Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. okt. 1955 - ■ ■ - ■ - - - - -■ lMIMH «mnr'— ■ ■■ ■ ■■ — Uppboðíð hefst LiÍtmunauppboð Sigurðar Benediktssonar vjílunirnir eru til sýnis í kl. 5 i dag, stundvísl. í Listamannaskálanum kl,R5 i dag. t 1 i VI I * á É J4 1 S'\ \ b kl. 10—4 í dag. i: (mm ÍP« Stúlka óskast ■ ■ ■ í vefnaðarvörubúð. Umsókn merkt: „Strax —65“, sendist ■ Mbl. fyrir fimmtudag. Æskilegt að mynd fylgi. ■ m m Karlmenn og kvenfólk ■ ■ óskast í vinnu hjá hra.ðfrvstihúsinu Frost h. f., • Hafnarfirði. — Uppl. hjá verkstjóranum. ■ SKRIFSTOFIJSTtLKA vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum, óskast sem fyrst og ekki síðar en um mánaðamót. Tilboð, sem greina mermtun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Skrifstofustörf — 59“. SAinUUR Stærðir frá 1”—V Pappasaumur Paksaumur Galv. saumur H. BENEOIKTSSON & CO. H.F. Hafnarhvoll — Sími 1228 Trésmiður Ungur maður, sem lokið hef ur burtfararprófi frá Iðn- skóla, sem trésmiður og hef ur unnið í tæp 3 ár við smíð ar, óskar eftir að komast á námssamning. Tilboð um kaup og kjör, sendist Mb)., merkt: „trésmiður — 48“. Keflavík — íbúb 1. nóvember verður til leigu glæsileg 3ja herb. íbúð, í nýju liúsi, á einum fegursta stað í bænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., í Keflavík eða Reykjavík, fyrir 24. þ.m., merkt: „Fjölskyldustærð — 57“. — SASSO olíven olía í 5 kg. brúsum. Opinber stofnun í miðbænum ! óskar að ráða til sín ungan mann • til sendiferða og annarra hliðstæðra starfa. Umsóknir merktar: 8855—58, ásamt meðmælum, ; ■ skilist á skrifstofu blaðsins fyrir 22. þ. m. : Þurrkað RAUDKAL RECORD Brautarholti 28 — sími 5913. Lakkrísgerðarvélar til sölu nú þegar. Uppskriftir geta fylgt með, ef óskað er. Allar nánari uppl. veitir Málflutningsskrifstofa Guðlaugs og Einars Gunnars Einarssonar, Aðalstræti 18 (Uppsalir), ekki í síma. Verzlun í miðbænum ! ■ ■ á bezta stað til sölu. — Góður vefnaðarvöru- og snyrti- 1 vörulager fylgir. — Uppl. ekki gefnar í síma. ■ a Nýja fasteignasalan : Bankastræti 7 . ■ ,OLIO RffO OLIVEOIL GUARAMTtED PUBí PÍBiJOePl^U OrtEGLIR I i 1 4prmn) m Ouo Fyrirliggjandi. H.ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790. Við höfmn Vatnsdælur og varahluti í þær fyr ir eftirtaldar teg. bif- reiða: Ford fólks- og vöru- bíla Ford ’49-’52 fólks- Og vörubíla Chevrolet fólks- Og vörubíla Dodge fólks- og vörubíla Jeep G. M. C. Buiek Oldsmobile Packard Pontiack Studebaker Champion Hudson Bifreiðaverzl. ROFI Laugav. 70, sími 5362. AUCLÝSINC ER GULLS ÍCILDI - innuigarópfQUi S.Á&& BILAHAUGURINN Kaupum gamla bíla til niðurrifs — eldri gerðir bíla og bílahlutar keyptir eftii samkomulagi. Sendið upplýsingar um aldur og gerð bílanna og söluverð, ásamt heimilisfangi yðar, merkt: Bílahaugurinn, Box 404, Reykjavík. Reiðhjól Höfum til sölu reiðhjól með ljósaútbúnaði og bögglabera, sem seljast ódýrt. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun. 3 ■VJOOMS Steypustyrktarjárn ■ : 10, 12 og 16 mm., fyrirliggjandi. ■ ■ : (Kcjill ^ydmaóon: : Klapparstíg 26 — Sími 4310 ■ ■ ■ * ■ m ■ m Dodge 1955 ■ m ■ Einkabifreið, sem ekið hefir verið 3500 km., til sölu. ; Uppl. gefur Oddgeir Bárðarson, c/o Ræsir h. f., sími 82550. Bílaleiga Takið bíl á leigu og akið sjálfir. Bilaleigan Laugavegi 43 2 stúlkur óskast til aðstoðar í eldhúsi nú þegar eða 1. nóv. Mötuneyti skólanna, Laugarvatni. Uppl. gefnar í síma 9. •M • « Atvinna Stúlka eitthvað vön afgreiðslu og saumaskap getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð með einginhandarumsókn ásamt meðmæl- um og mynd, ef til eru, sendist Morgbl. fyrir föstu- dag 21. þ. m. merkt: „Góð atvinna —50“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.