Morgunblaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 7
f Sunnudagur 16. okt. 1955 UORGUNBLAÐIB B 1 Matseðill kvaldsins Consomme, Carmen Soðin fiskflök, Dieppoise Lambasteik m/agiírkusaladi eða Ali-Grísakótilettur m/rauðkáli i j 1 ÍA.XÍ Triffle Kaffi Hljómsveitin leikur. Le ikhúsk jallar inn. Raflagnor og viðgerðir á raftækjum. Fljót og góð afgreiðsla. Hverfisgata 64 A. Óskar Jensen Arsæll GuSsEeinsson Laugav. 34. Sími 4301. Alll lyrir kjötverzianir. Si» 80368 Nlrtar ft Teitsson kellnyli 3 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman, ábyggilegan karlmann. — Upplýsingar á Hverfisgötu 70, austurenda. Hvað er hægt að keiiflásk hrelnsa? Allar gerðir af úlpnm með skinnfóðri. -— Pnpliufrakka Bepnfrabka I Pelsar ) Keipar ) CaM-B>il5Ínn og aðrar i skinnvörur, hreínsast sér lega vel úr Trlcfclor- ’ 8«rt?EsnseBiiS. ® fgf? Sðlvallagötu 74, slmi 3237. ^ Bcurmahlíð 6. a tnnin fitariniöítl Sr. ;p;gerts§on skaparárin, kvongaðist hann eft- irlifandi konu sinni Guðnýju Guð mundsdóttur bónda á Svertings- stöðum, Kaupangssveit. Hjóna- sambúð þeirra varð óvenjulega '■ Minningarorð Á MORGUN, 17. okt., fer fram jarðarför séra Matthíasar Egg- ertssonar, sem var elztur að prestsvígslu allra núlifandi presta hér á landi. Hann fæddist á Mela- nesi á Rauðasandi 15. júní 1865 og dó 8. okt. síðastl. Foreldrar hans voru Eggert Jochumsson barna- kennari og sýsluskrífari á ísa- firði, albróðir þjóðskáldsins og fyrri kona hans Guðbjörg Ólafs- dóttir bónda á Rauðamýri í N.- ísafjarðarsýslu Bjarnasonar. Á 2. ári var hann tekinn til fósturs af föðurbróður sínum séra Matthíasi er þá var prestur í Kjalarnes- þingum og búsettur í' Móum. Eftir lát frú Ingveldar, miðkonu séra Matthíasar, var Matthíasi komið í fóstur tii frú Aniku Knudsen (f. Hölter), móður fyrstu konu séra Matthíasar, er var búsett hér í Reykjavík og var hann í fóstri og á vegum hennar til fullorðinsára. Hún dó á með- an hann var að taka stúdentspróf. Eflaust hefir ’nans góði föður- bróðir komið því til leiðar, að hann hlaut svo gott fóstur og styrkt hann til náms. Hann fór 12 ára gamall í Latínuskólann og fluttist bekk úr bekk, en las síð- asta veturinn utan skóla í Odda, en þá var sr. Matthías orðinn þar prestur. Að stúdentsprófi loknu réðist Matthías sýsluskrifari til ísafjarðar; þar dvaldi hann næstu 3 árin og stundaði jafn- framt barnaskólakennslu. Árið 1887 gekk hann svo á prestaskólann og útskrifaðist það _ ___ ___________ an 24. ág. 1888. Sama árið, 29. j stríða og var lengst af rúmfast- sept., voru honum veittir Helga- "" "" staðir í Reykjadal og var vígður þangað 30 s.m. Þar var hann prestur i 7 ár, en 1895 fékk hann veitingu fyrir Miðgarði í Grims- ey og var þar prestur í 42 ár, er hann fékk lausn frá embætti og flutti hingað til Reykjavíkur. Mun hann hafa unað þar lengur en allir aðrir prestar, er þar hafa verið, enda var hann frábærlega vel látinn af öllum og fékk þar mörgu góðu og nytsömu til vegar komið. Auk þess sem hann var sérlega grandvar maður og góð- viljaður var hann og mjög áhuga- samur um öll velferðarmál eyjar skeggja og vildi þar öllu góðu til vegar koma og naut til þess dýr- mætrar aðstoðar sinnar dug- miklu, ágætu konu, er .var hon- um í öllu samhent og átti auk þess sinn sjálfstæða þátt í ýms- um framförum. Til þess að sýna, hversu mikill nytsemdarmaður séra Matthías reyndist Grímsey- ingum, skal hér bent á, að hann var þar hreppsnefndaroddviti í 25 ár, sýslunefndarmaður í 30 ár, bréfhirðingamaður í 28 ár, bóka- vörður í 37 ár, skólanefndarfor- maður í 20 ár, loftskeytastjóri í 8 ár, barnaskólastjóri í 6 ár, hafði á hendi veðurathuganir í 40 ár. Auk þess átti hann þátt í að koma jjlí IsfinM á fót ýmsum gagnlegum stofnun- trlvllölll ISIKIHI um, svo sem barnaskóla 1905,' búnaðarfélagi s. á, kornforðabúri 1911, nautgripaábyrgðarsjóði 1915 og stúku stofnaði harm 1906 HINN kunni brezki stjórnmála- maður, Hector McNeil, lézt nýlega í New York. Hann var 48 ára . að aldri. Hafði