Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.1955, Blaðsíða 1
32 síður (2 blöð) mtfoMbi 42. árgangur 239. tbl. — Fimmtudagur 20. október 1955 PrentsmiBja Morgunblaðsim Frú Bcdil Begtrup dhendir trúnaðarbréf sitf Frú Bodil Regtrup, sem nýlega hefur verið skipuð ambassador Dana á íslancli, afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega aíhufn, að viðstöddum utanríkisráðherra. — Myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri, en frú Bodil Begtrup er fyrsti sendiráðherra Dana. — Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson. 52 milljónir lcrónn lil niðnrgFreiðslu ú isimlendum markaði StóríealíS hækkun vegna verk- fallsins — A eftir að koma niður í hækkuðum sköttuni FRAM til 16. október eða á fyrstu 9% mánuði ársins hefur ríkissjóður greitt verðuppbætur á vörur til sölu innan- lands að upphæð 31 milljón króna. En allt útlit er fyrir að frá 16. október til ársloka eða á 2% síðustu mánuðum verði ríkissjóður að láta af hendi rúmlega 20 milljónir króna til víðbótar. Svo að alls er áætlað að til niðurgreiðslu á vörum til sölu innanlands fari á árinu um 52 milljónir króna. Það vekur sérstakan ugg, hve niðurgreiðslurnar fara stór- kostlega hækkandi síðari hluta ársins, en eins og allir vita er það bein afleiðing af verkföllunum s.l. vetur. Allt bendir til þess að næsta ár verði að greiða hærri verð- lagsuppbætur en nokkru sinni fyrr. Getur verið að sú tala nálgist hundrað milljón krónur. Þessa fjárhæð hlýtur ríkis- sjóður að innheimta með auknum sköttum og er það bein afleiðing af hinum ábyrgðarlausu verkfallsumbrotum komm- únista í þjóðfélaginu. 6 FRAMLEIÐSLUVÖRUR *-? ' Steingrímur Steinþórsson fé- lagsmálaráSherra upplýsti það í fyrirspurnatíma í Sameinuðu þingi í gær að 6 framleiðsluvörur væru nú greiddar niður af ríkis- sjóði á innlendum markaði. ¦•Hér fer á eftir skýrsla ráð- herrans um verðuppbætur þær sem ríkissjóður hefur innt af heridi fyrst til 16. okt. og síðan ásetluð niðurgreiðsluupphæð til áramóta. Smjör: . Til 16. okt. . . 7,1 millj kr. Áætl. til ársl. 9,3 — — Smjörlíki: . Til 16. okt. . . 5,1 — — Áætl. til ársl. 6,7 — — Saltfiskur: Til 16. okt. .. 462 þús. kr. Áætl. til ársl. 900 — — Kjöt: : Til 16. okt. . . 2,0 millj kr. Áætl. til ársl. 3,4 — — Mjólk: Til 16. okt. .. 14,9 — — Áætl. til ársl. 28,0 — — Kartöflur: Til 16. okt. . . 1,4 — — ; Áætl. til ársl. 4,0 — — Framh. á bls. 4 3 þús, létu lífii PARÍS, 18. okt. — f dag var skýrt frá því, hversu margir menn hafa látið lífið í óeirð- imuni í Alsír s.l. hálfan mán- uð. — Um 3000 menn biðu bana, þar af um 750 Frakkar. Þá hafa Frakkar tekið um 2000 Araba höndum. - Reuter. n- -D jarni Benediktsson rakti firrur „vinstri" fylkingarinnar sem reynir með öllu móti að skjóta sér undan ábyrgð af verkfallsglaprœðinu í fyrra l!á einbeitni og rökfestu geta Sjálfstæðis- meiui hrint svikum rauðliða við þjóðfélagíð Hin magnþrungna rœða dómsmálaráðherra birtist öll í blaðinu á morgun VARÐARFUNDURINN í gærkvöldi var mjög fjölsóttur, svo sem vænta mátti. — Formaður Varðar, Birgir Kjaran hagfr. setti fundinn. Skýrði hann frá, að með þessum fundi hæfist fjölþætt vetrarstarfsemi félagsins. Umsóknir um inn- göngu í félagið höfðu borizt frá um 80 manns. Að loknum inngangsorðum gaf formaður Bjarna Bene- diktssyni dómsmálaráðherra orðið. Var umræðuefni hans: Eru milliliðirnir orsök dýrtíðarinnar? Ræða ráðherrans verður ekki rakin hér, að neinu ráði, enda birtist hún öll í blaðinu á morgun. 011 hús lokuð í Kíakksvík r ÞÓRSHÖFN, 19. okt. — Nýi sjúkrahússlæknirinn í Klakks vík Dr. med. Knud Seedorff hefir nú tekið við embætti sínu. Læknirinn hefir þó hvergi fengið inni enn þá. Nú hafa 11 menn verið teknir höndum í Klakksvik. Þeir hafa allir verið fluttir út á snekkju landsstjórnarinnar, Ternen. n----------------------d Safff @rr að herfoipn af Edin- borg sé á mófi ráliliapiini íownsend og ^argrét fóru út saman 5 kvöld í röð Lundúnum. MARGRÉT prinsessa og Townsend fóru aftur til Lundúna í gær og höfðu þá dvalizt saman uppi í sveit frá því fyrir helgi. Townsend sem nú er 41 árs gamall ók í Renaultbifreiðinni sinni til Lundúna og var rækilega fylgzt með ferðum hans. Prinsessan fór litlu siðar til