Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. okt. 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 Landsmálafélagið Vörður VARÐARFUNDUR Landsmálafélagið Vörður efnir til fundar í kvöld, miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. FRUMMÆLANLI: Bjarni Benediktssor dómsmálaráðherra UMRÆÐUEFNI: Er dýrtíðin sök milliliðanna? Frjálsar umræður. — Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÓRN VARÐAR ALLT Á SAMA STAÐ J/UcheH> HJOLBARÐAR NÝK40MIMIR — Plestar sfœrðir fyrirliggjandi BOKMENNTAFELAGIÐ AÐALFLMDIJR félagsins verður haldinn fimmtudaginn 27. okt. n. k. kl. 5 síðd. í Háskólanum, 1. kennslustofu. DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram til úrskurðar og samþykktar reikningar þess fyrir 1950. 2. Kosnir tveir endurskoðunarmenn. 3. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunn að verða borin. 3 : 3 s 5 i 5 Þór akið lengur á hinum lipru MICHELIN hjólbörðum. ; Matthías Þórðarson, ! p. t. forseti. H.F. ECILL VILHJÁLMSSON Laugavegi 118 — Sími 81812 Rafvirkjar Skemmtifundur í Silfurtunglinu föstudaginn 21. október n. k. kl. 9 e. h. SKEMMTIATRIÐI: Söngur: Magnús Jónsson óperusöngvari Eftirhermur og gamanvísur: Gestur Þorgrímss Dansað til kl. 2. Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar á skrifstofu félagsins föstu- dag kl. 5—7 og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Skemmtinefnd F. I. R. Kynningarsala á IXAKTA og EXA Ijósmyndavélum fr*—■ ' rf AT E Harm er rúmgóður, sparneytinn, fallegur og ódýr. Aðeins kr. 4.800.00. Fæst með greiðslu^kilmálum. KRISTJÁN ÁGÚSTSSON Mjóstræti 3 — Sími 82194. NýSend uvöruverslun Er kaupandi að verzlun á góðum stað. Verzlunarhúsnæði til leigu eða kaups á góðum stað, kerr.ur einnig til greina. Tilboð sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. þ. m. merkt: „Góður staður —55“. UIVIGLIIMG Vantar til að bera blaðið til kaupenda við ASalstrmti Talið strax við Morgunblað- ið. — Sími 1600. — Ijðlhæfustu myndavélar hcimsins á gjafverhi § í dag' verður opnuð kynningarsala á hinum heimsfrægu EXAKTA og EXA myndavélum í Optik, Hafnarstræti 18. Kynningarsala þessi mun standa yfir í 1% mánuð og er opr.uð í tilefni þess, að þessa dagana er sýnd í Tjarnar- bíó kvikmyndin „Glugginn á bakhliðinni“ er Exakta ljósmyndavél kemur þar allmikið við sögu. í þessu tilefni hefur verðið á þessum heimsfrægu myndavélum verið stórlækkað. Kostar Exa myndavél með f/2,9/50 mm. Meritar linsu nú aðeins 1650,00 krónur í leðurhylki, áður 2100,00 kr. og Exakta Varex með Penta Prism og f/1,9/58 mm. Primoplan PD linsu kostar nú aðeins 4971,00 í stað 6143,00 áður, o. s. frv. Allir, sem eitthvað þekkja til ljósmyndunar vita að Exakta er fjölhæfasta myndavél, sem seld er á heims- markaðnum. — Notið þetta einstæða tækifæri til þess að eignast þessar ágætu myndavélar á gjafverði. Einkaumboðsmenn: G. Helgason & Melsteð Hafnarstræti 19 Söluumboð: Gleraugnaverzlunin Optik Hafnarstræti 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.