Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 14
 14 MORGUNBLADIB Föstudagur 14. okt. 1955 ’j Ekki með vopnum vegið EFTIR SIMENON & Framhaldssagan 15 Sera annað, en að lyfta örlítið' Loks riðu þó tveir menn á vað- gluggatjaldinu til þess að fylgj-' ið og tók kjallarameistarinn á ast með ferðum yðar“. „Ég talaði við föður minn í Bourges“. Rödd skrifarans var þurrleg og ögrandi í senn. „Ég bað hann um að senda mér lögfræðing, þegar í stað“. Hann líktist einna helzt óþrifa- legum og skrítnum rakka, sem glepsaði í hvern þann, er reyndi að snerta á honum. „Eruð þér svona sannfærður um, að þér verðið eitthvað bendl- aður við dauða gömlu frúarinn- ar?“ „Ég verð að mælast til þess við yður, að þér talið ekki oftar til móti þeim, án þess að hafa hug- mynd um, hvað nú skyldi gera. Hann fór því að leita að Maurice de Saint-Fiacre, til að , spyrja hann álits, en rússneska ' konan sagði að hann hefði geng- J ið eitthvað út. Hún lá í rúminu, alklædd þó, og reykti vindling í löngu og skrautlegu munnstykki. Þá gat kjallarameistarinn ekk- ert gert annað en hleypt fólkinu inn. Þegar kirkjugestirnir komu frá kvöldmessunni, ræddu þeir ákaft um mennina tvo, sem þeg- ar höfðu farið inn í höllina, til mín, fyrr en lögfræðingur minn j þess að kveðja Madam de Saint- kemur. Þér megið trúa því, að ég harma það stórlega, að ekki skuli vera nema einn veitinga- staður hér í nágrenninu". Umsjónarmaðurinn gekk út og Fiacre í hinzta skipti: „Já, svo sannarlega. Pére Martin og Bonnet yngri eru þeg- ar farnir þangað". Og nú var fylkt liði og haldið tautaði um leið gremjulega við j í skrúðgöngu heim að greifasetr- sjálfan sig, en þó svo hátt, að inu. Monsieur Jean heyrði: „Svín — Menn og konur stóðu í röðum skítugt, lítið svín....“ inn eftir ganginum, en mæðurnar Og Marie Tatin var hrædd við héldu í hendur barna sinna og að verða ein eftir hjá honum, þó j tosuðu þeim á eftir sér eða hristu ’ að gefa Maigret hornauga og er hann hafði loks lokið við að ■ snæða, sagði hún feimnislega og } hikandi: l „Viljið þér ekki þyggja eitt : glas af brennivíni? Viljið þér f það ekki, umsjónarmaður?“ „Einu sinni varstu nú vön að . nefna mig með fornafni, Marie". í. Hún flissaði. Nei, hún þorði ; það ekki. í „En þú ert ekki ennþá búin að borða neinn hádegisverð sjálf". „Jú, jú, ég er búin að því. Ég borða alltaf frammi í eldhúsi, án þess að fá mér sæti á meðan .... svona eina og eina munnfylli á milli hlaupanna.... “ Einhver þaut á mótorhjóli framhjá gluggunum, ungur mað- ur, sem fljótt á litið virtist mun snyrtilegri og mannaðri, en hin- ir aðrir þorpsbúar. „Hver var þetta?“ „Sáuð þér hann ekki í morg- un? Þetta var Emile Gautier, son ur hallarráðsmannsins". „Hvert er hann að fara?“ „Sennilega til Moulins. Hann er eiginlega borgarbúi og starfar í banka“. Fólk sást koma út úr húsum sínum, ganga eftir veginum eða reika inn í kirkjugarðinn. Undarlegast af öllu var þó það, að Maigret var syfjaður. Hann var steinuppgefinn, eins og hann hefði staðið í strangasta ertiði. Og það var ekki vegna þess, að hann hafði risið úr rekkju klukk- an hálfsex um morguninn. Það var andrúmsloftið á staðn- um, sem hann þoldi ekki. Hann hafði persónulega tekið þennan harmleik á greifasetrinu mjög nærri sér og margt hafði vakið hjá honum bæði vorkunnsemi og viðbjóð, undanfarna daga. Já, viðbjóður var rétta orðið yfir það. Aldrei hefði honum dottið það í hug áður, að hann ætti eftir að líta þorpið sitt í því- líku ástandi — jafnvel legsteinn föður hans var orðinn næsta , dökkur útlits og honum sjálfum var bannað að reykja. Andspænis honum, hinum meg in í stofunni, sat Jean Métayer og reyndi að bera sig borgin- mannlega. Hann vissi, að hafðar voru gætur á honum, svo að hann mataðist með uppgerðar rósemi og reyndi jafnvel til að brosa fyrirlitningarlega og hæð- ið. — i Marie Tatin gekk að borðinu til hans: „Má ekki bjóða yður glas af brennivíni?" spurði hún. „Nei, þökk fyrir. Ég drekk : aldrei brennivín". Háttalag hans var undravert. Alltaf og allsstaðar gerði hann allt, sem mögulegt var, til að ÞAÐ VAR á mánudagsmorgun, sem trúboðinn ætlaði að sýna og sanna sitt góða uppöldi fara frá Akaba-þorpi, sem lá á ströndinni við hið stóra vatn. og lýtalausu siðvenju. Á veit- En þar hafði hann verið í 3—4 daga. Á sunnudaginn, sem ingahúsinu borðaði hann með verið hafði Páskadagurinn, hafði hann prédikað fagnaðar- nákvæmlega