Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.10.1955, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. okt. 1955 — Verðlagsokur Framh. af bl*. 1 skefjum þessu verðlagsokri og selja vöru sína á sanngjörnu verði. Annað hvort hafa kaupfé- lögin algerlega brugðizt skyldu sinni og sjálf verið þátt takendur í verðlagsokri, eða þau hafa gegnt skyldunni. En sé svo þá hafa kaupmenn líka gert það og allt tal kommún- ista og fylgifiska þeirra er ekkert annað en pólitískar og staðhæfulausar dylgjur. FIRRUR UM VÖRUSKORT HRAKTAR Ég skal taka það fram, sagði Björn Ólafsson, að ég stóð fyrir því á stríðsárunum, að þá yrði sett á verðlagseftirlit, enda siálf- sagt og eðlilegt á ófriðartímum. í>ar með er ekki sagt, að ég sá með því að hafa verðlagseftirlit nú. Það á ekki lengur heima hér nema á nokkrum sviðum og sama reynsla er í öðrum löndum. Þá hrakti hann þau andmæli og árásir sem stjórnarandstæð- ingar hafa gert á verzlunarfrels- Íð. M.a. þá fullyrðingu þeirra að frjálst framboð á vörum geti ekki myndazt, þar sem of mikið af vörum sé bundið innflutnings- leyfum og því sé vöruskortur. Segja stjórnarandstæðingar, að 33% af innflutningi þjóðarinnar sé leyfisvörur. BUNDINN INNFLUTNINGUR UNDIR VERÐLAGS- EFTIRLITI En ég vil benda á það, sagði Björn Ólafsson að einmitt mest af þessum bundna innflutningi er undir verðlagseftirliti. Stærsti liðurinn er byggingarvörur, þá ýmiskonar vörur, skótau, raf- magnstæki, gúmmívörur alls að innflutningsupphæð 150 millj. kr. sem allt er háð verðlagseftirliti. Þar að auki kemur olía og benzín að innflutningsverðmæti 300 millj. kr. sem allt er bundið há- marksverði. Og síðan koma skip, flugvélar, bifreiðar, mótorvörur, fyrir 80 millj. kr., sem ekki er hægt að leggja á neitt okurálag eins og innflutningi þeirra er háttað, svo engin þörf er verð- lagsákvæða um þá. Þá er eftir að athuga frílista Cg bátagjaldeyri, Ég fullyrði, Sagði Björn Ólafsson, að engin vöruþurð er þess varnings sem er á frílista. Og markaður fyrir Vörur þær sem eru á bátagjald- eyri er svo mettaður, að ekkert er farið að selja af bátagjald- eyri þessa árs. Það er því hrein fjarstæða, sem þingmaður Alþýðufl. er að reyna að læða inn hjá fólki að ekki sé vöruframboðs- grundvöllur fyrir frjálsri verzlun. Þetta er fjarstæða vegna þess að aldrei hefur verið á boðstólum eins mikið vörumagn og nú og lögmála samkeppninnar gætir allsstað- ar, sem sézt bezt m. a. af því að kaupfélag það sem komm- únistar ráða í Reykjavík get- ur ekki staðizt hina hörðu samkeppni. ingi að framleiðslan hefur orðið að þola meiri kostnaðar- hækkun en af sjálfu verkfall- inu. Þannig urðu iðnaðarfyr- irtæki að hækka laun starfs- manna sinna um 10% í deem- ber s. 1. og aftur um rúm 10% eftir verkfallið. Svo að kostn- aðaraukinn er raunverulega 20%. Svo að allir sjá af þessu að ræðumenn stjórnarandstöðunnar tala hér af iitlum heilindum, eða þeir hafa ekki skoðað þetta mál niður í kjölinn. Einmenningskeppni Bridgefél. kvenna EFTIR þrjár fyrstu umferðirnar í einmenningskeppni Bridge- félags kvenna eru þessar 16 efst- ar: Anna Aradóttir 323, Herdýs Brynjólfsdóttir 306, Erna Eggerz 304, Eggrún Arnórsdóttir 302, Vigdís Guðjónsdóttir 301, Guð- ríður Guðjónsdóttir 298, Guðrún Sveinsdóttir 297, Sigríður Sig- geirsdóttir 294, Ásta Flygenring 294, Laufey Arnalds 293, Laufey Þorgeirsdóttir 293, Lára Siggeirs- dóttir 291, Júlíana Isebarn 290, Guðbjörg Sigurz 289, Guðrún Angantýsdóttir 289 og Sigríður Jónsdóttir 285. Fjórða og síðasta umferðin verður spiluð n. k. mánudags- kvöld. Ung, regluisöm hjón óska eftir 1—2 herbergja SBÚB sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Barna gæzla 1—2 kvöld í viku. — Góðri umgengni heitið. