Morgunblaðið - 14.10.1955, Síða 16

Morgunblaðið - 14.10.1955, Síða 16
VeHorúflif í dag: NA kaldi. Skýjað. PtrjpriMWMb 234. tbl. — Föstudagur 14. október 1955 Almenna bókafélagið ! Ávarp Bjarna Benediktssonar, menntamálaráðherra. Sjá bls. 8. Barnaskólum fresfað til mánaðar- mófa vegna mœnusóttar Framhaldsskólar hef jast um helgina IRÆÐSLUMÁLASTJÓRI skýrði blaðinu frá í gærkvöldi, að F barnaskólum í Reykjavík og nágrenni verði frestað til mán- «ðarmóta sökum mænusóttarinnar. Hefir fræðslumáiastjórnin í samráði við heilbrigðismálastjórnina tekið þessa ákvörðun. Hins- vegar munu framhaldsskólar hefja starf sitt á tilsettum tíma, þ. e. a. s. strax næstu daga. Sagði landlæknir í viðtali við Mbi. r- gærkvöldi, að ekki væri ástæða til þess að loka þeim sökum þess m. a. að 75% af þeim, sem sýkst hefðu af mænusóttinni væru ^adir 10 ára aidri. BRÉF LÆKNANNA Hinir sjúklingarnir eru nokk- ttrnveginn jafndreifðir á alla ald- wrsflokka til 50 ára aldurs. Eftir að mænusóttarinnar varð vart hér í Reykjavík var barna- skólunum frestað og nær sú írestun a. m. k. til mánaða- móta. Ritaði landlæknir fræðslu- málastjórninni eftirfarandi bréf ttm málið í gær. „Með skírskotun til samtals beimilast yður, herra fræðslu- málastjóri, að láta vitna til sam- ráðs við heilbrigðisstjórnina um eftirfarandi ráðstafanir varðandi skólahald vegna mænusóttarfar- aldurs í Reykjavík og nágrenni (þ. e. í Reykjavíkur-, Hafnar- fjarðar-, Keflavíkur- og Álafoss- læknishéruðunum): 1. Barnaskólahaldi á hinu sýkta svæði verði frestað til »æstu mánaðarmóta. 2. Skólar úti um land veiti fyrst um sinn ekki viðtöku nem- endum af hinu sýkta svæði. 3. Felld verði niður iðkun leik- fimi, sunds og annarra líkams- íþrótta í skólum á hinu sýkta svæði.“ FRAMHALDSSKÓLAR HEFJAST Blaðið átti í gærkvöldi tal við Pálma Hannesson rektor Mennta sltólans og innti hann eftir því, hvort Menntaskólinn myndi ekki hefjast nú þegar. Kvað hann svo vera, en ekki verður skólinn formlega settur fyrr en seinna, sagði rektor. Taldi hann ástæðu- laust, sökum mænusóttarinnar, að safna öllum nemendum sam- an á sal. Skólinn fékk leyfi til þess að byrja kennslu í 6. bekk um mán- aðarmótin síðustu. Fræðslumálastjóri tjáði blaðinu í gærkvöldi, að ef for- eldrar barna í framhaldsskól- unum óskuðu eftir því, þyrftu börn þeirra ekki að sækja skólana og myndu fjarvistir þeirra ekki talin skróp. — t morgun munu skólastjórar gagnfræðaskóla bæjarins hafa komið saman á fund, sagði fræðslumálastjóri, til þess að ræða þessi mál öll. Frú Bodil Begtrup skipuð sendiráð- herra Danmerkur hér DANSKA sendiráðið hefur til- kynnt utanríkisráðuneytinu, að danska ríkisstjórnin hafi, í sam- ráði við íslenzku ríkisstjórniria, ákveðið að hækka í tign sendi- herra sinn í Reykjavík, frú Bodil Begtrup og skipað hana frá 10. október sendiráðherra Danmerk- ur á íslandi. (Frá utanríkisráðuneytinu). Forsælisráðherra og ufan* ríkisráðherra fara í opinbera heitnsókn lil Y*l>ýzka!ands ÞEIR Ólafur Thors, forsætisráðherra, og dr. Kristinn Guðmunds- son, utanríkisráðherra, munu fara í opinbera heimsókn til Vestur-Þýzkalands 3. og 4. nóv. n. k. Er dr. Konrad Adenauer, forsætisráðherra vestur-þýzka sambandslýðveldisins sótti ísland heim haustið 1954, bauð hann forsætisráðherranum og utaníkis- ráðherranum ásamt konum þeirra í opinbera heimsókn til Vestur- Þýzkalands. Níðingsleg likamsárás á Theódór Siemsen *' Odæðismennirnir ófundnir Rændu 3.000 krénum U" M MIÐNÆTTI í fyrrinótt var framin stórfelld líkamsárás á Theódór Siemsen kaupmann í Reykjavík í verzlun hans. — Voru þar fjórir ungir menn að verki, er börðu Theódór nær með- vitundarlausan, en rændu s'ðan verzlun hans þúsundum króna í peningum og vindlingum. Liggur Theódór mjög þungt haldina í