Morgunblaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.10.1955, Blaðsíða 16
Veðorúfilt f im N-kaldi. Víða léttskýjað. Wi0íiS!#!teM 236. tbl. — Sunnudagur 16. október 1955 Reykjavíkurbréf á bls. 9. Menntaskólinn á Akureyri settur að IVIöðruvöllum í yær 75 ár liðin frá fyrstu skólasetningu þar MENNTASKÓLINN á Akureyri var settur í gær. Fór setningar- athöfnin að þessu sinni fram að Möðruvöllum í Hörgárdal í tilefni af því að í haust eru liðin 75 ár frá því að Möðruvalla- skóli var settur í fyrsta sinn. Meðal viðstaddra var Bjarni Bene- diktsson, menntamálaráðherra og fleiri gestir, auk fjölda nemenda skólans, yngri og eldri, þar á meðal nokkrir nemendur úr Möðru- vallaskóla. Athöfnin hófst með guðsþjón- ustu í Möðruvallarkirkju. Sr. Sig- urður Stefánsson, prófastur, pré- dikaði. Þórarinn Björnsson, skóla meistari, raikti sögu skólans' og minntist forvígismannanna. Hann las m. a. kafla úr fyrstu skóla- setningarræðu Jóns A. Hjaltalíns, skólameistara 1880. Mennlainólaráðherra flutli skólanum heillaóskir og afhenti honum, fyrir hönd ríkisstjórn- arinnar, mólverk af séra Arn- Ijóti Óla fssyni, er var forvígis- maður skólastofnunarinnar. — Hefur Örlygur Sigurðsson gert mólverk þetta eftir frummynd Sigurðar Guðmundssonar mál- ara. Þá rakti Steindór Steindórsson, yfirkennari, sögu Möðruvalla og lýsti staðnum. í gærkveldi var hóf í heimavist M. A., í tilefni þessara tímamóta í sögu skólans. A-flokkur happdræff, Sííus,u w'wleikhuss Heim<lallar isláns ríkissfóS; DREGIÐ var í A-flokki happdrætt isláns rikissjóðs í gær. Hæstu vinn ingarnir eru sem hér segir: 75 þús. kr. vinningurinn kom á nr. 137.051. — 40 þús. kr. á númer 56,290. — 15 þús. kr. 115,280. — 10 þús. kr. vinningarnir á númer 14,317, 55,479 og 57,158. Trausf V erzlunarskóla Buenntun helur skapað góða verzlunurstétt Frá hátíðahöldum Verzlunar- skólanerna í gœr VERZLUNARSKÓLANEMAR efndu í gær til margháttaðra hátíðahalda í tilefni af 50 ára afmæli skólans. Kl. 10 f. h. hófst hátíð í Þjóðleikhúsinu, þar sem fram fór söngur og hljóðfæra- leikur, fulltrúar hinna ýmsu verzlunarsamtaka í landinu og nem- enda í skólanum fluttu ávörp og skólastjórinn dr. Jón Gíslason fiutti setningarræðu. ★ SETNIN GARKÆÐAN Hann ræddi í fyrstu um al- menna fræðslu og sérmenntun og kvað nauðsyn sérmenntunarinn- ar hafa til komið með iðnbylting- unni og breyttra atvinnuhátta er íylgdu í kjölfar hennar. Blóm- legri verzlun hefur ávallt fylgt blómlegt menningarlíf, sagði skólastjórinn og nægir til sann- inda þessr að geta þess, að á gull- öldinni flutu „skrautbúin skip fyrir landi, færandi varninginn heim“. Skólastjórinn kvað ekkert starf verða leyst af hendi svo að vel færi, nema menntun kæmi til og menntun væri ekki kvað sízt nauðsyn í sambandi við verzlun. Hann minntist síðan áfanga í sögu skólans, hvar skólinn hefði verið til húsa o. s. frv., en sú saga er lesendum kunn af grein í blaðinu í gær. Við erfiðar aðstæður hefði skól inn þróast og vaxið. Það hefði ekki hvað sízt orðið fyrir það, að á öllum tímum hefðu nemendur notið traustrar menntunar í skól- anum. Skólastjórinn drap á núsnæðis- vandræði skólans og kvað lausn1 þess máls vera óskadraum allra sannra verzlunarunnenda á fimm tuga afmæli skólans. Dr. Jón kvaðst sannfærður um að með rekstri skólans væru menn á réttri braut. Skólinn væri fylli- lega sambærilegur hinum beztu verzlunarskólum, nema hvað helzt