Morgunblaðið - 14.10.1955, Page 12

Morgunblaðið - 14.10.1955, Page 12
12 MORGVNBLAÐIB Föstudagur 14. okt. 1955 - íþróttalög Framh. af bls. 8 það í lögum. í frumvarpinu seg- ir m. a.: íþróttamannvirki, sem styrk hefur hlotið úr íþróttasjóði má hvorki gefa né selja, nema sam- þykki íþróttanefndar komi til, enda endurgreiðist þá til íþrótta- sjóðs sú styrkupphæð, sem veitt hefur verið til mannvirkisins. EIN ÍÞRÓTTAFORUSTA Nefndin, sem samdi þetta merka íþróttafrumvarp, tekur það fram í greinargerð að fyr- ir hefðu legið yfirlýsingar frá stjórn ÍSÍ og íþróttakennara- félagi íslands um að þessir aðiíjar teldu æskilegt, að eitt íþróttasamband væri í land- inu. Nefndin taldi ekki fært á þessu stigi málsins að gera tillögu um breytingu, er mið- aði í þessa átt, en áleit hins- vegar, að farsælast hefði ver- ið, að ein íþróttaforusta hefði verið í landinu frá því að skipulögð íþróttastarfsemi hófst. Er æskilegt að þróunin í þessum efnum verði sú, að ein íþróttaforusta myndist. — Hinsvegar sé ekki fært að beita lögþvingun til þess að koma á slíkri sameiningu. Frumvarpinu var vísað til 2. umræðu og menntamálanefndar með 25 samhljóða atkvæðum. ^Q=<0^Q=^CJ=a'Q^C?:^Q=^<^Q^<^<i=^<J^<l^G^Ci^<P^Q^<F*Q=<<J=<Q=<<3=»«ls** Gömlu dansarnir BREIÐ í kvöld k Hljómsveit Svavars Gests Söngvari Sig. Ólafsson Dansstjóri Árni Norðfjörð Aðgöngumiðasala frá kl. 8 lukkan 9 Loftsókn gegn háhyrning Orrustuflugvél frá varnariiðlnu ftýgur yfir svæðið. ID A G mun orrustuflugvél af Keflavíkurflugvelli, ef veður leyfir og skyggni verður gott, gera vopnaða árás á háhyrninga- vöðumar í mynni Faxaflóa. Agnar Guðmundsson skipstjóri mun stjórna þessum aðgerðum. MÁLALEITAN VEL TEKIÐ Fiskifélagið sneri sér til vam- | armáladeildar utanríkisráðu- neytisins um að leitað verði að- stoðar vamarliðsins gegn á- gengni háhyrninganna. Tók her- inn þeirri málaleitan vel. AUKIN ÁSÓKN í fyrravetur komu hermenn úr vamarliðinu til hjálpar í viður- eign gegn háhymingnum, er þeir sendu vopnaða menn út á fiski- bátana, sem grönduðu allmörgum illhvelum. Nú á þessari vertíð hefur Fiskifélagið gert út vopn- aða báta, sem varið hafa net síldveiðimanna, en ekki hefur þessi varðgæzla borið nógan á- rangur, því að háhymingarnir sækja stöðugt meira á og valda netatjóni, sem skiptir hundruð- um þúsunda króna. LOFTSÓKNIN Binda menn meiri vonir við að vinna megi bug á háhyrn- ingnum með loftsókn. Þá komast vágestir þessir ekki eins skjót- lega undan á flótta. Verður flog- ið yfir það svæði, þar sem há- hyrningsins hefur orðið mest vart og háhyrningsvöðurnar leitaðar uppi. Margréf-og Towns- end hiffasf - efftr 3 ára aðskilnað LONDON, 13. ágúst. — Reuter-NTB MARGRÉT prinsessa og Peter Townsend flugkapteinn hittust í kvöld í Clarence House í Lund- únum. Þau hafa ekki sést í þrjú ár. Flugkapteinninn heimsótti Elísabetu drottningarmóður og prinsessuna, undir eins og kon- ungsfjölskyldan kom heim úr sumarleyfi í Skotlandi. Stóð Townsend við í eina og hálfa klukkustund, og hefir þessi heim- sókn orðið til þess að vekja einu sinni enn orðróm um væntan- lega trúlofun prinsessunnar og kapteinsins. Þúrscafé Dansleikur ■ að Þórscafé í kvöld kl. 9. * m m K. K. kvartettinn leikur. Söngvari Sigrún Jónsdóttir. * ■ Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. : - „Einar Ólaf sson“ Framh. at bla. 1 FUNAR ÓLAFSSON var byggð- / urí Bretlandi árið 1945, sem tundurduflaslæðari. Var hann keyptur af nokkrum mönnum á ísafirði árið 1947 og átti að nota hann til selveiða. Hlaut skipið nafnið Amames og var af sömu gerð og Straumey. Var skipið úr tré. — Skipið var nú á leið til Spán- ar á vegum Sölusambands ísl. fiskframleiðenda með saltfisk- farm. Var það fyrsta ferð þess. Farmurinn var tryggður fyrir 2 millj. kr. Nýlega keyptu skipið nokkrir menn í félagi, þeir Magn ús Thorberg, Þorvaldur Guð- •jónsson, Dagur Óskarsson og Haraldur Þorsteinsson. Fór það flutningaferð fyrir Sameinaða verktaka til Homafjarðar áður en það lagði á stað til Spánar. Skipið var ekki útbúið ratsjá en hafði góðan dýptarmæli og miðunarstöð. Áður mun hafa komið leki að skipinu, er það sigldi með síldarfarm. FELAGSVIST OG DAIMS I G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Auk heildarverðlauna, fá minnst 8 þátttakendur kvöldverðlaun hverju sinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 3355. I dag kl. 5—7 verða skírteinin af- greidd í Góðtemplarahúsinu. DANSSKÓLI Rigmor Hanson Silfurtunglið DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. Hljómsveit José M. Riba. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. SILFURTUNGLIÐ I ■■>■••« ifi—WI 3 Kokteilkjólar teknir upp í dag. Verzl. Kristín Sigurðardóttir, Laugavegi 20, „HIS MASTER’s VOICE“ (HLJÓMPLÖTUDEILD) er merki hinna vandlátu. Sími: 8-16-70. READV TO GIVE FOR FAVMLY LIFE H S And watching faith- FULLY, HE IS SIEIli BJARmpðTHR Undirleikur: KVARTETT Árna ísleifssonar. JOR223 AÐEINS ÞETTA KVÖLD (Gigolette) Texti: LOFTUR ÞÚ HVARFST Á BROTT (Some of these days) Texti: LOFUR Þetta er fyrsta platan, sem leikkonan STEINUNN BJARN ADÓTTTIR syngur inn .á Prentaður texti fylgir. Platan fæst í hljóðfæraverzlunum. Póstsendum um allt land. FÁLKINN H.F. 1) Andahjónin fara með ungana 2) Steggurinn horfir aðgætinní 3) Allt í einu sjást gárar á vatn-J inn snýst mót henni. út á vatnið. yfir hópinn. * inu. Þar er hætta og steggur- MARKÚS Eftir Ed Dodd SuDDENLY A SWIRL OF WATER NEARBY SPELLS TROUBLE, AND HE RUSHES

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.