Landakotsspítala, en lögreglan vinnur að þvi að handsama óbóta- mennina. Eru aliir, sem einhverjar upplýsingar kunna að geta gefið um árásarmennina, beðnir að tala við lögregluna þegar í stað. Ekkerl lömunar- tllfelli í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI: — Vegna orð róms í bænum og ummæla eins dagbiaðanna í Reykjavík, um að tvítug stúlka hefði feng ið lömunarveikina og lamazt nokkuð, sneri blaðið sér til hér aðsiæknisins, Ólafs Einarsson- ar, og innti hann frétta af veik inni. Skýrði Iæknirinn svo frá, að þessi orðrómur um stúlkuna ætti ekki við minnstu rök að styðjast. Enginn hefði lamast hér í Hafnarfirði af völdum mæniveikinnar, en hins vegar hefði hennar lítilsháttar orðið vart, tvennt eða þrennt veikzt lítillega. — G. E. ® í för með ráðherrahjónunum verða Birgir Thorlacius, skrif- stofustjóri í forsætisráðuneytinu, Magnús V. Magnússon, skrifstofu stjóri í utanríkisráðuneytinu, Kristján Albertsson, sendiráðu- nautur, og Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi. Helgi P. Briem, sendiherra íslands í Bonn mun taka þátt í hinni opinberu heim- sókn. (Frétt frá forsætisráðuneytinu). Ungþjófasambandi sundrað Stálo fyrir þúsundir kréna. MIKLIR AVERKAR Rán þetta var augsýnilega skipulagt og vel undirbúið. Hefir rannsóknarlögreglan gefið blað- inu eftirfarandi upplýsingar um það. Það var um eittleytið í fyrri- nótt, sem Theódór Siemsen kaup- maður kom á lögreglustöðina. Er búð hans þar örskammt frá, í húsi Sameinaða við Tryggva- götu. Var Theódór mjög særður, hafði hlotið mikinn áverka á höfði og var höfuðleðrið laust frá kúpunni, hann hafði hlotið heilahristing, augun bæði sokk- in eftir barsmíðina og aðrir minni áverkar víða um líkamann. Flutti lögreglan Theódór á Slysa- varðstofuna, þar sem gert var að sárum hans til bráðabirgða en síðan var hann fluttur á Landa- kotsspítalann. □- 8 ný tilfelBi -□ t ORGARLÆKNIR tjáSi blað ínu í gærkvöldi, að í gær hefði orðið vart við 8 ný mænu sóttartilfelli. Þar af var ein lömun. □- -□ Ríkissjóður greiði laun kennara í einkaskólum EKKI I LIFSHÆTTU Blaðið átti tal við Halldór Hansen yfirlækni í gærkvöldi og spurðist fyrir um líðan Theódórs í gær. Yfirlæknirinn kvað ekki hafa verið enn unnt að fram- kvæma fullnaðar sjúkdómsrann- sókn, en kvað líðan hans sæmi- lega eftir atvikum og ekki á- stæðu til að óttast um líf hans. Var hann með rænu í allan gær- dag. Samkvæmt frumskýrslu, sem rannsóknarlögreglan tók af Theó- dóri, var árásin á hann með þessum hætti: Hann hafði nýlokið vinnu sinni í verzluninni, og er hann kom út á götuna, vék sér ungur mað- ur að honum og bað hann um að lána sér litla fjárupphæð. —• Theódór neitaði því og kvaðst enga peninga bera á sér. Kann- aðist hann ekkert við manninn. Bað pilturinn þá Theódór að láta sig hafa eina flösku af Kókakóla. og gekk Theódór með honum af góðsemi inn í verzlunina og varð við bón piltsins. Er pilturinn hefir nær teyg- að drykkinn til botns. víkur hann sér snarlega að hur® verzlunarinnar og þeytir henni upp á gátt. Inn ryðjast þá þrír menn og skiptir það engum togum, að þeir ráðast á Theódór, en pilturinn tví- hendir flöskuna og lemur hann í höfuðið af fruntaskap miklum. I DÝRSLEG FRAMKOMA Hné Theódór niður fyrir högg- um fjórmenninganna, en þeirn þótti enn ekki nóg að gert og linntu ekki misþyrmingunum að heldur. Gekk einn á brjóst hanS og barði hann í höfuðið með Þykir réttmætt, því ef þeir legðust niður, «öskunni, en hinir spörkuðu 1 •' ’ r manmnn liggiandi Er Theodor þyrfti ríkissjóður að kosta kennslu allra barnanna. 