irlýsingum slíkra manna, um að þeir séu andstæðingar nýlendu- stefnunnar og vilji létta oki henn- ar af frumstæðu fólki suður í Afríku? Nei, þeim getur sannarlega eng- inn treyst. Orð þeirra eru innan- tóm, byggð á hræsni og yfirdreps SKOLAR FA EKKI ÍÞRÓTTAFÉ Þessir aðiljar eiga skv. frv. að geta notið styrks úr íþróttasjóði: ÍSÍ, UMFÍ, svo og félög og fé- frumvarpi til nýrra íþróttalaga lagasambönd innan vébanda ásamt greinargerð. Síðan var málið tekið til athugunar í menntamálaráðuneytinu og gerð- ar nokkrar breytingar á frum- varpinu með samþykki nefndar- IÞROTTASJOÐUR STOFNAÐUR Meðal breytinga má nefna að kveðið er á um stofnun íþrótta- sjóðs og styrkveitingar úr hon- um, til hvaða mannvirkja megi veita styrki og hverra aðilja. Er ákveðið í frumvarpinu að styrki skap. Á meðan Rússar undiroka innar °S það lagt þannig fram. þjóðir Eystrasaltslandanna þýðir lítið fyrir þá, að lýsa yfir samúð sinni með Aröbum í Algier og Marokkó. Sær þjóðir, sem í raun og sann leika vilja berjast gegn hinni úr- eltu nýlendustefnu geta því sann- arlega ekki sett neitt traust á Sovétríkin. Þau eru þrælahaldar- ar hins nýja tíma. Hin vestrænu nýlenduveldi, svo sem Bretar, I Hollendingar og Frakkar, hafa ! flest skilið að nýlendustefnan j hefur lifað sitt fegursta. Það er j ekki hægt lengur að halda heilum heimsálfum í járnklóm hennar. Þessvegna hafa nýlenduveldin smám saman verið að gefa eftir, veita þjóðunum frelsi og hætta arðráni þeirra. En Rússar hafa ekki verið á þeim buxunum. Þeir hafa ráð- ist á sjálfstæðar menningar- þjóðir og brotið þær undir sig, svift þær frelsi sínu og inn- * þeirra. Bæjar-, sveitar- og sýslu- félög. Felld er niður heimild til að greiða styrki til skóla af því fé sem varið er til íþrótta. Enda njóta þeir síns sérstaka bygg- ingarstyrks úr ríkissjóði. Taldi menntamálaráðherra þetta eðli- legt, þar sem ekki nær neinni átt að mannvirki njóti í senn styrkja sem skóli og einnig sem íþróttamannvirki. FIMLEIKAHÚS VIÐ ALLA HEIMAVISTARSKÓLA Þá er ætlazt til þess skv. frv. VJ 1 " vL eluahandi óhrifar: K ÆRI Velvakandi. í mjólkursölum Reykjavík- urbæjar er seldur hvítur ystingur sem skyr kallast og það má telj- ast viðburður ef þetta er ætt. Oftast er það eldsúrt og svo illa sigtað, að ómögulegt er að ná úr því kekkjunum þó að það sé hrært í hrærivél. Það er til háborinnar skamm- limað þær í hið stórrússneska ar> einn mesti öndvegisréttur heimsveldi. þjóðarinnar skuli almenningi Þetta verða menn að hafa í Þannig á borð borinn svo tími huga þegar þeir sjá eða heyra mun til kominn að bæta úr þessu. hinar fjálglegu yfirlýsingar Það eru ár og dagar síðan maður kommúnista um andúð þeirra hefur bragðað skyr, sem líkist því á nýlendustefnunni. Staðreynd skyri, sem var á boðstólum irnar segja allt aðra sögu. Glæpaaldan gamla daga, margir munu t.d. minnast skyrsins, sem framreitt var á Kolviðarhóli hér áður fyrr, þegar ekki þótti tilhlýðilegt að fara þar framhjá án þess að fá DAGBLÖÐIN hafa undanfarið sér skyrsleikju með rjóma. skýrt frá hverri fólskuárásinni I af annari á saklausa