Morgunblaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 11
i Sunnudagur 16. okt. 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 Sláturfjár- afurðir trá Sláturhúsum V er zlunarí éls gs BorgarfjarSar. Sláturhúsi Verzlunar Sigurðar Pálmasonar, Hvammstanga og Verzlunarfélags V.-Skaftfellinga Vík. J L Laugavegi 18 Borgararnir verzla í BORG Simi 16361 Sé ég eftir sauðunum, sem ofan koma af íjöllunum og étnir eru í útlöndum. (Þjóðvís) Kaupið innl enda f ramleiðslu til ncyzlu Úrvals dilkakjöt í heil- um og hálfura skrokk- um á 20.40 pr. kíló • • Léttsaltað dilkakjöt • • Mör. tólg, lifur, hjörtu, nýru og nýsviðin dilkasvið. Peningahjálp Hver vill lána ábyggilegum hjónum, sem eru að byggja, 10—15 þús. kr. svo þau geti fuligert íbúð sína fyrir jól. Getum borgað kr. 1.000,00 á mánuði og látið góða trygg ingu. Ef einhver vildi gjöra svo vel, þá sendið tilboð fyr- ir miðvikudag, merkt: „Jóla glaðningur — 1955 — 17“. Nýkomið mikið úrval vara- hluta í Prefect: Frambretti Afturbretti FramhurSir Afturhurðir Felgur Hood Kistulok Vatnskassahlífar Vatnskassar Skrár í allar hurðir Rúðu-upphaldarar Húnar, ytri og innri Hurðarstýringar Stýrisendar Fjaðrir Bremsuborðar Bremsuklser Bremsuvír Hosur Coil Öxlar Allt í gearkassa Demparar Ventlar Ventilstýringar Motorpakkningar Dynanioar Startkranzar Kveikjur Kveikjulok Platinnr og margt fleira. — F ord-umboðiS Kr. Kristjánsson h.f. Laugav. 168-170, ítvik. Sími: 82295. Tvær llnur. Karlakör Reykjavíkur Efnir til glæsilegrar HLUTAVELTU og HAPPDRÆTTIS í Listamannashálanam kl. 2 1 dag FJÖLDI ÁGÆTRA MUNA Á HLUTAVELTUNNI í happdrættinu er flugferð til útlanda og ferð á 1. farrými með m.s. GuIIfossi til Kaupmannahafnar o. m. m fl. Fjölmennið á glœsilegustu hlutaveltu ársinsl Kvenundirfatnaður DACRON NÆLON Prjónasilki Höfum nú fyrirliggjandi eða eigum væntan- legar ýmsar tegundir af kvenundirfatnaði úr dacron nælon og prjónasilki. Beztu fáanleg hráefni og fyrsta flokks vinna tryggja að um afbragðs vöru er að ræða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.