'iAék J**s- I NÝJU frumvarpi til laga um breytingu á fræðslulögunum er lagt til að heimilt verði að greiða laun fastra kennara við einkaskóla úr ríkissjóði, enda verði þeir þá ráðnir og launaðir eftir sömu reglum og kennarar barnaskóla. Er frumvarp þetta borið fram af menntamálaráðherra. Rannsoknarlögreglan hefir komizt fyrir all víð- tæka þjófnaðaröldu hér í bænum, «g er þar eingöngu um að ræða cfrengi á aldrinum frá 9—14 ára. Hafa þeir játað á sig 14 innbrot, sum allstór en horfur eru á, að tim allmiklu fleiri þjófnaði og inn í þekktar verzlanir í miðbænum, Brutust þeir m. a. inn í Hellas og! prýgj Belgjagerðina. Skiptu drengirn- ir sér niður í smáhópa 1—4 í hverjum og störfuðu þannig. Höfðu þeir alla jafnan sömu inn- brotsaðferðina, þannig að þeir Insuðu glerlista, sem halda glugga KAÞÓLSKI SKOLINN Kvaðst Bjarni Benediktsson ráðherra, er hann flutti fram- sögu fyrir málinu í Neðri deild, flytja þetta frumvarp skv. til- mælum kaþólska skólans í Reykjavík. En skóli þessi hefur starfað hér í marga áratugi með brot sé hér að ræða. Hafa þeir • rúðum, og tóku rúðuna s;ðan ó- allir verið handteknir og yfir- j skemmda úr. Höfðu þeir allgóðan heyrðir, en rannsókn er hvergi, kost innbrotstækja, vasaljós, nærri lokið. Þýfið skiptir þús- hnífa og sköfur meðferðis. undum króna. Þýfinu skiptu þeir jafnt á milli Þjófafélag þetta, ef svo mætti sin, nema hvað einn smáþjófur- kalla, spratt upp úr félagsskap allmargra drengja um dúfnaeign. Eru drengirnir flestir af Hverfis- götunni, en þrír úr Grjótaþorp- inu. Er nokkuð s:ðan þeir hófu innbrotin, sem flest voru framin Á seinni árum hefur reynzt frekar til örvunar á þá. Ef sér- skólarnir legðust niður, færu öll börn, sem sótt hafa þá í barna- skóla hlutaðeigandi staða, svo að víða myndi þurfa að fjölga föst- um kennurum við barnaskólana. í MEÐMÆLI | FRÆÐSLURÁÐS Skal og tekið fram að þessir erfitt að halda skólanum uppi, sérskólar njóta einskis stofn inn náði stórum skerfi þess undir sig. Nokkrir bjófanna b«fa komizt í tæri við lögregluna áður. Er nú unnið að því að upplýsa frekar I verði neitt hættulegir hinum al- um aðgerðir þjófafélags þessa. I mennu skólum landsins. Þeir eru bæði af fjárhagsástæðum og einnig og ekki siður vegna þess, að kennarar hafa verið tregir að ráða sig þar, þar eð þeir hafa ekki notið eftirlauna og ekki fengið þann aðgang til lána úr lífeyrissjóði, sem aðrir fastir kennarar hafa. ELLA ÞYRFTI AÐ FJÖLGA KENNURUM BARNASKÓLA Við vitum, sagði Bjarni, að eng in hætta er á að þessir sérskólar styrks og að í frumvarpinu er gert ráð fyrir að þvi aðeins sé heimil stofnun nýrra einkaskóla að meðmæli fræðsluráðs liggi fyrir. Auglýst eftir vélbáti í GÆRKVÖLDI var auglýst eftir vélbátnum ísfirðingi, sem er 35 lestir að stærð og fór í róður í fyrrakvöld. Hann var ókominn að landi í gærkvöldi. Báturinn mun hafa ætlað að leggja net sín í Garðsjó. var orðinn nær meðvitundarlaus, rændu óþokkarnir úrinu af hand- legg hans og tóku tvö fingurmen, sem hann bar. í vasa hans fundu þeir l.yklana af peningaskápnum, opnuðu hann og tóku um 200 krónur, að því er Theódór taldi. í skápnum var skjalataska með tæpum 3000 krónum. Þá stálu þeir nær 30 kartonum af vindlingum. Símann slitu ódæðismennirnir úr sam- bandi og rifu hurð inn í skrif- stofuna af hjörum. Lögreglan telur að Theódóf hafi Iegið nær rænulaus í blóði sínu á gólfinu tæpan klukkutíma, en þá gat hann staulazt út á lög- reglustöð. sem er rúmlega 100 metra leið. I ÞYNGSTÚ REFSINGAR í gærkvöldi hafði lögreglan ekki enn haft upp á tilræðis- mönnunum fjórum, en vann að því af kappi. Árás þessi, sem hér hefit verið greint frá er með eins- dæmum, og sannarlega líkust því, sem verst gerist erlendis, og lýsir fádæma niðingsskap og samvizkuleysi. Er ástæða til að tilræðismennirnir verði látnir sæta þyngstu refsingum, og eru allir þeir, sem upplýs- ingar um þá geta gefið enn hvattir til að tala við lög- regluná.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.