vegfarend- ] Ráðleggingar ur í Reykjavík. Þá hafa fregnir j j PISTLI, sem gefinn hefur ver- blaðanna og skýrt frá hverjum I ig út af landlækni um með- stórþj ófnaðinum á fætur öðrum.! ferð ungbarna, er mæðrum ráð- Hafa þar bæði fullorðnir menn'iagt að gefa nýfæddum börnum verið að verki og fjöldi ungra skyr) fyrst allrar fæðu. Það skyr, drengja. | sem hér er á boðstólum, er aftur Þessar fregnir eru fallnar til þess að ugg setji að öllum hugs- andi mönnum. Það virðist, sem það sé að verða svo í höfuð- borg vorri, sem í erlendum stór- borgum, að menn séu ekki leng- ur óhultir um líf sitt að kvöldi og næturþeli. Ekki er annað að sjá en hér sé að vaxa upp ný kynslóð afbrotamanna, sem einSk is svífist séu fjárhagsmunir fyr- ir, eða breyti jafnvel oft af ein- skæru grimmdaræði. En hvað er þá til ráða? Hið fyrsta er, að lögreglyeftir- litið í höfuðborginni verði stór- lega hert. En hér eiga bæði heimili og skóli hlutverki að gegna. Uppeldinu hlýtur hér nokkuð að vera um að kenna, og áhrif skólanna hafa ekki verið svo mikil né góð sem skyldi á á móti óhæfur barnamatur og unglingana. Og síðast en ekki fullorðnum er það vart boðlegt sízt ber löggjafanum skilyrðis- sakir sýru. Vér viljum því ein- laust að banna glæparit þau, sem dregið beina þeim tilmælum til inn í landið eru flutt í stórum skyrframleiðenda og heilbrigðis- stíl og útgáfa þeirra jafnframt yfirvaldanna, að ef ekki er hægt innanlands. * að bæta skyrið almennt, verði Raunhæfra aðgerða er sannar- hafin framleiðsla á sérstöku ung- lega þörf og það þegar í stað. barnaskyri, sem afgreitt verði Rjóminn OG svo þetta. Það mun hvergi þekkjast nema hér á landi, að rjómi sá, sem seldur er, er svo fitulítill, að ómögulegt er að þeyta hann. Undan þessu kvartar hver einasta húsmóðir. Rjóminn sem nú fæst er aðeins 30% enda verður hann jafnskjótt að smjör- gutli og þeytari kemur nálægt honum. Hér ætti að fást eins og í öðrum löndum sérstakur þeyti- 1 rjómi. Húsmæður gætu þá valið um tegundirnar eftir því til hvers brúks rjóminn væri ætlað- ur og enginn mundi sakast um þó hin þykkari tegund yrði nokkr um aurum dýrari, ef vissa væri fyrir, að hægt væri að þeyta hana. Vér biðjum þig nú liðsinnis is, Velvakandi góður, og vonum að þú verðir málflutningi vorum til styrktar. — Húsmóður. gegn sérstöku skírteini útgefnu af Ijósmóður, svo sem 100 gr. hvert^ barn daglega. H Gagnrýni ÓGVÆR gagnrýni er nauð- synleg. Margir, sem dag- blöðin lesa, fagna því, er þeir sjá, að til eru menn, sem nenna og þora að víta það sem vítavert er og segja sannleikann einarð- lega. Nýskeð stóðu eftirfarandi orð í einu dagblaðanna: .....Einkum þykir mönnum þó skörin færast upp á bekkinn, þegar sjálft ríkisútvarpið lætur lesa glæpasögur, sem fátt virð- ast hafa sér til ágætis annað en manndrápinn.... “ Mjög varhugavert er að halda því á lofti, sem glæpsamlegast er og hefur verið í fari þjóðanna. Það ætti mönnum að geta komið saman um, að hanpasælast er að lesa þjóðinni fræðandi efni, fagurt, siðbætandi og skemmti- legt. — H. J. Merkið, sem klæfflr landW. að þegar heimavistarskólar eru byggðir