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir fimmtudagskvöld, mei'kt: — „Reglusemi — 56“. Hjón með 2 ungbörn, óska eftir 1—3 herb. og eldhúsi. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „68“. i Þröstur Sigtryggssou Stýrimaður, Skipasundi 61. Kaffi Nýbrennt og malað, í loft- þéttum seHophanumbúðum. Verzl. Halla Þórarins Vesturg. 17, Hverfiag. 39, ▲ BEZT AÐ AVGLfSA A ▼ / MORGUNBLAÐIM T dinfrælðskéli ákureyrar hefur slarfað í aldarfférðung AKUREYRI, 18. okt. — Gagn- fræðaskóli Akureyrar var settur kl. 5 síðdegis s.L laugardag. Jón Sigurgeirsson, yfirkennari, sem er settur skólastjóri um stundar- sakir í veikindaforföllum Jó- hanns Frímanns, setti skólann. í skólanum eru nú 350 nem- endur, og skiptast þeir í 14 bekkj ardeildir. 192 eru í bók- námsdeildum og 158 í verknáms- deildum. Eins og áður hefir verið getið um lét Þorsteinn M. Jónsson af starfi skólastjóra 1. sept: s.l., en Jóhann Frímann, sem verið hefir yfirkennari skólans undanfarin ár, tók við. Frú Bergþóra Egg- ertsdóttir lætur af störfum sem handavinnukennari vlð skólann, en við tekur ungfrú Margrét Steingrímsdóttir. — Gunnlaugur Kristinsson er nýr tímakennari, og frú Jónborg Þorsteinsdóttir nýr húsvörður. Sjöunda umferð hausimóls TaftféL SJÖUNDA umferð á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur var tefld í Sjálfstæðishúsinu í fyrrakvöld. Ingi hafði hvítt á móti Pilnik og fékk betri stöðu þegar í byrj- un og hélt henni allan tímann, en sá sér ekki fært að halda bar- áttunni áfram, sem mörgum hefði þó þótt freistandi. Skilyrði til að fylgjast með öllum skákunum í einu voru lak- ari en venjulega, svo ekki er unnt að segja ýtarlega frá gangi þeirra. Guðmundur Ágústsson komst í sókn undir lokin á móti Guð- mundi Pálmasyni og vann peð. Staðan var spennandi á tímabili og héldu margir að Guðmundur Pálmason myndi tapa, en hann varðist vel þrátt fyrir nauman tíma og þegar skákinni var frestað varð ekki fullyrt um úr- slit. Jón Þorsteinsson vann Jón Einarsson og Arinbjörn vann Þóri. — Baldur og Ásmundur tefldu viðburðalitla skák og sömdu snemma jafntefli. Ingi er enn efstur, með 5V2 vinning, en á eftir að tefla við Guðmund Pálmason og Baldur Möller. Áhorfendur voru margir. ÍróSiir Fulham Framh. af bls. 6 13 7 2 4 32-17 16 Liverpool 12 5 3 4 22-19 13 Bury 13 3 3 7 19-33 9 Rotherham 13 2 4 7 17-28 8 Plymouth 13 2 2 9 11-28 6 Hull City 12 1 1 10 10-31 3 Jón Sigurgeirsson flutti nem- endum ávarp og beindi sérstök- um hvatningarorðum til nýnem- anna. Gagnfræðaskóli Akureyrar hef ir nú starfað um aldarfjórðungs- skeið. Fyrsti skólastjóri var Sig- fús Halldórs frá Höfnum, en 1935 tók Þorsteinn *M. Jónsson við skólastjórninní óg hafði hana á hendi um tvo tugi ára. Skólinn er nú stærsti framhaldsskóli landsins utan Reykjavíkur. Hinna merku tímamóta í starfs ævi skólans verður minnzt á af- mælisdaginn 1. nóv. n.k. Þann dag verður samkoma í skólanum