sömu, ágætu til- erindið og skírt um 20 trúaða. Við skírnarathöfnina hafði burðunum og heima á greifasetr- jaiag út fra þessum orðum: „Ókeypis hafið þér með- lnu' tekið, ókeypis skuluð þér af hendi láta“. Söfnuðurinn, sem var um 200 að tölu, hafði haldið minn- ingarhátíðina um dauða og upprisu Frelsarans. Trúboðinn hún gæti ekki gert sér ljósa grein fyrir orsök þeirrar hræðslu. Þessi dagur var fyrir fram á- kveðinn til að verða dagur úr- ræðaleysis og glundroða, allt til enda. Eflaust vegna þess aðal- lega, að enginn taldi sig hæfan til að stjórna rás viðburðanna. Maigret reikaði um þorpið, klæddur þykkum og fyrirferðar- miklum frakka. Hann lagði fyrst leið sina um torgið, framan við kirkjuna, en því næst gekk hann um nágrenni hallarinnar, þar sem ljós voru kveikt í einum glugg- anum af öðrum. Myrkrið þéttist óðum og kvöldið kom. Ljós voru kveikt í kirkjunni og orgeltónar bárust út i rökkrið og kyrrðina Víða sást glytta í fámenna hópa af mönnum, sem safnast höfðu saman og ræddust við. — Þeir vissu ekki hvort þeir gerðu rétt með því, að líta inn til gömlu frúarinnar, þar sem hún lá á lík- börunum og votta henni þannig virðingu og hollustu. Um þetta var svo rætt, fram og aftur. þau til, svo að þau yrðu ekki of hávær og ærslafull. Upp stigann. Inn eftir gangin- um á annarri hæðinni. Og loks inn í svefnherbergið, sem þessir gestir litu nú flestir í fyrsta skipti. Enginn var inni í herberginu nema þjónustustúlkan, sem fylltist réttlátri skelfingu er hún leit innrás fólksins. Allir, sem komu í þessa kveðjuheimsókn, gerðu kross- mark með lítilli sortulyngsgrein, sem dýft hafði verið í vígt vatn, en þeir sem hugrakkastir voru, tautuðu við sjálfa sig og þá sem næstir stóðu: „Maður gæti haldið, að hún væri bara sofandi". Og aðrir tóku í sama streng- inn: „Hún hefur ekki liðið þjáning- ar síðustu stundirnar". Því næst bergmálaði fótatak þeirra á ójöfnu tíglagólfinu, það brakaði í þremum stigans. Ein- hversstaðar heyrðist segja: „Uss, haltu fast í handriðið“. Litla stulkan Nyane Þegar hann hafði lokið við að | snæða, spurði hann, hvort ekki I væri sími í húsinu. | Nei ekki hérna. En það er i ferðaðist í bát. Ræðararnir voru skóladrengir, safnaðar- sími hérna beint á móti, hinum rneðlimir og sumir af þeim, sem höfðu látið skírast. Alls megin við götuna“. jum fimmtán að tölu. Hinn minnsti og yngsti af þeim var Hann gekk yfir götuna og inn (drengur, sem hét Nze, um tólf ára gamall. Honum hafði í nýlenduvöruverzlunina, sem verið lofað að vera með. af því hann var frá Akabaþorpinu. meðhjálparinn átti og rak, en þar Um morguninn, þegar verið var að hlaða bátinn, var trú- var símaklefi. boðinn að tala við innfædda prédikara og nokkra af hinum Þegar hann nokkru síðar kom kristnu í þorpinu. Án þess að nokkur sæi það, tók hann vel aftur, voru bændafjolskyldurnar eftir euu> sem gergjs|. Hann sá, hvar Nze litli gekk inn í aMarrieUtTartinakepptist við að skóginn, rétt við þorpið þar hitti hann fyrir litla stúlku, þvo glös, því seinna, þegar dag-i ar?’ sem aumaðist um meðal mannanna. Truboðinn ur væri á enda, yrði kvöldsöng-1 Þekkti hana ekki og hafði ekki seð hana a samkomunum. ur í kirkjunni o’g þá átti hún von l^yrir klæði hafði hún dálitla ræmu af berkismottu; það á nýjum gestum. fcvar alveg eins og húðin hefði aðeins bein að hylja, svo „Við hvern voruð þér að tala? mögur var hún. Augu hennar voru stór og gláandi, líkam- Þér vitið að ég þurfti ekki að inn óhreinn og fæturnir að mestu uppétnir af jarðarflóm. Fullkomin strauvél. Lcngri vals Verð kr. 1,885.00 HEKLA H.F. Austurstræti 14. Sími: 1687. kæliskáparnir komnir. Verð kr. 6,975.00 HEKLA H.F. Austurstræti 14. Sími: 1687. NY SENDING Amerískir Síðdegiskjóla GULLFOSS Varpið áhyggjum yðar í CALCiNATOR SORPIYÐINGARTÆKID Frú Elín Friðriksson segir: „Calcinator sorpeyðingar- tækið er dásamlegt tæki. Það sparar mér sporin, því nú get ég eytt öllu sorpi innanhúss á þægilegan og hreinlegan hátt, og askan úr því er prýðilegasti áburður í garð- inn minn“. Hr. verzlunarstjóri í Síld og Fiski Eyjólfur Guðmundsson segir: „Calcinator sorpeyðingar- tækið er ómissandi í hverja kjötbúð. Það eykur hreinlæti, þrifnað og þægindi“. Verð með uppsetningu kr. 5.500,00 Allar nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum 6.Þ0R8KIMSS0H S JOHNSON t, Grjótagötu 7 — Símar 3573—5296

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.