Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.10.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. okt. 1955 IORGVNBLAÐIB 1S pVVTÍfW ¦¦¦¦*•» HINIR LANDSÞEKKTU KARLMANNASKÓR Porépe sólum. Svartir og brúnir. Aðalstræti 8 — Laugaveg 38 — Garðastræti 6 Laugaveg 20 — Snorrabraut 38 Samkomur Kri>tti il><><Ysvikiiii: A'lmeim samkoma á hverju kvöldi þessa viku kl.. 8,30, í húsi KFUM. — Ræðumaður séra Jó- hann Hannesson kristniboði. Allir velkomnir. aniMiann I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Fyrsti fundur á haustinu er í kvöld, föstudag kl. 8,30 í Templ- arahöllinni. Stigveiting. Kosning á einum manni í húsráð og þ. g. u. Erindi, Brynleifur Tobíasson, stór templar. Fjölsækið. — Þ.t. Nýkomið Nýkomið Þýzk loftljós, skálar, gangaljós, vegglampar Félagsláf Knattspyrnufélagið VALUR Knattspyrnumenn í öllum flokk um: — Áríðandi fundur í Vals- heimilinu kl. 5, laugardag. Knattspyrnufélagið VALUR Handknattleiksflokkar mæti á áríðandi fundi á Valsheimilinu kl. 5 e. h. — Stjórnin. Vesturgötu 2 — Laugavegi 63 Sími 80946 •*•:¦¦ •"¦«¦ wMeMmMmt& M *M%&Æm£M vantar oss á bílaverkstæði vort HRINGBRAUT 121 Upplýsingar í síma 80600. Jón Loftsson hJ. Stúlka óskast Einnig vantar unglinga á skrifstofuna. ¦ í kaffistofuna. e GÆFA FYLGIR trúloftmarhringunam frá Sij- nrþór, Hafnarstrœit. ¦— Sendlr gesm pó3tkröfu, — Sendtð ná- krsmt mál. $nffbjötn!ón5S0TivvCb.h| THE ENGLISH BOOKSHOP Slmi 1936 Tósthóij 1131 Símn.: Books Hafnarstr. 9 Reykjavík Aqents tOT OXFORD UNIVERSITY PRESS, LONDON SOCZETAS SCIENTARIUM ISLANDICA, REYKJAVÍK The U. S. Magazine NEWSWEEK Bökalisti nr. 1 er kominn út Bókaverzlunin Snæbjörn Jónsson & Co. h.f., Hafnarstr. 9, Reykjavík, hefur í hyggju að gefa framvegis út fjölritaða lista yfir nokkrar af þeim bókum, sem til eru í verzluninni hverju sinni, og ennfremur þær bækur, sem eru í pöntun og væntanlegar eru um líkt leyti og hver listi verður sendur út. Annars fær verzlunin nýjar bækur frá útlöndum með hverri skipsferð og ennfremur meira og minna með flugvélum. Það verða því engin tök á að telja upp í listunum ailar þær bækur, sem á boðstólum eru, en listarnir ættu þó að gefa ofurlitla hugmynd um úr- valið. Og það þarf auðvitað ekki að taka það fram, að verzlunin útvegar allar fáanlegar bæk- ur, hvort heldur er íslenzkar eða erlendar, ennfr. öll fáanleg blöð og tímarit. Vegna skólanna, sem nú eru að taka til starfa um allt land, er þessi fyrsti listi að miklu leyti helgaður orða- og handbókum, sem allir skólanemendur þurfa að nota, og hvergi eru í fjölbreyttara úrvali en í verzlun okkar. Eins og að undanförnu munum við Ieggja allt kapp á að hafa jafnan á boðstólum sem fjölbreyttast úrval góðra bóka á íslenzku, ensku, frönsku og þýzku, ennfr. á dönsku, norsku og sænsku. Hafa vaxandi vinsældir verzlunarinnar sýnt, að menn kunna að meta viðleitni okkar hvað snertir val góðra bóka, og erum við viðskiptamönnum okkar innilega þakklátir fyrir þessa viðurkenningu og þá uppörvun, sem þeir hafa veitt okkur ó þennan hátt. Dreifingu bókalistanna verður hagað þannig, að hver sem er getur gerzt áskrifandi að listunum og verða þeir sendir áskrifendum að kostnaðarlausu. Ennfremur geta menn fengið ókeypis — eftir því sem birgðir endast — erlenda bókalista yfir bækur um hin margvíslegustu viðfangsefni. Er æskilegt, að menn haldi listunum saman, því bókatitlar verða ekki endurteknir. Hringið eða skrifið strax í dag og fyrsti listinn vérður séndur um hæl. Virðingarfyllst, SNÆBJÖRN JÓNSSON & CO. H.F. ,,..«.' .. i. . i , i.....,,i, The English Bookshop. Mínar hjartans beztu þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, ¦ skeyti og blóm á 60 ára afmæli mínu 6. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Kr. Hjövleifsson, Bókhlöðustíg 9. •«•«¦•••••••••••••••••••••••>••••¦¦••••••••••••••..•••••••••¦••¦¦¦¦¦«¦ ••¦¦¦¦¦¦...................•«••¦.•....•......•............•. ¦¦¦•¦¦¦•¦) BEMSDORP I HOLLEEUSKT KAKÓ í 100 gr., 250 gr., 5 kg ptikkum HeildsÖlubirgðir: )) Mm umiXkjam %í Sími 1—2—3—4 Verðlækkun á blússum Nælonblússur frá kr. 79,00 Kot frá kr. 25,t>0 Stendur aðeins föstudag og laugardag. Notið tækifærið. Me Yjaskemman Laugavegi 12 Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma HALLDÓRA SIGURBJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 12. október. Hallbjörn Þórarmsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Systir okkar ELÍSABET GUDJOHNSEN hjúkrunarkona, andaðist fimmtudaginn 13. þ. m. Halldóra og Jakob Guðjohnsen. Konan mín og móðir okkar KAREN JÚLÍA JÚLÍUSDÓTTIR andaðist í Landakotsspítala 13. þ. m. Tómas Jónsson og börn. Ástkæri fósturfaðir minn HARALD GUDBERG lézt í Kaupmannahöfn 13. október. Fyrir hönd aðstandenda Haraldur Guðmundsson. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÖNNU GUDNADÓTTUR. Bróðir hinnar látnu Ólafur Guðnason. Irailegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við f ráf all f öður okkar og tengdaf öður EINARS ÓLAFSSONAR frá Borgarnesi. Börn og tengdabörn. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.