skorti námskeið í ýms- um sérgreinum verzlunar, en það mundi leysast með auknum húsa- kosti skólans. Að lokum kvaðst skólastjórinn vona, að Verzlunarskólinn yrði alltaf sjálfum sér til sóma, nem- endum dl bleSsunar og landi og þjóð til heilla. saman við skólahúsið við Grund- arstíg. Þar fluttu ávörp Friðrik Þórðarson og Valgarð Briem. •— Lúðrasveit lék og skólinn var hylltur. Ekkert varð úr hátíða- göngu til skólahússins við Vest- urgötu, en athöfnin á Grundar- stígnum var þó hátíðleg og fór vel frama. umferðir feíldar í SjálhfæSishúsinu ÞAR SEM sýnt þykir að næstu umf erðir haustmóts Taf lf élags Reykjavíkur verði skemmtilegar og þar sennilega ráðin úrslit mótsins, hefir verið ákveðið, að teflt verði í Sjálfstæðishúsinu. Má búast þar við fjölda áhorf- enda. 7. umferð verður tefld þar á mánudagskvöld og 8. umferð á þriðjudagskvöld. í 7. umferð eigast við: Ingi og Pilnik, Baídur og Ásmundur, Guðm. Ág. og Guðm. Pálmason, Þórir og Arinbjörn og Jón Ein- arsson og Jón Þorsteinsson. ■— í 8. umferð: Guðm. Páimason og Ingi, Þórir og Pilnik, Ásmundur og Jón Þorsteinsson, Arinbjörn og Jón Einarsson og Baldur og Guðm. Ágústsson. Staðan er nú þannig: Ingi 5. vinninga, Guðm. Pálmason og Pilnik 4 hvor og biðskák sín á milli, Baldur 3, Þórir 2Vz og bið, Guðm. Ág. 2V2, Jón Þorsteinsson 2 og bið, Arinbjörn 2. Jón Ein- arsson og Ásmundur 1 og biðskák sín í milli. — Biðskákir verða tefldar núna um helgina. rr Nýja „Laxfoss SKIPI ÞVl, sem Skallagrímur h.f. er að láta smíða í Marstal-skipa- smíðastöðinni í Danmönku, verður hleypt af stokkunum 28. þ.m. og verður þá gefið nafn. Skip þetta verður haft í flutn- ingum milli Reykjavíkur, Akra- ness og Borgarness, og kemur í stað Laxfoss. Minnisvarði um þár er fsrizf hafa í flugslysum, afhjúpaður GÆR var afhjúpaður minnisvarði, er Flugmálafélag íslands gekkst fyrir að reistur yrði í Fossvogskirkjugarði um þá ís- lendinga, er látið hafa lífið í flugslysum. Athöfnin hófst með guðs- þjónustu í Fossvogskirkju. Sr. Bjarni Jónsson, vígslubiskup, hélt minningarræðuna, en Dómkirkjukórinn söng. I Leikhús Heimdallar er nú senn að ljúka starfsemi sinni, enda er sumarið að kveðja og hin leikhúsin að hefja sýningar. Er þvíi orðinn hver síðastur að sjá óperuna „Töframanninn“ eftir MozarK Operan verður sýnd í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og er það næst- síðasta sýning hennar. MikiÖ ijöimenni hyliti MáhelsverÖSannts- skáldiÖ Faulkner las úr óprentaSri skáldsögu Þ EGAR Stúdentafélag Reykjavíkur kynnti Nóbelsverðlauna-* tíðasalur Háskólans þéttsetinn, svo margir urðu að standa. þessi mikli rithöfundur ákaft hylltur af mannfjöldanum. Vac SKALD OG BONDI * Það var sagan „Jómfrú Emilía“a Samkoman hófst með því að Guð <.®n þessi stutta saga felur í sel mundur Benediktsson, formaður ‘ýmis þau kennimerki um frásagn-t Stúdentafélagsins setti hana. — <arsnilld Faulkners, sem grípa les* Bjarni Guðmundsson blaðafull-^anúann. trúi, kynnti rithöfundinn fyrir á-* , ’ ’ heyrendum. Benti hann á Faulkn-^VANDAMÁL BANDARISKA er væri í senn skáld og bóndi, en iÞJÖÐFÉLAGSINS slíkt væri algengt hér á landi. —" Heiðursgesturinn reis nú aftOT Þannig hefði Egill Skallagríms- <ár sæti sínu og las kafla úr son bæði verið, einnig Snorri Jprentaðri bók, sem hann vinnuP Sturlusoon og siðast mætti nefnajnn að og á að nefnast „Americaia Stephan G. Stephansson. ,Dream — what has happened tct Þá