fyrir núverandi nemendur skól- ans, en um kvöldið verður haldið afmælishóf að Hótel KEA. Hafa eldri nemendur skólans verið hvattir til þátttöku í því. — H. Vald. UHFX Suðumesja- spyrnu HAUSTMÓTI Suðurnesja í knatt spyrnu er nýlega lokið. Tóku lið frá fjórum félögum þátt í mót- inu. Lið Ungmennafélags Kefla- víkur bar sigur úr býtum 1 mót- inu og var sigur þess óvæntur en þeim mun glæsilegri, þar sem félagið hefur ekki um margra ára skeið lagt stund á knatt- spyrnu og tefldi því nú fram al- gjörlega nýju og óreyndu liði gegn gömlum og reyndari liðum hinna félaganna. Þjálfari UMFK er Hafsteinn Guðmundsson Leikarnir í mótinu fóru þann- ig: UMFK — Reynir 2:1; UMFK — KFK 1:1; UMFK — Flugv. 5:0; ; KFK — Reynir 2:2, KFK — [Flugv. 4:0; Reynir —■ Flugv. 5:1. ! UMFK hlaut því 5 stig, KFK I hlaut 4 stig, Reynir, Sandgerði ' 3 stig, en lið flugvallarstarfs- manna ekkert stig. — Ingvar. DANSLEIKUR Siiturtunglið Ðansleikur í kvöld frá kl. 9—11,30 Hin vinsæla hljómsveit José M Riba. ÓKEYPIS AÐGANGUR Silfurtunglið VetrariugnaS heldur Breiðfirðingafélagið í Breiðfirðingabúð laugar- daginn 22. október kl. 8,30. Skemmtiatriði: 1. Ávarp — séra Árelíus Níelsson form. félagsins. 2. Kórsöngur — Breiðfirðingakórinn syngur kl. 9,30 stundvíslega. Söngskrá frá för kórsins til Breiðafjarð- ar 24.—27. júní s.l. Söngstjóri Gunnar Sigurgeirsson. Einsöngvarar Kristín Einarsd. og Gunnar Einarsson. 3. Dans. Breiðfirðingar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Hafnarfjarðarkirkja Orgeltónleikar verða haldnir í kirkjunni fimmtudaginn 20. þ. m. Orgelleikari kirkjunnar, Páll Kr. Pálsson, leikur verk eftir eftirtalda höfunda: Hándel, Bach, Leif Þór- arinsson, Piedro Yon, Peter Warlock, Vaughan Williams og C.M Widor. — Aðgöngumiðar í bókabúð Böðvars Sig- urðssonar, verzlun Einars Þorgilssonar og í Reykjavík hjá Eymundsson og við innganginn. SKRIFSTOFUBÁXN VERÐLAGSEFTIRLITS Annai’s er engin ný bóla að Alþýðuflokkurinn sé með tillög- ur um verðlagseftirlit. Hann Stóð fyrir verðlagseftirlitinu og vöruskömmtuninni, þegar neyt- endurnir urðu að þola óhagstæð- ari viðskipti en nokkru sinni áð- ur. Allir muna að skrifstofu- bákn verðlagseftirlitsins þá gat hvorki hindrað svartamarkað né vörusmygl. KOST^ AÐ AR AUKI FRAMLEIDSLUNNAR ' Næst vék Björn Ólafsson nokkuð að þeim staðhæfingum að verðhækkanirnar hefðu orðið meiri en nemur kauphækkunum eftir verkfallið. Þetta segja þeir af því að 1 þeir sleppa úr sínum reikn- MARKÚS Eftir Eð Dodd Hoping TO HSLP JACI4 MAVMAPD STRENGHTSN H-IS WEAK ARMiS, mark trail iHAS ASK6D i BCO TO ' CO-OPEPATE ! WITH HIM l YOU SEE, BOO, A LOT OF JACK'S TROU3LE IS IN HIS MIND, AND IP WE CAN GET HIM TO USte HIS ^ „ ARMS IT MIGHT HELP/ / i| I/, I'LL DO A!J- I CAN, MARK...AND I'LL BEGIN BV TAKING HIM SHOOTING • 1) Markús vonar, að takast megi að gefa Jakob mátt í hand- leggina og biður hann Bimu um að hjálpa sér í því. 2) — Sjáðu Birna. Lömun Kobba er að mestu leyti sálræns 3) — Ég skal gera allt sem í eðlis. Ef við getum aðeins fengið mínu valdi stendur. Ég fer með hann til þess að nota handlegg- honum út í skotkeppni strax í ina, þá læknast hann. kvöld. 4) Seinna: — Já, Birna, ég skal koma með þér út að skjóta, ef þú lofar mér að hætta að vera með hon,- um Markúsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.