Buckingham-hallar. Þetta stefnumót prinsessunnar og Townsend hefur vakið mikla athygli í Bretlandi og nú eru aftur komnar fram há- værar raddir um það, að ekki komi til mála, að þau fái að eigast, einkum vegna þess að Townsend er skilinn frá konu sinni. Eru þessar raddir nú háværari en nokkru sinni fyrr. :3^ í NEW YORK, 18. okt. — I dag fór fram þriðja atkvæða- greiðslan um sæti í öryggis- ráðinu. Var koið á milli Fil- ippseyja og Júgóslavíu og fengust engin úrslit. Filipps- eyjar fengu 31 atkvæði og Júgóslavía 37. — Reuter. Nasser fer til Póllands KAIRÓ, 18. okt. — Nasser for- sætisráðherra Egyptalands fer innan skamms til Póllands í boði pólsku stjórnarinnar. Tilkynning þessa efnis var gefin út í Kairó í dag eftir ráðuneytisfund. Eins og kuiinugt er, hefir Nasser einnig verið boðið íil Sovétríkj- anna. —Reuter. ^AKVORÐUN TEKIN Sagt er, að hertoginn af Edin- borg sé einn þeirra sem er á móti því, að ráðahagur takist með prinsessunni og Townsend, og hefur það vakið mikla athygli. Þá er vitað, að konungsfjölskyld- an er ekki á einu máli um þetta, og mun hin 83 ára gamla prins- essa, Maríe-Louise, einkum beita sér gegn giftingunni. Sennilegt þykir, að tekin verði ákvörðun í máli þessu, þegar drottningin ræðir við Eden forsætisráðherra á morgun. <5>ÞATTUR MILLILIÐANNA Ráðherrann hóf mál sitt með því að rekja hverjir væru taldir reka milliliðastarfsemi í þjóðfé- laginu. Hann bar saman ástandið í þjóðfélaginu eins og það var fyrir 100 árum og svo nú en fyrr meir voru engir milliliðir til. Þá var verkaskipting engin eða fá- breytt en almenningur lifði í ýtr- ustu fátækt. En þegar landsfólk- ið tók að skipta með sér verk- um, eins og gerist í siðuðum þjóð- félögum og alls konar þjónusta og milliliðastarfsemi innbyrðis hóíst, urðu þáttaskil. Ráðherrann kom víða við. Hann benti á þátt hinna ýmsu milliliða í búskap landsins, starf- semi ríkisins, bankanna, skipa- félaganna, samvinnufélaganna, kaupmannanna og fjölda ann- arra aðila, sem allir hefðu með höndum milliliðaþjónustu hver með sínu móti. Forsætisráðherraíin sann- færði ekki Extrablaðið KAUPMANNAHÓFN, 19. okt. — Forsætisráðherra Danmerkur, H. C. Hansen vísaði í dag á bug fullyrðingum Extrablaðsins um það, að erlendur her komi til Danmerkur. Blaðið hefir svarað forsætis- áðherranum og segir að fullyrð- ingar hans séu ekki sannfærandi. Fyrrverandi sjávarútvegsmálaráð herra, Ree, hefir krafizt þess, að málið verði rætt á fundum danska þingsins. EINSDÆMI hafa tekið ákvörðun. Segja fréttamenn, að hún hyggist ganga í berhögg bæði við ríki og kirkju og láta skeika að sköpuðu. í fyrrakvöld voru Frh. á bls. 2. VERZLUNARSTÉTTINNI KENNT UM HÁTT VERÐLAG Nú hefði verið, að undanförnu gerð hörð hríð að verzlunarstétt- inni og henni kennt um hátt vöruverð. En því væri oft gleymt að kaupmenn væru ekki einir um að bjóða landsmönnum vör- ur, heldur væru samvinnufélög- in stærsti einstaki verzlunaraðil- inn. Þau nytu stórfelldra hlunn- inda fram yfir verzlanir kaup- manna og ættu því að hafa að- stöðu til að geta orðið ofan á £ ..,.! samkeppninni. En sú staðreynd, En pnnsessan mun nu sjalf i _ i • i ,,. „ að verzlamr kaupmanna blomg- uðust, þrátt fyrir betri aðstöðu keppinautanna sýndi að verzlan- ir kaupmanna hefðu traust fólks- ins, enda væri vöruverð þeirra almennt ekki hærra en hjá fé- lagsverzlunum. John Flodíak látinn NEW YORK, 18. okt. ~ Banda- ríski kvikmyndaleikarinn John Hodíak Tézt í dag. Banamein hans var hjartaslag. Hodíak var að- eins 41 árs að aldri og var kunn UNDIRRÓT DÝRTÍÐARINNAR Orsakanna til dýrtíðarinnar væri ekki fyrst og fremst að leita hjá verzlunarstéttinni þó reynt væri að skella skuldinni á hana. Undirrótin væri að atvinnuvegunum væri ofboð- ið. * Kauphækkanir eru knúðar fram með verkföllum, þó viður- kennt hafi verið af ráðamönnum kommúnista og Alþýðuflokks ur kvikmyndaleikari. Síðasta sumarið 1954 og veturinn 1955, myndin sem hann lék í var Caine að höfuðatvinnuvegir okkar Mutiny. jfengju ekki risið undir þeim Hodíak var kvæntur leikkon- kröfum, sem til þeirra væru unni Ann Baxter, en þau höfðu gerðar. Viðleitni til að halda skilið samvistum. —Reuter. Frh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.