hann veikzt á leið- og unglingastúku nokkru siðar. ■ inni vestur um haf um borð í Ennfremur átti séra Matthías sér- I hafskipinu Quin Mary. Hann var stakt hugðarmál, sem hann vann fæddur í Skotlandi og nam við að í tómstundum, en það var ætt- fræðin. í þeirri fræðigrein lætur hann eftir sig um 13 bækur, flest- ar í bandi, á 6. þús. blaðsíður. Söngmennt stundaði séra Matt- hías talsvert og lék á hljóðfæri, sem fátítt var um presta á þeim árum. Tveim árum eftir að séra Matt- háskólann í Glasgow. Um skeið var hann blaðamaður í Glasgow, en var kjörinn í bæjarstjórn þar 22 ára gamall sem fulltrúi Verka- mannaflokksins. Árið 1941 var hann kjörinn á þing og fjórum árum síðar gerður að aðstoðar- utanrikisráðherra í stjórn Att- lees. Hann var sendur sem full- S.IJJ.S. hías fluttist hingað til Reykja-1 tru] tjj ag sjtja allsherjarþing SÞ, víkur tók hann þatt i stoínun og var um gheið formaður flótta- Félags fyrrverandi soknarpresta j mannanefndarinnar. Árið 1950 og var þar áhugasamur felags- ; var hann skipaður Skotlandsmála maður til dauðadags. Hann vai > ragherra. Hann var mjög góður ritari felagsins a meðan hann gat | ræðumaður, hafði til að bera sótt fundi, Fj’lgja honum hlj jar mjhia kimnigáfu og var mikill hugsanir felagsbræðranna yfir afkastamaður. landamæri. Árið 1890, hinn 23. júlí, er sr. Matthias var nýfluttur að Helga- stöðum frá Einarsstöðum, þar sem hann dvaldi fyrstu prest- Bb.ZT A9 AVGLTSA t MORGVNBLAOINU L & Hilluklukkur í miklu úrvali. Magnús Benjamínsson & Co. Sími 3014. AiAUUMPOO: # MAGNÚS BtKJAMiNSSON RC0.\ ■•■■■•»•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■*•■****■•'■■■■■■■■■■■ Atvmna löng, full 65 ár, og hamingjusöm. Þau eignuðust 14 börn og eiga nú á lífi 52 niðja, en 5 börn þeirra eru dáin. Á lífi eru, talin eftir aldri: Ásgeir fyrv. kaupmaður. Emilía ekkja, Hallgrímur loft- skeytamaður, kvongaður Ásdísi Aðalsteinsdóttur, Matthías verzl- unarmaður ókv., Anna símamær óg., Guðmundur Eggert tónlistar- kennari kvæntur Helgu Jónsdótt- ur, Rannveig_ Dýrleif óg., Agnes gift Ásgeiri Ásgeirssyni kaupm., og Halidór skrifstofustjóri kvænt ur Lilju Þórarinsdóttur, öll bú- sett hér i bæ. Siðustu 9 ár æfinnar átti séra Matthías við erfiða vanheilsu að ur og oft þjáður síðustu árin. Mörg siðustu árin hefir kona hans frú Guðný einnig verið rúmfast- ur sjúklingur. En sú mikla líkn lagðist þeim tii öll erfiðleikaárin, að fá notið skjóls og aðhlynning- ar og umönnunar tveggja elsk- aðra dætra sinna, sem gerðu allt, er i þeirra valdi stóð, til að létta þeim ellihrörnun og sjúkleika með ástúðlegri hjúkrun. Auk þess nutu þau einlægrar um- hyggju annarra barna sinna, sem á ýmsan hátt leituðust við að iétta þeim byrði ellinnar. Skilnaðurinn eftir 65 ára sam- búð hlýtur að valda hinni háöldr- uðu, sjúku ekkju miklum sárs- auka. En dauðinn varð ástvin- inum ávinningur, frelsandi eng- ill. Nú bíður vinurinn endursam- funda til nýrrar elskuríkrar sam- búðar um eilíf ár. Blessuð sé minning hans hér og eilíf framtið hans hinum meg- in. Ásgeir Ásgeirsson. Brezki stjómmála- maðurinn : 2—3 piltar 16 ára og eldri geta komist að sem lærling- ■ ■ 1 ar við prentnám nú þegar. — Uppl. gefur ■ ■ Ráðningarstofa Rcykjavíkurbæjar Hreinlát kona ósknst til að taka til m. m. svo sem einn eða tvo, eftir- miðdaga í viku hjá einhleypúm karlmanni með lítið húshald. — Tilboð með nákvæmum upplýsingum merkt: „Hreinlæti — 2“, sendist afgr. Mbl. Bílskúr I : Óskum eftir stórum bílskúr til leigu strax. Uppl. í síma 7988 og 4324. Buick Tilboð óskast í Buick fólksbifreið, smíðaár 1950. Uppl. í síma 80676. BERC ERTIfy þýzku, fást í bifrelða- og ■>.éiave*slun.usa. Heíltírölubirgðir: RAFTÆKJAVEtiZLUN ÍSLANDS E.F. Þesrf Agætu <*;álfvtrkb ohukynúé /s'QÍíí eru fyrirhggjandi I stærStin- um 0.65—3.00 gaU. Yerð með herbergishitastilli, vatns og reykrcfa kr. SSfll.tt OLÍUSALAN H.F. Hafflarytræti 10—136 Símar: 81785—643« ■ ■■d

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.