skuli sjá fyrir íþrótta- . húsi hjá hverjum þeirra. Skal skólinn eigi teljast fullbúinn fyrr en* byggt er við hann fimleika- hús. Þetta mun hafa tíðkazt hjá héraðsskólum og skólum gagn- fræðastigsins, en nokkur vöntun hefur verið á þessu hjá heima- vistar-barnaskólum. SUNDPRÓF 12 ÁRA Um sundkennslu eru ýtar- leg ákvæði í hinu nýja frum- varpi. Breyting er það að börn skuli ljúka tilskildu sundprófi eigi síðar en þau ljúka prófi úr barnaskóla. — Hingað til hefur sundpróf ver- ið tekið við 14 ára aldur en breyting þessi er gerð til samræmingar við núverandi skóíalöggjöf, þar sem loka- próf í barnaskóla er tekið við 12 ára aldur. Enda er talið heppilegra að börn læri sund 10—12 ára, heldur en þegar þau eru eldri. Þá er lagt til að sundnámskeið verði lengd úr tveimur vikum í þrjár, og nýmæli er það einnig, að ef börn þurfa að sækja langt til sundnáms, þá taki ríkissjóður þátt í ferðakostnaði. STEFNUYFIRLÝSINGAR í frumvarpinu er tekið fram sem einskonar stefnuyfirlýsing, að leggja skuli áherzlu á það, að nemendur fái tækifæri tií þess að stunda íþróttir úti, eftir því sem staðhættir leyfa. Þá skal einnig stuðla að því að nem- endur iðki íþróttir í tómstundum sínum. Nefndin lagði einnig til, að sú stefnuyfirlýsing væri í frumvarpinu, að miða bæri að því að líkamsíþróttir tækju a. m. k. einn tíma daglega í skól- unum. Ráðuneytið felldi þann lið þó niður, enda kvaðst ráðherra heldur telja að þetta bæri að á- kveða í námsskrá. SKÓLI OG ÍÞRÓTTAFÉLAG Ágreiningur varð innan nefnd- arinnar um ákvæði það sem ver- ið hefur í lögum um bann við að skólanemendur séu í íþrótta- félögum. Meirihluti nefndarinnar (Sigurður Bjarnason og Bene- dikt G. Waage) leggur til, að bannið sé fellt niður. Telja þeir að það standi frjálsri fé- lagsstarfsemi íþróttafélaganna fyrir þrifum. Nemendur hafi fullt frelsi til að iðka alla aðra tómstundaiðju utan skólans, og hví þá að takmarka íþrótta iðkunina. Hóflegar íþrótta- iðkanir séu einmitt líklegasta leiðin til þess að halda skóla- æskunni frá óhollum lífsvenj- um. Minnihluti nefndarinnar, Þor- steinn Einarsson, vildi hinsvegar viðhalda banninu, vegna þess, að ella kepptust iþróttafélögin við að ná barnaskólabörnum til sín. Telur Þorsteinn að æfingar íþróttafélaganna séu ekki sniðn- ar fyrir óþroskaðan barnslíkama og hætta sé á ofþjálfun. Einnig minnir hann á að áður en þetta bann var sett hafi oft komið fyrir að íþróttakennarar voru kærðir vegna misnotkunar á að- stöðu til að draga nemendur inn í sérstök félög. Menntamálaráðherra kvaðst enga ástæðu hafa séð til að gera breytingu á vilja meirihlutans, en þingnefnd myndi athuga þetta mál. Þá eru í frumvarpinu ákvæði um að við íþróttakennaraskóla íslánds skuli starfrækja leið- beinendadeild, sem veiti mönn- um takmörkuð réttindi til leið- beininga um iðkun og þjálfun í einni eða fleiri íþróttagreinum hjá félögum, stofnunum eða ein- staklingum. Og að lokum er nýtt ákvæði varðandi sölu á mannvirkjum, sem fengið hafa styrk úr íþrótta- sjóði. Hafa ekki verið ákvæði um Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.