flutti heiðursgesturinn*it“. Er það heimspekileg og praks stutt ávarp. Fagnaði hann því jtísk saga um vandamál banda« að hafa tekið þó ókvörðun að *ríska þjóðfélagsins. ^ hcimsækja íslands. Hann hefði < , ekki orðið fyrir vonbrigðum. *TRU SKÁLDSINS Á LÍFIÐ Eitt af því sem gerði lioniim komuna hingað sérstaklega eft irminnilega, væri að liann hefði nú komizt að því, að íslending- ar hefðu geymt það bezt allra, sein varð uppliaf engilsaxneskr ar menningar. SMÁSAGA EFTIR FAULKNER Séra Sveinn Víkingur las upp eina smásögu eftir heiðursgestinn. ★ VIÐ SKÓLAHÚSIÐ Síðdegis söfnuðust nemendur Að kirkjuathöfninni lokinni var gengið út að minnisvarðanum, sem stendur rétt við kirkjuna. — Þar ávarpaði Hákon Guðmunds- son, hæstaréttarritari, viðstadda fyrir hönd Flugmálafélagsins, og bað einn af fyrstu flugmönnum landsins, Agnar Kofoed-Hansen, að afh júpa minnisvarðann, en flug málastjóri lagði síðan blómsveig að honum fyrir hönd flugmála- stjórnarinnar. Þá flutti séra Bjarni Jónsson bæn og athöfninni lauk með því, að dómkirkjukórinn söng „Faðir andanna“. / Athöfn þessi var mjög virðu- leg. Meðai viðstaddra voru for- setahjónin, biskup Islands, vanda menn og vinir þeirra, er látizt hafa í flugslysum og forvígismenn flugmála. Minnismerkið er eftir Einar Jónsson, og er það meðal síðustu verka, er hann vann að. Var því valinn staður í samráði við lista- manninn. Stúdentafélagið heldur fund um blaðamennsku ★ í dag heldur Stúdentafé- lag Reykjavíkur umræðufund í Sjálfstæðishúsinu um blaða- mennsku á íslandi í dag. En frummælandi verður Sr. Sig- urður Einarsson skáld í Holti. Hefst fundurinn kl. 2,30. — Á eftir verða frjálsar umræður um þetta mál. ★ Stúdentafélagið heldur enn sem fyrr uppi víðtæku fé- lagsstarfi. í gær kynnti það bandaríska rithöfundinn Willi- am Faulkner fyrir bæjarbú- um, og innan tíðar mun fé- lagið hafa óvenjulegan fræðslufund. Á Fræðslufundurinn á að fjalla um kjarnorkuna og flytja þar fyrirlestra Magnús Magnússon eðlisfræðingur og Þorbjörn Sigurgeirsson kjarn- orkufræðingur. Á þeim fundi verða sýndar kvikmyndir og litskuggamyndir. Adenauer á bafavegi BONN, 14. okt.: — Talsmaður vestur-þýzku stjórnarinnar skýrði svo frá í dag, að líðan dr. Adenauers sé nú mun betri Eins og áður hefir verið skýrt frá í fréttum sýktist hinn aldraði for- sætisráðherra af lungnabólgu. Hann er 79 ára að aldri. iSamkomunni lauk með því að Gunnar Gunnarsson skáld ávarp« aði heiðursgestinn. Kvað hann Is-i lendingum þykja vænt um komu þessa ágæta manns hingað til lands og sagði hvers Vegna: — a. vegna þess anda, sem fram kení ur í hinni ódauðlegu ræðu, sera Faulkner flutti í Stokkhólmi, er hann tók á móti Nóbels-verðlaum unum. En þar lýsir rithöfundur-i inn trú sinni á lífið. Las Þórir Kr. Þórðarson ' dósent, ávarp Gunnars í enskri þýðingu. . Þyngsfi dilkskrokk- urinn 26 kg ISAFIRÐI, 15. okt.: — Slátrun sauðfjár er nú að mestu leyti lok« ið á þessu hausti og var alls slátr- að hér á Isafirði um 7 þús. fjár. Er það miklu meira en verið hefir undanfarandi haust. Stafar þessi aukning af því að i hau.st hafa ekki verið seld nein líf- lömb til fjárskipta. Þyngsti dilkskrdkkurinn vóg 26 kg., en eigandi hans var Þórður Halldórsson, oddviti á Laugalandi. Slátrað var nokkuð á tíunda hundrað fjár í sláturhúsi Kaupfé- lags Isfirðinga í Vatnsfirði, og svipað í Bolungarvík. — J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.